Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 24
24
MORGU34BLADIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÖVE2WBER 1971
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Almennur stjórnmálafundur
Sjálfstæðisflokksins á Akranesi
Fundurinn verður að Hótel Akranesi, sunnudaginn 28. nóvem-
ber kl. 16.
Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþingismaður
og ennfremur maeta á fundi þessum þírtgmenn SJáH-
stæðisflokksins i Vesturlandskjördæmi.
J-v' /**ÉÉii8lffllf
Ráðstefna um utanríkls-
og öryggismál
Heimdalltir, kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna í Reykja-
vík, efna til ráðstefnu um utanríkis- og öryggismál í ráðstefnu-
sal Hótel Loftleiða laugardaginn 27. nóvember kl. 14.
DAGSKRÁ:
Inngangsorð: „FRELSI ÍSLANDS OG ÖRYGGI"
Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Lögð fram drög að ályktun um utanríkis- og varnarmál,
sem starfshópur Heimdallar hefur unnið.
Aimenrtar umræður og afgreiðsla ályktunar.
ÖHum fólögum i Heimdalli er boðin þátttaka.
STJÓRNIN
Vörður, félag ungra Sjálfstæðismanna
á Akureyri
Kvöldverðarfundur
kl. 7,30 í LITLA SAL Sjálfstæðishússins.
Gestur fundarins: JÓN G. SÓLNES,
forseti bæjarstjómar.
SKEMMTIKVÖLD
Í SÚLNASAL
OPNUNARLAG
EINA ÍSLENZKA MAGADANSMÆRIN
JÖRUNDUR ALDREI BETRI
SÍÐAN 1809
RAGNAR LEITAR LÆKNINGA
ARNÞÓR (HVAÐ GERIR IIANN)?
LOKASÖNGUR
BORÐAPANTANIR í SÍMA20221
SÖNGUR-GRÍN OG GLEÐI
SlfEMMTUN
óskar ef tir starfsf ólki
í eftirtalin
störf=
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
Lynghagi — T jarnargata — Háteigsveg
Túngötu — Vesturgötu 2-45
Sóleyjargata — Skipholt I — Miðbœr —
Laufásvegur frá 2-57 — Langahlíð
Skerjafjörð, sunnan flugvallar I
Skerjafjörð, sunnan flugvallar II
Breiðholt III A - Breiðholt III B
Afgreiðslan. Sími 10100.
Umboðsmaður óskast
ti! dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
KÓPA VOGUR
Blaðburðarfólks óskast.
HLÍÐARVEG II.
llfolgMltlfótfrUr
Berklavörn
Félagsvist og dans að Skipholti 70 í kvöld
kl. 20,30, ekki laugardagskvöld.
Skemmtinefnd.
p s E ED J3E?
I.O.G.T.
Stúkan Freyja nr. 218. Fundur
í kvöld kl. 8 í neðri sabium
Templara+iöHinni, Eiríksgötu 5.
Stúkan ísafold — Fjallkonan
nr. 1 frá Akureyri kemur í
heimsókn. Inntaka nýrra fé-
laga. Ávarp ffytja: stórtemplar,
Ólafur Þ. Kristjánsson, og
formaður Islenzkra ungtempl-
ara, Sveinn Skúlason. Kaffi-
samsæti og dans eftir fund.
Félagar fjöl'mennið. — Æt.
Frá Guðspekifélaginu
Baldursfundur í kvöld kl. 21.
Úlfur Ragnarsson læknir flytur
erindi. Efni: Hvernig vifjum við
lifa lífinu til að nálgast sann-
leikann? Kaffiveitingar. Gestir
velkomnir.
Safnaðarfundur
í Ásprestakalli
Safnaðarfundur um sóknar-
gjöld verður haldino í As+ieim-
di-nu Háteigsvegi 17 nk. faug-
ardag 27. nóv. kl. 4 e. h.
Safnaðarnefnd.
I.O.O.F. 12 = 15 311268'/2=E.T.I.
I.O.O.F. 1 = 15311268'zi = E.T.II
= 9. H.
B Hefgafetl 597111267 — VI. 2
Jólabasar
Iþróttafélags kvenrta
verður haldinn að Hallveigar-
stöðum sunoudaginn 5. des.
Það eru vinsamleg tifmæli til
þeirra, sem ætla að gefa muni,
að koma þeim sem alfra fyrst
í Hattabúðina Höddu.
Basarnefndin.
Aðventkirkjan
Almenn samkoma í Aðvent-
kirkjunni í kvöld kl. 8.30.
Björgvin Snorrason kennari
taíar.
Amesingafélagið i eRykjavík
heldur fullveldisfagnað næst-
komandi laugardag kl. 21 í
danssal Hermanns Ragnars.
Jóhannes Sigmundsson frá
Syðra-Langholti flytur ræðu.
Skemmtiatriði og dans.
BILAKJOR
HREYFILSHÚSINU
Opel Commodore GS 1967-68-69
Opel Rekord 1967 68 69 70
Opel Caravan 1970
Taunus 1965 66 67-68-69
Toyota Corona 1968
Toyota Crown 1967
Fiat 850 1967-68-69-70
Saab 1970
Bronco 1968
Willys Jeepster 1967
Vokswagen 1967-68-69-70-71
Surtbean Sport 1970
Höfum mikið úrval af öllum teg-
undum og árgerðum vörubifreiða.
Bilaúrvalið er hjá okkur.
BÍLAKJÖR
HREYFILSHÚSIN U
við Crensásveg
Matthias V. Gunnlaugsscn
simar 83320-21.
FÆST UM
LAND ALLT
,MISS
Lentt-éric
*
Snyrti-
vörur
fyrir
ungu
stúlkurna)
IMORIWI
II
pWORNY
^ SoUedíon
Snyrtivörusamstœöa, vandlega
valin af Morny, og uppfyllir
I allar óskir yðar um
' baðsnyrtivörur. X
' Sápa, baðolía, lotion,^*
deodorant og eau de cologne.
Vandlega valið af Morny til að
verndó húð yðar. Notið Morny
og gerið yður þannig dagamun
daglega.
Ó. JOHNSON
&KAABER F
LE5IÐ