Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 32

Morgunblaðið - 27.11.1971, Side 32
DRCLECD GULT w hreinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI LAUGABDAGUR 27. NÓVEMBER 1971 ' Samningamáliri: Heldur mjakað ist í fyrradag Vinnuveitendur ræða mögu- leika á verkbanni BELDTR miðafii í samkonmlags- átt á samningafnndum ASl og Vinnuveitendasambandsins í fyrradag, er samkomulag varð um eitt atriði samninganna — slysatryggingar verkafólks. Er samkomulagið þess eðlis í að- alatriðum, að 500 þúsund krónur greiðast við dauðsfall af völdum slyss, en 750 þúsund krónur við örorku. Ekkert miðaði i fundun- ora í gær, a.m.k. ekki fram að kvöldverði samningsaðiia. Nú bafa um 75 féiög boðað verkfall frá og með 2. desember. Bjöm Jónsson, forseti ASl, ssgði, að heldur hefði mjakazt í samkomulagsátt varðandi siysa- og örorkutryggingar verkafóiks í fyrradag. Um meginkröfurnar hefur staða samninganna litið breytzt og ekkert miðaði í gær. Aðspurður um það, hvort skiptar skoðanir væru um aðferðir við verkfaliið innan verkalýðshreyf- ingarinnar sagði Bjöm, að um það gæti hann ekkert fuilyrt. Að- gerðir við verkfall hefðu verið ræddar í „stóru nefndinni" og þar var samþykkt að 18 manna nefndin athugaði og gerði tilJög- ur um framkvæmd þess. Siík at- hugun myndi verða virk ailt fram tál 2. desember og staða samninganna þá myndi ráða miklu um, til hvaða aðgerða yrði gripið. Aðalstjóm Vinnuveitendasam- bands Islands hélt fund i gær, þar sem samningamálin voru rædd í heild, og m.a. var þar gefin ítarleg skýrsia um gang viðræðnanna. Var samþykkt ein- róma á fnndihum að boða al- mennan féiagsfund Vinnuveit- endasambandsins á mánudag kl. 16 og verða þar ræddar verk- bannsaðgerðir vinnuveitenda í yf irstandandi vinnudeiium. Óiafur Hannibaisson, fram- kvæmdastjóri ASl, tjáði Mbl. í gær, að nú hefðu um 75 aðildar- félög ASl boðað verkfall. Enn hafa ekki borizt fréttir af verk- faiisboðunum i þorpum fyrir austan og vestan — og frá nokkr- um smáþorpum á Norðuriandi. Með regnhlíf í smjókomu. (Ljósm. Ben.) Hamstur af ótta við verkfall - Mikið amstur hjá heildverzlunum og smásöluverzlunum HINN almennti neytandi er nú tekinn að búa sig undir verkfall og er tekinn að hamstra nauð- synjavöru. Vfirleitt ber kaup- mönnum saman um þetta og i einni heildverzlun borgarinnar fékk Mbl. þau svör í gær, að álagið á sölumönnum matvöru í fyrirtækinu væri fjórfalt miðað við eðlilega sölu á þessiun tíma Stórhríð og ófærð um Vestur- og Norðurland Vöruflutningabílar tepptir í Gilsfiröi AfíFARARNÓTT föstudagsins og i gærdag gerði stórhriðarveður viða um norðanvert Vesturland ©g Norðurland, og hefur færð á vegum viða spillzt stórlega. Vöru flutningabílar, sem lögðu af stað áleiðis til Isafjarðar frá Reykjavík í fyrrakvöld, festust i Gilsfirði og gátu sig hvergi hrært. Þar var blindbylur í aU- nn gærdag og verða bifreiða- etjórar þessara bíla að bíða að- stoðar þar til veðri slotar. Eins lögðu einhverjir í Ólafsfjarðar- múlann, en náðu ekki leiðarenda á tilsettum tíma, og var þá gerð- ur út leiðangrur þeim til aðstoð- ar en fólkið kom fram að sjálfs- dáðum. Samkvæmt upplýsingum Vega- málaskrifstofunnar hefnr færð ekki spillzt að ráði í nágrenni Reykjavikur — í gærdag var fært yfir Hellisheiði, um Hval- 61 þús. skammt- ar af bóluefni SEXTÍU og eitt þúsund skammt- ar af bóluefni gegn inflúensu verða notaðir nú hér á landi og verður þó ekki hægt að bólusetja alla þá, sem þess óska. Bóluefnl er nú á þrotum hjá framleiðand- anum í Bretlandi og verður nokk ur bið á því, að meira magn fá- Ist. Erling Eðvaid, lyfsölustjóri, tjáði MbL, að lyfjaverzlun ríkis- ins ætti eftir að fá um 6 þúsund skammta, en þegar þeir væru komnir, hefur lyfjaverzlunin nú flutt inn rösklega 31 þúsund skammta af bóluefni. „Og þetta magn er ekki nóg til að svara öllum beiðnum, sem fram hafa kornið," sagði Eriing. Hjá G. Ólafsson hf. fékk Mbl. þær uppiýsingar, að fyrirtækið hefði flutt inn um 30 þúsund skammta af bóluefni. Þetta bóluefni hefur dreifzt út um aHt iand, að sögn innfiytj- endanna, en nú verður ekki hægt að fá meira að sinni. fjörð i Borgarfjörð, en víða var þó talsverð hálka. Hins vegar var færð farin að þyngjast á Snæfellsnesi, og sem fyrr segir var blindbylur i gær í Döltim og um allan Vestf jarðakjálkann. Framhald á bls. 31 árs, sem jafnan er lifleg þegar dregur að jólum. Morgunblaðið ræddi við nokkra sölumenn heiid- verzlana og smásölukaupmenn í matvöru í gær og fara svör þeirra hér á eftir. HaUdór Björnsson, sölumaður hjá Eggerti Kristjánssyni & Co, sagði, að sér fyndust mjög mikil brögð að þvi að hamstur væri hafið. „Við sitjum hér með sveitt- an skallan," sagði Haildór. Kaup- mennimir panta þessar sigildu nauðsynjavörur, svo sem eins og hveiti, sykur, ávexti o.fl. Að- spurður um það, hvort fyrirtækið væri ekki að verða uppiskroppa með vörur sagði Halldór að svo væri ekki, því að vörusendingar væru á leið til landsins. Agnar Möller, sölumaður hjá H. Benediktsson hf„ sagðist álíta að fólk væri farið að hamstra, en þó væri það ekki umtaisvert. Hann kvað þó desembersöluna byrja fyrr en venjulega og sætu algengustu nauðsynjavörur í fyrirrúmi, er kaupmenn pönt- Fraxnhald á bls. 8 Hort vann Friðrik FRIÐRIK Ólafsson tapaði fyrir Hort í 3. uanferð Aljekhín-móts- ins í Moslkvu, sem tefld var í gær. Er Friðrik þá með lVn vinning eftir þrjár umferðir. Síðustu sölur vikunnar SÍÐUSTU sölur vilkuininar voiu í gær og fyrradag. í gær seldi Stígandi ÓF tæp 32 tonin í Grims by fyrir tæpar 1,1 mdlij. kr. og Röðull seldi í Cuxhaven rösk 100 tonin fyrir um 3,2 mdHj. kr. í fymadag seidi Karlsefnd í Hull rösk 122 tonn fyrix um 4,5 mnilj. fcrónia. Innbrot í BROTIZT var inn í Litlu fcaffi- stofuna í Svíniahrauni nýlega og stolið ýmsum vaxndngi, m. a. 15 öiskúffum fxá Ölgerðimni og Coca-Cola. Geti einhver gefið uppiýadngax um menn, sem haft hafa undix höndum mifcið magn af öl- eða kókflöskum, er sá beð- inin um að hafa samlband við ramini sóffcnarlögregiuna í Reykjavík eða lögregluna á Selfossd. Þetta er i annað sinn, sem brotizt er immi í þessa kaffisitofu á akömmiuxn tdma. t>rír Islendingar ráðn- ir á Víkingana - sem komnir verða til Indlands um miðjan janúarmánuð ÁÆTLAÐ er að í dag sigli ntan Víkingarnir tveir, sem smíðaðir voru hjá Bátalóni hf. í Hafnar- firði fyrir Indverja. Fara skipin fyrst til Hamborgar, þar sem þeir bíða flutningaskips, sem flytur þá beinustu Ieið til heima- hafnar þeirra, Madras. Með skip- unum fer einn þriggja skipstjóra, sem ráðnir hafa verið til eins árs sem skipstjórar á skipin, Þérir Hinriksson, en aðrir skipverjar á leiðinni til Hamborgar verða tilnefndir af stéttarfélögum. Ingólfux Ámason, umboðsmað- ux imdversku eigendanma, tjáði Mbl. í gæx, að þeir þrír skip- stjóxar, sem ráðnár væru til árs á skipin, væxu Þórix Himxifcsson, ísafirði; Þórðux Oddssom, fsa- firði, og Guðmíundur I. Guð- miundsisom, sem ráðimrn er veiðar- fæxaséxfræðimgur. Exu þedr þre- menmimigax allir rækjuskipstjórar að vestam. Himm 22. desembex mum flutn- imgaskipið leggja af stað frá Haim boxg með skipin á dekki, em far- im verðux sjóleiðin suðux fyrir Afxífcu. Til Madras verða skipin korniin um miðjan janúax og munu þá skipstjórarnix þrír fara utam til Madras. Ráðmmgaxtími sfcipstjóran»a er edtt ár, en möguleiikar eru á f ram lengingu um eitt ár til viðbótar, verði báðir aðilax sammála uxn það. Bátaxmir verða að veiðurn við austurstxönd Indiands. Veið- axfæri í bátana hefur Netagexð Vestfjarða útvegað. Áætlað er, að utamfexð skdp- anmia til Hamborgar taki 7 til 10 daga eftir veðri. Þóxir Hinxitos- son mum síðan gæta þeirra ( höfninmi í Hamboxg ásamt ís- lemzkum véistjóra, unz flutrringa södpið fer með þá utan 22. dee- exmbex, eine og áður er sagt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.