Morgunblaðið - 27.11.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1971, Blaðsíða 6
6 TRILLA, 4—6 tann, óskast. Uppl. í síma 23799 eftr kl. 20.00. HALFSfÐ PERSIAN-SLA með mkik tíl sölu. Upplýs- ingar í síma 32520, á taugar- dag og sunnudag. VOLVO 142 '68 T4 sökj Volvo 142 ’68, ek- ion 41.000 km. Upplýsirvgar f síma 16497. BÍLKRAN1 Til sölu 1 % tonns foco- bÆlkrani. Upplýsingar í síma 92-1176, Keflavrk. KEFLAViK — NJARÐVÍK Óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð í 1—2 ár. Upptýsingar í sím a 2498. ELDHÚSINNRÉTTINGAR Vil kaupa notaðar eldhús- innréttingar, eldavél og vaska. Sími 92-1201. HONDA 50, árgerð '68, til sölu. Upplýs- ingar í síma 40222 eftir kl. 18.00 næstu kvöld. FIS K B ÚÐA RIN NR ÉTTING Tilboð óskast í fiskbúðari.no- réttingu, kæliborð, vogir, bakka og fleira, er verður til sýnis í Fiskbúðinni Lækjar- götu 20 Hafnarfirði milli kl. 2—5 sunnudag. VÖRUBÍLL Til sölu 3% tonna vörubfll með FOCO-krana í gangfæru ástandi. Verð 60.000. Uppl. í stma 52144. 2JA—4RA HERBERGJA iBÚÐ óskast til leigu. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppiýsingar í síma 2-58-82. ÞRIGGJA TIL FJÖGRA herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 35591. HUDSON '54 „Sportmodef', vönduð sjálf- skipting, gangfær, skoðaður '71. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36190. BLÓMASKREYTHMGAR Verzlunin BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. TIL LEIGU alifuglahús, u. þ. b. 100 fm, í strætisvagnaleið, hentugt fyrir léttan iðnað. Tiíboð sendist afgr. biaðsins fyrir mánaðamót, merkt Sjálfstætt — 0739. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER .1971 Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 1. Alimienn altaris- g-anga. Séra Jón Auðims. Eng in ef tirmiðdagsm essa. Barna- samkoma kL 10.30 i MÍT. Séra Ósikar J. Þorlóksson. Að ventukvöld kL 8.30 á vegum Kirikjuneifndiar kvenna. Oddi Messa á sunnudatg kl. 2. Séra Stéfán Lárusson. Kópavogskirkja Digranes- og Kársnesprestakall. Guðislþjónusita kl. 11. Ath. breyttan messutiima. Séra Lár us Halldórsson. Laugameskirkja Messa kl. 2. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta kl, 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimsldrkja Bamaguðisiþjónusta M. 10. Mesisa kL 11. Séra Richard Wuirmbranid prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðaprestakall BamaLsamkoma í Réttarholts- skóia kL 10.30. Kl. 1.30 vigir biskupinn, herra Sigurbjörn Einarssion Bústaðakirkju. Sóknarprestur prédikar. Kl. 8.30 er Aðventukvöld í kirkj- unni, ÓlaÆuir Jóhannesson for sastis- og Mrkjumálaráðherra prédikar. Guðrún Tómasdótt- iir og Bústaðakóirinn syngja. Séra Ólaf ur Skúiason. Grensásprestakall Sunnudagaskólí í Safnaðar- heimilánu Miðbæ M. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Magnús Guðmundsison fyrrv. prófastur messar. Séra Jónas Gíslason. . Arbæjarprestakail I Bamaguðsþjóniusta í Árbæj- arskóia M. 11. Séra Guð- munduir Þorsteinsson, Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Messia M. 2. Aimenn altaris- ganga. Sr. Jón Thorarensen. Seltjarnarnes Bamasaimikoima í féiagsheimMá Seltjamamess M. 10.30. Séra Frank M. HalMórsson. Ásprestakall Messa í Laugameskiirkju kl. 5. Altarisganga. Bamasam- korna kL 11. í Laugarásbíói. Séra Grímur Grimsison. Keflavíkurkirkja Messa kL 2. Aðalsafnaðar- fiundur eftir messu. Séra Bjöm Jónisson. Ytri-Njarðvikursókn Bamagiuðsiþjónusita i Stapa M. 11. Séra Bjöm Jónsson, Háteigskirkja Bamasamlkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson, Messa M. 2. Sveinbjöm Bjarnason iguðfræðinemi prédikar. Séra Amgrímur Jónsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmetssa M. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa M. 2 síðdagis. Lágafellskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Aðals?fn- aðarfundiur að iokinni messu. Séra Bjami Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa M. 2. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Sigurður Rúnar Simonarson kennari ávarpar bömin. Séra Garðar Þor- steinsson. Eyrarbakkakirkja Barnasamkoma M. 11. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Garðakirkja Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11. Guðsþjómusita kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Almennur safn- aðarfundur eftör messu. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Lang-holtsprestakall Barnasamkoma M. 10.30. Guðsþjónusita kl. 2. Séra Áre- lius Nielsson. Óskastund barnanna kl. 4. Aðventu- kvöld kL 8.30. Starfsafmæli safnaðarins. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kL 10. Séra Imgóifur Guðmundsson mess- ar. Fíladelfía Reykjavik Guðsþjónusta M. 8. Á henni íalar Aril Edvardsen frá Kvinesdal 1 Noregi og Hans Bratterud. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma M. 10.30. Guðnt Gunmarsson. Messa M. 2. Séra Þorsteinm Rjömsson. Fíladelfia, Keflavik Guðsþjónusta M. 2. Haraldur Guðjónsson. ÁRNAI) IIÍOILLA í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungifrú Alda Björg Kristjánsdóttir og Þorvaldur Ei- ríksson. Heimili þeirra er á B- götu 4, Þoríákshöfn. Gefin verða saman í hjóna- band í dag í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ragn- hildur Urenur Ólafsdóttir skrif- stofustúlka og Björgvin Jó- harensison húsasimiður. Framtíðar Heimili ungu hjónanna verður að Suðuirvamgi 2, Hafnarfirði. Smdvarningur Lesitin var komin á hreyfiregu og ferðamaðurinn kailaði tit burðarkarísins. — Slendurðu þama eins og asni og réttir rr.ér ekki farang- urinn. — Það er ekki vist, að ég sé asni, svaraði burðarkarlinn ró- lega — en tivað þér eruð veif ég ekki, þvi að þér eruð í vit- Lausri lest. LEIÐRÉTTING Veggplatti Bústaða.kirkju, sem sagt var frá í gær, er teiknaður af Margréti Ámadóttur, en fyr- irtæMð Gler og posl.utín hefur gengið frá plattanum, en það misritaðist í gær. Hann verður seldur til ágóða fyrir kirikju- byg.ginguna í anddyri Réttar- hobsskóla kl. 2—6 í dag, laugar dag. FRÉTTIR Aðventukvöld í Dómkirkjunni sunnudag Mi. 8.30. Fjölíbreytt dagstorá. Kirkjunefnd kvenna Dómtoirkjiumnar. Hinn árlegi basar Kvenfélags Grensássóknar veirður hatdinn 5. desember. Konur eru vinsamlegast beðnar að hafa samband við Þrúði (33924), Margréti (32671), Sig- ríði (36883) itil að sMla miunum. Spakmæli dagsins Bezta uppeidisaðferðin gagn- vart unglingunum er að ala sjálí an sig upp samtimis. Áminning- ar komia að litiu haldi, heidur hiít, að þeir sjái, að vér gerum það sjálf, sem vér viidum ámimna þá um að gera. —Plato. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavik og Hafnarfirði í hús um félagamma M. 10.30. Ölíl böm vel'komin. Sunnudag'askóli Filadelfiu Hátúni 2, R., Herjólfsgötu 8 og á Hvaleyrarholtti, Hf. M. 10.30 Öll böm velkomin, Sunnudagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefsit hvem sunnudagsimorg.un kl. 10.30 í Kirkju Óháða safnaðarins. Öil böm vellkomin, Sunnudagaskóli Kristniboðsfélaganna að Skip- holti 70 kl. 10.30. Öll böm vel- komrvin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins, Óðinsgötu 63, ki. 2. DAGBÓK Hinn sami er Drottinn allra fullríkur fyrir aUa þá sem ákalla hann. Því að hver sem ákaliar nafnið Drottins mun hólpinn verða (Róm 10.13). 1 dag er laugardagur 27. nóvember og er það 331. dagur ársins 1971. Eftir lifa 34 dagar. 6. vika vetrar byrjar. Árdegrisháflæði kl. 1.20. (tír Islands almanakinu). Almennar upplýsingar mn lækna bjónustu í ReykjavíR eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Kiappai- stíg 27 frá 9- 12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 25.11. Kjartan Óiafsson. 26., 27. og 28.11 Ambjörn Ólafs. 29.11. Guðjón Klemenzson. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opdð sureniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá M. 13.30 —16. Á sunnu- dögum Náttúrugrlpasafnið Hverfiseötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., íaugard. oa sunnud. kl. 13.30—16.00. Báffejafarþjönunta Geðverndarfélags- íns er opin þriSjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. ÞJónusta er ókeypis og óllum helmii. Sýning Handritustofunar Island* 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum sl. 1.30—4 e.h. I Árnagaröi við Suður götu. Aðgangur og Býnir varskrá ókeypis. Kertaljós og klæðin rauð „Það á að gefa börrnun brauð, að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin ranð, svo komist þan úr bóluniim. Væna flís af feitum sauð, sem f jaila gekk á Hólnnnm. Nú er lnin gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólimum." Þannig hljóðar gömul jólavása, sem flestir tounna. Og nú er mikið um kerti i ölLum húðargluggum, en eitt mesta úrvalið rák- umsit við á hér i reæsta nágrereni í Aðaistrætinu. Þar eru kerii af ölluon tegundum, líka kerti, sem brenna dag hvern til jóla. (Sv. I>orm. tóik myndina.) Vinahjálparbasar Vinahjálp styrkir nm þessar mundir Höfðaskóla og hefur áður verið sagt frá þvi hér i blaðinu. Til styrktar þessu lialda kon- urnar basar að Hótel Sögu á morgun, sunnudag, kl. 2. Basarinn verður haldinn í Súlnasal, og þar hefur oftast verið margt um manninn. Myndina af konimimi við vinnu sína tók Sv. Þormóðs- son í kjallara Norræna hússins, þegar þær undirbjuggu basarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.