Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 2

Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 2
2 MORGLTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVBMBER 1971 Landmælingum af- hent síðustu kortin — sem gerd voru hér í stjórnartíð Dana LANDMÆLINGAR íslands hafa nýlega fengrið í hendur síðnstu gögrn þau og heimildir yfir I.and mæiingrar og: kort þau, seni gerð voru á vegrum danskra stjóm- valda á þessari öld í valdatíð þeirra hér. Voru þau í fyrstu g;erð á vegum danska herforingja ráðsins, en á þriðja áratug- tók Geolætisk Institut við þessu verk efni. Ágúist Böðrvar&son yfirmiaður landmælinga gredndi frá tíðiind- uim þesisáMn á fundi með frétita- mönnuim í gær. Sagði hann að Danir hefðu fyrstt hafið aftiend- ingu gagna þessara árið 1959, en þá neit.-uðu dönsk sitjóowöld Is- iendinigum um að gera kort þessi endungjaldsilaust. >á sagði hann, að úttówur á landinu hefðu breytzt vejrulega frá því að land- mælingxran Dama lauik en það var árið 1939. Einikium væri það á sömdunum á SA-landi og jafn- fmaimit hefðu jöklamir tekið sta'kfcaskiipt um. Nefndi hamn sem daami, að Hv'araiadaJisihn júkiur hefði samnkvæmt nýju«tu maíling «n iæktoað un 1 iwetra. 1 fméltteíafcyrimiingiu, s©m af- hent var á f uindinum seigir mæ.: „Þeigar litið er á þá tæfcni, seim f.yrri hibuti þessarar aldair átti yf- ir að ráða á þessiu s-viði, má fuilil- yrða að þetta verk var stórvirki og eitot hið þarfastoa venk, sem Danir unmu fyrir okkur á s jórn- aránum sínum hér á landi. Þessi Istandstoort hafa ekki eimumgis aukið þekkimígiu okkar á landiniu, heiLdiu.r hafa þau verið og eru enm sterk máttarstoð und ir memningarieigri uppbyggingu landsins. Mé heita að meiri og xnimmd uppiýsimgar um möguteiika á tæknilleigium framikvœimdum hafi verið sóttar til þesisara fcorta fram að þessru.“ Ný Búrfellslína; Tilboff í nýja Búrfellslínu opnuff í gær. Frá vinstri: Jóhann Már Maríusson deildarverkfræffingur, Páll Flygenring yfirverkfræffing ur, Halldór Jónatansson aðstoffarl’raankvæmdastjóri, Arnar Friff- riksson deildarstjóri og I. t. v. situr Eiríkur Briem framkvæmda- stjóri Landsvirkjunar. 230 millj. kr. lægsta tilboðið — lína til styrktar kerfinu og vegna Sigölduvirkjunar Mynd þessi var tekin í gær er Ágúst Böðvarsson sýndi frétta- mönnum þau kort sem nýlega hafa verið afhent. Þess má geta, að sendingin vó hálft annað tonn. (Ljósm. Mbl. Sv. Þoirm.). í GÆR voru opnuff hjá Lands- virkjun tilboff í lagningu nýrrar háspennulinu frá Búrfelll aff millj. kr. og var það frá lirezku fyrirtæki. Um 100 millj. kr. mun- affi á hæsta og lægsta tilboffi miff aff við allt verkið. Auk þess bárust 19 tilboð í einn eða fleiri hluta verksins og 7 tilboð bárust, sem ekki voru í fullu samræmi við útboSsgögn. Mikið verk er að vinna úr til- boðunum, en samkvæmt upplýs- ingium Eiríks Briem fram- kvæmdastjóra Landsvirkj unar Geithálsi. Ein lína er þar fyrir, verður unnið úr gögnum fljót- en þessi nýja verffur lögð til 25. þing F.F.S.I. 25. ÞING Farmanna- og fiski- nnaninasambanids fslands verður haldið að Hótel Esju miðviku- dagiinin 1. desember og hefst kl. 10 fyTÍr hádegL Bústaðakirkja vígð BÚSTAÐAKIRKJA í Reykjavík- urprófastsdæmi verffur vígff á morgun. Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir kirkjuna, en predikun flytur 99 Úr Hamrafirði til Himinfjalla“ Smásögur eftir Guðmund G. Hagalín ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér nýja bók eftír Guð- mrvund Gisliason Hagailin. Nefrúst hún Úr Hamrafirði tii Hiniin- fjalla og hefur að geyma safn af smásögiunn, sem allar mega telj- ast nýjar af nálin.ni. Þesisii bók sainnar það, sem oft er haft á orði, að engum sé Haga- Mn lífcur. Þó að fimmtiu ár séu liði.n síðan fyrsta bók hans kom út, er það síður en svo, að þar kenni þreyt'U eða sitöðn.unar. Það er t.d. meira en vafasamt, hvort hin einstæða kímnigáfa og skop- skyn HaigaKns hafi notið sín jafn kostulega í nokkurri einni af fyrri bókum hans. Hver gleym- ir hjús.kaparsögu hins ves - firzka skútus.kipstjóra, s®m ke.m ur úr veið'för i þann miu.nd, sem verið er að jarðsatja einn starfs- bróður hans og útgerðarmann, og fer dagámn eftir útförina í sairnhryggðarheimsókn tiil afcfcj- uíi nar. e.n =“r ekki fyrr setztu.r en ásrlr takast með þeim og þau trvi'VjfasC. Þá er æð: skopleg sega bóndanis aius ur á iandi, sem gerzl hefur kaiuipfélagsistjóri og siðfn öMui kasn’nga.smalii fyrir F'irvkkinn. enda „iðkað poka- In-up félagsefcemnait un“, : va.íd= ‘'ið Flokksins á - ó'dfu í Reykjavik, i brátt óviðbúinn í t'u éf tarævi n jýrwm. on.ni’fega sagan al úr kötluni ógleyman- h'aup á er st 'irnar ' o; 'end’,: híi -m uJ'S ■ Þ ... ■Ye.rö' -le. imÍCTs' let,uist a. Giiffnmndur Gíslason Hagalín. laust er langt sáðan, að jafnátak- anlega hlægileg frá-sögn hefur borizt íslenzkum lesendum í hend-ur. Aðrar sögur eru alvar- legra efnis, eins og t.d. Hér verð- ur hann ekki krossfestur. Það er vestf.irzk saga frá formum tíma og fjallar um grimmd og tóknarl'und, en verður í meðiferð Hagatínis bæði áhrifamiikili Og frábærlega fögur „helgisaga". Úr líamrafirði til Himinfjalia er 165 bls. í stóru broti. Bókin er prentuð og bundin I Isafoldair- prent-smiðju. Torfi Jónsson teifcn m ölium, og 'Vímæla | aði kápu. (Frá AB). sóknarpresturinn, séra Ólafur Skúlason. Vígsluvottar verða séra Jón Auðuns, dómprófaistur, séra Gunnar Árnason, sem var fyrsti prestur Bústaðasafnaðar, Guð- miundur Hansson, forrmaður sókn axnefndar, og safnaðarfuilltrúinn Ottó A. Miehelsen. Jón G. Þórar- insson stjómar söng og leikur á orgel. í vígslumessunni verður m.a. flutt tónverk, sem Jón Ás- geirsson samdi sérstaklega af þessu tilefni. Einsöngvari ex Friðbjörn Jónsson, en undirlei'k- ari Martin Hunger. Bústaðasöfnuður var stofnað- ur 30. júlí 1952 og var fyrsta skóflustunga að kirkjunni tekin 7. maí 1966. til Læknir Vopna- fjarðar LÆKNISLAUST hefur verið á Vopmafirði umdamfarma mámuði, en mú hefur srvo ráðizt, að Úlfur Ragn'ansson, læknir, fer þangað austur og verður þar fraim í janú ar, eða í svartasta skammdeginu. Lækniar.niir að Laugavegi 42 ammast sjúklinga Ulfs hér syðra í fjarveru hans. Vantar innheimtufólk SKRIFSTOFU skyndihappdrættis Sjálfstæðisflofcksínis í Galtafelli vantar duglega umglinga, 13 ána og eldri, til aðstoðar við irm- heimtustörf um og eftir helgina. Goð inmlheimtulaun. Upplýsiimgar í sírna happdrættísinis, 17101. styrktar kerfinu, sem fyrir er og vegna hinnar nýju virkjunar í Sigöldu. Verkiff var boffiff út í 6 hlutum en 4 erlend fyrírtæki gáfu tilboff í allt verkiff í einu. Lægsta tilboðiff miffað viff allt verkið í einu hljóffaffi upp á 230 að lega þannig að hægt verði velja hagkvæmustu tilboðin. Nokkur tilboð I hluta verksins voru boðin út af islenzkum fyrir- tækjum. Samkvæmt útboðsgögnum er áætlað að byrja á verkinu á næsta ári og ljúka því á sama ári. „Norðan við stríð“ Skáldsaga eftir Indriða G. í*orsteinsson ÚT er komin ný sfcáldsaga eftir Indriða G. Þorsteimsson. í frétta- tiilkynniin.gu frá útgáfuniná, Al- mienrna bókafélaginu, segir svo: „Indriði G. Þorsteinisson er einn þeirra hamiingjusömu rithöf unida, sem virðasit fædddr til simn- ar menntunar og hafa ekki þurft að ryðja sér braut gegmum tor- færur og byrjendaibrek. Að minnsta kosti hefur þeirra séð iítt eða eklki stað í ritferli hans. Hann var strax með fyrst.u bók sinni komdnn í fremstu röð ís- lenzkra sagnaskálda, og öruggar vinsældir meðal lesenida hafa aldrei freistað hams til imdan- bragða frá ströngustu kröfum. Allt þetta rifjast upp við lestur síðustu skáldsögu Indriða, ee-m nú er nýkomin út. Nefnist hún Norffan viff stríff og er meðal lengstu skáldsagna hanis, en út- gefamdi er Almenna bókafélagið. Norffan viff stríff gerist á tím- um síðari heiimstj'rjaldar í norð- lenzkum bæ (Akureyri), þar sem brezkir hermenn koma sér upp bækistöð, fyrat eindr, en seinma ásamt norskum liðsveitu.m, Þó er þetta ekki hemámasaga í mein- um venjulegum kjökurstil. Það er veraldarsaga í hnotakurn himis afmerkaða umhverfLs, þar sem. aUt birtist í egghvössu ljósi, vettvan,gur jafnt sem mannlíf, fólfc sem hefur lifað í kyrrlátri önin, viðburðaanauðum eimka- heimi, en lætur rífast upp frá rótum við itiilknmiu vovedftegirar heiimsrásar. Skuggi heminar hefur legið í loftiniu, en nú er hún sviplega orðim n'áfcomiin stað- reynd. Og er þá mikdlli ákiriðu hleypt af stað. Veruleiki stríðs- ins umtumar öffliu, brýzt inn í hugskot fólksinis, hjóruabönd og svefniherbergi, afhjúpar leyndar Indriffi G. Þorsteinsson. ástríður og eðlishvatir, setm ganga hreint og hiklaust til verks. Og hér bregður fyrir hverri persónu af ann.anri, sem allar eru svo fuirðulega skýrt markaðar, að flestum lesendum mun erfitt að gleymia þeim. Menm gleymia ekki Vopna sikósmið og komu hans, ekki Jóni Falkon eð& frú Höliu, ekfci Nikuilá'si Sölva- synd eða Jónd tangó, og þá efcki hinum óborganlegu Mainfreðs- systrum, táknum hins gamal- gróma skirlífis, siem ekfcert getur haggað, en eiga þó yfir sér sitt fall, þó að með öðrum hætti »é en flest annað í sögunmi. Norffan viff stríff er með sanm.- indum mdkil saga, á víxl glettiá og hanmiræn, og oft hvort tveggja í senin. Hún er 243 bls. að stærð, prentuð í Odda og bundin í Sveimabókbandimi hf. Auglý*- imgastofa KristoírkaT Þorkelsdótt1 ur sá um útlit og kápu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.