Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 28

Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 28
28 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 væri of latt til þess að þvo upp eftir sjálft sig, gekk ég að henni, einbeitt á svipinn. — Hugsaðu ekki um þetta, sagði ég. — Eftir dagin í í dag þarfnast ég þín ekki lengur. Hún rétti úr sér með kústinn í annarri hendi en sóprekuna í hinni. — Eruð þér að reka mig? sagði hún og augun leiftruðu. — Ég er að láta þig fara, í spamaðarskyni. — Það getið þér ekki. Ég verð að hafa upsagnarfrest. —• Þú skalit ekki vera að segja mér fyrir um, hvað ég geti gert eða ekki gert. í staðinn fyrir uppsagnarfrest geturðu fengið það sem þú ert búin að brjóta. Það hlýtur að nema talsverðri upphæð. Hérna er kaupið fyrir dagimn í dag. Flýttu þér svo og komdu þér í burt. Hún haMaði kústinum upp að kæliskápnum og setti fægi- skúffuna á borðið. — Ég hreyfi mig ekki fyrr en ég fæ tveggja vikna kaup. — Þú tekur bara það, sem að þér er rétt og hypjar þig svo, eða ég skal svei mér fleygja þ4r út. Ég setti upp allan þami grimmdarsvip, sem ég átti til og greip kústinn. Hún ruddist fram hjá mér tautandi, greip svo káp una sína og tróð sér í hana — Ég skal lögsækja yður! sagði Þér fáið úrvals matvörur hjá kaupmanni hún og velti vöngum framan i mig. — Já, gerðu það baia, svarað' ég snöggt og hafði gaman af þessu. — En reyndu bara að sýna á þér smettið hé.na fram- ar og þá skal ég skjóta þig ful'a af götum, þó ég svo verði að fara i fangelsi fyrir það. — Nú, svo að þér ætiið að skjóta mig? Ég segi bara ekki annað en það, að hann vinur yð ar átti erindið með að treysta yður. Þér eruð bölvuð óhemja og hann á eftir að bölva þeim degi, sem hann gekk að eiga yð- ur. Enda þótt ég eigi nú bágt með að skilja, hvers vegna hanm giftist yður. — Haltu þér saman! hvæsti ég en ég fór nú samt að skjálfa. — Hvað ætli þú svo sem þekkir hr. Breamer? — Jú, ætli ég þekki hann ekki. Hann treysti yður svo vel, að hann borgaði mér fyrir að hafa auga með yður. Fylgjast með bréfum yðar og simahrmgingum og heimsóknum. Svo það hafði Hue gert. Jæja þá. . . Ég reyndi að stilia mig en neyddist samit til að svara Draugsa í sama Ég brosti ofur lítið. — Ef það er satt, þá hefurðu líklega orðið vonsvik'n og Lítið haft í aðra hör.d, var það ekki? — Kannski hef ég ekki fund ið neitt sjálf - ekki neitt mik ið — en ég var nú ekki ein um það að hafa auga með yður og hinn hefur ekki fundið neitt smá ræði. Hún gioiti sigri hrósandi og stakk hat/tprjóninum i haus- kúpuna á sér. — Pilturmn þinn borgaði líka honum Reuben, iyftumanninum. Og þar var hann sniðugur. Það er ekki lengra síðan en á laugardaginn var, að hann sá yður fara út í leigubíl uppfunsaða eins og höfð ingjafrú, og fara í samkvæmið þar sem morðið var framið. Þér voruð ekki meira en svo komn- ar fyrir hornið, þegar Reuben hringdi í vin yðar. — Nú veit ég að minnsta kosti að þú ert að Ijúga. Vinur minn sem þú kallar svo, var alls ekki í borginni á laugardagskvöldið. — Já, þér haldið það, kurraði hún. — hann var nú ekki ein- asta í borginni, heldur kom hann líka hingað í húsið. Kom hingað undir eins og Reuben var búinn að hringja i hann, sagði Reuben mér, og spurði hann spjörumum úr. Hvort nokk- ur hefði verið með yður og hve- nær þér hefðuð farið og hvert. Hann gaf Reuben fimm dali fyrir ómakið. Þegar ég varð alveg orðlaus og hugsaði um aila möguieik ana, sem þetta gæti haff í för með sér, gerðis: Daugsi enn ósvífnari. — Mér er ekki grunlaust um, að lögreglan gæti fengið eit.t- hvað meira að vita, ef hún héldi áfram að hafa auga með yður. Hún segir alltaf, að sá sem fann likið haíi framið morð Payne? Þér gætuð hæglega ver- ið morðingi. . . Nei, snertið mig ekki! Ég er að faia. . . en gieym ið ekki. . . Ég hrinti henni fram i garg- inn og skellti aftur hurðinni, lafmóð og miður mín. — Ég þaut í símann og hringdi til Hue. — Það er nokkuð komið á daginn, sagði ég, þegar settleg rödd hans svaraðt. — Ég verð að hitta þig. Gætum við ekki borðað hádegisverð saman? — Ég er hræddur um ekki, sagði hann kuidalega og snöggt. — Við höfum ekkert um að tala. Vertu sæl, greip hann fram í þegar ég ætlaði eitthvað að segja. — Það er nú sama, hr. Bream- er, sagði ég í dauðan simann, — þú skalt nú samt hiitta mig. Og þegar ég hef lokið máli minu, skalfcu skríða á vömibinni eins og padda. Um hádegið og með skuggann minn á hælunum, beið ég fyrir utan skrifstofubyggingu Hues, og bað þess heitast, að hann yrði einn síns liðs þegar hann kæmi út. Það var hann. Ég snerti hand legginn á honum. Louise, sagði hann önugur. — — Þetta er þýðingarlaust. Allir vilia PIZZA PIE NÝJAR GERÐIR DAGLEGA. M.A, Spaghetti PIZZA Hamborgara PIZZA Ananas PIZZA Kabarett PIZZA með 4 teg. ALLTAF NÝBAKAÐ OG HEITT LYSTUGT — LJÚFFENGT og FALLEGT (til framleíðsíu). SMÁRAKAFFI Laugavegi 178, simi 34780. LITAVER Ævintýraland VEGGFÓÐUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í UTAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. I»ú skalt timfram allt reyna að vimta einföld verk, og viima að niálum, sem þú getur sjálfur haft fulla umsjón með. I»ú fetur valið á milli einhverra kosta. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»að skaðar ekki að hafa augun lijá sér núna, þejfar eiiihver er að reyna að snúa á þiff. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I*ú dregrur athycrM fólks að þér, og skaft vera við öllu húinn. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Heyndu að sýna lietri hiiðina á þér, því að einhver styður þip af alefli. Þú skalt ekki vantreysta sjálfum þér. Vogfin, 23. september — 22. október. Framtíðarfyrirætlanir eru timafrekar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. AHir aðrir reyna að segja sínar farir ekki sléttar. I»ú sætir lært talsvert af óförum annarra. Boftmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Heyndu að fyrirbyfigja allan misskilning:, meðan þú mátt, ok láttii rómantlkina hafa þau áhrif, sem þú veizt að ffóðu liófi kpkiuí. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fólk græðir á því að liðsinna nýliðum fordómalaust. Áviiiiiiiigur er mjög uppörvandi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að geia þér ekki neinar gyllivonir, og taka lífinu eins og það er. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Gamlar venjur gera það að verkum, sem þú óskaðir eftir að sjá liggja eftir daersins erfiði. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Ctkoman af erfiðinu fer algerlega eftir því hvað þú hefur á þig lagt. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Er ekki rét.tast að reyna að ná einhverju samhandi við með- hræður sína. Þetta í gær var síðasta orðið. —• Nú er dálítið annaö á seyði, hvæsti ég í vonzku. — Ég kom til þess að vita, hvaða er- indi þú áttir til Lintons á laug- ardagskvöldið var. Þetta var tilgáta hjá mér, en raunar engin fjarstæða. Eftir að hann hafði mútað þjónust ufólk- inu til að njósna um mig og lái- izt fara burt úr borginni, tii þess að gefa mér tækifæri til að slá mér út, eins og hann mundi orða það, þá hefði hann aidrei neitað sér um að komast eftir því, hvort ég hefði farið í þetta forboðna samkvæmi. Ekki aldeil is. Hann hefði áreiðanlega far- ið sjálfur og reynt að sjá ólifn- aðinn með eigin augum. Það, að hann hafði ekki siitið trúiofun- inni strax, sannaði bara, að hann hafði ekki þorað það. Hann yrði að bíða þangað til hann hefði einhverjar sannanir gegn mér. Og Grace hafði út- vegað honum það sem hann þarfnaðist í þvi efni. Mér hafði ekki skjátlazt. Hann var grár í framan og munnurinn varð slappur og hann horfði órólegur kring um SÍig. — Komdu hérna inn, sagði hann og við forðuðum okkur úr storminum og inn i hlýjuna í veitingahúsi. Við settumst við tveggja manna borð og hann bað um tvo kokteila, enda þótt Hue drykki annars aldrei um miðjan daginn. — Jæja, Louise, hvað var það sem þú ætlaðir að segja um Lintonsamkvæmið? Hann reyndi að tala rólega en rödd- in skalf nú samt. Og ha.nn var í vandræðum með hendurnar á sér. Ég hallaði mér aftur á tak og mældi hann með augunum. — Ég var að spyrja, hvað þú hefðir verið að gera þar um kvöldið þegar morðið var fram- ið, kvöldið þegar þú lézt vera langt í burtu, norður í Conn- eoticut. Það verður hægast að sanna, að þar varstu akk’. Vitieysa. Hver ge‘ur gefið þér svona bjánaiegar hu.gdett- ur? Hættu þessu, Hue, Þú veizt, að þú varst hjá Linton. Og ég vil vita, hvaða erindi þú áttir þangað. Ef þú v:It ekki segja mér það kymnirðu samt að viija segja lögregiunni það. Ég hafði enga sérstaka ástæðu til að segja þetta, nema þá eina að sjá hann kveimka sér. Það var hvort sem var engin von um að hann væri morðing- inn. Hefði ég haidið það, hefði ég ekki setið hérna. Honum svelgdist á drykkmum. — Nei, nei, þú mátt ekki segja lögreglunni frá því. Ég skal gera þér grein fyrir þvi og þá er engin ástæða til að segja iög- regiunni neitt. Þú getur það ekki. Það mundi alveg eyði- leggja mig ef það fréttist, að ég hefði verið þar. Hann var meiri lyddan. Ég ------- HELLfl ------- STOKKSEYRI ------- GRINDAVÍK Viljum kaupa lítið Ibúðarhús (einbýli), í einhverju af þessum bæjarfélögum. — Má vera timburhús. Þeir, sem hefðu áhuga á að selja slíka eign, leggi nöfn og heimilisföng inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: ..Einbýli — 738' .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.