Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 5

Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 5 UM ÁFENGT ÖL Mbl. heftir borizt eftirfarandi frá Sanislarfsnefnd bindindsfé- laga: Tilgangur gildandi áfengis- iaga er sá „að vinna gegn m.is- notkun áfengis i landinu og út- rýma því böli, sem henni er sam fara“, sbr. 2. gr. áfengislaga. Ákvæði áfengislaga kunna að vera misvel fallin til að þjóna þessum tilgangi og standa þá til bóta. En löggjafinn verður að gæta þess að breyta ekki ein- stökum ákvæðum laga svo, að fari í bága við yfirlýstan til- gang laganna. Hvað snertir áfengislög, á þetta ekki sízt við um reglur, sem valda miklu um áfengisvenjur þjóðarinnar. ÓSKYLD MAL Afnám banns við innflutningi og sölu áfengs öls horfir til breytingar á áfengisvenjum ís- lenzku þjóðarinnar og er alls- endis óskylt þeirri spurningu, hvort heimila skuli innflutning öis með sama hámarksstyrkleika og leyft er að selja hér skv. gild andi lögum. „Bjórmálið" snertir eitt grundvallaratriðið í áfengis pólitíik Islendimga. Viðurkenn- ing á því mati ætti að útiloka, að málið kæmi fyrir Aiþingi sem breytingartillaga við óskylt mál á síðustu afgreiðslustigum þess. TIL HVKRS AFENGT ÖL? Þeir sem vilja afnám ölbanns- ins, verða að sýna fram á, að sú breyting saimræmdst tilgangi áfengislaga, en móti því mæla margar veigamiklar staðhæfing- ar, studdar sterkum rökum: 1. F.jöldi áfengisneytenda myndi vaxa verulega mieð til- komu áfengs öls. Margir, sem lítt eða ekki neyta vina eða sterkra drykkja, myndu hyllast til að drekka áfengt öl, t.d. af því að það er vægara áfengi. Einkum myndi 2. áfengisneyzla unglinga stór niikast og ná til yngri aldurs- flokka. 3. Fjöidi áfengisneyzlutil- vika myndi aukast gít'urlega. Áfengt öl kæmi að veruleg-u leyti í stað óáfengra drykkja með daglegum máltiðum og á samkomum, þar sem ekki hefur verið siður að hafa áfengi um hönd. 4. Öldrykkja yrði að mestu nýr þáttur í drykkjusiðum landsmanna án þess að draga úr neyzlu annars áfengis, a.m.k. er til lengdar léti. 5. Kynni af áfengu öli eru lík leg til að draga úr liömliim gagn vart sterkara áfengi og fjölga þannig neytendum sterkra drykkja. 6. Saia áfengs öls myndi að öllu samanlögðu leiða til mjiig aukinnar áfengisneyzlu, mældr- ar i magni af hreinum vinanda á hvern landsmann, og því 7. hafa í för nieð sér f jölgun áfengissjúklinga og aukningu þess foöl's, sem leiðir af of- drykkju. ÝMSAR STAÐREYNDIR VARÐANDI ÁFENGT ÖL í Belgíu eru 95% allra áfeng- issjúklinga öldrykkjumenn, þ.e. menn, sem drekka ekki aðra áfenga drykki en öl (DE BOE, c.n.a.). Þar í landi eru umeða yfir 70% alls áfengis (miðað við hreinan vinanda) diruikkin í öiii. Kári Bþdal sálfræðingur, for- stjóri unglingabetrunarhússins í Osló, hefur rannsakað samband vímulyfjaneyzlu og afbrota. Hann kemst að þeirri niður- stöðu, að beint samband sé milli ölneyzlu og ofbeldisverka (lík- amsárása). Flestir afbrotaungl- inganna neyta öls, en ekki sterkara áfengis eða annarra fikniiyfja. Öldrykkja hefur um alllangt skeið verið alvarlegt vandamál á fjölmörgum vinnustöðum i Dan mörku, — og eru þó Danir sú Norðurlandaþjóðanna, sem lengst og nánust kynni hefur af SUMARÁÆTLUN Loftleiða vegnia tímabilsinis frá 1. maí til 31. okt. 1972 hefur nú verið gerð. Til Skandinavíu- og Bretlands ferða verður notuð þota af gerð- iiriini DC-8-55, en tvær DC-8-63 þot ur til ferða til og frá Luxemborg. Alls verða famiar 19 vikulegair ferðir milli íslands og Banda'rííkj anina, 12 milli íslands og Luxem- borgar, 6 til og frá Skandinavíu og ein Bretlandsfarð til og frá Glasgow og London. Fjórar Skandiriavíuferðiir verða farniar til og frá Kaupmanna- höfn, og eru þrjár þeirra beint milli Kaupmannahafniar og Keflavíkur. Þrjár verða farnar áfengu öli. Öldrykkjan er nú cekin að herja á skóla, jafnvel barnaskóla, þar i landi og trufla eðlilegt skólastarf á ýmsum stöð um. Sömu sögu er að segja frá Svíþjóð, síðan þar hófst sala „milliöls". Ef öl er notað sem vímu'lyf, eins og öldrykkjumenn og ungl- ingar gera iðulega, þarf helm- ingi nieira niagn af hreinu alko- hóli en sé brennivíns neytt, ef sömu áhrif eiga að fást. Þar af leiðir, að vínandinn er helmingi lengur í líkamanum og vinnur enn meira tjón. (Addiction Rese- arch Foundation of Ontario, Can ada). í Svíþjóð er ekki óalgengt, að 10—12 ára börn drekki sig full af öli. Svo að segja öll æsku- lýðs- og tómstundaheimili í Stokkhólmi eiga við vandamál að etja vegna ölneyzlu. Formað- ur samtaka æskulýðsheimilafor- stjóra þar í borg segir: „Ö1 vandamálið er mesta og alvarleg asta vandamál æskulýðsheimil- anna. Auðveldara hefur verið að eiga við eiturlyfjavandamálin." (Samstarfsnefnd bindindisfélaga.) og útlanda til og frá Ósló en tvær til og frá Stokkhólmi. Komutími til Keflavíkur frá Evrópu verður frá kl. 2.30 e. h. til 4.50 e. h„ en brottfarir þangað að morgni. Frá New Yor'k verður farið frá kl. 7.30 e. h. til kl. 9.30 e. h., en komutíimi þangað frá kl. 5 e. h. til kl. 7.15 e ,h. Sex vikulegar ferðir verða farniar í viku milli Luxemborgar og Nassau á vegum Intennational Air Bahamas. í sumar er reiknað með 23 á- höfnum á flugvélum Loftleiða og verða þess vegna um 230 manris í flugliði félagsims. FOSSVOGSHVERFI — BÚSTAÐAHVERFI Aðventukransar Þér fáið aðventukransana ódýrasta og fallegasta hjá okkur. BLÓMASALAIM, Huldulandi 4, Sími 30829. Afskorin bióm — blómaskreytingar — kerti o. fl. SENDUM HEIM. Sumaráætlun Loftleida: 26 vikulegar ferðir A — milli Islands „Hægur sunnan sjö“ Ný bók Jónasar Guðmunds- sonar stýrimanns BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent á niarkaðinn bókina „Hæg- ur sunnan sjö — úr heinisreisu stýrimanns“, eftir Jónas Guð- niiindsson. Þetta er fimmta bók höfundar og segir hún frá ferðum hans á skipum um heimshöfin og dvöl í ýmsum þekktum borgum. Bók- ina prýða nokkrar teikningar eft ir Gísla Sigurðsson. Bókin er 166 blaðsiður að stærð, prentuð hjá Setbergi, bund in hjá Félagsbókbandinu og Myndamót gerði myndamótin. Káputeikningu gerði Atli Már. Jónas tileinkar „Hægur sunnan sjö" Jónínu Herborgu Jónsdótt- ur, leikkonu. Fyrri bækur höíundar eru „60 ár á sjó“, „Skip og menn“, „Dáið á miðvikudögum" og „Sjóferða- saga Jóns Otta“. Jónas Guðmundsson ALLTAF FJOLGAR VOLKSW AGEN Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum viðkurkennt BIFRE1DAVERKSTÆDI JÖNASAR & KARLS ÁRMÚLA 28 — SÍMI 81315 sem VOLKSWAGEN-verkstæði Alhliða Volkswagen-þjónusta. Almennar viðgerði" Réttingar Smurstöð Sérhæfðir VW.-hifvélavirkjar. Volksvvagen sérverkfæri. Volkswagen varahlutir. Volkswagen viðgerðir tr.V8'S:ja Volkswagen gæði. HEKLA hf. Laugavegi 170—172— Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.