Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÖVEMBER 1971
Landmælingar íslands:
60-70 þúsund
loftmyndir
SAMKVÆMT iipplýsingiim, sem
Morgnnblaðið fékk í gær hjá
Landmælingum íslands, eru til
um 60—70 þúsund loftmyndir af
landinu.
Island hefur tvivegis verið
myndað x heild saTnlkvæmt áætl-
unum þar um. í fyrra skiptið
tóku Bandaríkjamenm myndim-
ar og afhentu Lamdmælingum
upp úr síðari heimsstyrjöldinini.
Síðari áætlunin var fram-
kvæmd á vegum Atlantshafs-
barndalagsins um 1960 og var það
landmælingadeild bandaríska
hersirus sem vann verkið.
Landmælingar íslands hafa
einmig tekið mtkinn fjölda loft-
mynda.
Erns og Morgunblaðið skýrði
frá í gær, hafa rússneskir vísinda
menn pantað 800 loftmyndir af
nakkrum svæðum á íslandi. Hef-
ur Raninsókmaráð ríkisinis veitt
heimild til þess. að Rúasamir fái
umbeðmar myndir, enda vísinda-
mönmum aninarra þjóða veitt sú
íyrirgreiðsla. Hins vegar munu
líða nofckrir mánuðir þar til
uunt verður að afgreiða svo
mikla pöntun. Þess má geta, að
loítmyndimar, sem Rússiar hafa
pantað, voru nær eingömgu tekn-
ar á vegum NATO.
Á 3ja þúsund
undirskriftir
— undirskriftasöfnun einnig
í Þingeyjarsýslum
NOKKVÐ á þriðja þúsund Akur-
eyringar höfðu í gærkvöldi skrif-
að nöfn sin á undirskriftalista
til styrktar rafvirkjunum á
Norðurlandi og að sögn frétta-
ritara Mbl. á Akureyri, töldu
Kirkjumót
Selfossi, 25. nóvember.
KIRKJUKÓRASAMBAND Ár-
nessprófastsdæmis er 25 ára um
þessar mundir og gengst í því til-
efni fyrir kirkjukóramóti i Sel-
fosskirkju sunnudaginn 28. nóv-
ember. Þar koma fram tólf
kirkjukórar og syngja í átta kóra
heildum, en síðan munu allir
kóramir syngja saman.
knnnugir, að 80—90% þeirra,
sem náðst hefði til, hefðu ritað
nöfn sín á listana. f gær fór sams
konar undirskriftasöfnun af
stað í Þingeyjarsýslum.
Undirskriftasöfnunin á Akur-
eyri hófst um helgina og eru um
200 listar úti. Þeir verða heim-
kallaðir um helgina, en eítir
helgi verða lagðir fram listar í
verzlunum og fyrirtækjum, þar
sem þeir geta skrifað sig, sem þá
hefur ekki tekizt að ná til. List-
ar eru og í gangi á Dalvík og
Ólafsfirði og í sveitum Eyja-
fjarðar. Um aðra helgi er ráð-
gerður ahnennur bogarafundur á
Akureyri, þar sem málin verða
rædd og ákvarðanir um fram-
haldsaðgerðir teknar.
t V KORCHtJoV X
I.L. STEJJV X
& Vf SMYSL0V X
N. V/ SAVOA/ X
5 R PARMA X
6 PÓAFSSOJf X
H L lEJVOrVEL X
8. P OrHEöRQtHIU X
9. R. RYRNE X
/0. v. BALASEö\/ X
H. WUHiMAM X
IZ. S. SPASSKY X
/3. M. TAL X
/Y A. KARPOV X
/£. V.-HorT X
/LWTUKMÁKöV X
/7. & BRoh/STEIN X
/8. TPætRosjAH
Skyndihappdrættið
í fullum gangi
MIÐASALAN í skyndihappdrætti
Sjálfstæðisflokksins er nú I full-
um gangi, en vinninigurinn er
Range Rover fjölskyldu-ferðabif-
reið að verðmæti 575 þús. kr.
Diegið verður 4. desember og eru
miðar seldir hjá sjálfstæðismönn
um og úr bifreiðinni á homi
Bankastrætis og Lækjargötu. Af-
greiðsla happdrættisins að Lauí-
ásvegi 46 tekur á móti greiðslum
fyrir heimsenda miða, sími
17100. Skx-ifstofan er opin dag-
lega til kl. 19.
Takið þátt i skyndihappdrætti
Sjálfstæðisflokksins og eignizt
möguLeika á glæsilegri fjöl-
skyldubifreið fyrir aðeins 100
kr. Miði er möguleiki. Dreg'ð
4. desember.
Lokast bankarnir
fram að áramótum?
Á FUNDI efri deildar í gær varð
að lögum frumvarp rikisstjórn
arinnar nm útgáfu spariskírteina
að fjárhæð allt að 200 millj. kr.
Altari vígt í Borgarspítalanum
SUNNUDAGINN 31. október sl.
fór fram vígsla á altari og
kirkjumunum í Borgarspítalan-
uni. Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, dr. theol., fram-
kvæmdl vígsluna. Vígsluvottar
voru séra Jónas Gíslason, sókn-
arprestur Grensássóknar, og
séra Lárus Halldórsson, sjúkra-
húsprestur. Organisti var Árni
Arinbjarnarson og kirkjukór
Grensássóknar söng.
Biskup hélt vigsluræðu og
fliutti bæn fyrir spiítálanum og
öllu starfi, sem unnið væri innan
veggja han.s, sem og fyrir sjúkl-
ingum og starfsfólki. Vígsiuvott-
ar lásu ritningarorð. Var athöfn-
in öll hin virðulegasta. Viðstödd
vígsluna voru biskupsfrú Magnea
Þorikelsdóttir, séra Magnús G<uð-
mundsson fyrrverandi sjúifcra-
húsprestur aufc sjúfclin'ga, for-
raðamanna spítaians, lækna og
annars starfsiiðs.
Altari það og ræðustóll, sem
hér um ræðir, sem og aðr-
ir kirkjumiunir eru hinir
vönduð ustu. Einar Sveinsson,
húsameistari Reykj avikurborgar,
teiknaði þá. Trésmdður var Páll
Guðjónsson, trésmíðameistari, ein
silfursmiður Jens Guðjónsson.
>á hefur Margrét Jónsdóttir,
kennari við húsmæðraskóla þjóð-
fcirkj'unnar á Löngumýri, ofið
aitarisdúk. Aufc þessa hefur ver-
ið pantað frá Þýzkalandi vandað
6 radda orgel-harmonéum, sem
vaantanleigt er i febrúar nk.
Guðsþjóinustur eru haldnar
reglulega annan hvem sunnudag
í sfcála á 4. hæð í Borgarspítal-
anum. Þær annast sóiknairprestur
Grensássóknar sem Borgarspital-
ínn tilheyrir, séra Jónas Gísia-
son, í samvinnu við séra Lárus
Halldórsson, sjúkrahúsprest. Þá
hafa prestarnir fengið til afnota
skrifstofu í spítaianum, þar sem
þeir hafa fastan viðtalstima fyrir
sjúklinga og starfsfóik klukku-
tima á dag alla virka daga nema
laugardaga. Er nú komin ágæt
aðstaða í Borgarspítalanum fyrir
kirkjulega þjónustu.
Frá vígsliuithöfninni i Borgarspítalaiuini.
Verða þau boðin til sölu nú fyrir
áramótin, svo að þess má vænta,
að mikil röskim verði á banka-
kerfinu í heild, þannig að útlán
bankanna dragist verulega sam-
an eða stöðvist að miklu leyti
fram að áramótum.
Magnús Jónsson vakti athygii
á þessu við umræðumar í gær og
gagnrýndi, að lánið skyldi boð-
ið út nú fyrir áramótin gjörsam-
lega að itálefnisllausu, þar sem
ekki á að nota féð fyrr en á
næsta ári. TilHaga sjálfstæðis-
manna um að fresta útboðirau
fram yfir áramót var þá feild að
viðhöfðu natfnakalli. Á móti voru
alltir þingmenn ríkisstjómarinn-
ar.
Fórust í snjóflóði
SJÖ menn fórust í snjófióði í
Hjörundfirði í Noregi á miðviku-
dag, en tveimur í viffbót var
bjargað eftir aff hafa veriff grafn
ir í 16 kliikkustundir. Flestir
mannanna höfffu veriff aff reyna
aff bjarga geitahirffi, sem orffiff
hafffi nndir smjóskriffu. — Þeir
höfffu rétt fundiff hann þegar
flóðiff féll, og þeir grófust undir.
Friðrik
vann Tal
FRIÐRIK Ólafsson vanm akák
sín.a í fyrstu umferð Aljekhín-
mótsi'ns í Moskvu í fymadag —
gegn sovézka stórmeistaramim
Michael Tal. Aulk Friðriks unimi
skákir sínar, Petrósjan sem tefldi
við Kortsnoj og Robeirt Byme
frá Bandaríkjunum, sem tefldi
við Balashov írá Sovétriikjumim.
Jafntefli gerðu Gheorgiu frá
Rúmeníu og Uhlmainin frá Aust-
uir-Þýzfcalandi, en afcák Horts frá
Téfcfcóslóvakíu og Savons frá
Sovétríkjunum féll niður og aðr-
aæ dkákir fóru í bið. Samfcvæmt
upplýsiragum, sem Morgunblaðið
fékk í gær var staðan í akák
Friðriks og Tals sögð hafa verið
jöfn, unz komið var að 21. leik,
þá urðu Tal á mistök, missti
hrók og gaf akákina.
Þar sem blaðið fer snemrna í
preratun vegna yfirvininubamma
prentana, er ekfci unmit að birta
niiðurstöður 2. umferðar slkák-
mótsims, en hún var tefld í gaer-
kvöldi.
Jólapakkasala
á Akureyri
Akureyxi, 25. nóvember.
ÁRLEG jólapafckasala Flugbjörg-
unarsveitar Akureyrar fer fram
á laugardaig og þá mumu íéíags-
mienm gamiga í ] iús og bj óða pakk
ana til sölu. — f hverjum pakka
er ýmislegur jólava'mingur,
svo sem kerti, spil, jólakort. og
fleira, en verðið er 150 krónur.
Allur ágóði sölunmiar renwur
til fjalla- og sjúkrabíls sveitar-
immiar, sem nú er í smíSum, ew
verður senm fullbúimin til ruotfc-
umar. — Sv. P.
Gunnar
Friffjón
St j ór nmálaf undur
á Akranesi
SJALFSTÆÐISFLOKKURINN
efnir til almenna stjómmála-
fundar að Hótel Akranesi n.k.
sunnudag 28. nóvember kl. 16.00.
Á fundinum mun dr. Gunnar
Thoroddsen, alþm. flytja ræðu
og ennfremur mæta þingmemi
Sjálfstæðisflokksins í Vestur-
landskjördæmi á fundinum. Ak-
urnesingar og íbúar nærliggj-
andi byggðarlaga eru hvattir til
að fjölmenna á fundinn.