Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 30

Morgunblaðið - 26.11.1971, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 FH sigr- aði 13:10 Utlit fyrir tvísýnan leik í kvöld FH INGAR mörðn finnsku meist- arana UK-51 í fyrri leik þessara liða i Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik, sem fram fór í Langardalshöliinni í gmrkvöldi, signiðu með 13 mörkum gegn 10. Finniska liðið var aíar þumgt og lék seint og silalega, en það furðulega gerðist, að FH- imgar iétu Finmana algjöriega ráða hTaðarnunn. í>að ver-ður þó að segja finnska liðinu tál hróss, Spurs: 1 Arsenal: 1 TOTTENHAM og Arsenal leiddu Kaman hesta sína í 1. deild í fyrrakvöld og fór leikurinn fram á Wliite Hart Lane. Leiknum la.uk með jafntefli 1:1. Ray Kenn edy skoraði fyrir Arsenal í fyrri hálfleik, en Martin Chivers jafn- aði fyrir Tottenham í síðari hálf- leik. að það leikur góðan vamn'arleilk, en hins ber einmig að gæ-ta að sókmarleikur FH var i molum. 11 mörk voru skoruð i fyrri hálf- leik, og höfðu Finnarnir þá yfir 6:5. FH-ingar tóku örlítið við sér í síðari hálfleik og náðu strax forustunni aftur, og sigruðu sem fyrr segir, 13:10. í>ennan sigur geta þeir Þó fyrst og fremst þakkað Geir Hallsteinssyni, því að hann var eini maðurinn í FH- liðinu sem sýndi einhvern lit og skoraði sjö af mörkum iiðsins — þar af sex i síðari hálfleik. Eins varði Hjaiti nokkuð vel — sér- stakiega framan af. Síðari leikurinn verður í Laug- ardaishöllinni í kvöld og hefst einnig ki. 8.30. Ef FH-liðið nær sér ekki betur á strik en það gerði í kvöld, verður leikur þessi áreiðanlega tvísýnn, og áfram- hajd FH í Evrópukeppninni blas- ir síður en svo við. Einn af merkustu viðburðuniim í körfuknattleik sl. ár var heim- sókn pólsku meistaranna Legia. Myndin er úr leik þeirra við KR-inga. Mörg verkefni eru framundan hjá KKÍ — segir Hólmstejnn Sigurös son í viðtali við Mhl. 1 fyrrakvöid fóru fram nokkr- 5r leikir i 3. umíerð í UEFA bik ernuim og urðu helztu úrslit þessi: Carl Zeiss Jena — Wolves 0:1 PSV Eindhoven — Lierse 1:0 Eintraoht Braunsehweig Ferencvaros 1:1 St. Johnstone — Sarajevo 1:0 A. C. Milan — Dundee 3:0 Rapád Wien — Juventus 0:1 U.T. Arad — Vitoria Setubal 3:0 Sir Alf Ramsey hefur vaiið hóp 16 ieikmanna, seim mynda munu enska landsiiðið gegn Grikklandi í byrjun desember. Englending- ar eru næsta öruggir um áfram- haid í Evrópukeppni iandsliða, en þeir bera sigur úr býtum í sín- tmn riðli, þó að þeir tapi í Aþenu með þremur mörkum. Enski landsliðshópurinn er þannig skip aður: Markverðir: Gordon Banks (Sloke), Peter Shilton (Leicest- er). Varnarieikmenn: Paul Mad- eley (Leeds), Terry Cooper (Leeds), Emlyn Hughes (Liver- pool), Roy McFarland (Derby), Bobby Moore (West Ham), Norm an Hunter (Leeds). Tengiliðir: Peter Storey (Arsenal), Martin Peters (Tottenham), Alan Baii (Everton), Colin Bell (Man. Oty). Framherjar: Martin Ohiv- ers (Tot.enham), Geoff Hurst (West Ham), Francis Lee (Man. Ci't.y), Rodney Marsh (Q.P.R.). JAFNALDRI GUÐMUNDAR Pierre Colnard heitir fran6kur kúluvarpari og er hann orðinin 42 ára að aldri, og er þv á svip- uðum aidri og Guðmundur Her- roannsson. Þessir tveir kappar eiga það sameiginiegt að verða betri með hverju árinu. Nýlega kastaði Colnard 19,79 metra og bætti eldra met sitt um 2 sm. Colnard var í fremstu röð kúlu- varpara í Evrópu fyrir 15 árum, en æfði aldrei mikið. Fyrir mokkrum árum herti hann svo mjög á æfingum sínum og árang urinn lét ekki standa á sér. Fyrst i vor virtist þó Colnard vera bú- úsrm að vera sem afreksmaður, þar sem hann náði ekki 17 m köstum í kepnum. Var hann þó ekki meiddur, og hafði æft mjög vel sl. vetur. En svo kom árang- urinn alit í einu, og margir spá því að haran muni iáta rmikið að sér kveða á Evrópumeistaramót- inu. Nú stendiir fyrir (lyriini II. ársþing KörfuknatOeikssam- bands Islands. Hólmsteinn Sig- urðsson sem gegnt hefnr for- mennsku hjá Körfuknattleiks sambandinu undanfarin tvö ár, v1 * * * * * 7arð fúslega við þeirri ósk Mbl. að svara nokkrum spurningiim varðandi starf K.K.Í., og fer við tal við hann hér á eftir. Hver eru helztu verkefnin, sem fram undan eru lijá körfu- knattleiksmönnum hér heima? ,,Nú í þessum mánuði hefst hin áriega Sendiherrakeppni, sem er keppni miIOi Reykjavík- urúrvaJs, og úrvaOsiiðs af KefOia viku.rflugvelli. Þessii keppni hef í DAG hefsf í Danmörku Norð- iirlandamót i handknattleik fyrir landslið skipuð leikmönnum 23 ára og yngri. Landslið fjögurra þjóða, íslands, Sviþjóðar, Dan- merkur og Noregs taka þátt i mótinu og hélt ísl. liðið ntan á miðvikudag. fslenzka liðið verð- ur að teljast mjög sterkt lið og ætti að hafa möguleika á góðri frammistöðu og marga dreymir jafnvel um sigur í þessu móti, þó erfitt verði að ná því tak- marki. Leikirnir í mótinu verða sem hér segir: Föstiidagur: Danmörk — Noregur Sviþjóð — ísland (Skærbækhaiien). ur verið fastur Mður mörg uind anfarin ár, og við höfum aiitaf borið þar sigur úr býtum. —- Is- landsmótið hefsit í byrjuin desember, og nú verða liðin í I. deild í fyrsta skipti át(a tals- ins. Þetta þýðir, að ieikjum í deildimnd fjölgar um 14, úr 42 í 56. Eiraniig er keppit i 2. deild og 1. 2. 3. og 4. fO. karla. 1 kvennaflokkuraum verð- ur keppt í mfO. og 2. & Og svo verður e.t.v. haOdið sérstakt Minni-bolta-mót fyrár drengi 8- 12 ára. — Þarna verður því um marga ieiki að ræða, og árið- andi er að sem flestir starfi að fraimkvæmd mótsins, tii þess að aillt starfið lendi ekki á herðum Laiigardagur: Danmörk —- ísiand (Gramhallen) Svíþjóð — Noregur Sunnudagur: fsiand — Noregur (Haderslev) Danmörk — Sviþjóð. Þessa niðurröðun má telja nokk uð hagstæða fyrir ísl. liðið, þar sem telja má að Svíar séu sterk- ustu keppinautamir og síðan Danir, þó að slíkar fullyrðingar eigi þó varla rétt á sér, þvi að ætið eru mörg vafaatriði I sam- bandi við iið yngri manna. ísl. liðið er þannig skipað: Markverðir: Ólafur Benedikts- örfárra manna eins og oft hefur viljað verða. Tilboð hafa borizt frá ,vei.m bandarís'kuim háskóialiðum, sem vilja leika hér um ára.mótin. Annað Hðið er frá Rose-Hui- man Instiitute of Techno’ogy i Indiana, og hiitit er frá Univer- sity of the South of Sewance í Teranessee. Við höfum fuilan huig á því, að reyna að fá a.m.k. annað Oiðið hiragað, og yrði það þá senniiiega i janúarbyrjun 1972. Brezika landsOiðið mun fara í keppnisferð tii Kanada i febrúar n.k., og hef ég fengið viiiyrðd fyrdr Oandsileik í febrú- anlok þegar þeir haOda heimOeið is. Þetta er nú það helzta sem fram fer hér heima í vetur, en auðvitað getur aOOtaf komið upp editthvað nýtt. son Val og Guðjón Eriendsson Firam. Aðrir leikmenn: Axel Axela- son Fram, Ágúst Svavarsson ÍR, Brynjólfur Markússon ÍR, Vil- hjálmur Sigurgeirsson ÍR, Ás- geir Elíasson ÍR, Ólafur H. Jóns- son Val, Stefán Gunnairsson Val, Sigfús Guðmundsson Víkingi, Jón H. Karlsson Val, Árni Indr- iðason Gróttu, Vilberg Sigtryggs son Ármanni og Páil Björgvins- son Víkingi. Sjö þessarra leikmanna hafa leikið í A-landsliði íslands og flestir eiga fleiri eða færri úr- valsliðaleiki að baki. Steinar J. Lúðvíksson íþrótta- fréttamaður Mbl. fór utan með iiðinu og mun síma heim frá- sögn af leik íslands og Svíþjóðair í dag en frásögn af öðrum ieikj- um verður að bíða til þriðjudags vegna leiktímans. Noröurlandamót í handknattleik; Ísland-Svíþjóð í kvöld Margir ætla að það séu tvö sterkustu liðin í mótinu POLAR CUP Um piáskana 1972 verður 6. PoOar Cup haJdiið í Svíþjóð. Við höfiuim verið með í Polar Oup frá u.pphaifi, og ávaOlt hafn að þar í þrdðja sætdi. Það er þvi miikið í húíi, að halda þvd sœtd am.k. Við vitum að það verðuir ha.rt sóttt að oikku.r um þriðja sætið atf Dönium, enda höfum við oft leiikið þá grátt í þessari keppni. (Þess má geta hér til gamans, að Danir eru íyrir löngu byrjaðir að tala um Polar Oup 1972, og er grei.nilegt að þeir hugsa Ís0endingu.m þegj- andi þörfina þá. — Tnnskot Mbl.) Við höfum leikið 9 lands leiki við Dani, og það var að- eiras í tveiim fyrstu leikjunum sem Dönu.m tókst að siigra Sið an hefur Island ávallt sigrað, en oft hefuir verið mjóti á mutiun- um. Tvívegis höfum við stgrað þá með einu stigi, og einu sdnn; skildu tvö sfiig l'iðin að. Það er því talsvert í húfi fyrir okkur að halda þessu. GLÆSILEGT TII.BOD Körfuknattleikssambanrtinu hefur borizt tiiboð frá Banda- rikjunum um þriggja vikna keppnisferðalaig um Suðurrikiin þ.e. frá 20. nóv. til 10. des. 1972. Þetta yrði mjög liik ferð og landsliðið fór árið 1965. 1 þess- Hólmsteinn Sigurðsson, formaður KKÍ ani ferð murau verða leiiknir 12 til 14 leikir á þessu.m þremur viikum, sem er alO erfi.tt pró- gramm auk erfiðra ferðalaga. Leiikið yrði við háskóIaJið edn- göngu, en þau eru býsna sterk mörg hver. Þarna er um viðamik ið verkefni að ræða, og myndd verða geysi'lega leerdómsríkt fyr ir væntanJega þátttakend- ur. Körfuknattleikssambandinu eru boðin mjög aðgengileg kjör í samibandi við þessa ferð, en mál þetta er í athuigun hjá stjórn Körfuikraattleikssambands dns.“ F.IÁRMÁLIN Við vorum að tala nm við- skipti Körfiikna.ttleikKsa.mha.nds ins við úflönd. Þegar minnzt er á þau, fer ekki h,já því að fiár- Opið tvíliðamót hjá KR — í badminton KR EFNIR til opins móts í tvi- O'iðaleik í badminton og verður keppt í þremur flokkum á mót- inu, meistarafOokki karla og kvenna og í A-flokki karia. Keppt verður um vegOega gripi sem Hí'býiaprýði hefur gef- ið. Mótið hefst í iþrótta'húsi KR kl, 2 á morgun, laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.