Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971
Finnska ævintýrið
Hver er ég að ætla mér að
draga í minnsta efa æðri for-
sjón eða dómshæfileika tuttugu
og fimm af merkustu tónlistar-
frömuðum Norðurlanda? Að
visu hef ég tvö söngkennara-
próf, nauðaómerkileg að vísu
(þau eru íslenzk), hef not-
ið raddþjálfunar hjá fimm söng-
meisturum, sem allir hafa stund
að nám árum saman erlendis (en
þvi miður aðeins tveir þeirra út-
lendir).
Samt ætla ég að voga mér að
stinga niður penna um söng-
keppnina í Finnlandi og benda
á fáein smáatriði, sem mér finnst
koma málinu við.
Tónráð (dómnefndir) hinna
einstöiku Norðurlanda völdu
unga söngvara til „keppni" í
sönglist úti I því fagra landi
Finnlandi. Fjölda keppenda var
sannarlega mjög í hóf stillt.
Jafnrétti kynjanna var þar ríkj
andi, sem vera ber, fimm stykki
ai hvorri gerð, punktum
og basta, eitt par frá hverri
þjðð. Hverjum einstaklingi var
DRCLECR
auðvitað ekki hægt að skipta,
þó að eðlilegt hefði verið að
flokka raddir niður eftir tegund
um, sem eru í raun og sannleika
nokkru fleiri að tölu en Norð-
urlöndin. Nei hvert ungmenni
(N.M. för unga nordiska sáng-
are) varð að reyna að gera
þessu öllu helzt jafngóð skil
(kem síðar að nánari athuga-
semd).
Nú, þarna var þessum lirtlta
hópi skipt í undanrás (saman-
ber í íþróttakeppni), milliriðil
og úrslit. Villamdi fréttir voru
óþægilega oft lesnar I útvarpi og
prentaðar í blöðum um þrenn
verðlaun. Að vísu var mjög á
huldu, í þessum fréttum, hver
þessi þriðju verðlaun væru i
peningum, enda voru þriðju
verðlaun vitanlega ekki til, þar
sem aðeins tveir söngvarar kom
ust í úrslit af hvoru kyni. Segi
og skrifa tveir af öllum þeim
sæg ungra og efnilegra söngv-
ara á Norðurlöndum. Fjórir
féllu úr í undanrás (1. omgáng
en). Tveimur var vísað frá í
milliriðli (2. omgángen) og þar
féll „blái engillinn" okkar og
fékk. því aldrei að syngja með
hljómsveit. Úrslit (Finalen)
fóru svo fram 31. okt. Þá var
þegar búið að ákveða verðlauna
hafa, aðeins eftir að ákveða,
hver hlyti fyrstu og hver önn-
ur verðlaun.
Þetta eru staðreyndir I stuttu
máli samkvæmt reglum þeim,
sem keppninni voru settar.
Nú vil ég í mikilli vinsemd og
af einstakri hógværð drepa á
nokkur atriði, sem leitað hafa á
huga minn við athugun á starfs-
aðferð hinna 25 stóru. í aðal-
dómnefnd voru að vísu
ekki nema 10 af þessum 25
musikchefum, programseikreter-
um, pianistuim o.s.frv., sem sagt
14 tegundir titla, þar sem sum-
ir margfaldast ískyggilega á
kostnað annarra.
Allar undirnefndir hinna ein-
stöku landa virðast mér fljótt á
minni hluta. Þetta er eitt af
Húseignir í Hveragerði til sölu
Ibúðar- og verksmiðjuhús tilheyrandi verksmiðjunni Magni h/f.,
Hveragerði eru til sölu ef viðunandi verð fæst.
Allar upplýsingar gefur
BJÖRN LlNÐAU. sími 4196, 4187, Hveragerði.
FOSSVOCUR
4ra herbergja íbúð óskast til kaups.
Mikil útborgun. — Sími 81853.
furðuverkunum. Hverjir ætli
hafi skipað þessa dómara?
Hvað um það, þó að þetta
fólk hafi kann§ki ekki allt haft
alltof mikið vit á þvi, sem það
var að gera, gegnir það svo
sannarlega allt margvíslegum og
virðulegum embættum.
Sá íþrótbaleiðtogi, sem ætilaði
kúluvarpara og spretthlaupara
að keppa í stangarstökki, mundi
vart vera talinn með réttu ráði,
nema um f jölþraut væri að ræða.
Segjum að líkingin eigi við, t.d.
fiimmtarþriaut. Hver mundi þá
segja sumum keppendunum að
hætta eftir tvær keppnisgreinar
og öðrum eftir f jórar og láta svo
úrslitin ráðast af síðustu grein-
inni einni?
Hann kann að fara fyrir of-
an garð og rteðam hjá tónlistar-
fótki þessd samanburður minin við
íþróttir, en ég er illla sviikinn, ef
almenningur skilur mig ekki.
Ég tel mig fara með rétt mál,
þegar ég held þvi fram, að það
sé jafnsjaldgæft að finna söngv
litið einnig vera skipaðar sér-
menntuðu fólki i sönglist að
ara, sem er jafnvigur á sóló-
söng með hljómsveit og Ijóða-
söng með píanói eða öðrum und
irleikshljóðfærum og að finna
mann, sem er jafnvigur á kúlu
varp og spretthlaup. Venjulega
eru þetta gjörólikar persónu-
gerðir, likamlega og andlega
óskyldar. Góðar velþjálfað-
ar söngraddir eru dásam-
leg hljóðfæri, en oft jafnólik og
fiðla og básúna og þvi leikið á
þau með gjörólíkum hætti.
Ég get ekki stillt mig um að
nefna tvær andstæður sænskar,
afburða söngkonur hvora á
sinu sviði, þær Alice Babs og
Birgit NiJson.
Hvemig dómnefndir hinna
ýmsu landa hafa valið keppend
ur sína, er mér með öllu ókunn-
ugt um, en hér gerðist það ótrú-
lega, að enginn íslertzku kepp-
endanna fékk að reyna sig með
hljómsveit. í þessu okkar ann-
ars ágæta landi fá þjálfaðir ein
söngvarar mjög fá verkefni að
reyna sig á, og að íslenzkur
söngvari syngi hér með sinfóníu
hljómsveitum (einsöngur með
kórverkum undanskilinn) er
það fágætasta, sem um getur í
tónlistarlífi vorrar kæru fóstur-
jarðar.
Hvers vegna þetta pukur í
smásal án tilheyrenda? Hvi
ekki gefa fólki tækifæri til að
hlusta á þetta fóllk og því ofur-
litla reynslu um leið? Var ef til
vill búið að dæma það úr leik
áður en það lagði af stað? Það
hefur flogið fyrir, að hljómsveit
arnótur að aðalverkum keppn-
innar hafi aldrei verið pantaðar
til landsins. Ef til vill hafa þær
komið of seint. Og nú, þegar ung
ir pianistar fara af stað á næsta
ári, munið þá mín ráð, kæru
prógramsekreterar, að láta söng
menntað fólk dæma hæfni
þeirra. Pianistar geta orðið hlut
drægir, og svo hafa þeir ekkert
vit á þessu sumir hverjir.
Magnús Einarsson,
Hjaltabakka 12.
Öskar Kristjánsson
frá Hóli 75 ára
Óskar Krdstjánsson fyrr-
verandi bóndi frá Hóíli í Dala-
sýslu er 75 ára í dag.
Á hljóðum srtundum flýg-
Ur hugur minn oft í Dali vest-
'Ur, dvelur þar mér tdl ánœgju
uppi á Staðarfelii minna eigln
minndnga. 1 suðurátt frá Staðar-
felii á Fellsströnd blas'ir við aug
um Hvamimsfjörður með óvenju
fjölbreyttum litblæ og mynd
auðgi. Gaman er þar um fjöru
að ganga og aðgæta dýralíf ólíkt
því, sem liandikrabbar eiga að
venjast.
Við rætur fellsins hefur um
aldraðir staðið höfuðból, bund-
ið sögu margþættra minninga.
Nú hefur, sem kunnu,gt er, ver-
ið starfræktur þar húsmæðra-
skóli í áratugi. Fannst mér jafn-
an er ég dvaldi þar líkt og and-
blær fomrar reisnar og höfðings
lundar hvíldi yfir skólanum og
væri vemdajrvættur hans.
StaðarfeíUið mitt kæra á kjör-
gráp, kvikmyndatjald minna eig
in minniniga. Það getur m.a. sýnt
mér í sikýru Ijósd hugþekka og
glaða nemendur 7 árganga sem
gengu jafnan með atorku og
dugnaði að nárni og leikjum,
góða sem kennara og prófdóm-
ara sem Ijúft er að minnast.
Nágrannana ágætu og
skemmtiiíegu sem ætíð voru skól
anum aufúsugestir. Vissuiega sé
ég glöggt vinahúsin mörgu viðs
vegar um Dalasýslu, þar undi ég
oft vel í andlegum veizlusölum,
'hjá seintékna en trygglynda
fólkinu með svipmót ættmóður-
innar Amðar hinnar djúpúðgu
í eðli síji'U. Vona ég að sdðar gef-
isit mér tími til að geta þessara
ágætu vina nánar, þá ys minna
daglegu anna er að mesitu
hl'jóðnaður.
í dag eru 75 ár síðan einn hess
ara vina minna fæddist á Breiða
bólstað á Fellisströnd. Hlaut
hann nafnið Óskar. ForeWrar
hans voru sæmdar- og dugnaðar-
hjónin Kristján og Sigurbjörg,
er þar bjuiggu, bæði af breið-
firzkum ættstofnum komin.
Ungur var Óskar að árum, þá
auðsætt var, að dugnað og góða
greind hafði hann hlotið í arí
frá ættmönnum sínum sem og
önnur systkini hans 12 að völu.
Búnaðarnámi Jauk hann frá
Hvanneyri og gerðist síðar
áhugamaður um jarðyrkju og
formaður Búnaðarsambands
Dalamanna um 10 ára skeið.
öl'l sin beztu starfsár bjó
hann góðu búi á Hóli í Hvamms-
sveit, Dalasýslu. Heimili sem orð
lagt var fyrir gestrisni og
greiðasemi. Má þó telja, að hinn
glaðværi blær heimilisins, sem
laðaðd oft marga dvalargesti til
sín um langan veg væri ekki síð
ur að þakka húsfreyjumni en
bónda hennar. Nafn þeirrar hús-
móður er Theódóra, dóttir séra
Guðlaugs Guðmundssonar, sem
lengi var prestur í Skarðsþing-
um og Stað í Steingrímsfirði, og
konu hanis, frú Margrétar Jónas
dóttur af Skarðs- og Skeggja-
staðaætt. Var sú prestkona einn
ig móðir Jónasar Guðlaugssonar
skáJds og fJeini merkra barna,
igóðum gáfum gædd sem og syst-
dr hennar, frú Ingibjörg, móðir
hinna landsikunnu lækna,
Jónasar og Kristjáns Sveins-
sonia. Á'ttu m.a. saraeitgiríLegt
að vera skörungar í hvívetina.
Kippir Theódóru mjög í kyn
til sinna beztu ættmenna, með
dugnað, glaðværð og hjarta-
hlýju, sem ekkert aumt má sjá
án þess að rétta hinum þurfandi
hjálparhönd.
Virkarí þátt tók hún I kven-
félagsmálum og var formaðúr
breiðfirzka kvenfélagasam-
bandsins um margra ára sikedð.
Vinsiæl kona sem jafnan vaf
talin hrókur aBs fagnaðar, bæði
heima og heiman. Voru hjónin á
Hóli samhent um búsýslu alla.
Kom sér oft vel, að húsfreyja
gat tekið til höndunum
með dugnaði, því að oft vax*ð
maður heninar að vera fjarrí
heimildnu vegna ábyrgðar-
miikilla félagsmála, m.a. vann
hann um langt skeið ýmis trún-
aðarstörf fyrir Kaupfélag
Stykkishólms í Hjallanesi.
En nú er hann fluttur til
Reykjavilkur og orðinn víðför-
ull sölumaður í þágu Samvinnu
trygginga.
Bæði hafa þau hjóm reynzt
mannvænlegum börnum sínum
góðir uppalendur og munu þau
í dag á 75 ára afmælinu, gleðj-
ast með öðrum ættingjum og vin
um hjónanna að Snorrabraut 40.
Hamingjuóskir mínar vil ég
flytja þeim við þetta tækifæri
ásamt þökikum fyrir margra ára
trygga vináttu og skemmtiJegar
samverustundir. Einnig innileg-
ar þakkir til þeirra beggja fyr-
ir alla velvild og hjálpsemi i
garð húsmæðraskólans á Staðar
feJtJi, er ég dvaldi þar.
Ingib.jörg Jóhannsdóttir
frá Lönigumýri.
JOLAMARKAÐUR
á kven- og barnaskólatnaði
MIKIÐ ÚRVAL - GOTT VERÐ
HEFST í DAG í
BREIDFIRDINGABUU
Skóverzlun Þórðour Péturssonnr