Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 7 A næstunni ferma skip vor^ til islands, sem hér stgir: s AIMTWERPEN: <á Skógafoss 6. des&mber ^ Reykjafoss 14. desember*^ Skógafoss 22. desembeir ROTTERDAM: ^ Skógafoss 8. desember j 1 Reykjafoss 13. desemiber* > I Skógafoss 21. desember'* FELIXSTOWE * ! Dettifoss 30. nóvember 4 ! Mánafoss 7. desember . Dettifoss 14. desember CÍ t Mánafoss 21. desember ^ HAMBORG: £ Dettifoss 2. desember x Mánafoss 9. desember ^ * Dettifoss 16. desember . ! Mánafoss 23. desember iWESTOIM POIIMT: * , Askja 26. nóvember * . Askja 7. desember í Askja 21. desember <S NORFOLK: 4 s Goðafoss 1. desemiber tf * Selfoss 13. desember g ?HALIFAX: 9 Goðafoss 4. desember J J Selfoss 16. desember 4 jKAUPMANNAHÖFN: » Tungufoss 30. nóvember , . Lagarfoss 13. desember Gullfoss 21. desember * TdELSINGBORG * * Tungufoss 26. nóvem ber * * skip 8. desember í í 3AUTABORG: í í Laxfoss 4. desember J í skip 7. desember j S Lagarfoss 14. deseimber » KRISTIANSAND: r Laxfoss 8. desember* ÍFREDERIKSTAD: $ Laxfoss 18. desember ' JGDYNIA: * > Fjallfoss 26. nóvember t * Ljósafoss 9. desember ( , Fjallfoss 22. desember ( ^KOTKA: { ” Fjaflfoss 29. nóvemiber « “ Ljósafoss 7. desember , ° Fjallfoss 27. desember , ?VENTSP!LS: ( í Fjallfoss 27. nóvember ( J Fjallfoss 24. desember. ( jSkip, sem ekki eru merkt jmeð stjömu, losa aðeirts i ^Rvík. Skipið lestar á allar aðal- ‘ hafnir, þ. e. Reykjavík, Haín- rarfjörður, Keflavík, Vest-' ýmannaeyjar, isafjörður, Akur-( yeyri, Húsavík og Reyðarfj.l ^Upplýsingar um ferðir skip-( “anna eru lesnar í sjálfvirkum, j’stmsvara, 22070, allan sólar- c hringinn. í'Breytt heimilisfang umboðs- Jmanna vorra í New York ^One World Trade Center,1 fcNew York, N.Y. 10048. &Sími: (212) 432-0700. Klipptð auglýsinguna úrt og geymið. „Og kýrnar leika við kvurn sinn fingur“ l»aer eru fallegar kusurnar á Blikastöðum, enda sæmir ekki annað, þar sem þær hlýða á tón- list eftir Beethoven og Bach upp á hvern dag', og verður svo rótt af því, að nytin snarhækk- ar. Auk þess finnst okkur litli iterramaðurinn og kettlingurinn mikið augnayndi. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Smóvorningur T»að var lengi venja áður fyrr að afsaka glóðarauga með því að segja að maftmr hefði rekizt á burð í myrkri. Eitt sinn er slík- ur píslarvottur gekk á götu Reykjavíkur ása.mt kunnin.gja sínum, mættu þeir konu, er sá sem glóðarau.gað hafði, tók ekki eftir, en kunninginn heilsaði virðulaga. „Hv,er var þetta?" fipurði sá með glóðaraugað. „í»etta“, svaraði hinn, — „þetta var bara hurð.“ „Bréfið“ - til barnanna Ein greinin í starfi Æskulýðs- sambands kirkjunnar í Hóla- stiifti er Bréfaskólinn. Hinn þekkti bamafræðari og rithöf- undur séra Jón Kr. Isfeld í Búð ardal skrifar bömunutn bréf, sem eru fjölrituð í Fjölritunar- stofu Hilmars Magnússonar Ak- ureyri. Bréfin eru fjöiforeyt: að efni og börnin fá verkefni f.rá séra Jóni og svara honuim. Þá er einnig framhaldssaga eftir séra Jón og svör barnanna eru birt. ÖHum börnum er vellkomið að itaka þátt í þessu bréfasambandi, og eru þau beðin um að senda nafn sitt og hieimiJisfang til séra Jóns eða af.greiðslu.nnar Box 196, Akureyri. Á þessu ári er lögð áherzla á að sem flest 9 ára börn veröi þátttakendur í Bréfaskolamini. (Ti)kynning faá Bréfaskóla- nefnd). 8KATAMEBKÍ ÍftTÍ tíSP)ÍSX,ANI> Jólamerki skáta 1971. Bandalag íslenzkra skáta gef- ur ú: í ár 15. jólamerkið i röð. Að þessu sinni er merkið teikn- að af frú Siigríði Gyðu Sigurðar dóttur, en pren'tsmiðjan Sstberg prentaði merkin. Ágóði af sölu merkjanna renn ur til starfsemi skáta oig með þvi að kaupa merkin getur fóik stuðlað að góðu og heixbrigðu æskuiýðsstarfi í landinu. Merkin fást i Skátabúðinni i Reykjavik og einnig er hægt að pan a þau beint frá skrifstofu Bandalags islenzkra ská'ta skrif teiga í pósthólfi 831, eða í síma 23190 milii kl. 2—5 e.h. (Bandalaig isl. skáta). VISUKORN Geymir hringa Götu-Jón getiur dável sung.’ð. Af hans kvæða sætum són senn er f jósið sprungið. Jón Torfabróðir. Basar í Betaníu Á morg-un, laugardaginn 27. nóvember heldur Kristniboðsfélag kvenna basar í Betaníu að Laufásvegi 13, og hefst basarinn kl. 2.30 siðdegis. Konurnar í kristniboðsfélaginu hafa verið dugleg- ar við handavinnu og kökubakstur að undanförnu, og oftast liefur mikið safnazt af fé á þessum basar, enda rennur altnr ágóð- inn til góðs málefnis, en það er kristniboðið í Eþíópíu. Á mynd inni að ofan má sjá nokkra basarmimina. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálmn hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. IBÚÐ ÚSKAST Englendingur óskar eftir íbúð fljótlega. Upplýsingar í siimá 16004 eða 19640. 60 LlTRA FLÖSKUfl Stórar plastflöskur til söfu. Pólar hf. RAFMAGNSORGEL Gott Ferlise raf'magnsorgel til sölu ásamt magnara. Uppl. í síma 33027. / Odýr moforkaup Dilkakjöt í heilu'm og hálfum skrokkum — veturgamalit kjöt í heiilum og 'hélifum skrokkum — 5 kg nýreykt trippakjöt á 600 kr., 3 kg hvalkjöt á 160 krónur. Ný ávaxtasending var að koma: bananar, appelsínur, mandanínur, epli, vínber, grape, sítrónur. — Opið alla föstudaga og þriðju- daga til kl. 10. BQRGARKJQR Grensásvegi 26, sími 38980. Þeir, sem ætla að kaupa verk Laxness, yfir 30 bindi, gegn af- borgunum, þurfa að gera það fyrir 1. desember. flldrei annoð eins úrvnl jolnboka og mólverkn- prentana Unuhús LOFTHITLMMAR og ol'íukynntir miðetöðvar- katler óskast strax með öO'tu tilheyrandi, stilli og kyndi- tækjum, stærðir 2%—20 fim. Sími 21703 föstud. 10—12 og 2—4 laugard. 10—12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.