Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 10

Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMRER 1971 EM i bridge: Töp gegn Bretlandi og Tyrklandi ÞOKAN setti heldur betur strik í reikninginn í innan- landsfluginu, sem féli alveg niður í fyrradag, en í gær tókst að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks og Húsavíkur, Hornafjarðar og Á SAMEIGINLEGUM mfii fundi Verzlunarskóla fsiands og Kennaraskóla íslands 23. nóvem- ber sl. var samþykkt ályktun um varnarmálin þess efnis, að skora á núverandi ríkisstjórn að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um dvöi varnarliðsins og þátttöku ís- lands í NATO. í ályktuninni er einnig fyrrverandi ríkisstjóru á- felld fyrir tillitsleysi gagnvart þjóðaratkvæðagreiðslum í þess- um málum. Á fundi þessum mættu full- trúar allra stjórnimálaflofckanina og gerðu þeir grein fyrir stefn- um flokkanna í varnarmálum. — Fundurirm stóð í rúmar fjórar Egilsstaða. Báðar þotur Flug- félagsins tepptust í fyrrinótt vegna þokunnar, önnur með 90 farþega í Glasgow og hin með 20 tonn af heimilistækj- um á Akureyri. Á myndinni sést Sólfaxi lenda á Reykja- klukkustundir og sóttu harun á þriðja hundrað nemendur. Á bls; 10 birtist grein um þetta mál. í fréttatilkynningu frá fundar- bjóðendum segir m. a,: „Þegar á leið, gerðust umiræð- ur á fundinum all’neitar, og fóiru menm þá í harðar deilur. Nokkr- ar ályktunartillögUT komu fraim, og voru mikið ræddar. Mikil mia- klíð kom upp er líða tók á fund- inn, er varð þess valdandi að hluti viðstaddra yfirgaf fundinn í mótmælaskyni við samþykkt, sem fundurinn hafði gert.“ f fundarlok var eftirfarandi á- lyfctun um vairoarmálin sam- þykkt: víkurflugvelii um tvöleytið í I gær með 20 tonn af heimilis- i tækjum frá Mílanó og frá Giasgow fór Gullfaxi með farþegana um sama leyti. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). _______________________________ „Sameiginlegur málfundur Verzlunarskóla íslamds og Kenn- araskóla ísilands, haldinn í Verzl- unarskólanum 23. nóvemiber 1971, skorar á núverandi rtfkis- stjórn íslands að efna til þjóðar- atkvæðagreiðslu um eftirfarandi atriði: 1) Hvort fslendingar eigi að taka þátt í starfi NATO. 2) Hvort hér á landi skuIL vera erlendur her. Þessi þjóðaratkvæðageriðsla gæti farið fram í nik. bæjar- og sveitarst j órnakosningum. Það er trúa þeirra, serni að bafci þessari tillögu standa, að í herunii sé fólgin lausnin á þessu eilífðarþrætuepli þjóðarimmar. Eininig áfellumst við fyrrver- andi ríkisstjóm fyrir tillitsleyai henmar gagnvart þjóðaratkvæða- greiðslu í mikilvægum málum sem þessu “ fSLENZKA sveitin, sem keppir í opna flokknum á Evrópumótinu í bridge, sem fram fer í Grikk- landi þessa dagana, tapaði í 3. umferð fyrir Tyrklandi 4—16 og í 4. umferð fyrir Bretlandi með 1 stigi gegn 19. Úrslit í 4. umferð urðu þessi: Bretland—Island 19— 1 Sviss—Noregur 14— 6 Belgía — Spánn 18— 2 Ty rkland—J ú góslavia 10—10 Holland—Irland 19— 1 Italía—Israel 20— 0 Ungverjaland—Frakkland 13— 7 Austurrifci—Portúgal 13— 7 Danmörk—Pólland 15— 5 Finnland—Grikkland 17— 3 Svíþjóð—Þýzkaland 16— 4 Að 4 umferðum loknum er Ítalía efst með 80 stig, hefur sveitin unnið alla leikina með hámarkstölu. Sveitin er nú skip- uð hinum frægu heimsmeistur- Æ.S.Í. og rauðsokkar efna til almenningsráðstefnu í Árna- garði dagana 27. og 28. nóvem- ber í stofu 201, og hefst hún kl. 2 e.h. báða dagana. Hefst hún með skemmtiþætti. Síðan verða umræður um mis- munun kynjanna, og er þar frum mælandi Haraldur Blöndal, stud. jur. Aðrir ræðumenn verða Svava Jakobsdóttir, alþm., Bjarni Guðnason, alþm., Rann- veig Jónsdóttir kennari og Gunn- laugur Ástgeirsson, stud. phylol. um, sem höfðu ákveðið að haítba að spila I landskeppnum, en létu freistast til að keppa enn einu sinni á EvrópumótL Röð efstu sveitanna er þessi: 1. ítaMa 80 stig 2. Bretland 64 — 3. Belgía 64 — 4. Vestur-Þýzkaland 57 — 5. Danmörk 56 — 6. Holland 51 — 7. Sviss 51 — ísland hefur 14 stig og er i næst neðsta sæti, en neðstir eru gestgjafarnir með mínus 4 stig. f kvennaflokki er lokið 3 um- ferðum og er staðan þessi: 1. Itaiía 56 stig 2. Holland 46 — 3. Sviþjóð 45 — 4. Noregur 39 — 5. Frakkland 35 — 6. Grikkland 34 — 7. Portúgal 34 — 8. Irland 29 — Því næst verða hringborðsum- ræður, en þar verða Gerður óskarsdóttir kennari, Guðrún Hallgrímsdóttir verkfræðingur, Helga Sigurjónsdóttir kennari og Maia Sigurðardóttir sálfræðing- ur, spjallarar. Skráning í starfs- hópa verður að því loknu, Seinni daginn verður dagskrá á þá leið, að fyrst verður Hopp og hí, sem er söngur og fl., vinna í starfshópum, greinargerð og niðurstöður starfshópa og þáttur úr Blýhólknum. 1> j óðar atk væði um varnarmálin Ráðstefna Æ.S.Í. og rauðsokka Sameiginlegur málfundur nemenda Verzlunarskólans og Kennaraskóians: Félagslegur van- þroski vinstrimanna Hörður og Anders. Siðastliðið þriðjudagskvöld var haldinn sameiginlegur mál- fundur nemenda Kennaraskól ans og Verzlunarskólans. Fund- arefni var herverndarsamningur inn við Bandaríkin og aðild ís- lands að NATO. Fundarmenn voru um 300 talsins. Frummælendur voru þrír frá hvorum skóla (einn frummæl- enda forfallaðist þó á síðustu stundu vegna veikinda). Strax í upphafi kom í ljós, að hægri- menn voru í miklum meirihluta á fundinum, enda var málflutn- ingur vinstrimanna ekki með þeim hætti að hann væri vænleg ur til að afla flutningsmönnum hans fylgis. Svo mjög var hann gjörsneyddur öllu því sem heit- ir málefnalegur málflutningur. Einnig komu þarna fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna. Fluttu þeir stutt ávörp og svör- uðu síðan fyrirspurnum. Fylk- ingunni var einnig boðið að senda fulltrúa á fundinn, svo fremi sem þeir tilkynntu um ræðumann sinn áður en fundur hæfist. Það gerðu þeir ekki. Hins vegar mættu á fundinn nokkrir meðlimir Fylkingarinn- ar, auk nokkurra menntaskóla- nema. En strax og mælendaskrá var opnuð, bað einn Fylkingar- drengurinn um orðið. Kom þá fram dagskrártillaga þess efnis, að aðeins nemendur viðkomandi skóla skiyldu hafa málfrelsi á fundinum auk áðurnefndra gesta þeirra. Var sú tillaga sam- þykkt með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Verða það að telj ast eðlileg málalok, þar sem fundurinn var haldinn af nem- endum þessara skóla, fyrir nem- endur þessara skóla. Eftir þessi úrslit fóru vinstrimenn að verða mjög uggandi um sinn hag, enda fundu þeir greinilega að mál- flutningur þeirra fann ekki hljómgrunn meðal fundarmanna. Hrópaði þá einn herverndarand stæðingurinn upp í örvæntingu sinni: „Ég skora á Kennaraskóla nema að ganga úr salnum!" Stóðu þá um 50 fundarmenn upp og gengu úr salnum. Voru það vinstrimenn úr skólunum báðum, svo og menntaskólanemarnir og drengirnir úr Fylkingunni. Eftir sátu þeir sem voru meira þrosk- aðir úr báðum skólunum. Voru þeir jafnt úr Kennaraskólanum sem Verzlunarskólanum. Var fundinum síðan haldið á- fram, og voru samþykktar tillög ur þess efnis, að skorað var á ríkisstjórnina að láta þjóðarat- kvæðagreiðslu skera úr um varn armálin og aðild Islands að NA TO. Skyldi atkvæðagreiðsian fara fram um leið og næstu bæj- ar- og sveitarstjórnakosningar. Tillagan var samþykkt með yfir gnæfandi meirihluta atkvæða. í lofc fundarins kom síðan fram formaður Málfundanefnd- ar Skólafélags Kennaraskólans, og lýsti því yfir að fyrir hönd nefndarinnar lýsti hann því yfir að Kennaraskólanemar bæru enga ábyrgð á þeim tillögum sem þarna hefðu verið samþykktar. Taldi hann það vera fyrir neð- an virðingu Kennaraskólans að taka þátt í svo fasistískum fundi eins og hann komst að orði. Sjálfur gerði hann sig hins veg- ar sekan um mjög svo ólýðræð- isleg vinnubrögð, er hann tekur að sér að gefa yfirlýsingar í nafni Málfundanefndarinnar fyr ir hönd Kennaraskólanema, án þess að ráðfæra sig við aðra nefndarmenn fyrst, hvað þá hinn almenna nemanda Kennara skólans. Það að vinstrimenn skuli hafa gengið úr salnum eftir að hafa orðið undir í atkvæðagreiðslu, gefur óneitanlega til kynna lít- inn félagslegan þroska þeirra. Gefur þetta greinilega til kynna að ef hægrimenn vilja mæta vinstrimönnum á fundi, þá verði þeir að gæta þess að mæta nú alls ekki of fjölmennir til leiks, þá yfirgefi vinstrimenn bara sal inn. Daginn eftir — árdegis — var boðað til fundar í Kennara- skólanum. Skyldi annar fundur haldinn síðdegis. Á fundi þess- um hugðust vinstrimenn knýja fram ályktun þess efnis, að Kennaraskólanemar lýstu sér ó- viðkomandi ályktanir fundarins frá kvöldinu áður. Urðu umræð- ur allharðar og ólga mikil í saln um. Var síðan gengið til at- kvæðagreiðslu um tillöguna. Voru tveir fundarmenn fengnir til að aðstoða fundarstjóra við talninguna. Ekki virtust teljar- arnir sammála, og stóð í þófi um hríð. Heyrðust þá ýmsar tölur nefndar, • en loks tók fund- arstjóri af skarið og kvað til- löguna hafa verið samþylkkta með 45 atkvæðum gegn 42. Hvað an fundarstjóri féklk þær tölur veit enginn. Upphófst nú há- reysti í salnum, og var óskað endurtalningar. En sökum upp- lausnarinnar er í salnum rikti reyndist ekki unnt að telja aft- ur. Þar með hafði tillagan fall- ið um sjálfa sig, og var engin samþykkt gerð á þessum skyndi fundi. Voru vinstrimenn nú að vonum sneyptir mjög, og aflýstu fundinum sem vera átti síðdegis. Undanfarin frásögn sýnir glöggt innræti og vanþroska her verndarandstæðinga. Eftir að hafa beðið óvefengjanlegt af- hroð á áðurnefndum fundi í Verzlunarskólanum ætluðu vinstri sinnar að fá Kennara- skólanema — þar á meðal nem- endur sem ekki voru á fundin- um — til að samþykkja ályðktun um að fundurinn væri mark- leysa ein. Ekki er hægt annað en að furða sig á vinnutorögðum sem þessum, eins ólýðræðisleg og á- róðurskennd sem þau eru. Er ánægjulegt til þess að hugsa, að Kennaraskólanemar létu ekki blekkjast af þessari fáránlegu tilraun herverndarandstæðinga til að breiða yfir þá hneisu sem þeir urðu fyrir á mangnefndum fundi s.l. þriðjudagskvðld. Er greinilegt að stefna núver andi ríkisstjórnar í utanríkis- málum, á ekki upp á palltoorðið hjá unga fólkinu. Það hefur löngum verið talið, að æska landsins sé fremur vinstri sinn- uð, en nú virðist sem hinir lýð- ræðissinnuðu meðal unga fólks- ins séu að ranka við sér. Þeir gera sér grein fyrir þörf okkar nú á að halda óbreyttu sam bandi við NATO, og harma þá flausturslegu ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að ætla að vísa varnarliðinu úr landi. Anders Hansen, Hörður Hilniarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.