Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 7

Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 7 Sunnu- dags- ganga að Tröllafossi Hér er mytid af Tröllafossi, sem er í Leirvogsá skammt fyrir ofan Skeggjastaði. Sunnudagsganga Ferðafélagsins verður að þessu Binnii þangað og víðar um svæðið. Lagt verður af stað kl. 13 (klukkan eitt) frá Umferðarmiðstöðinni. (Ljósm. EG). Basar Kvenfélags Hreyfils Gamalt og gott Einu siimi var prestsiaust í Grimsey sem oftar, en svo bar tii, að maður dó og þurf i að jarða hann. H.'eppstjórinn vildi kasta á hann rekur jm, en ha/m þótti ekki stíga í vitið. Bauðst annar maður því til þess að gegna prestsverikum, en hrepp stjóri sagðist eiga að gera það o.g enginn annar, og varð það úr. Þá er hreppstjórinn ætlaði að fara að kasta rekumum á gröfina, visisi hann ekki, b.vað hann átti að segja. Hanin sneri sér því að keppinaut siínum við fyrsitu rekuna oig spurði: „Hvað á ég nú að sagja?“ „Af jörðu ertu kominn,“ svaraði maðurinn, og sagði hreppstjörinn það. Við aðra rekuna sp’urði hrepj>stjóri hins sama, og svaraði maðu.rinn rétt. Við þriðju re-kuna spurði hreppstjóri enn: „Hvað á ég nú að segja?" En maðurinn svar- aði: „Af jörðu skaltu aftur upp rísa, bölvað nautið." Þetta hafði hreppstjórinn eftir, og rak aila í rogas, anz, en maðurinn þóttist hafa náð sér miðri á hreppstjór- anum. Kvenfélag Hreyfils gengst fyrir basar og kaffisölu að Haliveigar- etöðum í dag (laugardag) frá kl. 2 e.h. — Margt góðra niuna er á basarnum og einnig verða seldar þar kökur. — Ailur ágóði rennui' i sjóð, sem styrkir bágstaddar bílstjóraf jölskyldur. (Eftir handriti Jóns Borgfirðings). Uppfinningar 1436. Gutenberg finnur upp prent- listina 1 Mainz. 1423 var þegar farið að prenta með tréplötum. Guten- berg fann upp að búa til einstaka bókstafi, sem hægt var að setja saman eftir vild. A mjög listrænan hátt breytti hann skrifletrl 1 prentletur. Basar Sinavik 1440. Eirstungulistin er funðin npp. Myndir eru stungnar með ýmsum verkfeerum A slétta eirplötu, siðan eru skorurnar fylltar litum og rakrl papplrsörk þrýst að eirplötunni, •koma þ& myndirnar fram á papp- írsörkina. (Albrecht, Durer, Remb- randt, van Dyck). ísl. sauðalitirnir á jólakorti Sinawikkonur halda hinn árlega jólabasar sinn á morgun, sunnu- dag, 28. nóvember kl. 2 í Átthagasal Hótel Sögu. — Að venju verða á boðstólum hinar gómsætu köknr, sem félagskonur hafa bakað og fjölbreytt jólaskraut, sem þær hafa einnig sjálfar unnið. Sinawik er félagsskapur eiginkvenna Kíwanismanna í Reykja- vík og nágrenni, og verja þær öllum ágöða af starfi sínu tii líknarmála. SÁ NÆST BEZTI I Noregi var verið að prófa væntarileigan sjóliða: — Og þér eruð staddir á Bragenestorgi og sjáið orrustuskip koma niður Diiammen ána. Hvað gerið þér þá? — Sökkvi þvi með 'tundurskeyti. — En hvaðan i ósköpunum fáið þér tundiurskeytið? — Frá saima stað og þér fáið orruistuskipið! Helgargangan liggur að Tröllafossi og á vit tígrisdýranna i Sædýrasafninu Ný jólakort eru komln ft mark- aðinn frá Vigdísi Kristjánsdótt ur. Eru þau með fallegum lit- myndum af verkum hennar. A myndinni að ofan er mynd af Heiðinni, en það er frummynd af röggvarofnu teppi í íslenzkum sauðarlitum vatnslitir. islenzku sanðalitirnir hafa alltaf átt Iiug- og hjarta islenzku hannyrða- kvennanna, svo vafalanst þykir þeim vænt um þessi kort Vigdisar. GEFJUN AUSTURSTRÆTI ***** CVIÐ SELJUM, cpÖKKUM & SENDUM CUM GALLAN HEIM JÞÉHJ-VELJIÐ * * * *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.