Morgunblaðið - 27.11.1971, Síða 30
30
MORGTJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÖVEMBER 1971
SJÓNVARPIÐ býður okkur i dag
til loiks Derby County og Sheff.
Utd., sem leikinn var á iaugardag
irm á Baseball Ground í Derby.
Ég er fuilviss um, að leikurinn í
dag býður upp á skemmtilega
knattspymu, enda hafa bæði lið
in sett mikinn svip á enska knatt
spyrnu það sem af er þessu
keppnistímabili.
Derby County var stofnað árið
1884 og hefur átt sæti í deilda-
keppninni frá stofnun hennar ár
ið 1888, Derby hefur aldrei borið
sigur úr býtum í 1. deild, en fé
lagið hafnaði í öðru sæti árin
1912, 1915 og 1936. Derby hefur
þrisvar unnið 2 deild, siðast árið
1969 og þá var brotið blað í sögu
féiagsins. Undir stjórn Brian
Ciough, hins unga framkvæmda
stjóra féiagsins, hefur Derby skip
af sér í hóp beztu liða Englands
og segja má, að í núverandi liði
sé vaiinn maður í hverju rúmi.
Skai þar fyrst teija fyrirliða liðs
ins, Roy McFarland, sem nú er
íastur maður í enska landsliðinu,
og Coiin Todd. sem Derby keypti
frá Sunderiand fyrir 170.000 pundj
í febr. sl. Þá má einnig nefna
A chie Gemmiil og John O’Hare, í
eem báðir eru skozkir landsiiðs-1
menn, Terry Hénnessey, sem er I
veiskur landsliðsmaður svo og
hioa maiksæknu framherja Kev
in Hector og Alan Hinton, en sá
sifarnefndi er frægur fyrir skot
hf rku og vitahitíni. Derby ieik-
ur í hvítum peysum og svörtum i
buxum.
Sheffield Utd. var stofnað árið
1889 og hefur átt sæti í deiida-
keopninni siðan árið 1892. í sögu
íéiagsins hafa skipzt á skin og
sk'irir og það hefur rokkað á
milli 1. og 2. deildar. Sheffield
Uld. bar sigur úr býtum í 1.
de;ld árið 1898 og vann bikar-
keppnina árin 1899, 1902, 1915 og
1925, svo að það er orðið ærið
lar.gt síðan, að félagið hefur náð
taugarhaldi á hinum eftirsóttu
verðlaunagripum í enskri knatt-
spvrnu. Sheffieid Utd. hafnaði í
2. sæti í 2. deild sl. vor og vann
sig þar með upp í 1. deild. Fáir
eé) fræðingar tóku Sheffield Utd
með í útreikninga sina í byrjun
þe.‘ sa keppnistímabiis og flestir
þeirra væntu þess að sjá liðið í
fallbaráttu. En reyndin hefur orð
jð íinnur. Sheffield Utd. stai sen- i
unni frá stóru félögunum þegar .
í upphafi og var lengi cfst í 1. I
deiid. Má t.d. geta þess, að liðið j
lagði Leeds, Everton og Arsenal
að velli á einni viku. Liðið leikur
djsrfa og árangursríka knatt- J
epy.nu og gefur hvergi eftir. — ;
John Harris, framkvæmdastjóri I
fél gsins, hefur þótt mjög útsjón j
ar. mur í starfi sínu, en hann hef
ut byggt lið sitt upp með kaup
un og sölum og jafnan haft góð
en hagnað af þeim viðskiptum. I
Af liðsmönnum Sheffield Utd. !
má nefna Trevor Hockey, hinn j
f kf ggjaða fyrirliða liðsins, Eddie '
Co juhoun, sem er skozkur lands
liðrmaður, og framherjana Gil
Re ce, Tony Currie, Stewart
Scuilion og Alan Woodward, sem
ær markakóngur liðsins. Sheffieid
lUtd. leikur í röndóttum peysum,1
rauðum og hvítum, og svörtum
buxum.
Lið Derby og Sheffield Utd.
eru þannig skipuð:
Derby:
1. C. Boulton
2. R. Webster
3. J. Robson
4. C. Todd
5. McFarland
6. Hennessey
7. McGovern
Sheff. Uíd.:
1. J. Hope
2. L. Badger
3. T. Hemsley
4. J. Flynn
5. Colquhoun
6. T. Hockey
7. Woodward
8. A. Gemmill 8. G. Salmons
9. J. O’Hare 9. G. Reece
10. K. Hector 10. T. Currie
11. A. Hinton 11. S. Scullion
Dómari leiksims er V. J. Batty.
R. L.
FH-ingar sækja, en vörn UK-51 er vel á verði.
Einstaklingsframtak
Geirs bar g FH
Þunglamalegir Finnar
réðu hraða leiksins
SJALDAN hefur íslenzkt hand-
knattlcikslið verið jafngrátt leik-
ið, þrátt fyrir sigur og FH-ingar
sl. fimmtudag, er þeir léku fyrri
leik sinn við finnsku meistarana
UK 51 í Evrópukeppni meistara-
liða. f finnska liðinu eru 10 leik-
menn á aldrinum frá 25 til 41
árs, fjórir leikmenn raunar yfir
þrítugt og sá elzti 41 árs. Eins
og nærri má geta er finnska liðið
afar þungt, leikur liægan og til-
þrifalitinn handknattleik, sem
byg’gist að langmestn ieyti á
linuspili.
Höfuðprýði liðsins er varnar-
leikurinn, sem þó ætti að vera
auðvelt að brjóta á baik aftur
með snöggumr liimujeikimönnu'm
og lipru iínuspili. En þarna brást
FH-liðinu einmitt bogalistiin.
Linuleikmenn liðsins voru al'lt of
staðir, og tókst ekiki að opna
finnsku vörnina fyrir lamgskytt-
urnar. Einstaklingsiframtak Geirs
Hallsteinssonar færði FH-ingum
nauman sigur í þessum leik. þar
eð sóknarleikur iiðsins var að
öðru leyti al'iur í molum. En
sorglegt er að vita að FH-ingum
Gelr Hallsteinsson bar af leikmönnum FH í fyrri leik liðanna, og
hér skorar hann eitt af sjö mörkum sínum.
skyldi ekki hugikvæmast að til-
kymna Jónas Magnússon til
Evrópusambandsins — hann er
leikmaður sem hefði notið siin
gegn finnsku vörninni.
FH-ingar byrjuðu leikinn bæri-
lega, og með mörkum Gils og
Geirs komst FH í 2:0. „Öidung-
urinn“ Kiinga lagaði stöðuna
fyrir Finna með marki af liímu,
en Óiafur Einarsson bætti við
þriðja manki FH. Þá voru liðnar
13 minútur af leik. Eftir þetta
fóru mörk að verða álika sjaid-
gæf og uppstoppaðir geirfuglar,
þvi að það sem eft.ir var hálf-
leiksins voru aðeins skornð sex
rnönk — þar aif sikoruðu Finnar
fjögur en FH-ingar aðeins tvö,
þannig að Fimnamir höfðu yfir
í hálifleik, 6:5.
í síðari hálfleik voru FH-ingar
eilítið lliflegri, en þáttur Geirs
Hallsteinssonar ber þó af. Hann
skoraði fyrsta mark hálfle’iksins
og hamn og Auðum bætti tveim-
ur við, þannig að FH hafði náð
forystunni aftur — 8:6. Aðeins
einu sinni í þáifleiknum tókst
Finnum að jaifna — eða á 19.
mínútu er Österberg skoraði ní-
unda mark Finna. Þá skoraði
Geir tvö mörk og Viðar eitt fyrir
FH, þanniig að þriggja marka
forysta var tryggð, en lokatöiur
urðu 13:10.
Geir skoraði samtals sjö mörk
í þessum leik, þar af sex í siðari
hálfleik. Litið bar á honum í
fyrri hálfleik, og það var ekki
fyrr en syrta tók í álinn, að hann
tók af skarið og skoraði hvert
markið á fætur öðru — aðallega
með gegnumbrotum. Aðrir leik-
menn hurfu að mestu i þessum
lieik og dapurlegt er að sjá
hversu illa FH-inigar nýta s ærð
Ólafs Eimarssonar, en þeir
reymdu sama og ekkert að
„blokikera" fyrir hann i þessum
leik. Hjalti varði hins vegar með
ágætum lengst af, og mörkin,
sem hann fékk á sig, voru lítt
viðráðanleg.
Finnska liðið er jafn ólákt FH-
liðinu (eins og það er upp á sitt
bezta) og nóttim degimum. í sam-
leik Hðsins er hálfgerður Hk-
fyligdarbragur og óskemmtilegt
á að horfa. En í þessu l .ivilki var
hann árangursríkur. Finnarnir
réðu að m.astu hraða lie'ksins, og
tókst að drepa sóknarleik FH í
þann dróma, sem hamm losnaði
aldrei úr. Linuleikur liðsins er
þaulhugsaður en tilþr;falítill —
gefur þó mörk, sem auðvitað
sikiptir meginmáli. Drvgstur í liði
Finnanna i þessum leik var
Öldungurinn Klinga (41 árs) var
niarkahæstur Finnanna með
íjögur mörk — leikmaðnr, sem
ekki gefur sig fyrr en i fulla
hnefana, eins og sjá má.
Klinga, öldungurinn í Hðimu —
41 árs að aldri en hann skoraði
fjögur mörk. Annars ber enginn
af nema ef vera skyidi mark-
vörðurinn Heimenen, s m varði
afbragðsvel.
Norsku dómaiarnir voru he'd-
ur mistæki)-, en héldu )>ó leiknum
vel í skefjum þó að þeir vseru oft
ekki sjáiifum sér samfri. •mir.
Derby County
Sheffield Utd.