Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 19

Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 19
— Minning Guðmundur Framhald af bls. 22. strangri en heillaríkri lifebar- Att'U og annaðist hann nú í löng- urn og erfiðum veikindum af sM'kri alúð, að almenna aðdáun vakti. Þeirn auðnaðist saman að sjá mikiinn árangur af störfum sínum. Nú er jörðin þeirra orð- in að hinu glæsilegasta fjögurra býla höfuðbóli. Börn þeirra sýndu snemma hvað í þeim bjó, og að leiðarlokum gat Guðmund- ur litið yfir fádæma stóran og glæsilegan niðjahóp. En nú er Guðmundur Njáls- son aliur. Hinn 18. nóvember laiuk hérvist sinni einn af eftir- xninnilegustu og um leið geð- þekkustu persónuleikum, sem ég hef til þessa haft samskipti við. Það, að hafa kynnzt honum og átt með honum góðar stund- ir, ýmist einum ellegar i hópi vina, er nokkuð, sem ég hefði hvað sizt viljað án vera. Af slíkum gæti ráðvillt mannkyn numið þau viðhorf og þann um- gangsmáta, sem gerðu styrjald- ir óþarfar og heimskulegar. Ég sagði áðan, að gliíma Guð- mundar við dauðann hefði verið Jiöng og ströng. Samt stóð hann lengst af í henni með bros í auga. Ég hitti hann nokkuð oft eftir að hann tók banamein sitt, en aldrei stúrinn á svip, heldur með sinn gamia og góða kímni- glampa í augum. Jafnvel eftir að hann hafði þráfaldlega verið naumlega hrifinn úr greipum dauðans með tækni og snilli læknislistarinnar sagði hann frá atburðum brosandi og með liku orðaJagi og hann hefði flogizt á við ófyrirleitinn strák, eða unn- ið tvisýnt tafl. Honum var frá upphafi ljóst að hverju stefndi og beið alls feimulaus eftir leiks- lokunum. Kjarkur hans og karl- mannleg ró dugðu hinu aldna Ijúfmenni til hins síðasta. Ég votta konu hans, börnum og öðrum ástvinum samúð mína og minna. Hilmar Pálsson. NÚ ER rétti tíminn til að athuga jólatresseríurna Veljið úr 20 gerðum á mismunandí verðum , VARAPERUR I ALLAR SERÍUR 12 Ijósa (EIN CERÐ) 16 Ijósa (TVÆR GERÐIR) 20 Ijósa [TVÆR CERDIR) VIDGERÐIR Á ÖLLUM JÖLATRÉSSERÍUMI HEIMILISTÆKI SF HAFNARSTRÆTI1 SÆTÚNIS MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 19 i Nýju ensku LANCASTER gólfteppin vekja mikla athvgli hjá okkur, enda teppi í mjög háum gæðaflokki, er ekki hafa sést áður á íslenzkum markaði. Þessi teppi hafa selst í milljónum fermetra um aila Evrópu og víðar. Við eigum þessi teppi á lager í 12 litum. Skoðið teppin á stórum gólffleti, það borgar sig. Söluumboð í Reykjavík: Grensásvegi 3, sími 83430. - ) . i < i I i I I ( J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.