Morgunblaðið - 27.11.1971, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971
23
— Minning
Gu5rún
Framhald af bís. 14
fróðleiksfús og vildi auika þekk
ingu sína. Við, sem vorum með
henni í heimavist M.A., kynnt-
uimst vel þessum þáttum í fari
hennar, er hún miðlaði okkur
óspart af því, sem hún hafði séð.
Oft var glatt á hjalla hjá okk
iur í heimajvistinni og var sér-
sbakiega vinsæit að halda hin
srvokölluðu „ávaxtapartý". Einn
ig vakti það almenna ánægju,
þegar einhver fékk pakka að
heiman, því að þar var ýmis
legt góðgæti að fá.
Rúma Magga var alveg sér-
lega greiðvikin og fómfús að
eðlisfari og var þess vegna
ávalilt gott að leita til hennar.
Það kom oft fyrir, að hún var
uimkrínigd hópi af bekkjarsyatk-
imum sinum og var þá að þýða
þýzku, ensku eða frönsku eða
veíta aðstoð í öðrum fögum.
Þegar tekið er tillit til þess
ara eiginleika í fari hennar, er
ekki undariiegtt, að hún skyldi
veJija sér kennarastarfið að Mfs-
starfi.
Að lokinm skólaveru gafst
olkkur oft tækifæri til að hitt-
asit Var þá oft glatt á hjalia
og rifjaðar upp endurminningar
frá skóiaárunum. Eftir stúdents
pröfið vann Rúna Magga um
ttorta í Samvinnuibanikanum í
Reykjavík. Svo fór hún i stúd-
entadeild Kennaraskólams og
hóf kennslu við Árbæjar.skó!a
að námi lokmu. Þar kenndi hún
tii sdðustu stundar.
Það er sár söknuður að missa
un.iga vinkonu í blóma lífsins, en
það er þó huggun harmi gegn
að eiga góðar minninigar; Við vit
uim, að söknuðurinn er Mka
mjög siár hjá nánustu aðstand-
emduim. Það er óskiljanlegt litiu
dötturinni, Guðnýju Þóru, að-
eirts rúmlega tveggja ára að
aldri, að verða skyndiiega móð-
urlaus, þegar svona stutt var í
að eignast lítið systkin.
Við vottum eiginmanni hemn-
ar, Páii Ingólfstsyni, litlu dóttur-
iinmi, foreldrum og öðrum ætt-
imgjum og vinum okkar dýpstu
samúð.
Bekkjarsystwr.
Dagar, mámuðir og ár, liðu ám
þess að mokkuð það gerðist, sem
hafði sérstaklega truflandi áhrif
á dagiegt Mf, þó er alltaf eitt-
hvað að gerasfc.
Böm fæðast, fóik deyr, það
er gamgur llfsins. Þegar lát vim-
ar berst að eyrum maims, er
ilíkt og klukka stöðvist, allt
verðuir hljótrt, hugurinn hvarfk
ar til Mðinna satmvenustumda.
Miinningarnar streyma fram.
Þannig varð mér við, er ég að
tovöldi 17. þessa mánaðar heyrði
andiátsfregn systurdóttur minnr
ar Rúnu Möggu, en svo var hún
jafnan köiluð af okkur, vdnium
hennar. Hvað gerðist? Ung kona í
blióma Mfsins, er köLluð burt frá
ástvinum, ástríkum eigimmanni,
dóttur, foreidrum og bræðrum.
Hún var fædd á Akranesi 1.
nóvemiber, 1944 og ólst upp hjá
foreldrum sínum Guðrúnu Öm-
óifsdóttur og Sveini Guðmunds-
syni, elzt fjögurra barna þe'rra,
Og eina dóttirin.
Á æskuheimiHi hennar rikti
reglusemi, glaðværð og gest-
rismi, sem þroskað hefur hina
mörgu góðu ei'ginleika hennar,
er komu fram í samvizkusemi og
dugnaði við nám og störf.
Hún var félagslynd og hafði
ánægj'u af söng, og átti gott með
að umgangast fó;k, enda hvers
tnanns hugljúfi er kynntist
henni. Hinn 15. júli, 1967 gift-
iisrt hiún efitirlifandi manni sinum
PáiM Ingólfssyni BA starfsmanni
hjá Orkustofnun ríkisinis, traust
um og igóðum dreng. Þau áttu
eima dóttur, Guðnýju Þóru á 3ja
árl.
Hetmiiiið að Hraunbæ 126 bar
vott um smekkvísi þeirra hjóna
og þangað var gott að koma.
Nú þegar ég kveð þiig eisku
frænka mín, vil ég þakka þér
fyrir margar ánægjulegar sam-
verustiundir, bæði þegar þú
varst Mttil, og lika nú sdðustu ár
á heimiflii föreldra þinna, og siíð-
ast á þínu heimifli. Ég bið guð
að varðveita ástvini þína, eigín-
manninn, liitlu dóttur þina, for-
eidra, bræður, tengdamóður og
annað venzlafóik.
Blessuð sé mtnning þin.
Ámi Örnólfsson.
Sú harmafregn barst til Akra-
ness 17. nóvember síðasMiðinn,
að frú Guðrún Margrét Sveins-
dót'tir hefði látizt þá um daginn.
Skyndilega og fyrirvaralaust
var hún hrifin burt úr þessum
heirni.
Þegar ég fiuttist til Akraness
með fjölskyldu mina fyrir um
það bil 13 árum, áttum við því
láni að fagna að fá ieigða íbúð
hjá þeim sænidarnjónunum, frú
Guðrúnu Ömólfsdóttur og
Sveini Kr. Guðmumdssyni, þá
kaupfélagsstjóra. Hefur það
reynzt eitt mesta lánið í lífi okk
ar að fá tækifæri tii að kynnast
hinni ágætu fjölskyldu þeirra,
sem í öllu var svo samhent, að
til fádæma má telja. Alúðteiki
þeirra, góðmennska og hjálp-
semi í garð annarra v'oru slík,
að ógteymanlegt var ölflum sem
þeim kynntust. Við þessar ákjós
antegu aðstæður ólu þau upp
bömin sín, þrjá syni og eina
dóttur, þá sem nú er kvödd.
Dóttirin, Guðrún Margrét,
erfði hina góðu kosti úr föður-
hjúsum, fölskvalausa góð-
mennsku og trú á það góða i Mf-
inu, Hún var sérsitaklega vel gef
im, og þvi hlauit það að M'ggja
beint við, að hún héldi áfram
skólagöngu að toknu skyldUr
námi. Hún lauik landsprófi og
stundaði sdðan nám í Mennta-
skólanum á Akureyri. Þaðan
lauk hún st'údentsprófi með
prýðilegri frammástöðu. Að þvi
loknu hóf hún störf hjá Sam-
vmnuibankanuim, fyrst á Akra-
nesi, en siðan í Reykjavík, og
lauk jafnframt kennaraprófi
frá Kennaraskóla íslands. Síð-
ustu árin hefur hún kennt við
Árbæjarskólann í Reykjavík.
Mér er kunnugt um, að öll störf
sín innti hún af hendi með sér-
stakri prýði, alúð og reglusemi.
Mun það án efa mikill missir
fyrir bömin í Árbæjarskóla, að
hennar nýtur nú ekki flengur
við.
Guðrún Margrét giftist 15.
júM 1967 eftirlifandi manni sán-
um, Páfli Ingólfssyni frá Víði-
hóli á Hólsfjöllum, starfsmanni
hjá Orkustofnua rikisins. Hófu
þau búskap að Hraumbæ 152 í
Reykjavík og skópu þar fagurt
heimili. Hjónaband þeirra var
einstaklega hamingjurikt. Sam
heldni þeirra kom meðal annars
firam í því, að nú í haust réðust
þau í að festa kaup á stærri
ibúð og fluttust í hana. Fyrir
tveimur og hálfu ári kom nýr
sólargeisli inn í Mf þeirra, er
þeim fæddist elskuleg dóttir,
sem gefið var nafnið Guðný
Þóra. Er hún mjög efnilegt og
vel gefið bam og eftirmynd for
eldra sinna. Missir Mtlu stúlk-
unnar er aliveg sérstaiktega sár
og raunar óbætanlegur. Þótt
hún eigi mjög góða að, þá kem-
ur enginn í stað móðurinnar.
Aftur á móti er litla stúikan
mikil huggun fyrir föður sinn,
sem svo mikið hefur misst, svo
og afa sinn og ömmurnar og
aðra nána ættingja.
Mig brestur orð til að lýsa
þeim þunga harmi, sem fjöl-
skyldan er slegin við fráfall
Guðrúnar Margrétar. En ég bið
algóðan Guð að styrkja þau og
styðja á þessum erfiðu stundum.
Ég og fjöiskylda rniín vottum
þeim dýpstu samúð.
— Minning
Egill
Framhald af bls. 14
Þá var EgiU orðinn þar kenn-
ari í klarinettleik og jafnframt
orðirtn vel þekktur meðai hér-
lendra tónlistarunnenda fyrir
frábæran klarinettleik. Þetta er
i fáum orðum upphafið að fyrstu
kynnum okkar Egils. Síðan líða
nokkur ár, og við hittumst enn
á ný og þá úti í Hamborg, þar
sem ég var við tónlistarnám, og
þar hefjast kynni okkar fyrst
fyxir alvöru.
Maður komst fijótt að raun
um, að EgiU var gæddur ó-
venju miklum og framúrskar-
andi góðum gáfum. Honum var
flest til lista lagt. Hann var
ágætur teiknari og hann hafðl
góða leikhæfileika. Hann átti
einnig mjög auðvelt með að koma
huigsunum sínum i skálidlegian
búning og hefði þvi getað orðið
skáld og rithöfundur. Hainn var
víðlesinn og gagnmenntaður og
hann unni af heilum hug og bar
fakmarkalausa lotningu fyrir
öllu því, sem hann vissi, að orð-
ið gat til -þess, að betrumbæta
manniífið og fegra umheiminn.
Og hann var húmoristi svo að
af bar. Framkoma hans í dag-
legri umgengni við annað fölk,
einkenndist af þeirri hof-
mennsku, sem honum virtist vera
svo eiginleg og eðlisiæg.
Agli var flest til lista Iagt,
eins og áður er sagt. En hann
kaus að hasia sér vöU á sviði
tónlistarinnar og því var hann
fyrist og fremsi tóniMstarmaðuir.
Hann var klarinettteikari á heims
mælikvarða, það hiika ég ekki við
að íul'lyrða, og hann var fyrir
lömgu búinn að vinna sér þegn-
rétt í hópi hinna færustu hljóð-
færaiteikara og þar átti hann bezt
heima. Hann var með öðrum orð
um mjög stór í sniðum í list
sinni og uppskar vissulega verð
skuldaða viðurkenningu fyrir
það á sínum tíma, en að síðustu
afskiptaleysi og útskúfun.
Ég átti einu sinni því láni að
fagna, að vera á tónleikum, sem
EgiM. kom fram á í stóra saln-
um í Tónleikahöllinni í Ham-
borg. Á þessum tónleikum, sem
verða mér með öllu ógleyman-
legir, vann hann ef til vill sinn
stærsta Mstasigur. Um þetta vil
ég þó ekki slá neinu föstu, enda
erfitt, eins og þeir, sem til
þekkja vita. En hitt er vist, að
leikur hans var leiftrandi og
hrífandi fagur, og ég skynjaði
þarna bezt, hve mikill snillingur
EgiM í raun og veru var.
Það vita allir, sem Egil
þekktu, að hann átti undanfar-
ið við nokkra vanheilsu að
striða. Nú er hann látinn. Hainn
verður lagður tií hinztu hvíldar á
æskustöðvum sínum, norður á
Húsavík. Það á vel við. Ég er
forsjóninni afar þakklátur fyrir
að hafa fengið tækifæri til
þess, að kynnast Agli Jónssyni
og eignast hann að vini. Hann
var heill hafsjór af vizku og vís
dómi og mér er sérstaklega ljúft,
að minnast þeirra fjölmörgu á-
nægjulegu stunda, þegar hann
miðlaði manni af þeirri þekk-
ingu og reynslu, sem hann var
svo auðugur af.
Systkinum Egils og öðrum að
standendum votta ég samúð
mína við fráfall hans.
Máni Sigur jónsson.
Sigmundur Björns
son — Minning
Fæddur 16. mai 1901.
Dáinn 18. nóvember 1971.
Með Sigmundi Björnssyni,
verkamanni, er hiorfinn af sjón-
arsviðinu einikar traustur og trú
verðugur þegn Hafnarfjarðar,
sem af lifandi áhuga fylgdist
ætíð með framvindu mála I sinu
bæjarfélagi. Að kvöldi 18. þ.m.
hafði hann nýlokið við að flytja
.hvatninigarræðu á fundi í Hafn-
arfirði um málefni, sem honum
var hugteikið, þegar kallið
skynidilega kom þar á staðnum.
Vil ég nú á útfarardegi þessa
góða og efitirmiinnilega vinar
mins minnast harts með nokki-
um kveðjuorðum.
Hann var fæddur I Óspaks-
staðaseli í Vestur-Húnavatns-
sýslu 16. maá 1901, sonur hjór.-
anna Björns Bjömsisonar frá
Óspaksstöðum og konu hans
Ingibjargar Pálsdóttur frá Þrúð-
ardal í Bitrufirði. Var hann sjö-
undi í röðinni tóM systkina, og
missti föður sinn 10 ára
að aldrL Varð þá að taka upp
heimilið. Dvaldist Sigmundur í
uppvextinum á ýmsum bæjum í
Hrútafirðinum. ELna skólagang-
an, sem hann fékk notið, var 10
vikna nám hjá farkennara í
kristnum fræðum og reikningi.
Samt komst hann til mik-
ils manindóms og þroska, varð
sjálfmenntaður maður, sem
kunni glögg sikil á ýmsum mál-
um, fróðteikfús og hugsandi.
Árið 1923 fluttist hann suður,
fyrst til Reykjavíkur, en árið
1934 sefitist hann að í Hafnar-
firði. Taldi hann það hafa ver-
ið sitt mesta gæfuspor. Árið
1929 hafði hann gengið að eiga
Sesselju Samúelsdóttur frá Gröf
í Miðdölum. Hún félfl frá árið
1957, og var mifcil gæðakona.
Þau eignuðust tvö böm, sem
snemima báru fagurt vitni
um gott uppeldi í for-
eldrahúsum. Þau eru Bjam-
heiður, hjúkrunarkona, gift
Friðþjófi Þorgeirssyni, og
Sverrir, tæknifræðingur, kvænt
ur Önnu Thoroddsen.
Um ævina vann Sigmundur
ýmis aimenn verkamannastörf.
Lengst voru þó starfskraft-
ar hans helgaðir Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar. Þar vann hann
til hinzta dags. Lét hann sér
mjög annt um vöxt og viðgang
þeirrar stofnunar og var óþreyt
andi að taka málstað hennar,
þegar með þurfti. Hefi ég fáum
eða engum kynnzt, sem öllu ske
teggar hafa talað máli þessa mik
ilvæga atvinn'ufyrirtæikis Hafn-
firðinga.
Snemma hóf Sigmundur af
skipti af félagsmálum, og þá
einkum innan vébanda verka-
lýðshreyfingarinnar. Var hann
mjög virkuir í starfi hjá verka-
mannafél. Hiif, talaði þar iðu-
lega á fundum, og var sýndur
ýmis trúnaður af því félagi. Átti
hann létt með að tjá sig, hafði
gott vald á tungunni, f.rjór og
frumtegur i vali orða, og flutti
mál sifit af krafti þeirrar sann-
færingar, sem hugsjónamannin-
um er gefin.
Af nánum kynnum hin síðari
ár mæfiti segja margit um lífs-
og þjóðfélagsviðhorf þessa látna
vinar, þótt ekki verði hér gert.
Ofar öllu og dýpst í sálu hans
stóð trú hans. Hann var afar
einlægur og heidl trúmaður, sem
bar heilaga iotningu fyrir
trúnni á Jesúm Krist. Orti hann
mörg' falleg Ijóð, sem vitna fag-
urlega um trúarviðhorf hans.
Sjál'fur sagði hann það hafa
verið sitt mesta hamingjuspor,
er Guð breytti hans lífsafstöðu
og hann fór að þjóna kristilegu
barnastarfi í rúm 20 ár. Nutu
mörg hafnfirzk ungmenni ávaxt-
anna af handleiðslu þessa góða
manns, þegar hann í sunnudaga-
skólanum innrætti þeim hið feg-
ursta í lífinu. Hann átti við van
heilsu að stríða hiuta ævinnar
og kenndi þá börmum jafnframt
testur og reikning. Eiga margir
nemenda hans um þær sturdir
hinar hugljúfustu minningar.
Þegar samtök óháðra borgara
í Hafnarfirði voru stofnuð árið
1966 til afskipta af bæjarmá'.um,
gerðist Sigmundur Björnsson
einn stofnendanna. Varð hann
firá upphafi einn einliægasti
og áhugasamasti þáfittakandi
þeirra, vökull gagnvart stóru
sem smáu á sviði bæjarmálanna,
sífellt gefandi góð ráð, jákvæð-
ur í gagnrýni, ómyrkur í máll,
— fundvís á kjarna hvers máls.
— Fyrir þá, sem veljast til
starfa að opinberum málum og
tenda í þeim stormum, sem því
er oft samfara, er fátt meiri
styrkur en að eiga sér við hlið
heilsteyp a samherja, menn Mka
Sigmundi hei'tnum Björnssyni.
Kynni mín af honum voru skóli,
sem ég vildi sízt hafa án verið.
Megi minningin um mann-
kosta- og baráttumanninn, sem
hér er kvaddur, verða okkur,
sem hann þekktu, ljós á vegin-
um í viðleitnmni tiil feg-
urra mannlífs. Hann gaf okkur
fagurt fordaemi með dygðugu
Mferni. Verum forsjóninni þakk-
lát fyrir jarðvist hans.
Árni Gunniaugsson.
Þakka hjartanlega heillaóskir,
hlý handtök og gjafir á átt-
ræðisafmæli mínu hinn 15.
nóv sl. Sérstaklega þakka ég
sveitungum og sveitarstjóm
Rauðasandshrepps kaffiboð
og gjafir, einnig stjórnend-
um og ábyrgðarmönnum
Sparisjóðs Rauðasandshrepps
heiðurslaun.
Kvígindisdal, 17. nóv. 1971.
Snaebjörn J. Thoroddsen.
TILSOLU:
Volvo 144 de luxe, árgerð 1971,
ekinn aðeins 20 þús. km.
Volvo 144 de luxe, árgerð 1970.
Mjög góðir bílar.
_
|tV'i W Ai JLli ■ ■ 1, JB, rn
SUÐURLANDSBRAUT 16 35200
Innilegar þakkir til barna,
tengdabarna, barnabarna og
barnabarnabarna minna og
annarra ættingja og vina fyr-
ir góðar gjafir, blóm og
skeyti á 80 ára afmæli minu
18 nóv. sl.
Guð blessi ykkur öll,
Þjóðbjörg Þórðardóttir,
Húðarbraut 5,
Hafnarfirði.
Hörður PáliSSOiiL