Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 9 4ra herbergja íbúð wið Birkwnel, naest Haga- torgi, er til söHu. Ibúðin er á 2. h. 3ja herbergja íbúð við Ásbraut í Kópavogi er t«l sokj. Ibúðm er í þrólyftu fjöl- býlisbúsi og er á 2. hæð. 4ra herbergja íbúð við Tjacnargötu er til sölu. Ibúðin er á 4. hæð. Mjög góð íbúð í steinhúsi, lítur vel út, laus strax. 3/o herbergja íbúð í steinhúsi við Laugaweg er til salu. tbúðin er á 2. hæð og er 1 stofa og 2 svefnherbergi. Eídhús enckirnýjað, sérhiti, laus strax. Á Fletunum höfum við til sölu óvenju vendað nýtiz'ku raðhús. Einlyft endatíús um 160 fm auik bílskúrs f. 2 bíta. Við Skólavörðusfíg höfum við til sölu steinhús, sem er 2 tíæðir og kjallari. Húsið hef- ur undanfarið verið notað sem skrifstofuhús. Fallegt steintíús á hornlóð, bílskór fylgir. Parhús Tvflyft parhús við Skólagerði í Kópavogi er til sölu. Stórt einbýlishús við Sóleyjargötu er til söfu. 1 húsinu er íbúð á tveimur hæðuim og kæknastofur eða skrifstofur á jarðtíæð sem hefur byggð út. Bclskúr fylgir. 4ra herbergja rómgóð ristíæð í Vogatíverfi er liil söfu. 4ra herbergja nýtizku sérhæð á 1. hæð við Arnarhraun í Hafnarfirði er til sölu, stærð um 120 fm. 4ra herbergja «>úð á 2. hæð í steintíúsi við Vitastíg er tif sölu, staerð um 110 fm. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld- hós og baðherb. Verð 1375 þ. kr. 5 herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ifaóðin er á 3. hæð, um 117 fm. 1. flokks nýtízku ibóð. Frágengin lóð; öðrum megin hússins eru grasflatir, gangstígar og 5eik- svæði, en hinum megin hóssins matbikað bílastæði og stéttir. 5 herbergja íbúð við Hrísateig er til sötlu. Etri hæð í tvílyftu húsi, stærð 130 fm, sérinogangur og sérhiti. Allt nýtt í eldhúsi og baðherb., nýir harðviðarskápar, hurðir og karmer, gólfteppi. Einnig nýir ofnar, nýtt þak og nýjar raf- leiðslur. Góður bilskúr og snyrti- leg lóð. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Giumar M. Guðmundsson hMtfaréttarlögmenn Austurstraeti 9. Símar: 21410-11-12 og 14400. Fasteigna- og stipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Simi 52040. 26600 ■ allir þurfa þak yfírhöfudið 3/o herbergja Höfum óvenju gott úr- val af góðum 3ja herb. íbúðum, þær eru m. a. við eftirtaldar götur: BERGÞÓRUGÖTU FORNHAGA HJARÐARHAGA HOLTSGATA JÖRFABAKKA KAMBSVEG REYNIMEL Munið að við verð- metum fasteignir samdægurs. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 úsaval FASTEIGNASALA SKOLAVÖRBUSTIG 12 SfMAR 24647 & 25550 I Vesfurborginni 5 herb. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýfishúsi. 120 fm, suð- ursvafir, gott útsýni. 2 ja herb. tbúð við Hraunbæ á 3. hæð. rúmgóð faileg íbúð, suðufsvalir. Raðhús við Sólheima. 7 herbergi, inn- byggður bílskúr. Við Laugaveg 3ja herb. íbúðír, nýstandsettar, í steinhósi, með sérhita, lausar strax. Þorsteím JúRusson hri. Helgi ólafsson söhjstj. Kvöldsimi 41230. Til sölu 2ja herb. ibóð í Hlíðunum á jarð- hæð, ekkert niðurgrafio. Til sölu 2ja herb. ibóð á hæð, rétt við Miðbæinn, í góðu steinbúsi. Til sölu 3je herb. íbúð á góðum stað í Háaleitishverfi. Til sölu glæsileg 3ja herb. ibúð á góðum stað í Fossvogi, ibóð í sérflokki. Til sölu 6 herb. fbúð á góðum stað í Vesturbænum. Ti! sölu 170 fm hæð rétt við Miðbæinn, gæti verið hentug f. skrifstofur. Höfum tjársterkan kaupanda að góðu einbýfistíús, helzt i Laugarásnum. Þarf ekki að ef- hendast fyrr en næsta vor. MinBORG Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr biói). Sími 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 SIMIl ER 24300 TH söki og sýnts 26 Til kaups óskast nýtízku 6 herb. sóríbóð 4 borg- mm, mjög mikil órborgun. Höfum til sölu Hœð og rishœð 3ja herb. cbúð og 2ja herb. íbóð í efdri borgarhkitanum. Sérinn- gangur er i hvora ibóð. Hæðin laus strax, en ristíæðin næstu daga. Ekkert áhvíiandi. f Vesturborginni 5 herb. séríbóð ásamt bílskúr. Laus strax, ef óskað er. 3/o herb. kjallaraíbúð i góðu ástandi í Austurborginni. Verxlunarhús á eignarlóð í gamla borganhlut- anum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. 23636 - I46S4 Til sölu 3ja herb. risíbóð við Rvtkurveg. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogi. 3ja herb. efri hæð í timburtíúsi við Vesturbraut í Hafnarfirði. 4ra herb. íbúð við Skólavörðust. 5 herb. góð sértíæð með bílskúr og stórri ræktaðri lóð í Laug- arneshverfi. 200 fm iðnðarhús v;ð Súðarvog. Höfum fjársterka kaupendur að flestum stærðum íbúða. SALA 06 SAMHim Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. FASTE IGNAVAL Skölavörðustíg 3A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu m.a. um 80 fm rishæð við Njáls- götu, verð 650.000. Rauðilœkur Skemmtileg 2ja herb. íbóð um 65 fm á efstu hæð í fjórbýlis- húsi við Rauðalæk. Góðar suð- ursvalir, veðbandataus. Vönduð 3ja herb. íbóð við Álfa- skeið á 1. hæð. Snotur 5 herb. íbóð við SólValla- götu selst í skiptum fyrir rað- hós eða einbýtishús. Milligjöf getur verið staðgreiðsla. Fiskbúð í gamla bænum. Sælgætisverzlun á góðum stað til sölu. Atlar nánari upplýs- ingar i skrifstofunni. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, einbýlishúsa og raðhósa. — Með útfaorganir allf að 4 millj. Jón Arason, hdL Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. Kvöldsími 84326. íbúðir til sölu f Vesturbcenum 3ja tíerb. ibóð á hæð í 4ra ibóða húsi, sem verið er að byrja að reisa við Brekkustíg. Selst fok- hetd, hósið fullgert að utan og lóðin sléttuð. Góður bílskúr í kjaflara fylgir. Afhendist 1. maf 1972. Beðið eftir Veðdeildarlóni, 600.000 kr. Verð 1.325.000 lor. Teiikning til sýnis í skrifstofunni. Væntanlege sérhiti. Innst við Kleppsveg 4ra herb. ibúð, 118 fm, 3 stór svefntíerbergi og ein góð stofa. Þvottatíús á tíæðinní, sérhiti, tvennar svalir. Sameign öll í ágætu standi, frágengin tóð. Ot- borgun 1,5 millj., sem má skipta. Ibúðin er aðeins 5—6 ára. Við Rauðalœk 6 herb. ibóð í fjögurra íbóða búsi við Rauðalæk, stærð um 160 fm. Bílskúr. Er 4 ágætu standi með nýlegum innréttingum. Við Hotsvailagötu 5 herb. ílbúð á tveimur hæðum við Hofsvallagötu. Bílskór, laus strax, sérinngngur, sérhiti, sér- þvottatíús á hæðinni. Við Vesturberg Glæsileg 5 herbergja íbúð á hæð í sambýtistíósi við Vesturberg. Selst tilbúin undir tréverk, sam- eign frágengin. Húsið fullgert að utan og lóð frágengin að mestu. Aifhendist 14. maí 1972. Beðið etfir Veðdeildarlóni. Aðstaða til þvotta á hæðinni. Mikið og fag- urt útsýni. Ámi Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231 og 36891. Til sölu 2ja herbergja fbúð í Árbæ. Verð 1260 þús., útb. samkomulag. 3ja herb. íbóð í Arfaæ. Verð 1800 þús., útib. samkomulag. 4ra herb. íbóð í Árbæ. Verð 2,2 miNjónir, útborgun 1200 þús. 4ra herb. íbóð í Vesturborginni. GuMfalleg íbúð. Verð 2 miilj., útborgun 900 þús. — 1 mitlj. Raðhús í smíðum í Breiðholti. Raðhús nær fuUgert í Kópavogi. Einbýlistíús nær fuflgert í Kópav. Einbýlishús í Garðatíreppi seljast fokheld, fullfrágengin að utan. Verð 1900 þús. Stór húseign í Miðlborginni. Tvíbýtistíús í smíðum 4 Kópav. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. Ibúðum, sérhæðum og íbúðum 4 smíð- um. Opið til kL 8 öll kvöld. V 33510 J*""™ 85650 85740 lEKNAVAL ■ Su&urlandibraut 10 EIGMASAL/W' REYKJAVÍK 19540 1919); 2/o herbergja íbóð í Miðborginni. Sérinng., nýir innb. skápar. Hagstætt lón fýtgir, útborgun 400.000 krónur. 3/o herbergja *búð á 2. hæð í Kleppsholti, sér- hiti, bílskórsréttindi tylgja. 4ra herbergja íbóð í Árbæjarhverfi, sérþvotta- hós á hæðinni. íbúðin selst til- búin undir tréverk og er tilbúin til afhendingar um næsto mán- aðamót. Útb. 360000 kr., eftir- stöðvar til 10 ára. 4ra herbergja einbýlishús í négrenni borgar- innar. Húsið er um 100 fm og allt í mjög góðu standi, bílskúr fylgir, stór lóð. Útb. 500—600 þúsund kr., hagstætt lán fylgir. Húseign í Miðborginni. Tvær 5 herbergja íbúðir og 8 herbergi í risi, Hag- stæð kjör. EIGNASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssou sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. SÍMAR 21150-21370 Ti! sölu glæsilegt raðhús á einní hæð, um 140 fm, í Breiðholtshverfi. Selst fokhelt eða lengra komið. Hagstæðir greiðsluskilmáiar. Beðið eftir húsnæðismálaláoi. 5 herb. efri hœð 118 fm, vel staðsett, i Hafnar- firði. Stórt kjallaraherbergi fyigir, sérinngangur. Góð kjör. Úrvals 3ja herbergja íbúðir á hæðum við Reynimel og Hraunbæ. Einbýlishús í smlðum, 125 fm, á mjög góð- um stað í Austurbænum í Kópa- vogi, með 6 herb. íbúð á hæð og 60 fm kjallera, sem er irm- byggður, bílskúr og geymslur. Selst foktíelt. Beðið er eftir hús- næðismálafáni. Greiðsiur í áföng- um. Nánari uppl. og teikning 4 skrifstofunni. 130 tm nýtt verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð á úrvalsstað í gamla baanum. 70 fm lagerhúsnæði getur fylgt. Höfum kaupendur að 3ja til 4ra herb. íbúð í Vestur- bænum eða Hliðunum — 2ja-3ja herb. íbúð í Hlíðum eða Háaleit- ishverfi — einbýlishúsi á einni hæð í borginni, mjög mikil út- borgun — sérhæð í borginni, útb. 2 til 3 milljónir — raðhúsi í Fossvogi, skipti á góðri hæð 4 borginni koma til greina — hæð og risi helzt í Hliðunum, skipti ð úrvals 5 herb. íbóð í Fossvogi koma til greina, og margt fleira. Komið og skoðið mZBUlE Í.MHMF.WHI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.