Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 26

Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 26
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 26 i (lAMLA BIQ TÓNABKÓ Simi 31182. Ævintýramaiíurmn Thomas Crown Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. — Myndinni er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Jewison. ISLENZKUR TEXTI. Aðalleikendur Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 18e3e Kossar og ástríður ISLENZKUR TEXTI Flóttamaðurinn •JeanSeberg LeeJ.Cobb -JamesBooth Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, með „flóttamann- inum" vinsæla, David Janssen, í aðalhlutverki. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. PERCY Bráðskemmtileg og óvenjuleg, ný, ensk gamanmynd í litum um einstæðan líffæraflutning. Tónlistin leikin af: The Kings. Aðalhlutverk: Hywel Bennett, Elke Sommer, Britt Ekland. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ný sænsk úrvalskvikmynd sem hefur hlotið frábæra dóma. Leik- stjóri: Jonas Cornell. Aðalhlut- verk: Sven-Bertil Taube, Agneta Ekmanner, Hakan Serner. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Réttu mér hljóðdeyfinn ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi njósnamynd í litum með Dean Martin, Stella Stevens. — Sýnd kl. 5. — Bönnuð innan 14 ára. TVIFARINN Hörkuspennandi ensk litmynd. Aðalhlutverk leikur Roger Moore (Dýrlingurinn), Hildegard Neil. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. C* ÞJODLEIKHUSID allt í mmm 15. sýning í kvöld kl. 20. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick Sýning laugardag k!l. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. m í mmm Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20 Sími 1-1200. ^LÉfKFÉLAGÍgL B^YKIAVÍKURjBJ PLÓGUR OG STJÖRNUR í kvöld. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI 112. sýning laugard. kl. 20.30. HJALP sunnudag kl. 20.30. MAFURINN þriðjudag kl, 20.30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasaian í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 13191. ÍSLENZKUR TEXTI 'bullitt’ STEVE VICOLJEErM Sérstaklega spennandi, amerísk kvikmynd í litum. Bönmuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Lína langsokkur í Suðurhöfum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi, ný, sænsk kvikmynd í lit- um, byggð á hinni afar vi isælu sögu eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Pár Sundberg. Þetta er einhver vinsælasta fjöl- skyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysi- mikla aðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. HLJOmSUEIT * OLflFS OflUKS SUflflHILDUR BHUJIUJIUJIUJIUAUJIUJIUJÍH SKIPHÓLL Hljómsveitin HAUKAB leikur frá kl. 9—2. Komið og sjáið hin bráðskemmtilegu Jónsbörn. Féiagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Knattspymufélagið Haukar. famuinjiiuiiijiiijuijiiijiiijin=i Siml 11544. ISLENZKUR TEXTI. Hrekkjalómurinn Sprellfjörug og spennandi amer- isk gamanmynd í litum og Pana- vision með sprenghlægilegri at- burðarás frá byrjun til enda. — Leikstjóri: Irvin Kershner. George C. Scott, sem leikur að- alhlutverkó í myndinni hlaut ný- verið Óskarsverðlaunin sem bezti leikari ársins fyrir leik sinn í myndinni Patton. Mynd fyrir a!!a fjölskylduna. Sýnd kl 5 og 9. LAUGARAS E3 =1EÆ Sími 3-20-75. Bóðgóton TAKE A'TRIP’ WITHAMAN WHOTOQK L.S.D.BY MISTAKE... í -^:.St8rring I g\ *- \ .u. JiGSAW Geysispennandi ný amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael J. Pollard Bradford Dillman og Harry Guardino. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ■HM ■■■■■■■ Kodak I Kodak 1 Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENhf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodak Kodak Kodak

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.