Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 5

Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 5 Gullfallegu BARNASKÓRNIR frá Arauto, Portúgal, komnir. GLÆSLILEGASTA ÚRVAL BORGARINNAR AF BARNASKÓM. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLl). Skóglugginn Hverfisgötu 82, sími 11788. Verzlun með nýlenduvöruverzlun o. fl. í fullum gangi í kauptúni á Suðurnesjum er til sölu eða leigu. Tilboð merkt: „Verzlun—verstöð — 717‘‘ sendist á afgr. Mbl. fyrir 5/12. 1791. Lokað frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar. STÁLUMBÚÐIR H/F. SPECLAR STORR , Fjölbreytt úrval. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. Laugavegi 89. 11. Harmony/THREE DOG NIGHT 12. Trafalgar/BEE GEES 13. Who's Next/WHO 14. Live in Concert/JAMES GANG 15. How Hard it is/BIG BROTHER AND THE HOLDING COMPANY 16. At Filmore/ALMOND BROTHERS 17. Gretaful Death 18. Welcome til the Canteen/TRAFFIC 19. Shaft/ISAC HAYES 20. Dr. John The Night Tripper. HIÐ ÞEKKTA POP-BLAt) 1. Every Picture Tells a Story/ ROD STEWART 2. Imagine/JOHN LENNON 3. Third Album/SANTANA 4. Space in Time/TEN YEARS AFTER 5. For Ladies Only/STEPPENWOLF 6. Teaser and the Firecat/ CAT STEVENS 7. Rainbow Bridge/JIMI HENDRIX 8. Eelectric Warrior/T. HEX 9 L. A. Woman/DOORS 10. Jonathan Edwards/JONATHAN EDWARDS ★ LED ZEPPELIN 4. * ★ FRUMA * ScltlsilL Vélopokkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl„ dísil, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortina '63— '68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis er iaus til umsóknar við skurðlækninga- deild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. janúar n.k. til 12 mánaða eða skemur, eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavtkurborgar fyrir 15. desember n.k. Reykjavtk, 24 11. 1971 Heilbrigðismálaráð Reykjav'kurborgar. Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara, hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og fieira Útsölustaður á Stór-Reykjavikursvæðinu: LITAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Ólafur Gíslason & Co. hf„ Ingólfsstræti 1 A, R. Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.