Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 29

Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDA GUR 26. NÓVEMBER 1971 29 Föstudagur 26. nóvember 7,00 Morgunútvarp VeOurfregrnir kl. 7,00, 8,15 ogr 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og íorustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50. Spjallað við bændur kl. 8,35. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni af „Laumufarþegunum** (5). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liöa. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurt. þáttur A. H. Sv.) Tónlist eftir Rakmaninoff: Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur „Klettinn**, fantasíu op. 7; André Previn stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna og Gina Bachauer leika Pianókonsert nr. 3 i d-moll op. 30; Alec Sherman stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,30 Fáttur um uppeldismál (endurtekinn) Margrét Margeirsdóttir stýrir um- ræðum um samstarf heimila og skóla. 13,45 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissagan: „Bak við byrgða glugga** eftir Grétu Sigfúsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar George Malcolm leikur á sembal Sónötur eftir Domenico Scariatti. Angelicum hljómsveitin í Mllanó leikur Sinfóníu di Bologna í D-dúr eftir Rossini; Massimo Pradeiia stjórnar. Isaac Stern og hljómsveitin 1 Fil- adelfíu leika Fiðlukonsert nr. 22 i a-moli eftir Viotti; Eugene Ormandy stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum. Sólveig ólafsdóttir kynnir. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 títvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur** eftir I»ór- odd Guðmundsson. Óskar Halldórsson les (14). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Björg- vinsson og Ólafur R. Einarsson. 20,00 Kvöldvaka a. Islenzk einsöngslög Maria Markan syngur lög eftir Sig valda Kaldalóns og Árna Thor- steinson. b. Lækniskúnst Anna Sigurðardóttir fiytur fyrsta erindi sitt um mannamein og lækn ingar til forna. c. Kvæði eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu Elín Guðjónsdóttir les. d. Saltvíkurtýra í>orsteinn frá Hamri tekur saman þátt ásamt Guðrúnu Svövu Svavars dóttur. e. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. f»rjú píanólög op. 5 eftir Pál fs ólfsson. Gísli Magnússon leikur. 21,30 Útvarpssagan: „Vikivaki4* eftir Gunnar Gunnarsson Gísli Halldórsson leikari les (10). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Úr endurminningum ævintýramanns** Einar Laxness les úr minningum Jóns Ólafssonar ritstjóra (14). 22,40 Petta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir tónverk sam kvæmt óskum hlustenda. 23,25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 27. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni af „Laumufarþegunum** (6) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli atriða. í vikulokin kl. 10,25: — Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum og tónleikum. •— Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs son. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og væðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferöarmál. 15,55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16,15 Veðurfregnir Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Árni i Hraunkoti** eftir Ármann Kr. Einarsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 6. þætti, sem nefnist Óþekkt hleypur i jepp ann. Árni ......... Borgar Garðarsson Rúna .... Margrét Guðmundsdóttir Helga ............ Valgerður Dan Gussi .......... Bessi Bjarnason Sögumaður .... Guömundur Pálsson 16,45 Barnalög leikin og sungin 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um arm- fætlinga og mosadýr. 18,00 Söngvar f léttum dúr Bandarískir listamenn syngja og leika atriði úr „Sögu úr vestur- bænum“ eftir Leonard Bernstein. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir aftur við Þorleif Jónsson. 20,00 Hljómplöturabb Guðmundar Jónssonar 20,50 „Sú brekkufjóla . . . það brönu gras“, samsetningur fyrir útvarp eftir Sigurð Ó. Pálsson. Annar hluti: Nú andar suðrið. Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Jóhanna Þráinsdóttir. Persónur og leikendur: Jói ............ Þráinn Karlsson Gerða .... Guðlaug Hermannsdóttir Kalli ......... Nökkvi Bragason Stefán stöðvarstjóri .... Guðmundur Gunnarsson Geiri ..........‘ Arnar Einarsson 21,20 Um morgun og kvöld; annar þáttur Gunnar Valdimarsson tekur saman efnið og fiytur. 21,50 Fiðlulög Fritz Kreisler leikur. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög Meðal danslagaflutnings af hljóm- plötum skemmtir hljómsveit Hauks Morthens I hálfa klukkustund. (23,55 Fréttir I stuttu máli). 01,00 Dagskrárlok. I Shredíess '"á CJrange JeDy marmalade :;i I llbnet 454gr -J co o p SULTUR OG MARMELAÐÍ MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ Föstudagur 26. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Das Triadische Ballet Þrír nýtízkulegir ballettþættir eft- ir Oscar Schlemmer við tónlist eft ir Erik Feerstl. 21.00 Mannix Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón Hákon Magn- ússon. 22.30 Dagskrárlok. LESID DDCLECR Sendum í póstkröfu um íand allt Landsins mestn lampnúrval ÖPID TIL KL. 10 NÝ SENDING AF SÆNSKUM LOFTLÖMPUM LJÓS & ORKA Suóurlandshraut 12 sími 84488 LEIKHÚSKJALLARINN A IMA VERZLANIR í MIDBORGINNI KJÖT & FISKUR Þórsgötu 17, sími 13828. HUNANCSBÚÐIN Egilsgötu 3. sími 12614. ÍVAR S. CUÐMUNDSSON Njálsgötu 26, simi 17267, SÓLVER Fjölnisvegi 2. sími 12555, NÝIR ÁVEXTIR VIKULEGA. AFSLÁTTUR AF HEILUM OG HÁLFUM KÖSSUM. MJÓLK, BRAUÐ, KJÖT, NÝLENDUVÖRUR. INCÓLFSKJÖR ÞINCHOLT Grettisgötu 86, simi 13247. Grundarstíg 2, sími 15330. HEIMSENDINGAR ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.