Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 Bílar — skuldabréi — bílar Seljum í dag OPEL Commondore, árg. 1967 og OPEL Caravan, árg. 1970. Báðir bílarnir nýinnfluttir. Skuldabréf og bílaskipti koma til greina. Einnig margir fleiri og ódýrari bílar, sem seljast gegn skuldabréfum. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2 — Sími 24540. Peugeot 404 árgerö 1968. Ekinn 40.000 km. Til sýnis og sölu. HAFRAFELL HF., Grettisgötu 21 — Sími 23511. BÍLAR - BÍLAR Útval af’nýlegum og notuðum bílum. SAAB árgerð 1971, verð 305 þúsund. VOLKSWAGEN flestar árgerðir. COTINA flestar árgerðir. Bílar með lítilli útborgun. Getum einnig útvegað notaðar vinnuvélar með stuttum fyrirvara. Góður sýningarsalur. BÍLASALAN, Hafnarfirði, Lækjargötu 32, simi 52266. Vörubílar til sölu Scania Vabis (76 súper), árgerð 1967 með búkka, ný dekk. M-Benz 1413 69. TIL SÖLU FÓLKSBÍLAR M-Benz 280 S, árgerð 1968. M-Benz 250/8, árgerð 1968, báðir sem nýir. Toyota Crowon '71 ekin 6 bús km, sjálfskiptur. Volvo 164 '70. Saab '71 ekinn 10 500 km. M-Benz 250 S, árg. '66, mjög góður bíll Falcon station, árg. '66. Upplýsingar í síma 52157. Hrannarar Vegna óviðráðanlegra orsaka verður systkinakvöldinu frestað til föstudagsins 3. desember. Stjórnin. Tilkynning frá lögreglu og slökkviliði Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabálkasta, eða safna saman efni í þá fyrr en 10. desember n.k., og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er, að fullorðinn maður sé umsjón- armaður með hverri brennu. Um brennu- leyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhanns- sonar, aðalvarðstjóra, lögreglustöðinni, við- talstími kl. 13.00 til 14,30. Bálkestir, sem settir verða upp í óleyfi, verða tafarlaust fjarlægðir. Reykjavík, 24. nóvember 1971. LÖGREGLUSTJÓRI, SLÖKKVILIÐSSTJÓRI. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR. '71 Chevrolet Malibu 550 '71 Opel Rekord 410 '71 Vauxhall Viva de Luxe 280 '70 Vauxhall Victor 260 '69 Vauxhall Victor stat. 270 '69 Opel Rekord 1900 L tveggja dyra 330 '68 Chevrolet Imp. Coupe 430 '68 Scout 800 250 '67 Opel Rekord 2ja dyra ekin 12 þ. km 250 '67 Opel Caravan 305 '67 Chevrolet Biscayne einkabifreið 280 '67 Chevrolet Malibu 275 '67 Vauxhall Viva 150 '66 Scout 800 195 '66 Chevrolet Nova 220 '66 Opel Del-Van 115 '65 Chevrolet Acadian 215 '71 Saab 96 315 '69 Taunus 17 M 2ja dyra 310 '68 Volkswagen 1600 TL Fastback 240 '67 Toyota jeppi 210 '66 Fiat 850 90 '65 Taunus17 M 120 I m VAUXHALL * ISÍ OPR I -©- | i —————— TELPNA STRETCH-STÍGVÉL LITIR: SVART RAUTT HVÍTT BRÚNT STÆRÐIR NR. 30 — 36. VERÐ KR. 1595.— PÓSTSENDUM. SKÓVERZLUN ÞORDflR PÉTURSSONAR VIÐ AUSTURVÖLL — SÍMI 14181. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.