Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 29 Laugardagur 27. nóvemlMir 7,W Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 log forustugr. dagbiaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni af „Laumufarþegunum“ <6> Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin miili atriða. I vikulokin kl. 10,25: — í*áttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf-; um, símaviðtölum og tónleikum. — Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs son. 12,04 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,06 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Víðsjá Haraidur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,55 fslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. 16,15 Veðurfregnir Framhaldsleikrit barna og ungi- inga: „Ártii í Hraunkoti“ efttr Ármann Kr. Einarsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 6. þætti, sem nefnist Óþekkt hleypur í jepp ann. Árni ......... Borgar Garðarsson Rúna .... Margrét Guðmundsdóttir Helga ........... Valgerður Dan Gussi ......... Bessi Bjarnason Sögumaður .... Guðmundur Pálsson 16,45 Barnaliig leikin og suugin 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög ín. 17.40 <Ír myudabók náttúruunar Ingimar Óskarsson talar um arm- fætlinga og mosadýr. 18,00 Söngvar i léttum dúr Bandarískir listamenn syngja og leika atriði úr „Sögu úr vestur- bænum“ eftir Leonard Bernstein. Gunnar Vaidimarsson tekur saman efnið og fiytur. 21.50 Fáðlulög Fritz Kreisler leikur. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög Meðal danslagaflutnings af hljóm- piötum skemmtir hljómsveit Hauks Morthens I hálfa kiukkustund. (23,55 Fréttir í stuttu rnáli). Laugardagur 27. nóvember 16.30 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi 4. þáttur. 16.45 En franc-ais Frönskukennsla í sjónvarpi 16. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnaa Derby County — Sheffield United. 18.15 fþróttir. Morgunleikfimi með Valdimar, körfuknattieikur I Bandaríkjun- um og úrslitakeppni 1 tennis miiii Bandaríkjana og Rúmeníu. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- Itlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður sg auglýsingar. 20.25 Smart spæjart Tvífarinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafitið M.a. myndir um geimrannsóknir Frakka, kvikmyndahátíðina í Cannes fyrr og nú, haliir í Austur- Bæheimi og jarðgöng undir Ermar- sund. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.20 Samtal við Marlene Dietrich Tveir fréttamenn frá sænska sjón- varpinu ræða við hina heimskunnu söngkonu að lokinni velheppnaðri söngskemmtun. í>ess má geta, að þótt Mariene Dietrich hafi vlða komið fram á sínum langa söng- og leikferii, mun þetta vera henn- ar fyrsta sjönvarpsviðtal. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). 21.50 Líf I tuskunum (Operatión Mad Ball). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1957. Leikstjóri Richard Quine. Aðalhlutverk Jack Lemmon, Kathryn Grant, Érnie Kovacs og Mickey Rooney. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Myndin gerist í nágrenni hersjúkra húss í Frakklandi skömmu eftir lok heimsstyrjaldarinnar siðari. I*arna starfa tæpiega 100 hjúkr- unarkonur og fimm sinnum íieiri hermenn. Og nú er ákveðið að efna til dansleiks og tekið til við að útvega veiziuföng og hei\tugt húsnæði. 2 3.30 Dag skr ár lok. son. HVÍTABANDIÐ heldur basar- og kaffisölu að Hallveigarstöðum, suonudaginn 28. nóvember. Hefst kl, 2. MARGIR EIGULEGIR MUNIR. Komið og gerið góð kaup. Ríkisútvarpið óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Verzlunarmenntun og góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í innheimtudeild Ríkisút- varpsins að Laugavegi 176. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Umsóknarfrestur er til 15. desember. -------------------------------------------------i 18,30 Tilkynningrar. 18,45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöidsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 f sjónhcnding Sveinn Sæmundsson ræðir aftur við I»orleif Jónsson. 20,00 Hljómplöturabb Guðmundar Jónssonar 20,50 „Sú brckkufjóla . . . það bröuu gras“, samsetningur fyrir útvarp eftir Sigurð Ó. Pálsson. Annar hluti: Nú andar suörið. Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Jóhanna í*ráinsdóttir. Persónur og leikendur: Jói ............. l>ráinn Karlsson Gerða .... Guðlaug Hermannsdóttir Kalli ........... Nökkvi Bragason Stefán stöðvarstjóri .... Guðmundur Gunnarsson Geiri ........... Arnar Einarsson 21,20 Um morffun og kvöld; afmiar þáttur LEIKHUSKJALLARINN ÍSLENZK-SKOZKA FÉLAGIÐ St. Andrew’s Ceilidh verður haldtð 1 átthagasari Hótel Sögu sunnudagskvöldið 28. þ. m. kl 20 Skemmtiatriði. — Dans. x 2 - 1 x 2 (36. leikvika — leikir 20. nóv. 1971). Úrslitaröðin: 221 — 111 — 111 — 211. 1. vinningur: 12 réttir — kr. 2.500.00. Eftirtalin númer misrituðust í föstudagsblaðínu. nr. 11273+ og 62380 + GETRAUNIR — fþróttamiðstöðin — REYKJAVfK. STJÖRNUBÍÓ FRUMSÝHIH I DAG CCX.UMBIA PICTURES BQB DENIIEL WALTEB BBENNAN as 'Pop" ' WriitenbvR.S.AliEN and HARVEY BULLOCK • Music by LAtO SCHIFRIIt Produced ii( NORMAN MAURER ■ Dnected byHOWABO MORRIS -anohman mauheb pnooucriON • EASTMAN COLOR í+s: Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í Eastmancolour. Nothælur olls staðar: Yfir Opinberir tónleikar í Austurbæjarbíói Tónlistarsnillingarnir Mikhail Vai- Ílill ” 7p- man og frú halda tónleika fyrir tón- listarunnendur í Austurbæjarbíói á sunnudaginn kl. 7,15. Vaiman, sem leikur á laugardag fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins, er einn af allra mestu fiðlusnillingum iiIÍ|P\Ifliijs| veraldar. Það er alveg af sérstökum ástæðum að unnt reyndist að fá fiðluleikarann til að halda eina auka- 11 . 3% l^*. tónleika fyrir borgarbúa. ■ - ^ Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og í Austurbaejar- bíði. gasi, opnum eldi, raimagnio.il. Hinn vel þekkta, bæði innanlands og utan og óviðjafnanlega Combi-pott hafið þér nú einnig tækifæri til að kynnast. Starfsmaður okkar heimsækir nú Island til, að bjóða yður; án kostnaðar eða skuldbindinga til að vera við eina af sýningum okkar, þar sem við sýnum hvernig hægt er að matreiða 6 smekklega rétti samtímis á 16 minútum og þar með spara 157—350 kr. vikulega. öllum sýningargestum er gefinn kostur á að bragða réttina. Aðeins nokkra daga. Aðgangur ókeypis. Allar húsmæður og menn þeirra eru velkomin á sýningu okkar. Akureyri: HÓTEL KEA. Laugardagur 27/11 kl. 16.00 og kl. 21.00 Sunnudagur 28/11 kl 16.00 og kl. 21.00 SÍÐASTA SINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.