Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi
og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem
alltaf sýnir hitastigið.
Sfml 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvfk.
FÖNIX
FARSÆL FORYSTA OG
BEZTI KOSTURINN
Þegar undirritun samkomu-
iagsiins var lokið, kvaddi sér
hljóðs Hjörtur Hjartar, varafor-
maður Vinnumálsaambands sam-
vinnufélaganna. Kvaðst hann
vilja þaikka sáttasemjara og
sáttanefndarmönnum „þoiinmæði
og farsæla forystu í vandasamri
deilu." Tóku samningamenn und
Torfi Hjartarson, sáttasemjari ríkisins, kemur með samkomulag-
ið tii undirskriftar. (Ljósm. MI>I.: Ól. K. M.)
ir orð Hjartar með dynjandi lófa
taki.
Torfi Hjartarson, sáttasemjari,
þakkaði góð orð og lófaklapp.
„Ég er sannfærður um, að með
Gefið það sem lifir ■
HELGAFELLSBÆKUR
„Einar Benediktsson“ eftir Sigurð Nordal.
Þessi bók er gersemi fyrir hugsandi fólk. —
Bækur Sigurðar um Stephan G. og Hallgrírn
Pétursson eru til í Unuhúsi.
„Fagurt galaði fuglinn sá“
Þriðja og síðasta bindi endurminninga Ein-
ars ríka eftir Þórberg Þórðarson.
Fyrri bækurnar tvær brátt uppseldar.
„Burtreið Alexanders“, ný ljóðabók
eftir Böðvar Guðmundsson.
„Stefnumót í Dublin“, ný frábær skáldsaga
eftir Þráinn Bertelsson.
„Eyrbyggjasaga“. Ein visælasta fomsagan
komin út með nútímastafsetningu og 30 heil-
síðuteikningum og skreytingum. Áður er
Grettissaga komin út 1 þessum flokki.
Nýjasta bók Laxness, Yfirskyggðir staðir, jóla-
bók hinna vandlátu. 35 aðrar Laxnessbækur
í Unuhúsi.
„Fundin ljóð“, fegurstu ljóð Páls Ólafssonar,
týnd og gleymd í 70 ár, nú komin í leitirnar.
Jólagjöfin í ár.
„Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar“ með ævisögu
listaskáldsins eftir Tómas Guðmundsson,
skáld. — Öll ljóð skáldsins, sögur, greinar og
bréf, allt í einni bók. Jólagjöf sannra íslend-
inga.
„Rímblöð“, fimmta ljóðabók Hannesar Péturs-
sonar og sú langbezta að dómi ljóðavina á
íslandi.
„Bókin um Ásmund“, samtalsbók Mathíasar
Johannessen og Ásmundar myndhöggvara.
Prýdd fjölda mynda.
„Sumar í Selavík“, ný, spennandi ásar- og
leynilögreglusaga eftir Kristmann Guð-
undsson.
„Farðu burt skuggi“, frumleg, sálfræðileg
skáldsaga eftir Steinar Sigurjónsson.
„Eplatréð“, ein fegursta ástarsaga eftir höfund
Forsyte-ættarinnar, sem kunnur er úr sjón-
varpinu. Þýðandi: Þórarinn Guðnason lækn-
ir, teikningar eftir Nínu Bjömsson.
Cefið það sem lifir - Helgafellsbcekur
þessum samningi hafa báðir aðil
ar valið bezta kostinn," sagði
Torfi og þakkaði samningamönn
um drengileg vinnuibrögð og gott
samstarf.
Sáttasemjari og sáttanefndar-
menn voru að vonum ánaégðir,
þegar þeir loksins höfðu undir-
ritað samkomulag í höndunum.
„Sussu, nei. Þetta er alls ekiki
erfiðasta orrustan, sem ég hef
tekið þátt í,“ svaraði Torfi
Hjartarson, sáttasemjari, og hló
við. Og þeir Benedikt Sigurjóns-
son, hæstaréttardómari, Guðlaug
ur í>orvalds<son, prófessor,
og Jóhannes Elíasson, banka-
stjóri, hlógu með og héldu fast
um eintökin undirrituðu.
ÞAU SÖGÐU:
Þegar samkomulagið hafði ver
ið undirritað tók Mbl. tali
nokkra þeirra, sem að þvi
standa, þ.á.m. einu konuna, sem
var í hópi þeirra, sem undirrit-
uðu.
GÓH BYR.IUN
Björn Jónsson, forseti ASl,
varð fyirstur til að undirrita sam
komulagið. „Mér er það nú efst
í huga, heid ég, að við undir-
búning þessa samkomulags ríkti
sú viðtækasta samstaða, sem
verkalýðshreyfingin hefur
sýnt,“ sagði Björn. „Og svo hitt,
að nú var tekin upp sú stefna í
kjarabaráttunni að taka kjör
hinna lægstlaunuðu sérstaklega
fyrir. Ég tel, að við höfum fylgt
þessari stefnu út í gegn og að
hún hafi borið sinn góða ávöxt
í þessu samkomulagi.
En ég skoða þetta fyrst og
fremst sem merkan áfánga
i kjarasamningum og að þvi
leytinu til, tel ég þetta vera
góða byrjun.
Þar næst langar mig að nefna,
að þetta eru langstærstu samn-
ingar, sem verkalýðshreytfingin
hefur gert og ég tel, að
með þeim hafi tekizt að tryggja
að mestu vinnufrið næstu tvö
árin, en þó þannig, að við
í verkalýðshreyfingunni megum
vel við una.“
— Hvað með sérkröfurnar?
— Með góðum vilja beggja að
ila, tel ég, að samningair um sér
kröfurnar eigi ekki að geta orð
Framhald á bls. 4.
færðu bindishnútana og
hnepptu að sér jökfcunum,
Þrjár míinútur yfir níu mumd-
aði Björn Jónssion, forseti ASl,
pennann og skritfaði umdir sam-
komutagið fyrsitur manna. Síðan
gengu eintökdn kring uim borð-
ið og hver samningamaðurinn á
fætur öðrum bætti nafni símu við
innsigii vin.nutfrið£Lrins. Tuittugu
og tveimur mínú.ium síðar var
samkomulagið orðið að stað-
reymd.
Á ganginum fyrir utan hátiti
Mbl. foimann Hins íslenzka
prentarafélags, Þóróllf Daníels-
son. ,Það er synd að geta ekki
verið þarna inni núna,“ sagði
Þóróltfur.
— Hvers vegna getur þú það
ekki?
— Timakaup prentara og ann
arra sveinafélaga hefur ver-
ið mjög svipað. Við þenn-
an rammasamning hækka laun
allra, sem að honum standa,
strax um 4% og vinnutímastytt-
ingin færir deilitöluna úr 44 í
40. Fyrir prentara er vinnutima
styttingin engin nýjung — við
höfum náð henni fram í fyrri
samningum, sem þýðir að varð-
andi tímakaupið sitjum við nú
eftir.
Þetta hafa meðlimir 18-manna
nefndarinnar og 40-manna
nefndarinnar alltaf vitað og
þeir hafa sýnt fullan skilning á
þessari sérstöðu okkar. í röðum
ASÍ kom því sú ákvörðun okk-
ar að undirrita ekki þennan
rammasamning engum á óvart,
og það urðu engin vinslit innan
verkalýðshreyfingarinnar henn-
ar vegna.
Sölustari
Ungur maður með víðtæka reynslu í sölustarfi
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hálfsdagsvinna
kemur til greina. Hef nýlegan bíl.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn nafn
og síma til Mbl. merkt: „Áreiðanlegur 617.“
Skýrsluvélavinna
Stórt fyrirtæki óskar að ráða „operator“. —
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir
23. desember, merkt: „Trúnaðarmál 621.“