Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 14
14
MORGUNHLAÐIÐ, LAUGA.RDAGUR 27. NÓVEMBER 1971
Minning;
Guðrún Margrét
Sveinsdóttir, kennari
Fædd 1. nóveniber 1944.
Dáin 17. nóviMnber 197 L
„Og það sem vér hölclum að sé
Ififið er dauðinn.
Og það sem vér höldum að sé
dauðinn er lífið.“
Jóh. úr Kötlum,
Þær stundir koma, —• oft þeg-
ar sízt varir —, að við erum
skynditega hrifin upp úr vana-
bundnum sijólieiika okkar, hrifin
brott frá smávægilegum áhyggj-
twn og amstri og neydd til að
horfast í augu við þann stóra-
sannleik jarðneskrar tiiveru, að
^rskammt er bildð miilli blíðu
og éis." — Þær stundir koma,
að við spyrjum í orðvana skiln-
togsleysi og amgist: Hvers
vegna þetta? Okkur finnst und
axftegt og óskiljanlegt, þegar ein
um er
„kiippt burt við aðeins hafna
göngiu,
öðruim er hiíft, sem dauður er
fyrir löngu.“
Fregnin um andlát frú Guð-
rúnar Margrétar Sveinsdóttur
loom sem reiðarslag. Ung kona,
menntuð vel, gáfuð og gjörvu-
leg, er brott kölluð frá eigin-
manni og einkadóttur, foreldr-
twn og bræðrum. Að þessu sinni
gerir dauðinn ekki boð á undan
sér. Snögglega, miskunnailaust
vfirðist slkorið á lífsþráðinn.
Draumar og vondr, bundnar
framtíð hennar, hverfast í and-
sifeæðu sína, söknuð og trega.
Fyrir nokkrum dögum heimsótti
kunmingi minn einn þau hjón
ta. „Enginn var hressari og glað
art en hún,“ sagði hann,
skömmu efltir að andlát hennar
spurðist. Því er von við stöldr-
um undrandi við og spyrjum:
Hvers vegna endiiega þetta?
Veturinn 1959- 1900 var
mangt greindra nemenda og
slkemmtilegra í landsprófsdedld
Gagnfræðaskólams á Akra-
nesi. 1 þeim hópi var
Guðrún Margrét Sveinsdóttir
Hún var óvenju skýr, fljótari að
skilja fllókin atriðd en aðrir nem
emdur. Ég mtonist þess til að
mynda eklki að hafa borið við
að kenna setningafrœði nem-
amda, er fyrr skildi og greindi,
swo að hvergi skeikaði. Auk
þess var hún vel ritfær og frá-
bær nemandi í raunigreinum,
etas og síðar kom betur í ljós.
1 flám orðum sagt: Hún var sér-
ilega fjöiihæí og jafnvíg á flest-
ar námsgreinar. En hún var
ekki aðeins ágætur námsmaður;
biún var Mka góður bekkjar-
og gkólaþegn, glaðvær og félags
lyrKÍ, skopvís og hnyttin á hæg-
iátan og prúðmannLegan hátt,
enda alin upp á rótigrónu regiu-
Oig menntagarheimili,
Ég heLd menn geri sér ekkt al
menmt gireim fyrir þvi, hve margt
við, sem kenmslu stundum, eig
um góðum nemendum að þakka.
Að vísu tekst okikur sjálfsagt all-
oflt að nesta nemendur okkar ein-
twerjum flróðleiksmolum og
loannski, þegar bezt lætur, ein
h/verju haldbetra veganesti en
þurrum staðreyndum. Hitt mun
þó engu sjaldgæfara, að nem
emdur dýpki vit kennara og
mamnþekkingu, og minninigar
ofckar um góða nemendur og sí-
vökul vinátta þeirra eru auður,
sem mölur og ryð fá ekki grand
að. Ég veit, að Guðrún Margrét
Sveimsdóttir lætur efltir slíkan
auð í hugum kennara sinna
flestra, ef ekki alllra. Og ég þyk
ist Ltka vita, að hún hafi nest-
að nemendur sfina unga siíku
góðmeti, að þeir búi lengi að
samviistunum við hana.
Guðrún Margrét Sveinsdóttir
var fædd á Akranesi 1. nóvem-
ber 1944. ForeLdrar hennar eru
hjónin, frú Guðrún ömólfsdótt-
ir og Sveinn Kr. Guðmundsson,
fyrrum kaupfólagsistjóri, en nú
banlkasitjóri útibús Sámvinmu
bankans á Akranesi, sérlega vel
gerð menningar- og rausnar
hjón. Guðrún Margrét var eteta
bam foreldra sinna. Hún lauk
Landsprófi miðskóla frá Gagn-
fræðaskólamrm á Akranesi 1960,
hélt síðam til náms í Menrnta-
skólanum á Akureyri og lauk
þar stúdentsprófi stærðfræði
deildar vorið 1964. Að því
■loknu stundaði hún nám í Kenn
araskóla Islands og lauk kenn-
araprófi. Undanfarin ár hefur
hún verið kennari við Átbæjar-
skóla 1 Reykjavík. — Árið 1967
igiftist Guðrún Margrét Páli Ing
ólfssyni, starfsmanni hjá Ofku-
stofnun ríkisins. Þau e'gnuðust
eima dóttuir bama, Guðnýju
Þóru, sem nú er tveggja ára.
Þetta er ævisaga Guðrúnar
Margrétar Sveinsdóttur í stórum
dráttum. Hún segir ef til viLl
ekiki mikið. Hún segir ekki írá
fjölþættum hæfiledikum hennar,
góðgiimi — og lífsgleði. Hún
segir efcki frá því, hver hún var
ættimgjum sfinum og vinum.
Hún segir ekki frá því, hve
geysimargt hún áitti ógert, fjöl-
skyldu sinni, memendum sínum,
landi og lýð til heilla.
Enginn má sköpum renna.
Mætti það þó vera huggun
harmi gegn vinum ofckar, frú
Guðrúnu og Svetoi Kr. Guð-
rmundssyni og ástvimum þeirra,
að emginn getur misst mikið,
nema hann hafli átt mikið. Bama
lán er mikil Guðs gjöf. Og ég
veit, að bræðurnir þrír, mann-
vœnir ágætisdrengir, verða for-
eldrum sínum og mági styrkur í
þungri þraut. Þegar hef ég sjálf-
ur verið vitni að fádæma þreki
frú Guðrúnar, þreki, sem ég
þykist viita, að sæki orku til
þess máttar, sem gaf Hallgrími
Pétuirssyni styrk til að mæta
dauðamum rmeð orðunum: „Kom
þú sæLL, þá þú vilt.“ — Þá mætt
um við og minnast þess, að Guð-
rún Margrét hné í valinn með
hreinan skjöld, flekklaus og
heili í llfi og starfi. Ýmsir for-
eiidrar verða að þola þær raun-
ir að sjá böm sfin troða refil-
stigu gæfuleysis og lasta.
Mundu þau örlög ekki öðrum
verri? En þar eð við skiljum
ebki tilgamginn með því, að
þessí myndarlega hæfileika-
bona er brott kölluð frá ný-
byrjiuðu dagjsverki, ættum við að
Ieitast við að gera okkur þann
sannleik ljósan, að
„vér erum ekki sköpuð til að
skilja
og sfcýra öll hin dýpstu rök.“
Um leið og við hjónin og börn
okkar vottum ástvinum Guðrún
ar Margrétar dýpstu samúð, tök
um við heills hugar undir með
Jónasi, er hann mælir svo eftir
vin sinn, sem dó um aldur fram:
„Fast ég trúi: Frá oss leið
vimur minn til vænni funda
og verka flrægra, sæll að
sfcunda
fullkomnunar fram á skeið."
Ólafur Haukur Ámason.
Andlátsfregn flrú Guðrúnar
M. Sveínsdóttur kom okkur öll-
um að óvöruim. Það var vart
hægt að trúa þessari fregn, er
barst okkur samkennurum henn
ar að kvöldi hins 17. þ.m. —
Svo situtt var síðan Guðrún var
á meðal okkar kát og hraust og
fuLl starfsorku. Þá voru ekki
nema þrír dagar sfiðan hún sat
tani á sfcrifsitofluami hjá mér,
rseddi við mig um starfið, bekk
inm stan, nemendurna, sem hún
svo mjög bar fj rir b*'jósti og
vildi mennta og fræða eins vel
og upplag, uppeldi og aðs'.æður
hvers og eins leyfðu.
Fæddur 19. niarz 1921.
Dáinn 16. nóvember 1971.
Egill Jónsson er látinn og í
dag verður hann til moldar bor
inn í fæðingarbæ sínum, Húsa-
vík.
Hugurimn leitar ósjálfrátt til
baka til þeirra tíma, þegar við
vorum ennþá ungir að árum og
haldnir þeirri óslökkvandi lífs-
óg starfsþrá, sem einkennir unga
menn á ölLum timum, þó að nú sé
röskur aldarfjórðungur liðinn,
síðan fundum okkar bar fyrst
saman.
Það var í Manchesterborg,
haustið 1945 að ég kynntist Agli
fyrst. Hann bættist þá í hóp
nokkurra íslendinga, sem voru
þar við nám, og hóf þá fram-
haldsnám í klarinettleik við tón
listarskóla þeirrar borgar, The
Royal Manchester College of
Music, hjá ágætum kennara, Pat
Ryan, sem þá var fyrsti klari-
nettleikari í Hallé hljómsveit
inni, uindir stjórn Sir John Bar
birælli.
Sóttist Agli námið óvenju vel.
Stundaði hann það af frábærri
elju og ástundun, enda laiuk
hann brátt forprófi frá skólan-
um eftir aðeins tveggja ára nám,
þó að fleistum hefði verið ætluð
3-4 ár til að ijúka því námi. Ekki
mun hér þó hafa verið um að
ræða mjög mikið undirbúnings-
nám, heldur öllu fremur eldheit
an áhuga ásamt frábærum, með-
fæddum hæfileikum, sem gerðu
honum kleift að ná miklum ár-
angri á skömmum tíma. Sem
dæmi um þroskaferil Egils má
geta þess, að eitt sinn, er Hallé
hljómsveitin skyldi flytja Pet-
ijúsjka ballettmúsíkina eftir
Stravinský, sem krefst auk ann
ars fjögurra klarinettleikara, þá
var Egill beðinn að leika 4.
klarinett. Sýnir þetta vel, hvers
trausts og álits hann naut hjá
kennara sínum.
Auk þess að leika reglulega
í hljómsveit skólans, lét Egill
ekkert tækifæri ónotað til að
leika í ýmsum smærri hljómsveit
um í Manchester á þessum árum,
einkum áhugamannahljómsveit-
um eins og hljómsveit hás.kólans
og fleirum, til þess að auka eftir
föngum hil'jómsveitarreynslu
sína og búa sig þannig sem bezt
undir starfið. Einnig lék hann
stundum einleik, tók þátt í
kammermúsík og kom þannig
fram í ýmsum smærri borgum í
nágrenni Manchester.
Að loknu námi og lokaprófi
frá skóianum í Manchester, sum
Guðrún hóf kennsluistörf við
Árbæjarsikóta haustið 1967 og
kenndi þar til - dauðadags. Við
erfiðar aðstæður frumbýlisár-
anna í nýstofnuðum, ófullbygigð-
um og ómótuðum skóla komu
mannkostir og dugnaður Guð-
rúnar greiniiega í ljós. Hún
var ákveðin í skoðunum
og héLt fast við sannfæringu
Sína ef annað sannara og betra
kom ekki í ljós. Hún var sér-
staiklaga áhuigasöm i starfi og
laigði metnað sinn í að koma
hverjum sinuim nemanda til sem
mests þroska, eftir því sem hún
framast megnaði, og þá taldi hún
ekki eftir sér sporrn eða reiknaði
vinnutímann í mínúituim. Það má
því með sanni segja að hún
ávann sér vinálttu og virðingu
okkar allra. Við samsitarfsfölk
Guðrúnar og nemendur hennar
fyrr og nú, finnurn öll það tóm,
sem myndast við fráfall vinar,
en er frá líður mun hlýja góðra
minninga og þökk fyrir sam-
fylgdina að nokkru fylla tómið.
Þá getum við tekið undir orð
skáldisins, sem kveður:
„Sem þá á vori sunna hlý
sólgeislum lauka nærir
og fífiLkollLi innan í
óvöknuð blöðin hrærir,
svo vermir fögur minntag
manns
margt eitt smiáblóm um sve.itir
lands,
frjóvgar og blessun færir.“
Fyrir hönd samistarfsfólks
Guðrúnar og nemenda hennar í
Árbæjarskóla sendii ég eigin-
manni hennar, dóttur, foretdr-
um og öðrum ástvinum okkar
innilegustu samúðarkveðjur.
Jón Arnason.
Gleði ei nein þau græðir mein,
gráturinn ekki heldur.
Það mun verða þögnin ein,
er þeirri byrði veldur.
T.T.
Fyrir rúmium sjö árum var
Rúna Magga, eins og við vo.r-
um vanar að kaila hana, í hópi
kátra nýstúdenta frá M.A.
Á sLíkum tímamótum iíta al'iir
framtíðima björtum au.gum og
gera áætlanir um sitt ævistarf.
En.gan grunar þá, að áður en
átta ár eru liðin, sé þegar bú'ð
að höggva tvö stór skörð í hóp-
inn.
Áhugiamál nýstúdenta eru
mjög misjöfn, Rúna Mag.ga hafðfi
mikinn áhuga á að ferðast og
sjá sig um, því að hún var
Framhald á bls. 23.
Egill Jónsson
In memoriam
arið 1947, kom Egill heim til Is-
lands aftur með glæsilegan
námsferil að baki. Ekki biðu
hans þó ’þegar I stað glæst tæiki
færi til að nota hæfileika sína
og næstu tvö eða þrjú árin
fékkst hann aðallega við
kennslu auk þess, sem hann lék
stundum einleik í útvarp og við
ýmis tækifæri á samkomum.
Það var ekki fyrr en árið
1950, er Sinfóníuhljómsveit Is-
lands var stofnuð, að Egill fékk
loks stöðu, sem honum var sam-
boðin, sem fyrsti klarinettleik-
ari í þeirri hljómsveit, og þar
með hófst hinn glæsilegi, en allt
of stutti listaferill hans.
Frammisitaða hans í þvi hluit-
verki, þann tæpa áratug, sem
krafta hans naut við, mun iengi
í minnum höfð, enda hafa ekki
margir hljóðfæraleikarar „brill-
erað“ eins og Egill, að öllum
öðrum meðlimum þessarar hljóm
sveitar ólöstuðum.
Egill var eins og vigahnöttur,
sem kemur á braut, glóir
skamma hríð og hverfur síðan út
í ómælisvíddir þess rúms, sem
vér hverfum öll í að lokum. Það
var einis og hann brynni upp
í eldi sinnar eigin ástríðu.
Ógleymanleg verður líka túlk
un hans í sinfóníum Beethovens,
Brahims og Tsohaikovskys, ekiki
sízt á þeim tíma, sem Olav Kiel-
land var stjórnandi hljómsveit-
arinnar enda mat hann framlag
Egils mikils til þeirra mörgu tón
leika, sem hann stjórnaði hér á
þessum árum.
En nú dregur slký fyrir sólu,
er sú vanheilsa, sem átti eftir að
Ieiða Egil í gröfina, tekur að
gera vart við sig. 1 fyrstu var
hann, og við, sem þekktum hann
bezt, vongóðir um bata. Egill
tók sér eins árs fri frá störfum
í hljómsveitinni og dvaldi i
Þýzkalandi til lækninga, en not
aði jafnframt timann til frekara
náms.
Örlögin höguð'u því þó þanniig,
að honum auðnaðist aldrei að
taka aftur við starfi sínu sem
fyrsti klarinettleikari í Sinfóníu
hljómsveitinni, eins og hann
hafði vonað. Vanheilsa hans
reyndist miskunnarlaus og þrátt
fyrir nærfærna umönnun bróð-
ur síns, Þorgeirs læknis og
fleiri góðra manna, dró hún
hann loks til dauða, eftir meira
en áratugar baráttu við hið óum
flýjanlega.
Ekki get ég kvatt svo Egil
vin minn og ,,kollega“, að ég
mirmiist eklki ótalinna gleði- og
ánægjustunda, sem við áttum
saman. Egill hafði einstakt lag
á því að skapa „stemningu" í
kringum sig. Með ágætri kímni-
gáfu sinni og skopskyni gat
hann stungið á hvaða loftbólu
sem var og blásið á hvers konar
óþarfa hátíðleik, sem honum
var ekki að skapi.
Það er því ekki að undra, að
Egill hafði til að bera fjölþætta
hæfileilta á mörgum sviðum.
Hann var ágætur teiknari, eink
um skopteiknari, söngmaður góð
ur, enda uppalinn við söng og
ljóð, og einnig hagmæltur vel.
Kímnigáfa hans kom einnig fram
í því, að hann gat (brugðið sér
í alira kvikinda líiki) og hefði án
efa verið efni i góðan leikara, ef
hann hefði valið sér það hlut-
verk.
Við starfsbræður Egils í Sin-
fóniuhljómsveit íslands, sem enn
höldum velli, hljótum að minn-
ast hans nú i dag, þegar hann
er til moldar borinn, og um
ókomin ár, sem hins glaða flé-
laga og góða listamanns, sem
hann var.
Andrés Kolbeinsson.
Egill Jónsson klarinettleikari
er dáinn. Með honum er horfinn
af sjónarsviðinu mikill mann-
kostamaður og úrvalsdrengur,
ógleymanlegur öllum þeim, sem
honum kynntust.
Það munu vera liðin eitthvaB
yfir tuttugu ár frá því, að við
Egill hittumst flyrst. Þá sagði
hann mér og öðrum viðstöddum
söguna um manninn, sem var
svo illa á sig kominn, að hann
gait ekki sofið fyri.r óuppléyst-
um sjöundarhljómi. Þegar þetta
var, þá var að ijúka þvfi tíma-
bili í ævi minni, sem menn kalla
táningaaldurinn. Ég var þá ný-
kominn hlngað til Reykjavíkur,
til náms við Tónlistarskólann.
Framhald á bls. 23.