Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 Málshöfðun vegna manndráps SAKSÓKNARI ríkisins hefur höfðað mál á hendur 25 ára Vest- mannaeying’i fyrir meiri háttar líkamsárás, sem leiddi til dauða. Málavextir e,ru þeir, að eftir dansleik í Samkamuhúsi Vest- mannaeyja í sepíember sl. sló ákærði jafnaldra sinn fyrir utan húsið með þeim afleiðing’um, að hann kastaðist uitan í húsvegg- inn. Um nóttina lézt þessi mað- ur á heimili sinu. Báðir menn- irnir voru undir áhrifuim áfengis. Krufnimg lieiddi í ljós, að mað- uninn hafði hilotið slæmt höfuð- kúpubrot, biæðinigar og heila- skiemmdir — Uiklteigar afleiðingar af högginu. Samikvæmt lögum geta meiri háttar Mikaimsárásiir, seim, valda alvariegunri líkamstjónuim, varð- að fanigelsi allt að 16 árum, eða æviiarngt, en manndráp af gáleysi varðar allit að 6 ára fanigalsi. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisfl.: Fáir dagar til stefnu NÚ styttist óðum þar til drog- ið verður í skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins og cr miðasala í fullum gangi. — Skrifstofa happdrættisins er opin í dag til kl. 5 og á morg- un, sunnudag, kl. 2—5. Einnig eru seldir miðar úr happdrættisbifreiðinnd 4 mót- um Bankastrætis og Lækjar- götu. Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða, eru vinsaim- legast beðnir að gera skil. — Einmig er hægt að hrimgja í síma skrifstofuninar, 17100 og láta senda eftir uppgjöri. Látið ekki happ úr hendi sleppa, taikið þátt I skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins og kaupið miða. Miðinn kostar aðeins 100 kr., em mögu leikinm er glæsileg fjölskyldu bifreið af gerðinmi Range Rov er, að verðmæti tæplega 600 þús. kr. Dregið verður 4. des- ember, látið ekki dragast að gera skil eða tryg.gja yður miða í happdræ.itimu. Mest rafmagnsnotkun á gamlárskvöld Á ÁRINU 1970 varð mest úr- koma við Elliðaárnar 913 mm á Albert Guðmundsson 204 úrkomudögum ársins. Fram- rennsli Elliðaánna varð 109.45 millj. m8. Af því voru notaðir 82.93 millj. m,3 segir í ársskýrslu Rafmagnsveitu Reykjavíkur fyr- ir árið 1970. Mest rafmagnsálag varð 31. desember eða á gamlaárskvöld, 57,52 megawött, þar af var afl keypt frá Landsvirkjun 56.22 MW og eigin aflvinnsla frá Elliðaárstöð var 1.30 MW. Á orkuveitusvæði Rafmagns- veitu Reykjavíkur búa 96.196 íbúar, en það nser yfir lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur og auk þess Kópavogskaupstað, Seltjarn arneshrepp, Mosfellshrepp, mest allan Kjalarneshrepp og hluta Garðahrepps að Vífilsstöðum meðtöldum. Aukningin frá 1969 tii 1970 varð 0.7%. 26. ársþing >• KSI hef st í dag Yfir 200 fulltrúar munu sitja þingið Mörg mikilvæg mál fyrir þinginu 26. ÁRSÞING Knattspyrnusam- bands íslands verður háð um helgina ogr hefst í dag kl. 13.00 í Tónabæ. Búizt er við að full- trúar fjölmenni tii þingsins, en þing KSÍ er ár hvert fjölmenn- asta þinghald iþróttastarfseminn ar í landinu, um 300 manns. Formaður KSl Al'bert Guð- mundsson mun sgtja þingið í dag bl. 13.00 og verður þinghaldið fram til kl. 20.00. Skýrsla stjóm- ar um starf saimbandsins á liðnu starfsári verður aðalverkefnd þimigsims í dag, en formaður KSl Albert Guðmundsson mun fly tja skýrslu umi störf stjórnarinnar, en gjaldkeri KSl Friðjón B. Fríð jónsson mun skýra reikninga sambandsins. 1 dag verða nefndir og skipað- ar og tiilög um sem lagðar hafa verið fyrir þin.gið vísað til nefnda. Þingið kernur svo saman aftur kl. 13.00 á morgun og ver-ftuv' þingdmu slitið kl. 20.00. Formaður KSÍ er kosinn ár- lega á knattspyrnuþingi, en þeir stjórnarmenn, sem ganga eiga úr stjórninni nú, eru: Ingvar N. Pálsson, Jón Magnússon og Haf- steinn uGðmundsson. Oft hefur verið nokkur spenn- ingur fyrir stjórnarkjöri í KSI, en nú ber svo við, að ekkert heyrist um framboð nýrra manna, svo allar líkur eru á því, að öll stjórnin verði endurkjör- in á þinginu. Þær söfnuðu 9.534 króniim handa flóttafólkinu. Fremri röð frá vinstri: Vilborg Einarsdóttir, Karo- lína Valtýsdóttir, Guðný Gústafsdóttir og Elfa Stefánsdóttir. Fyrir aftan þær eru Guðriin Jónas- dóttir og Sigríður Úlfarsdóttir. (Ljósim. Mbl. Vald. Ó.h Líkleg orsök mannleg mistök TEE.IA verður að likleg orsök flugslyssins á Akrafjalli í júlí- mánuði í smnar hafi verið mann- leg mistök. Fiugmennirnir hafi áiitið sig vera yfir sjó, en ekki yfir fjallinu, sagði Björn Páis- son, flngniaðiir, seni sæti átti í nefnd, sem rannsakaði slysið, en í því fórust tveir ungir íslend- ingar. Flugvéiin var bandarísk. Nefn-din hefur ekki skilað skýrslu sinni til samgönguráðu- neytisins. Ennfremur er í ranm- sókn flugslys í Vogumum, er flug nemi beið bana. — Benda líkur til þess að þar hafi eirandg mann- leg mistök verið orsökin. Björn Pálsson sagði í viðtaii við Mbl., Islenzkir iingtempiarar hafa sent Alþingi, menntamálaráð- herra og fjármálaráðlierra bréf, J>ar sem þeir fagna stofnun Æsknlýðsráðs ríkisins. Ennfremur livetja |>eir til J>ess að framlag til |>ess sé aukið. Hér fer á eftjr bréf unKtempiaranna, sem scnt var ofangreindum aðil- um: „Við fögnum þeirri ráðsöfun Alþingis að stofna Æskuiýðs- ráð rlkisins með lögum um æsku lýðsmál frá 17. apríl 1970. Hiut- verk þess á að vera f járhags- og félagslegur stuðningur við æsku lýðsstarfsemi i landinu. að yfirleitt yrðu flugslys hér- EFTIR tvær umferðir á alþjóða skákmótinu í Moskvu var Frið- rik Ólafsson efstur með IV2 vinnig út úr tveimur umferðum. 1 annarri umferð tefldi Friðrik í fjárlögum hæstvirtrar ríkis- stjórnar fyrir árið 1972 kentur fram, að kr. 100.000.- (hundrað þúsund 00/100) eru veittar til að frámfyiigja lögum þessu-m. Þar sem mál þetta snerHr okkur, ein fjölmennustu æsku lýðssamtök landsins, vi'ljum við fara þess á íeití við yður, að framlag þetta verði tekið til rækilegrar endurskoðunar með tilliti til hækkunar, ef Æskulýðs ráð ríkisins á ekki að kafna undir nafninu og bregðast þeim vonum, sem við, ásamt fleriri æskulýðssamtökum höfum gert ti'l þess.“ Söfnuðu fyrir flóttafólk SEX teipur, á aldrinuni 9—11 ára, afhentu í gær afgreiðslu Mhl. 9.534 krónur til lianda fióttafóik- inu frá A-Pakistan. Tel'purnar, sem ailltar eru nem- end'ur í Viðistaftaskóla í Hafnar- firði, gengiu i hús og héldu hiuta- veltu i skólamum. „Okkur lan,g- aði bara tiil að hjálpa flót afólk- iniu,“ sögðu teilpurnar, þeigar þær aifhentu peningana í gær. við Anatoly Karpov frá Sovét- ríkjunum og lauk skákinni með jafntefli. Heimsmeistarinn, Boris Spassky frá Sovétríkjunum, vann Rúmenan Gheorghiu, en jafntefli gerður þeir Hort frá Tékkóslóvakíu og Parma frá Júgóslaviu og Sovétmennirnir Bronstein og Smyslov. Aðrar skákir fóru í bið. Tefla átti þriðju umferð í gærkvöldi og átti Friðrik þá að tefla við Tékk- ann Hort. Tónleikar á Akureyri Akureyri, 26. nóvember. TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar heldur tónleiika í Borgarbiói á sunnudag kl. 5 síðdegis. lona Brown og Phiiip Jenlkina leika saman á fiðlu og píanó verk eftir Mozart, Schubert, Kreisler og César Franck. Philip Jenkinis þarf ek'ki að kynina a'kureyrskum áheyrend- um, en Iona Brown stundaði nám i fiðluleik í Londom, Vínarborg, Róm og París og hin síðari ár hefur hún verið einleiikari með mörgum hljómsveitum í Bret- landi og víðar. Þá hefur hún far- ið tónleikaferðir um Evrópu, Bandaríkin og Suður-Ameríku. Hún verður einleiikari með Sin- fóníuhljómsveit íslands 2. des- ember. — Sv. P. Tónlistarfólk frá Rússlandi til Tónlistarfélagsins U ngtemplarar: Fagna stofnun Æsku- lýðsráðs ríkisins lendis ekki rakin til vélarbil- ama. Efstur eftir tvær umf erðir VÆNTANLEGUR er til landsins á vegum Tónlistarfélagsins rússn eski fiðluleikarinn Mikhail Vaim- an og kona hans Alla Schochova (píanóleikari). Munu þau halda tónleika fyrir styrktarfélaga fé- lagsins á laugardaginn í Austur- bæjarbiói kl. 2.30. Aukatónleikar munu verða haldnir á sunnudaginn kl. 7.15. Aðgöngumiða á þá tónleika er að fá í Bókabúð Lárusar Blönd- als og einnig í Austurbæjarbíói. Hjónin koma frá Kaupmanna- höfn þar sem þau hafa verið við tónleikahald. Á efnisskrá fyrri tónleikanna eru verk eftir Beethoven, Bach og Brahms, en á efnisskrá seinni tónleikanna eru verk eftir Handel, Beethoven, Mozart, Prokofiev og Bartók. DnGLEGD i,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.