Morgunblaðið - 27.11.1971, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971
Ráðstefna um utanríkis-
og öryggismál
Heimdallur, kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna í Reykja-
vík, efna til ráðstefnu um utanríkis- og öryggismál í ráðstefnu-
sal Hótel Loftleiða laugardaginn 27. nóvember kl. 14.
DAGSKRA:
Inngangsorð: „FRELSI ÍSLANDS OG ÖRYGGI"
Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Lögð fram drög að ályktun um utanríkis- og varnarmál.
sem starfshópur Heimdallar hefur unnið.
Almennar umræður og afgreiðsla ályktunar.
öllum félögum í Heimdalli er boðin þátttaka.
STJÓRNIN.
Almennur stjórnmálafundur
Sjálfstæðisflokksins á Akranesi
Fundurinn verður að Hótel Akranesi, sunnudaginn 28. nóvem-
ber kl. 16.
Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþingismaður
og ennfremur mæta á fundi þessum þíngmenn Sjálf-
stæðísflokksins í Vesturlandskjördæmi.
Árnesingakórinn
í Reykjavík
Söngfólk vantar í allar raddir.
Upplýsingar í símum 83448 og 82003.
OPID í KPÖLD DfliÍKVÖLD OPIBIKVOLD
HÖT4L /A4A
SÚLNASALUR
MMAl miltSIII ms HUlMElT
DANSAÐ TIL KLUKKAN 2
Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.
Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn
er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum
eftir kl. 20:30.
□ Mímir 597111297 — Innsetn.
St. M.
Safnaðarfundur
í Ásprestakalli
Safnaðarfundur um sóknar-
gjöld verður haldinn i Ásheim-
ilinu Hólsvegi 17 nk. laug-
ardag 27. nóv. kl. 4 e. h.
Safnaðarnefnd.
K.F.U.M.
Á morgun: Kl. 10.30 f. h.
Sunnudagaskólijin við Amt-
mannsstíg, barnasamkoma í
Digranesskóta í Kópavogi,
drengjadeildrrnar í Langagerði
1, Kirkjuteig 33 og Frarrvfara-
félagshúsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 e. h. drengjadeildirnar
víð Amtmannsstíg og Holtav.
Kl. 8.30 e. h. almenn samkoma
í húsi félagsins við Amtmanns-
stíg á vegum Kristilegs stúd-
eotafélags. Sigurbjörn Sveins-
son, stud. med. og Þorvaldur
Helgason, stud. theoll. tala.
Æskulýðskór K.F.U.M. og K.
syngur. — AHir velkomnir.
Aðventukvöld i Dómkirkjunni
næstkomandi sunnudag kl.
8.30. Fjölbreytt skemmtiskrá.
Dómkirkjunefnd kvenna.
Barnastúkan Svava
heldur skemmtdund i Terrvpl-
arahöllinni, Ekíksgötu 5, kl. 2
á sunnudag. ÖH börn velkom-
in. — Gæzlum.
0
KÍ.UJVI. og K. Hafnarfirði
Samkoma verður sunnudags-
kvöld. Séra Ingólfur Guð-
mundsson tafar. Allir vel-
tomnir. Bannasamkoma kl.
10.30 f. h. Mánudaginn ungl-
ingaifundur kl. 8. e. h. Opið
hús kf. 7.30.
Filadelfia Reykjavík
Vakningasamkoma kl. 4 í dag.
Atbugið breyttan tíma. Ræðu-
menn Aril Edvardsen og Hans
Bratterud. Samkoman í kvöld
feilur niður.
Keflvikingar og aðrir
á Suðurnesjum
Basar og kaffisala verður i
Tjarnarlundi á morgun sunnu-
daginn 28. nóv. kl. 3 á vegum
Kristniboðsfélagsins í Kefla-
vfk. Kl. 2 verður samkoma á
sama stað, þar sem kristni-
boðsmálefnið verður kynnt.
Bjarni Eyjólfsson formaður
Kristniboðssambandsins taQar.
AHir velkomnir. Alfur ágóði af
basarnum og kaffisölunni renn
ur til starfsins í Konsó.
Kristileg samkoma
á Fáfkagötu 10 sunnud. 28.
nóv. kl. 5.30 e. h. og þriðjud.
30. nóv. kt. 8.30 e. h. K. Mac-
Kay og I. Murray tala. —
Allir velkomnit.
Frá Hafnarfjarðardeild
Norræna félagsins
Kvöldvaka verður haldin sunnu
daginn 28. nóvember í Iðnað-
armannafélagshúsinu að Linn-
etsstíg 3 Hafnarfirði og hefst
kf. 20.30. Dagskrá: Kynning á
verkum Þóroddar Guðmunds-
sonar frá Sandi. Ólafur Þ.
Kristjánsson skólastjóri talar
um höfundinn. 12 manns,
karlar og konur, fara með efni
úr verkum skátdsins.
Kvenfélagið Keðjan
Munið kökubasariinn 11. des-
ember. Uppl. S símum: 42998
Björg, 32832 Hailla, 34244
Rrefna. — Nefndin.
Sunnudagsganga
Tröllafoss og nágrenni. Lagt
af stað kl. 13 (kl. 1). frá Um-
ferðarmiðstöðinni.
Ferðafélag Islands.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11.00 helgunar-
samkoma, kl. 14.00 sunnu-
dagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma. — Kafteinn Knut
Gamst talar. Hermennirnir taka
þátt í samkomunum með söng
og vitnisburðum.
Allir velkomnir.
í TILEFNI NÝRRAR INNRÉTTINGAR
Sparifatadansleikur
MEÐ BINDI
KJÓLAR — SAMKVÆMISBUXUR,
JAKKAFÖT — BINDI (SLAUFA).
ALDURSTAKMARK: Fædd ’56 og eldri.
(Nafnskírteini). — Aðgangur kr. 150—.
Bræðraborgarstigur 34
Kristileg samkoma annað
kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóti
kl. 11.00. Allit velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 A á morgun kl. 20.30,
sunnudagaskóli kl. 14. Verið
velkomin.
Kökubasar
Skagfirzku söngsveitarinnar
verður í Safnaðarheimiti Hall-
grtmskirkju i dag laugardag
kl. 4.
LÆKNAJ2
tiarverancli
Kjartan Magnússon fjarrera.idi
um óákveðinn tíma.
Er aftur byrjuð að taka á móti
sjúklingum. Ragnheiður Guð-
mundsson, augnlæknir, Tún-
götu 3.
Engilbort D. Guðmundsson tann-
tæknir verður fjarverandi um
óákveðinn tíma.
usholdnlngsskola
Stofnaður 1944. Stækkaður 1953,
1960 og seinna viðurkenndur af
stjórnvöldum.
7100 Vejle, Danmark, sími (05)
821176.
Með smábarnagæzlu. —
Nýtízku þægindi. Skólinn er í
einum fegursta bæ Danmerkur.
5 ménaða námskeið frá 4. maí
og frá 4. nóvember.
Metha Möller.