Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 32

Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 32
1ESIÐ DRCIECfl «rri0iltt#lííí>ití» FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971 GULT tireinol HREIN6ERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI Bjórinn enn í þingsölum — Pétur Sigurðsson hreyfir bjórmálinu PÉTUR Signrðsson hefur flutt um það tillögu á Alþingi, að leyfð verði bruggun og sala áfengs öls allt að 4,5% af rúmmáli og skal um meðferð þess og sölu fara sem annað áfengi. Það yrði því einungis selt í Áfengisverzl- un ríkisins og í vínveitingahús- um. Áfengt öl var síðast til iim- ræðu á þinginu 1968—1969 og þá í formi þjóðaratkvæða- greiðslu. Var sú tillaga felld í neðri deild með 18 atkvæðum gegn 17. Pétur Sigurðsson hreyfir öl- mál'inu nú í formi breytángar- tiMögu, þar sem frumvarp tH breyitingar á áfenigisiögunum er nú itá'l meðferðar á Alþingi vegna samræmingar, sem nauðsynleg er vegna aðildarinnar að Efta. BreytingartiMagan er við 2. mgr. 7. gr. áfengislaganna og er á þessa ieið: „Ríkisstjórninni er heimilt að leyfa til'búning öls til sölu innanlands og útflutnings, sem hafi inni að halda alOt að 4,5% af vinanda að rúmmáii. Framieiðslugjald af áfemgu öii skal ákveðið í lögum um gjald af inniendum tollvörutegund um. Nánari áikvæði um meðferð og sölu á áfengu öli skal setja í regliugerð. Áfengt öl sem seit er innaniands lýitur sömu iögum um meðferð og sölu og annað áfengi." Þegar ínumivarp um þjóðarat- tkvæði uim áfengt öl var tál um- ræðu og afgreiðsiu í marz 1969 var það fellt með 18 atkvæðum gegn 17, að viðhöfðu nafnakalli. Já sögðu: Gyifi Þ. Gáslason, Ihgvar GísOason, Jóhann Haf- stein, Jón Skaftason, Jónas Pét- ursson, Matthías Bjarnason, Pálmi Jónsson, Pétur Sigurðs- son, Steingrámur Páisson, EyjóJf ur K. Jónsson, Benedikt Gröndal, Birgir Finnsson, Bjarni Bene- diiktsson, Bjöm PáJsson, Guðiaug ur GísJason, Gunnar GisJason og Sigurður Bjamason. Nei sögðu: Hannibal Valdimars Framhafd á bls. 31 Þjóðvegir mjög blautir — Skriðufall í Hvalfirði í gær ÞUNGATAKMARKANIR á veg- um hafa ekki verið settar, enn sem komið er, en þess mun ger- ast þörf, ef veður breytist ekki mjög bráðlega. Þungatakmark- anir ern aðeins á einum vegi og voru settar í fyrradag, á örlygs- bafnarveg í Vestur-Barðastrand- arsýslu, 5 smálestir. Þar í sýslu er mikil aurbleyta og víðar um land — alls staðar er mjög blautt. Samkvæmt uppJýsingum Vega- gerðar ríkisins er færð lieldur þokkaJeg um Jand allt — fjall- vegir alls staðar opnir, en á sum- um þeirra er mikil hálka, svo sem í Oddsskarði. Ófært er í Kollafirði, þar sem brú fór af veginum í gærmorgun vegna vatnavaxta og mikii skriða féll í Hvalfirði á veginn í gærmorgun og lokaði honum. Varð jarðýta að ryðja aurnum af veginum og var því verki lokið um ld. 11 í gærmorgun. Þá er Dragavegur 70 félög hafa boðað verkfall TUTTUGU verkalýðsfélög bætt- ust í gær í hóp þeirra, sem hafa tilkynnt skrifstofu ASÍ um verk- fallsboðun 2. desember nk. og hafa skrifstofunni þá borizt til- kynningar frá 70 verkalýðsféiög- iim. I þeim hópi eru öll stærstu aðildarfélög ASÍ. Um 200 verka- lýðsfélög eru í landinu. Sáttafundur hófst í gær kl. 14 og að loknum matarhléi hófst hanin aftur kl. 21. „Ég geri nú efkflri ráð fyrir næturfundi," sagði Björgvim Sigurðsson, frkvstj. Vinnuveitendasambandsins, „og tel ekki, að það dragi til neinma únslita í kvöld.“ hjá Geitabergi í Svínadal í sund- ur vegna vatnavaxta. Veðurstofan spáði í gær kóln- andi veðri, svo að vonir stóðu til að ekki þyrfti að grípa til þunga- takmarkana meir en orðið er. Kiakahöllin (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Þjóðhátíð 1974: Tæp milljón í verðlaunum T „ , . * VI •. sýnimgar á tillögunum í sam- — „Liklegt ao verolaunasamkeppn- keppnmnd um þjóðhátíðarmeAi . . .. , , , ,, . og líkami af sögualdarbæmum, en um ngni yfir þjoðma segir Indriði G. Þorsteinsson, frkvstj Þjóðhátíðarnefndar 1974 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur efnt til verðlaunasamkeppni í tilefni af þjóðhátið 1974 um leikrit, óper- ur og ballett og eru verðlaim í boði samtals 500 þúsund krónur. Eru þá verðlaun, sem í boði eru í samkeppnum vegna 1100 ára afmælis ísiandsbyggðar, orðin samtais 985 þúsund krónur, en áður hefur þjóðhátíðarnefnd 1974 efnt til samkeppni um há- tíðarljóð, hljómsveitarverk og þjóðhátíðarmerki með verðlaun- um að upphæð 485 þús. kr. sam- tais. Morgunbiaðið smeri sér í gær til Indriða G. Þorstesnsson- ar, framkvæmdastjóra þjóðbátíð- arnefndar 1974, og spurðist fyrir um, hvort fleiri veðiaunasam- keppna væri að vænta í tilefni afmælisins. Indriði sagði, að sér væri ókunnugt um fleiri sam- keppnir, en efalanst ættu ýmis félagasamtök og fieiri eftir að gera eitthvað „sér og sínum til dýrðar“ og því mætti telja Jík- legt, „að verðlaunasamkeppnum færi að rigna yfir þjóðina." Um síðustu mánaðamót rauni út skilafrestur í samkeppni þjóð- hátíðamefndar 1974 um þjóðhá- tíðarmerki. Samkeppnin var í tveimur hlutum; am.nars vegar merki fyrir þjóðhátíðina og h ins vegar þrjár m ynd skrey t in g ar til nota á veggskildi. Indriði sagði, ag 20—30 tillögur hefðu borizt, en dómnefnd bíður með störf sám, þar sem formaður henmar, Birg- ir Finnisson, er staddur á þimgi Samieinuðu þjóðanna. Kemur Birgir ekki heim aftur fynr en 21. desember. Indriði sagði, að upp úr áramótum yrði efnt til smíði þess er lokið og biður það sýninigairininar í vörzlu Þjóð- mánjasafnisins. Verðlaunin, sem í boði eru í samkeppnámmi um þjóðhátíðarmerká, eru; fyrir merkið 75 þúsund krónux og fyr- ir myndskreytingarnar 60 þúsund kirónuir. Skilafrestur í samkeppnimmi um hátíðarljóð og hljómsveitar- verk er til 1. marz 1973 og eru 150 þús. kr. verðlaun í boði fyrir bezta ljóðið og 200 þús. k-rónur í boði fyrir bezta hljómsveitar- verkið. Verðlaunasamkeppni Þjóðleik- hússims er miðuð við, að verkin verði heilskvöldssýning og er skilafrestur til 1. marz 1973. Verð laumim, sem í boði eru, skiptast þanmig; fyrix leiikrit 150 þús. kr., fyrir óperu 200 þús. kr. og fyrir ballett 150 þús. kr. Fimm maruna dóminefindir munu dæma verkin. Morguniblaðið sneri sér til Benedikts Gröndal, fonmiaruns út- Framhald á bls. 31 jEkki sam- ikeppni Uim Þjóðar- bókhlöðu „VIÐ höfum fyrir löngu gert Arkitektafélagd Islands Ijóst, að um Þjóðarbókhlöðu verð- ur ekki opin samkeppni og það er óbreytt," sagði Finn- I bogi Guðmundsson, landsbóka vörður og formaður bygging- arnefndar Þjóðarbókhlöðu, við MbL í gær, er Mbl. spurð- ist fyrir um Þjóðarbókhlöðu- málið. Sagði Finnbogi að bygginigarnefndin hefði gert sína áætlun og hún verið sam- þykk' af menntamálaráðuneyt inu. Til byggingar Þjóðarbók- hlöðu hefur verið varið fé á 1 fjáriögium og á fjárlögum iþessa árs er upphæðin 15 miMij. kr. Þjóðarbók'hlaðan verður sem kunnugt er reist í tilefni 1100 ára afmælis ís- landsbyggðar. Ekið á mann GANGBRAUTARSLYS varð sí»- degis í gær, er 68 ára maður varð fyrir bíl um leið og hann gekk suffur Hverfisgötu á gang- braut vestanvert við Rauðarár- stíg. Maðurin var hress en kvartaði undan eymslum f vinstri handlegg og báðum síð- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.