Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 8
MORGUNBLAÐfÐ, LAUGARDAGUR 27. NOVSMBER 1371 > 8 Atvinna óskast 25 ára gamall maður (máladeildarstúdent) óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina Hef bík Meðmæli, ef óskað er. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „740". Crásleppunet Þeim, sem selt hafa mér hrogn og pantað hafa grásleppunet, tilkynnist hér með, að netin eru korain. ÞÓRÐUR SIGURÐSSON, Þormóðsstöðum, sími 10942. iiftiiPi k \ im 3 ÍiiÍfi/ f | III V j Samkoma 1 Wí tt ^ \ $ Rúmenskí presturinn ( | :l J . 1 :;i Sr. Richard Wurmbrand, 1 m 11 ‘ í sem þekktur er fyrir \ r I bækur þær er hann hefur skrífað um 14 ára veru sína í fangelsum kommúnista talar í Fri- kirkjunni, Reykjavík í Reykjavík í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. WfcP/"' • •1 ¥ Hvað er verið > L að skamma maim? Eru þetla ekki Sommer-teppin. Jrá Litaveri sem þola alhúp Teppin sem endastendast og endast á stigahús og stóra gólffleti Sommer teppin eru úr nælon. ÞaB er sterkasta teppaefniB og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, sislétta áferð og er vatnsþétt. Sommer góif- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppjn hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu jámbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæði. LITAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 EM í bridge: Tap gegn Júgóslavíu en sigur yfir ísrael í 5. UMFERÐ á Evrópumótinu í bridge, sem fram fer þessa dag- ana í Grikklandi, tapaði íslenzka sveitin fyrir sveitinni frá Júgó- sliavíu með 1—19. í 6. umferð kom svo fyrsti sigur sveitarinn- ar í þ-essu móti, en þá tókst að sigra sveitina frá ísrael með 19-1. íslenzka sveitin hefur þá hlotið 34 stig í 6 umferðum og er í 18. sæti, Úrslit í 5. umferð urðu þessi: Júgóslavía — ísland 19— 1 Belgía — Noregur 11— 9 Grikkland — Spánn 14— 6 Finnland — Danmörk 11— 9 Pólland — Portúgal 13— 7 Svlþjóð — Austurríki 13— 7 Frakkland — Þýzkal 20—:-2 Ungverjal. — Ítalía 10— 10 Pólland — Portúgal 13— 7 Svíþjóð — Austurríki 13— 7 Frakkland—Þýzkaland 20----'-2 Ungverjal. — ftalía 10— 10 Tyrkland — ísrael 14— 6 Bretland — ísland 20— 0 Sviss — Holland 10— 10 Staðan er nú þessi: 1. Ítalía 110 stig 2. Bretland 104 — 3. Belgía 84 — 4. Danmörk 83 — 5. Sviss 80 — 6. Holland 72 — 7. Frakkland 71 — ítalska sveitin, með þá Bella- donna og Garrozzo í broddi fylk- ingar, hefur sýnt mikið öryggi og unnið 5 leifci með 20—0, en aðeins gert jafntefli í einum leik, þ.e. gegn Ungverjum. Brezka sveitin hefur einnig sýnt mikið öryggi og er árangur hennar betri, en reiknað var með. í kvenaflokki er staðan þessi að loknum 4 umferðum: 1. ítalia 75 stig 2. Noregur 71 — 3. Holland 69 — 4. Frakkiand 68 — 5. Svíþjóð 67 — í 7. umferð átti islenzka sveit- in að spila við þá ungversku og í 8. umferð við þá þýzku. Alls taka 22 sveitir þátt í keppninni í opna flokknum, sem lýkur 4. desember. Sjöunda uimferð var spiluð í gærkvölidi, og þá sigraði í.sien-zka svei'tin þá ungversku með lðsitig ■um gegn 4. Önnur úrslit í 7. mm- ferð voru þessi í karlaflokki: Daimnörk — Noregur, 15— 5 Portúgal —- Spánn 20-------'-2 Finnianid — Svíþjóð 12— 8 Pólland — Fralkkland 20-----r 2 ítatta — Austurríiki 20—:-3 Tyríkíland — V-Þýzkai. 14— 6 Júgósiavía — ísrael 16— 4 Bretland — Sviss 20----------2 Irland — Belgía 16— 4 Holiand — Griikkland 13— 7 Eftiir þeisisa umferð eru ítalir ecun efstir með 130 stig, en næst- ir koma Rretar með 124 stig, Dan ir 98, Belgar 92 og Pólverjar með 90 stig. — Hamstur FramhaM af bls. 32 nðu. Minna væri pantað af mun- aðarvöru. Hrannar Haraldsson, sölumað- ur O. Johnson & Kaaber hf., sagði, er við loks náðum tali af honum, að ekki væri rétt að kaupmenn væru byrjaðir að hamstra — flestir þeirra væru búnir. Síminn hefur ekki stoppað hjá okkur undanfama daga og helzt er það nauðsynjavara, hveiti, sykur, molasykur, púður- sykur o.fl. sem pöntuð er. ÖIl al- menn neyzluvara er að verða búin hjá okkur og salan hefur verið fjórföld miðað við venju- legt ástand. Við vonumst til þess að geta komið öllum pöntunun- um út fyrir miðvikudagskvöld með þv íað nota sendiferðabíla frá bílastöðvunum. í raun er þetta mjög einkennilegt ástand að sölumenn skuli vera að gera viðskiptavinunum greiða, en dæmið hefur gjörsamlega snúizt við þessa siðustu daga. Við hér höfum ekki komizt í kaffi i dag og álagið á okkur er gífurlegt. Sigurður Þ. Söebech, kaupmað- ur í Söebechsverzlun, kvað mik- ið bera á hamstri rrneðal við- skiptavinanna og fólk hringir og spyr um ótrúlegustu hluti. Kona með lítið heimili hringdi t.d. og spurði hvað kassinn af grænum baunum kostaði og einnig hvert verð væri á kassanum af smjör- líki. Hún hefði eflaust verið ár að torga þessu öllu. Nei — hér er mjög mikið að gera, sagði Sig urður og bætti við: „En við reyn- um að hafa opið í verkfallinu. Ég verð einn við afgreiðslu hér á Háaleitisbraut og konan min í hinni verzluninni í Búðargerði. Svo verð ég í sjoppunni á kvöld- in og tel peninga á nóttunni,“ — og hann hló við. Einar Bergmann, kaupmaður í Kjöti og fiski á Þórsgötu, sagði, að ekki hefði borið mikið á hamstri, enda myndi hann hafa opið ef til verkfalls kæmi. Ekki sagðist hann sjálfur hafa hamstr að vöru venju fremur, en keypti alltaf heldur vel inn fyrir desem- bermánuð. Að öðru leyti sagðist hann ekki trúa því, að þeir menn, sem sætu i ríkisstjóm, létu verk- fall skella á nú svona rétt fyr- ir jóL Óli Þór, kaupmaður á Háteigs- að fólk væri farið að hamstra. FóMc væri greinilega hrgett við að verkfall skylli á. Óli Þór kvaðst hafa þurft að byrgja sig upp, þar eð nú yrðu vörurnar ekki afgreiddar úr heildverzlun- unum, þótt kaupmenn sæktu þær sjálfir. Væri þetta erfitt fyr- ir þá, sem hefðu litið lagerpláss. Ólafur Oddgeir Sigurðsson, verzlunarstjóri hjá Sílla & Valda á Hringbraut, kvað fólk vera far- ið að hamstra. Einkum kaupir það smjör, kaffi, kex og alls konar nauðsynjavarning, sápur salernispappír o.fl. Ekki kvaðst hann hafa birgt sig upp, þar eð allt yrði lokað hjá sér I verk- falli. „Eina vonin er, að þetta verði skammvinnst,“ sagði Ólaf- ur. — Skipasmíði Framhald af bls. 21 lengingar á lánstíma mun ráð- stöfunarfé sjóðsins minnka tals- veirt. Fastar tekjur sjóðsins eru aðeitis framlag ríkissjóðs á fjár- lögum — 35 millj. kr. og hluti af útflutningsgjaldi á sjávarafurð- um. — um 50 millj. kr. á ári. Aðra fasta tekjustofna hefur sjóðurinn ekki. Það er því aug- ljóst, að ráðstöfunarfé Fiskveiða sjóðs mun hvergi nærri nægja til þess að anna þeirri gífurlegu lántsfj árþörf nema sérstakar ráð- stafanir verði gerðar. Þegar á það er jafnframt litið að frá næstu áramótum mun 10% viðbótardJánafyrirgreiðsla Atvinnujöfnunarsjóðs falla nið- ur, sést, að aðgerða er þörf. Hér er því lagt til að Útflutningslána sjóði verði útvegað aukið fjár- magn til þess að sá sjóður geti annazt þau viðbótarlán, sem upp haflega komu frá Atvinnumála- nefnd ríkisins. Nauðsynlegt er að Útflutningslánasjóði verði gert klieift að lána allt að 10% af kostnaðarverði skipanna til þess að samkeppnisaðstaða inn- lendu stöðvanna verði betri en erlendra og heildarlán með ís- lenzkum skipum verði 90%, en eins og sagði í upphafi er heildar lánafyrirgreiðsla vegna innfluttra skipa 85%.“ Frekari umræður urðu ekki að sinni um tillöguna, og var um- ræðu frestað og tiUögunni vísað til fjárveitingarnefndar. Dr. W. Glyn Jones. Bókmennta- fyrirlestur BREZKUR gistiprófesisior við Há skóla Islands dr. W. Glyn Jones, frá Lundiúnairlháskóla flytur fyr- irtestur á sucnn udaiginn khikkain 3 I Norræna húsinu á wagum Dansk-ísilenzka félajgsáns um danska rithöfundinn Johannes Jörgemsen og verk hans. Er þetta fyrri fyríriestur dr. Jones á vegium Danisk-ís9enáka félagsinis, en hinn sáðari sem er liika bótanen'ntal.eig's eðlis flynur hann siunrnudaiginn 5. deeember og f jaMar þá um færeyska rithöf undicTn Willhelim Hein'esien. Dr. Jones sem tadar dönskm reiprenn andi, fflytur fyrírlesturinn á dönslku og hefst hann klukkan 3 sieffn fjnrr segir. — Læknamál Framhald af bls. 21 fram skyndiathugun á öllum að stæðum af hálfu heilbrigðisráðu- neytilsins í þeim byggðalögum, sem nú væru læknislaus og vitað væri, að byggju við erfiðar vetr arsamgöngur. Guðlaugur Gíslason (S) sagði, að læknamálin væm eitt af stærri vandamálum þjóðfélags- ins, en allir þingmenn væru aam mála um, að þau yrði að ieysa á einhvern hátt. Taldi hann, að með því myndu fást verulegar úr bætur, ef keyptar yrðu smærri þyrlur til sjúkraflutninga og tii þess að auðvelda læknum að kom ast um, en ein slík þyrla yrSi á Austurlandi, ein á Norðurlandi og ein á Vestfjörðum. Sagði hann, að þetta myndi að vísu kosta verulegt fjármagn, en ekki þýddi að horfa í það í þessu sam bandi. Landsfundur Alþýðubanda- lagsins Á landsfundi A Iþýftuhanda lagsins, sem stóð um sl. helgi var Ragnar Arnalds, einróma endur kjörinn formaður, Adda Bára Sigfúsdóttir, varaformaður og Jón Snorri Þorleifsson var kjör inn ritari í stað Guðjóns Jóns- sonar, sem baðst nndan endur- kjöri, að því er segir í frétta- tilk.vnningu, sem Morgunblað- inu hefur borizt. Á landsfund Alþýðubanda- lagsins var fjallað um lög og skipulag flokksins og miklar um ræður urðu um svonefndar end- urnýjunarreglur, sem takmarka þann árafjölda, sem sömu menn mega gegna trúnaðarstörfum á vegum flokksins. Þar voru enn- fremur rædd drög að fræðilegri stefnuskrá, fram fóru ’álmennír stjórnmálaumræður og þykkt stjórnmálayfirlýsing.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.