Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971
— Nei, fjandinn hafi það!
Svo sleppti hann mér og ég tróð
mér inn í ibúðina mína og
skellti á eftir mér hurðinni.
Ég settist á gólfið og hélt
áfram að skæia, horfðist í augu
við þessa nýju ákomu og velti
þvi fyrir mér, hvað gera skyldi.
Gordon elskaði mi'g og ég gat
ekki annað en trúað þvi, að
hann mundi halda áfram að
elsika mig, jafnvel þótt hann
vissi um fortíð mina. En það var
bara ekki nema helmingurinn af
vandræðunum. Fyrir nokkrum
klukkutímum, þegar Hue hafði
AKR A
fyrír steik
slitið trúlofun okkar, fannst
mér það geta verið alveg sama
þó að lögreglan fyndi bréfið
mitt og ákærði mig fyrir morð.
En nú var það ekki lengur
sarna. Alit í einu vildi ég ekki
láta taka mig fasta. Ég vildi
vera örugg og frjáls, til að
njóta þessarar nýju hamingju.
En þegar ég nú var orðin laus
við Hue — sem hafði verið aðal-
áhyggjuefni mitt hingað til —
þá rann það fyrst upp fyrir mér
í hve miklum vandræðum ég var.
Og ekki ég ein. Líka Gordon . . .
Ef þessi bréf fyndust, sem
AKR A
í báhstur
Vinsældir Höie Krepp fara sífellt vax-
andi, þó að fleiri efni með straufríum
eiginleikum hafi bætzt í hópinn.
Það er þó aðeins eitt efni, sem heitir
Höie Krepp.
Höie Krepp-
vörurnar eru:
Luxus Krepp
Blomsterkrepp
Krepp-o-lett
Kreppella •
AðeinsHoie er krepp
Straufríu rúmfötin úr 100% bómulí
20 óra reynsla tryggir hin landskunnu gæði
Hriíturinn, 21. marz — 19. april.
SennileKa hafa allir eitthvert verk handa þér að vinna.
Nautið, 20. april — 20. mai.
Reyndu að hugsa þig vandlega um, svo að þú talir ekki af þér.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Það eru þér fleiri sammála en þig grunar. Reyndu að halda
sjálfstrausti þínu. Þú getur stytt þér leið.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Ýtni og frekja eru alveg óþolandi, þú skalt vera ga*tinn, livað
sem þú tekur að þér að vinna.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
I»ótt þú ætlir þér ekki að láta á neinu hera, hefurðu samt dregið
athygli allra að þér.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
I»ú hefur tækifæri til að losa þig við langvarandi leiðindi án þess
að hafa neitt fvrir þvl.
Vogin, 23. september — 22. október.
I»ú átt erflðan og stormasaman dag framundan, ef þú ert einn
þíns liðs.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Neitaðu þér um að sleppa öllum smáatriðum, þótt það sé freist-
andi.
Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
I»ú verður að muna að vera hlutlaus, meðan aðrir deila, eða
fara af sjónarsviðinu ella.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Tilfinninsaniáliii eru |h-r dálitiá erfið mina. Kn ef iiu horfist í
augu við erfiðleiUana, líður þér betur.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
TitlatoR er víða i tí/.Uu. en þarftu á slíUu að halda?
Fiskarnir. 19. fehrúar — 20. marz.
I>ú sUalt leKR'ja miUið á þigr til að losa fólU við endalaus vou-
liriR'ði, sem stafa af of miUilU bjartsýni. Njóttu þess scm þft hefur,
og láttu það nægja.
gáfu svo beina bendiogu um íil-
gang minn, þýddi það sama og
ekki aðeins handtöku heidur
lika sennilega dómsáfeili. Og
Gordon hafði hjálpað mér,
verndað miig og logið min
vegna. Þeir mundu kalla hann
meðsekan. Æ, hvers vegna
hafði hann ekki látið mig af-
skiptalausa? Hvers vegna þurfti
hann að vera að tjá mér ást
sína? Hvers vegna hafði hann
ekki hugsað um sitt starf í
stað þess að koma sér í þennan
bobba ?
En hann var kominn í bobba,
hvort sem hann héldi áfram að
elska mig eða ekki, eftir að hafa
heyrt alla söguna, og þao var
mitt hlui’verk að koma honuan
úr þessum vandræðum. Rétt
eins og ég hefði ekki nóg með
að hugsa um sjálfa mig!
Hér var ég nú komin að
byrjuninnd aftur, og þó verrset.t
en ácur, því að þótt ég vissi, að
Grace hafði þetta bréf í hendi
sér, þá hafði ég enga hugmynd
um, hvar hitt bréfið var niður
komið. Að ná í annað bréfið, en
iáta hi'tt Leika lausum haia, var
áranigurslaus fyrirhöfn. Og ég
hafði ekki einu sinni annað bréf
ið, hugsaði ég með söknuði.
Nokkru síðar skreið ég í rúm
ið hál-f utan við mig, og kisa
hringaði sig á koddanum hjá i
mér, með kampana fulla af lax ,
og b!és fiskþef framan í mig.
XX.
Ég vaknaði afi ur vesældarleg
eyddi iöngum stundum í grun-
semdir, rifrildi, blóð og ósigra,
og fór svo í rúmið á hverju
kvöidi með hrylling og hjarta
kvalir. Já, þetta var bærilegt
AKRA
á brauð
V0GAHVERFI
HEIMAHVERFI
KLEPPSH0LT
Ali
vörurnar fást
hjá okkur
IMA kaffið
vinsæla
Tma
VERZLUN
ÁSGEIR
Langholtsvegi 174, sími 34320
ITEIMAKJÖR
Sólheimum 23, sími 37750
ITOLTSKJÖR
Langholtsvegi 89, sími 35435
KJARTANSRÚÐ
Efstasundi 27, sími 36090.
Mf, eða hitt þó heldur. Jæja
kannski yrði ég bara næsta lik-
ið í sögunni.
Á miðvikudagsmorguninn
vaknaði ég snemma (til þess að
missa ekki af neinu) og lá og
starði upp í loftið. Enda þótt
úlniiðurinn á mér væri orðinn
sæmilega góður, og tirnburmenn
irnir ekki nema helmingur þess,
sem ég át i skilið, mir.ntist ég
þess ekki, að mér hefði nokkurn
tima liðið jafn fjardalega.
Meðvitundin um það, að Gord
on elsikaði mig — og ég hann —
rak síðasta naglann i alla þessa
óhamingju mína. Það gat ekki
orðið neitt úr þessu. Það var
álíka vonlausit og að stinga n ;f
inu í rúðu á brauðbúð.
En enda þótt mig langaði næst
til að breiða upp fyrir haus og
liggja þarna þan.gað til óg dæi
þá reif ég mig nú samt upp og
fór í bað, fékk mér að borða og
athugaði svo nokkur símanútner
sem gátu þýtt sama sem atvinnu.
1 þrjá stundarfjórðunga !á ég i
simanum og náði í ný sambönd
og endurnýjaði gömul — og
varð nokkuð ágengt. Hverjum
eða hverju sem ég átti útlitið
mitt að þakka, þá fann ég til
þakklætis, hver sem það átti
skilið. Ég hafði verið góð fyrir-
sæta — fólikið mundi eftir mér.
AKRA
t bahstur
i
Ég gat haft ofan í miig að éta í
nókkur ár enn. Hefði öðruvisi
staðið á, hefði þetta glatt mig,
en horfurnar, sem tilvonandi
frú Husted Breamer voru af nýj-
ar í huga mér, og ég hallaði mér
yfir símann og grét.
Ég fann næstum til gleði þeg-
ar ég heyrði í læsingunni og
Húsdraugurinn kom inn. Ég
skyldi lá a þetta bitna á henni
og vera nú heldur betur and-
styggileg. Hinar nýju ástæður
mínar kröfðust ítrusiu spar-
semi, og ég skyldi byrja á því
að reka Draugsa.
Meðan hún var að sópa saman
korginum, sem hún hafði sett á
gólíið þegar hún velti kaffi-
könnunni og tauta um fólk, sem
AKRA
fyrir steih
Innkaupin
verða
hagkvœmari
sé þjónustan
góð
verzlanir