Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971
31
málin koml mannl f hug.
Hvernig' standa l>au mál Iijá
Körf uknattloikssambandinu ?
„Fjánhaigiur Körfiuikinabbleiks-
saimbamdisins hefur verið, og er
afar bágborirm, eins og reyndar
hjá hiimim sérsamböndunurn.
ölll eriend samsíkiptí eru orðin
svo gífiuiiega kositnaðarsöm, að
þau eru orðm okkur ofv;ða.
Okkar helzta ráð, (og á því höfi
ium við oft haignazt), er að fylgj-
ast með ferðum liða frá öðrum
þjóðum, og fiá þaiu tál að koma
hér við þegar þau eiga leið yfir
Atlantshafið. — Við höfum ehia
og ég saigði áðan verið með I
Polar Oup frá byrjuin, og því
viiljum við fyrir alla muni halda
áfram. Eins er það, að nauðsyn-
legt væri að geta skapað U-
landsliðinu einhver árviss verk
efni til að spreyta sig á, en það
er aðeins einn hlutur sem stend
ur í veginum, — nefnilega fjár-
sikorturinni.“
DÓMARAMÁLIN
I»á komiun við að þessu við
kvæma máli, dómaramálinu. Nú
er það staðreynd, að dómaramál
fn hjá körfuknattleiksmönnum
eru orðin mjög viðkvæmt mál,
en er þetta ekki niál seni nauð-
syn er að leysa? Hvaða tökum
hyggst stjóm K.K.Í. taka þetta
mál, þannlg að Islandsmótið
seni fram undan er geti farið
fram á viðnnandi hátt hvað við-
kenmr dómaramáliinnm?
„1 körfuknattieik þarf ávallt
fjóra starfsmenn á hvem ein
asta leiik sem fram fer. í>að er,
tvo dómara, riitara, og tímavörð.
Nú er Ijóst að Isilandsmótið sem
fram undan er verður geysi um-
fiangsmiikið, og mdikinn starfs-
maninafjölda þarf tid að mótið
geti gengið snurðuilaust fyrir
sig. — Ég gæti vel hugsað mér
þá lausn, að hvert félag myndi
með þátttökiutilkynningu sdnni í
Islandsmótið tiinefna ákveðinn
fjölda dómara og annarra starfs
manna, og síðan myndi þetta
fiólk verða að standa sig í nafhi
siíns félags. En þetta er nú að-
eins hugdetita.“
AGANEFND
En er þessi skortur á dómur-
um og öðruni starfsmönnum
ekki bein afleiðing af frainkonm
leikmanna og forráðamanna lið-
anna? Nú er það staðreynd, að
körfuknattleiksmenn eru þras-
gjarnir mjög, og niargur góður
starfskrafturinn hefur hrein-
lega ekki haft áhuga á að
starfa að þessum máhmi vegna
þess að eina sem hann hefur
fengið hefur oft verið svívirð
ingar og vanþakklæti. Og þá er
það stóra spumingin! Er ekki
einmitt eina ráðið við þessu að
koina á fót aganefnd? Nefnd
sem liefði það mikil völd, að
dómarar og aðrir starfsmenn
leikjanna gætn starfað í friði,
°g Þcir leikmenn sem ítrekað
gerast sekir inn dónalega fram-
komu við starfsmenn ættu yfir
höfði sér keppnisbann vegna
þess. Er þetta ekld eina leiðin
til að koma þessum niáluin í
rétt liorf ?
„S.l. vetur vax komið á fót
nefnd, sem skyldi semja raglur
tun stofimun aiganefndiar. Ég
held jú, að þetta sé leið sem a -
hiugandi sé að reyna, og þe.ssi
nefnd mun skifia áilytktiunurn sin
uim og itiiilögum á ársþinginu.“
Arsþingið
II. ársiþi.ng Köríuknai tieiks
sambandsins verður hald;ð í
iþessum mámuðii. MeðaJ mála sem
þar verða lögð fram, verða nvj-
ar ábugamannaregl'ur í sam-
ræmi við samþykikt 40. sam-
bandsráðsfundar l.S.l. 18. sept.
s.I. Og einniig er vert að ge,a
þess, a«5 málefni aganefndar
verða þar á dagskrá, auk fjölda
anmarra mála.
Við þökkuni Hólnisteini Sig-
urðssyni fyrir spjaUið, og ósk-
iim hinu unga Körfuknattieiks
sambandi alls góðs á komandi
tíniuni. Körfnknattlelkssam
bandið er eitt af yngstu sérsam
böndimum, en það hefur nú
þegar sannað tUverurétt sinn,
og á eflaiLst eftir að vaxa mjög
og dafna á koniandi árunL
G.K.
{ Einn flugvélafarmur:
Bjargar lífi
7500 barna
BERLINGSKE Affenavis 20 þúsund lyfjahylki með A-
skýrir frá því hinn 12. nóv- vítamíni, til að sprauta í böm
ember sl. að flutningavél frá sem em að missa sjónina af
Cargolux hafi verið send hungri og vítamínskorti.
með 26 lestir af hjálpargögn- Læknar gera ráð fyrir að geta
um frá hjálparstofnun dönsku bjargað sjón 10 þúsund barna
þjóðkirkjunnar til austur- með þessari sendingu.
pakistanskra flóttamanna í Loks flutti Cargolux-vélin
Indlandi. Þessi farmur nægði töluvert af teppum til flótta-
m.a. tU þess að bjarga lífi mannabúðanna við Rajadighi--
7.500 barna og forða 10.000 sjúkrahúsið, sem danski lækn
börnum frá því að verða irinn Else Höjlund stjómar.
blind. Þessi sending kostar um fjórð
1 fréttinni segir m.a.: ung milljónar danskra króna
— Flugvélin, sem smíðuð er og peningamir hafa komið inn
l í Kanada, er ein af stærstu í gegnum „Giro 23“. Það kost
skrúfuþotum í heimi. Hún ar um sex danskar krónur á
flutti með sér 26 lestir, þar á mánuði að tryggja barni eina
meðal 15 lestir af mjólkur- krús af mjólk á dag, og 6—9
dufti, sem nægir til að tryggja krónur að bjarga bami með
10.000 bömum mjólkur- og „K mix 2“.
eggjahvítuskammta í einn í skýrslu sem hjálparstofn-
mánuð. Þá fikitti vélin og 10 un þjóðkirkjunnar hefur bor-
lestir af ,,K mix 2“, en það er izt, segir að nú að loknum
sérstakt mjólkurefni handa monsúnirigningunum, fari
bömum, sem vegna hungurs veður mjög kólnandi. Ind-
og vanmáttar þola ekki venju versk yfirvöld, SÞ, og aðrar
legan mat. Þessar tiu lestir hj álparstofnanir verði því nú
nægja til að þjarga lífi 7.500 að bæta teppum við lyíja-
bama. Einnig voru um borð sendingaimar.
— Órökrétt
Framhald af bls. 1
grunnsins, sem teygir sig um 200
miílur frá srtröndum landsins,
sem sett var fram í stjórnartið
Trumans.
Eins og utanrikisráð'herra Is-
lands hefir bent á, er það aug-
Ijóslega órökrétit að leyfa strand-
rákjum að nýta náttúruauðæfi
land/grunnsins, en leyfa þeim
ekki að nýta nát’úruauðæfi sjáv
arins sem iiggur yfir því.
Til að hindra víðtækari ógnun
við frelsi á höfunum, sem gefin
er í skyn (og er í sumum tilvik-
um afdráttarlaus) með útvákkiun-
arkröfum sumra Suður-Ameriku
rikja, og annarra landa, verða
Bandaríkin að viðurkenna viss-
ar kröfiur um fiskveiðilögsögu,
svipaðar eigin kröfum um land-
grunnið.
Tillögiurnar sem Bandardkin
— Bjórinn
Framhald af bls. 32
son, Jónas Árnason, Lúðvík Jós-
epsson, Magnús Kjartansson,
Matithdas Á. Ma'thiesen, Sigurður
Ingimundarson, Sigurvin Einars
son, Skúli Guðmundsson, Stefán
Valgeirsson, Viilhjálmur Hjálm-
arsson, Þórarinn Þórarinsson,
Ágúst Þorvaldsson, Bjartmar
Guðmundisson, Bragi Sigurjóns-
son, Ragnar Guðleifsson, Ey-
steinn Jónsson, Geir Gunnarsson
og Jónas Jónsson.
Halldór E. Sigurðsson greiddi
ekki atkvæði. Fjarstaddir voru:
Ingólfur Jónsson, Birgir Kjaran,
Eðvarð Siigurðsson og Friðjón
Þórðarson.
— Jafnrétti
lögðu fram á undirbúningsfundS
undir hafréttarráðstefnuna 1973,
benda til síðbúins sveigjanleika
í þessu ergjandi máli.
— Flugræningi
Framhald af bls. 1
hann einmi flugfreyjunni miða,
sem á stóð að hann hefði
sprengju meðferðis, og yrði þot-
an sprengd í loft upp ef ekki
væri gengið að kröfum hans um
lausnargjald. Sýndi hann flug-
freyjunni jafnframt nokkra sí-
valninga, sem hann sagði vera
dýnamíit, en frá þeim lágu vírar
í handtösku, sem ræninginn bar.
Flugfreyjan kom boðunum til
flugstjórans, en hann hafði svo
talstöðvarsambcind við fulitrúa
flugfélagsins í Seattle. Var strax
ákveðið að verða við kröfum ræn-
ingjans og sagði talsmaður flug-
félagsins síðar, að hann hefði
ekki viljað hætta lífi farþeganna.
Við lendingu í Seattle var
flutningabifreið ekið að þotunni
og flutti hún ræningjanum lausn-
argjaldið og fallhlifamar. Var þá
farþegunum og flugfreyjunum
tveimur hleypt frá borði, en ferð-
inni síðan haldið áfram. Á leið-
inni til Reno læsti ræninginn
flugmennina fjóra inni, frammi í
stjómklefa, en krafðist þess að
afturdyr þotunnar yrðu hafðar
opnar, og að ekki yrði farið upp
fyrir 10 þúsund fieta hæð á leið-
inni.
Þotan var strax umkringd við
komuna til Reno, en þá fannst
enginn ræningi um borð og ekki
heidur lausnargjaldið. Þykir
Ijóst, að hann hafi komizt undan
Framhald af bls. 1
misrétti. 5) Bretland skal veita
Rhodesíu allit að fimmtiu mililjón
sterlingspunda aðstoð á tíu ára
tímabilii, og fénu skal varið til
að hækka menntunarhlutfall og
skapa fleiri atvinnugreinar fyrir
litaða ibúa Rhodesíu. Rhodesía
skal leggja fram sambæriiega
upphæð. 6) Núverandi staða
Rhodesíu (sem sjáltfstæðis rikis)
skal vera óbreytt fyrst í stað, og
einnig stjórnarskráin sem lögð
var fram 1969. 7) Samin skai
yfirlýsing, sem tryggir réit eii>
staikiingsins, þar á meðal rétt
hans til að leggja kvartanir sán-
ár fyrir æðri dómstóla. 8) Óháð
nefnd skall rannsaka kynþátta-
misrétti í landinu og leigigja
sikýrslu sína og tillögur fyrir
stjórn Rhodesáu, 9) Rhodesáa
skuklbindur sig til að flytja ekki
liitað fóik na'Uðunigarflutningum
frá svæðum sem ætluð eru hvát-
um mönnum, meðan beðið er eft-
ir skýrsl'u nefndarinnar. 10) AM-
ir þeir sem sátja í fangelsum eða
njóta takmarkaðs ferðafrelsis,
geta fengið mál sín tekin fyrir
á nýjan leik. 11) Stjómvöld
Rhodesíu skulu gera ráðsíafanir
til að litaðir verði færir um að
ikeppa á jafnréttisgrundveMi um
störf i strjómunarkerfinu. 12)
Stjóm Rhodesiiu mun aflýsa
neyðarástandinu, þegar viðskipta
bönn við landið hafa verið felld
niður.
Gera má ráð fyrir að mtkið
verði deilt um samninginn í báð-
um döndiunum, þvá að mörgum
finnst ekki gengið nærri nógu
hart eftir því að blökkumenn fái
réttindá á við hvita íbúa lands-
I fallhiáif.
ins.
Veðurstofan leitar
samstarfs við sjómenn
VEÐURÞJÓNUSTA veðurskips-
ins Alfa sem er staðsett um 300
sjómilur vest-suð-vestur af
Reykjanesi, hefur verið stórlega
minnkuð. Verður Veðurstofan því
í vaxandi mæli að leita til skipa
sem eru á siglingum um slóðir
Alfa.
Það var í júlámánuði síðastliðn
um að breyting var gerð á út-
haMstíma veðurskipsins Aifa.
Hefiur skipið sáðan verið á sinum
veðurathuigunarstað á 25 daga
firesti. Er það nú nýlega komið
til veðurþjónustustarfa og verð-
ur ósiitið fram um miðjan des-
etnber, en sáðan kemur 25 daga
landlega.
HHynur Sigtryggsson veður-
stofusitjóri saigði Mbl. að Veður-
stofan hefði fyrir aMlöngu síðan
leitað til íslenzkra skipa utnsam
stairf þaninig að slkipin hvort held
ur eru fraigtskip eða fiskiskip
senda Veðurstofunni veðurffegn
ir frá þeim stöðum sem þau eru
stödd á. Hefur þetta gengið vel
sagði Hlynur.
Einkum er þetta mikilvægf fyr
ir okkur þegar Alfia er í höfn
þvi glöggar veðurfregnir af herrn
ar svæði, eru mikálvægar fyrir
aMar siglingar og athafnir fiski-
skipanna alHit norðan frá Halamið
um og suður að Ingólfshöfða-
Það sem veldur þess.u með veð-
urskipið Alfa er að skipið er orð-
ið gamali og vafasamt hvort fié
fæst til þess að endurnýja það.
Bkkert getur komið í staðinn
fyrir fasfa staðsetningu veður-
skiipsins, en hugsanlegt er að
leysa mætti máilið að einhverju
‘lieyiti með hjálp svonefndra veður
dufla, en það kostar nokkrar
mMijónir króna. Þau eru óþekkt
hér við land, en við Japan hafa
þaiu gefið góða raun. Þau eru
ekki lögð úti svo langt frá landi
sem veðurskipin eru, — svo sem
100 sjómílur. Hvemig veðurdufili-
unum myndi reiða af hér á norð-
urslóðum er ekki gott að segja.
Hinn stutti úthaldstimi veður-
slkápsins Alfa og sú staðreynd að
notagildi gervitungla í þjónusitiu
veðurþjónustunnar hér um slóð-
ir er enn takmarkað, igerir það
nauðsynlegt fyrir Veðurstofuna
að verða sér úti um veður-
firéttir af Græniandshafi, eink-
um þó nú yfir vetrarmánuðina
þegar aMira veðra er von.
Bindindisþing
FERTUGASTA þing Sambands
bindindisfélaga í skóhun, verður
haldið dagana 27. og 28. nóvem-
ber n.k. í Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar.
Þingið sækja fulltrúar aðildar-
skólanna, sem eru 14, auk gesta.
Aðaimál' þingsins verður: „Hvað
er til úrbóta í áfengismálum ungl
inga?“ Kolbeinn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Tónabæjar, ræðir
um skemmtanahefð ungs fólks
og Bjarki Eláasson, yfirlögreglu-
þjónn, um afskipti lögreglunnar
af áfenigisneyzlu unglánga. Slðan
verða frjálsar umræður um mál-
ið. Formaður sambandsins er
Tryggvi Gunnarsson.
Skipa sendi-
herra í Hanoi
Osló og Kaupmannahöfn,
25. nóv. — AP—NTB.
TILKYNNT var í Osló og Kaup-
mannahöfn í dag, að stjórnir land
anna hefðu gengið frá samning-
um um að taka upp stjórnmála-
samband við Norður-Vietnam.
Ráðgert er að sendiherrar land-
anna tveggja í Peking gegni
einnig embætti sendiherra í
Hanoi.
Fulltrúi norska utanrikisráðu-
neytisins skýrði svo frá í dag, að
nocrska stjórnin hefði þann 19.
þessa mánaðar sent stjóminni í
Hanoi orðsendingu og farið þess
á leit að tekið yrði upp stjóm-
málasamband ríkjanna þannig að
þau skiptust á sendiherrum.
Svar Hanoi-stjómarinnar hefði
svo borizt á þriðjudag, og verið
jákvætt. Hefur því verið ákveð-
ið að fela Per Ravne, sendiherra
Noregs í Peking, að gegna einnig
embættinu í Hanoi.
Ákvörðun dönsku stjómarinin-
ar um að skipa sendiherra í Han
oi er tekin þremur vikum eftir
að danska þingið samþykkti að
viðurkenna Norður-Vietnam.
Ekki er vitað hvenær löndin
skiptast á sendiherrum, en talið
er, að sendiherra Norður-Viet-
nams í Stokkhólmi verði einnig
látinn gegna sendiherraembætt-
inu i Kaupmannahöfn.
— Þjóðhátíð
Framhald af bls. 32
varpsráðs, og spurði, hvort eitt-
hvað væri ákveðið á vegum út-
varpsins í tilefni þjóðhátíðarinn.-
ar. Benedikt sagði, að ekkert
hefði verið ákveðið, hvað útvarp
og sjónvarp gerðu í þessum ebv
um, en að sjálfsögðu myndu báð
ar stofnaindnnar vinina margvís-
legt efini í tilefni hátíðarársins.
„Ég tel sjálfs.agt, að afimælisims
verði minmzt á verðugan hátt,“
sagði Benedikt, „og geri fastlegja
ráð fyrir slíku hjá útvarpmu.1*
Börn eftir pöntun
London, 25. nóvember — AP
I DAG kom út í Bretlandi bók
um barneignir framtíðarinnar
eftir bandariska prófessorinn
Robert Francoenr. Segir höf-
undur þar meðal annars, að
i framtiðinni geti vísinda-
menn afgreitt börn eftir pönt-
unum, og jafnframt komið í
veg fyrir óþarfa barneignir.
Yrði það gert með því að
hraðfrysta sæðis- og eggja-
frumur úr unglingum, en um
ieið gera unglingana ófrjóa.
Francoeur segir, að þegar
stúlkur nái kynþroskaaldri
verði unnt að gefa þeim frjó-
semislyf, þannig að þær fram-
leiði tugi eggjafruma. Frum-
urnar yrðu sáðan merktar
og fluttar í geymslu. Á sama
hátt yrði farið með sæði úr
ungum piltum.
Að þessari aðgerð lokinni
yrðu unglingarnir gerðir
ófrjóir, segir prófessorinn. Eí
hjón óska síðar eftir því að
eignast saman barn, eru
frumur þeirra teknar úr
frystigeymslunni og egg kon-
unnar frjóvgað með sæði eig-
inmannsins og síðan komið
fyrir i móðurlífi konunnar.
Eftir það fer fæðingin fram
á eðlilegan hátt. Einnig segir
Francoeur að unnt verði fyrir
hjón að fá utanaðkomandi
konu til þess að annast fæð-
inguna með þvi að flytja
frjóvgað eggið í hennar móð-
urlíf.