Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 18
18
MORGUNBLAÐIf), FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMÐER 1971
Verzlunarhæð í Kópavogi
Hef til sölu við Alfhólsveg, á væntanlegu Miðbæjarsvæði,
í Kópavogi, um 400 ferm. verzlunarhúsnæði.
Húsnæðið er hægt að selja í tvennu lagi.
SIGURÐUR HELGASON, HRL.,
Digranesvegi 18 — Sími 42390.
TUDOR rafgeymar
allar stærðir og gerðir í bíla. báta, vinnuvélar og rafmagns-
lyftara. Sænsk gæðavara.
Einkasala og framleiðsluleyfi á Islandi.
Sendum um allt land. Greiðslukjör.
NÓATÚN, simi 25891.
H júkrunarkonur
vantar á handlækninga- og lyflækningadeild sjúkrahúss Akra-
ness. Fyrir hendi er gott húsnæði.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 93-2070.
úrval af
jerseyefnum
einlitum og mislitum.
Prjónasilki
röndótt og einlit.
Ekta silki
rósótt.
Flauel
riffluð og slétt.
Ter y leneef ni
einlit og mynztruð.
Vetrarbómull
Fóðurefni
allir litir.
Sængurvera-
damask
hvítt og mislitt.
Léreft
Þar sem búazt má við verkfalli 2. 12. viljum
við ráðleggja fólki að gera jólainnkaupin.
tímanlega.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
1 nágrenni Reykjavíkur er tH leigu 150 ferm. húsnæði i nýju
húsi. Hentugt fyrir hvers konar iðnað. Til greina kemur væg
leiga eða önnur fyrirgreiðsla ef um atvinnuaukningu fyrir
staðinn er ræða,
Upplýsingar í sima 38238.
Höfum opið til klukkun 10
eftir hadegi, föstudug
Austurstræti
i kvöld
í DAC BJÓDUM VIÐ
GLÆSILEGASTA ÚRVAL ÁRSINS
AF NÝJUM KÁPUM,
Á ELDRI SEM YNGRI,
SEM TEKIÐ VAR FRAM í MORGUN
ENNFREMUR
VANDAÐAR HANDTÖSKUR
OG HANZKAR ÚR 1. FLOKKS LEDRI
MUNIÐ
OPID TIL KL.
10 í KVÖLD.
þernhard land|al
^ KJÖRGARÐ/
— Minning
Halldór
Framhald af bls. 14
sónutöfra umfram flesta menn.
En hann var líka fylginn sér og
gat verið harður i horn að taka
ef hann vildi beita þvi.
Að loknu stúdentsprófi
skildi leiðir aftur og var oft
langt á milli funda, stundum
mörg ár. En þegar við hittumst,
var eins og síðasti fundur hefði
verið í gær, þar hafði enginn
blettur fallið á og ekkert dofn-
að. Z Dgar við hittuimst fór venju-
lega svo, að nýr dagur var runn
inn áður en við skildum og þó
flest ósagt af því, sem við höfð-
um um að tala.
Halldór lagði fyrir sig kaup-
sýslu. Hefi ég fyrir satt,
að hann hafi verið í fremstu röð
sinna stéttarbræðra og var það
að vonum, jafnmikið og hann
hafði til brunns að bera. Ekki
veit ég það af eigin raun eða
hans frásögn, þvi aldrei bar
störf okkar á góma er við hitt-
umst, enda svo ólík verksvið, að
hvergi var þar snertipunktur.
Allt um það höfðum við nóg um-
ræðuefni. Voru fundir okkar of
fáir og allir of stuttir og nú
verður ekki bætt úr því. En
hnyttin svör, leiftrandi setning-
ar, skarplegar athugasemdir og
harðfylgi i orðaglímu, geymast
þann tíma, sem mér á eftir að
endast minni.
Nú situr eftir i sárum lífsföru-
nautur hans alla tíð frá æsku-
dögum. Else Marie Nielsen var
bekkjarsystir okkar. í skólan-
um bundust þau heitum og gift-
ust ung. Hún var honum ljúfur
félagi, góður vinur og eftirlát
eiginkona, en lika traust stoð
þessum sterka manni, því eng-
inn getur staðið einn. — Hröm-
ar þöll sú’s stendur þorpi á —.
Hún, vinur minn jafnlengi og
Halldór, hefir samúð mina og af-
komendur þeirra, sem allir hafa
mikið misst.
Bjarni Jónsson.
Ms. Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna mánudagino 29.
þ. m. Vörumóttaka föstudag og
mánudag.
Hillman Hunter
Tiltooð óskast í Hillman Hunter,
árgerð 1970, skemmdan eftir
árekstur. Bifreiðin er til sýnis I
porti Egils Vilhjálmssonair hf.,
í dag föstudag og mónudag
næstkomandi. — Tihboðum sé
skilað hjá verkstjóra yfirbygg-
ingaverkstæðis Egils Vilhjálms-
sonar hf.