Morgunblaðið - 26.11.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 11 99 Orð skulu standa“ Ný bók eftir Jón Helgason IÐUNN hefur sent á markað nýja bók eftir Jón Helgason, rit- höfund. Nefnist hún „Orð skulu standa". 1 forspjalli fyrir bók- inni segir höfunidur m. a. á þessa leið: „Þetta er saga vegfræðimgs, Bom fæddist fyrir surunain og dó fyrir norðan. f bemsku kemndi göanul kona honum ellefta boð- Jón Helgason orðið: Orð skulu standa. Hanm gat aldrei kvænzt vegma þess að hann hafði heitið sjálfum sér þvi, að eiga stúlku, sem hann sá í svip á kirkjustétt í Noregi, eða eniga ella. Haran var vegfræðing- ur í tvenraum skilningi: Hamm vegaði heiðar og sveitir og hanm var sjaldgæfur vegfræðimgur í lífi sirau og hugsunarhætti. Spakvitur íslendingur kallaði haran rniesta j afniaðarmanm á ís- lamdi. Það vax hamm aðeins af eðlisávísun, því að stjórmmálum hafði hanm aldrei gefið gaum. Stærðfræði var ytndii hans og eftirlæti, og einu sinini auðn-aðist honum að bjarga heilli skips- höfn úr hafvillu með glögg- skyggni súminii. En hann sagði, að það hefði verið stýrimammin- um að þakka, að hamm skyldi trúa sér. Tvisvar g£if hann aleigu siraa. Fimmtugur gerðist hanm fyrirvimmia baTmmaxgrar ekkju í Biskupsturagum, því að miaður henmar drukknaði við ferjustað, sem hanm hafði valið. Henmi vanm hanm kauplau3t í náu ár. Áttræður sendi haran ríkisstj órn- irani árskaup sitt óskeirt, svo að hún gæti grynnt á skuldum í kreppummi. Hamm vair dæmalaus. En sjálf- um faranist horaum ofurauðvelt að rata rétta leið: Eimungis að vera haldiinorður við sjálfan sig og vilja heldur það, sem betra var.“ Saga af stríðshetjum og þýdd ástarsaga NÝLEGA eru komraar út tvær þýddar bækur hjá Skuiggsjá, „FulLhugamár á MTB 345“, norsk styrjaldarsaga og ástar- saga. Fullhugarnir á MTB 345 er eftir Kj>ell Sörhus. Er það sönn frásögn úr heimsstyrjöldinni sáð ari. Segir þar frá Norðmönnum, sem gerðu árásir á þýzkar skdpa Lestir, herskip, kafbáta og vigi nasista í skerjagarðinum á vest- urströnd Noregs á litlum, hrað- skreiðum tundurskeytabátum. Einn þeirra MTB-foringja, sem lifðu stríðið af, Ch. O. Herlofson, skipherra, sem nú er yfinmaður flotaskólans norska, siegir um bókina: „Höfundi hefur tekizt á nær ótrúliegan hátt að lifa sig inn í efni sitt. Honum hefur tek- izt að gæða frásögnina um MTB 345 stígandi spennu, sem linnir ekki fyrr en óumflýjaniegu h’á- marki er náð.“ — Bókin er 180 bls. að stærð. Þýðandi er Her- steinn Pálsson. Framhald á bls. 22. Veðjað á Jacobson New York, 22. nóv. — AP — SENDIHERRA Finnlands hjá Sameinuðu þjóðtinum, Max Jak- obson, er líklegastur til þess að verða tilnefndur aðalfram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, að sögn bandaríska tíma- ritsins Time. Aðrir sem koma tU greina að sögn tímaritsins eru Endalkacliew Makonnen frá Eþíópíu, H. S. Amerasinghe frá Ceylon og Felipe Herrera frá Chile. Atkveeði AfrfkiUrikja eru taMn muniu ráða úrslitum í aitikvœða- gredðslumni. Time segir Jakobson lýsa þannig þeim manni sem á- kjósamlegastur væri tii þess að gegna embættinu: „Maður sem aðhyllist engin trúarhrögð, heyr- ir tíi eragium kynþætti, aðhyldst enga hugmyndafræðS, hefur enga persónulega sanntfærinigu og er í eragum tengsLum við ákveðna hefð: maður sem enginn skuggi statfar frá.“ Kosiðí Öryggisráðið New York, 23 nóv., NTB. INDLAND, Júgóslavia, Súdan, Guinea og Panama voru í dag kosin í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna 1972—1973 á Alisherj- arþingi samtakanna. Þessi fimm lönd taka við af Sýrlandi, Pól- landi, Burundi, Sierra Leone og Nicaragna, sem áttu fulltrúa í Öryggisráðinu í ár. Alþýðulýð- veidið Kína tólt nú í fyrsta sinn þátt í atkvæðagreiðslu á Alis- herjarþinginu. Atkvæðagreiðsla þessi var leynileg. ,■ í Öryggisráðinu eiga sæti 15 xiki. Af þeim eiga etórveldin ftonim, Bandaríkin, Bretland, Frafcklaind, Kína og Sovétríkin, hvert sinn fastafulltrúa. Hindr 10 fulltrúamir esru kjörnir af Alls- her j arþiinginu, ftonrn á hverju ári, Auk þeirra landa, sem hér hafa verið talin upp, eiga þessi ftonm lönd nú fulltrúa í Öryggis- ráðinu: Argentína, Belgía, Italía, Japam og Somalía. ORÐSENDING Um þessar mundir er nýtt píputóbak bodið til solu á íslen^kum markaði í fyrsta sinn. Tóbak þetta er ólíkt þeim gerðum tóbaks, sem nú fást hérlendis. Tóbaks- blandan er að mestu úr Burlej og Marjland tegundum að viðbœttum vindþurrkuðum Virginiu og Oriental laufum. Þessi njja blanda er sérlega mild í rejkingu, en um leið ilmandi og bragðmikil. Tóbakið er skorið í cavendish skurðiy löngum skurði', sem logar vel án þess að hitna of mtkið. Þess vegna höfum við gefið því nafnið EDGEWORTH CAVENDISH. Rejktóbakið er selt í þolyethjlene umbúðum, sem eru með sérstöku jtrabjrði til þess að trjggja það, að bragð og rakastig tóbaksins sé nákvœmlega rétt. Við álítum Edgemrth Cavendish einstakt rejktóbak, en við vildum gjarnan að þér sannfarðust einnig um það af eigin rejnslu. Fáið jður EDGEWORTH CAVENDISH / nœstu búð, eða sendið okkur nafnjðar og heimilisfang svo að við getum sent jður sjnishorn. Síðan þcetti okkur vcent um að fá frá jður línu um álit jðar á gceðum EDGEWORTH CAVENDISH. Heimilisfangið er: EDGEWORTH CAVENDISH Pósthólf: 5133, Reykjavík. HOUSE 0F EDGEWORTH RICHMOND, VIRGINIA, U.S.A. Stærstu reyktóbaksútflytjendur Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.