Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 WjWWfl JWíttí Garðar Björn Páls- son frá Garði, Fnjóskadal hans Páll G. Jónsson, frá Ytra- Hóli í Fnjós'kadal og Elísabet Ámadóttir frá Skuggabjörgum. Bjuggu þau hjón f Garði og víð ar í Fnjóskadal í 45 ár. Vorni þatu yíða kunn, vegna hjálpsemi, gestrisni og marháttaðrar greiðasemi. PáH, vegna ýmissa opiniberra starfa og dýralœkn- inga, sem hann stundaði langa ævi með góðum árangri, þóit eigi hefði hann á skólabekk se<t- iö. Þar kom til allt í senn: mdk- iU áhu,gi, rík eðlishneiigð og ó- eigingjarn og sterkur hjáipar- vilji. EMsabet var kiunn fyrir naikinn myndarskap, duign- að og umhirðu alia, er búsýslu og heimilis- hætti snerti. Garðar Björn var 6 ára gamall, þegar foreldrar hans fluttnst að Garði. Var hann elztur sinna systkina, en þau urðu 8. Dóu 3 þeirra í bernsku og 17 ára gömul stúl.ka árið 1923. Eins og títt er um nær öli börn og unglinga, s>m alin eru u,pp í sveit, mun Garðar ungur að árum hafa farið að hjálpa til við heimilisstörfin. Tnnan við tvi tuigsaJdur tók hann að mestu leyti við sikepnuhirðinigu á heim iJ'inu, þar sem faðir hans var oft að heiman, vegna dýralækning- anna og annarra aðkaLandi starfa. Greindur og gæ inn bóndi, sem um árabil var forðagæriu- maður í sveiitinnd, tjáði mér, áð ætið hefði Garðari farizt skepnu hirðingin úr hendi með mikiiii prýði. Vorið 1931 keypti Garðar jörð ina Hof i Flateyjardal, og þá um haustið, gekk hann að eiga Lín- eyju Kristbjörgu Ámadóttur frá Eyri í Flateyjardal, mynd- ar- og dugnaðarkonu. Hófu ungu hjónin það ár bú- skap 4 Hofi og bjuiggu þar 6 ár, þar tii þau fluttust árið 1937 heim í Garð í 'tvíbýli á móti foreidr- um og yngri systkinum Garðars. f Garði bjuggu þau 24 ár, fyrsit í tvibýii í 8 ár og síðan ein i 16 ár, seinustu árin með tilstyrk barna sinna. J>eim Garðari og Líneyju varð þriggja bama auð ið. Eru þau öll gift og búsett á Suðurlandi — bamabörnin 12. Einníg er Liney búsett fyrir sunnan. Um flmmtugsaldur fór Garðar að kenna veilu í höfði, sem fór vaxandi með árunum og varð honum oft til nokkurs baga Og um sex’uigt var hann nær þrotinn að hei is-u og nokkur seinuLStu árin aligjörlega heiJsú- Jaus maður, sem dvaldi öðru hverju á sjúkraihúsum bæði á Akureyri og Reykjavik. Síðast- liðin 3 ár var hann vistmaður á EJliIheimifinu i Skjaldarvik. Liney kona Garðars kennd-i meðan þau bjuggu í Garði sjúk leiika, sam varð þess valdandi, að hún þurfti að dvelja langdvöl- um fpá heimil'inu, undir lœÍKnis- hendi, oftast í Reykjavik. Fn þegar hún mátti heilisunnar Þegar einhver úr hópi sam- fierðarföfksims hverfur yfir móð- una milklu, koma fram í hugann nrnrgar minmtngar frá ’iðnum ár um og rdíjast upp kynnin við hinn látna. Svo fór mér og ef- laust ýmsum öðrum, þegar frændi mimn, Garðar Pálsson, hvarf af sjónarsviðinu. Hann andaðist á Fjórðungs- sjúkrahúsimu á Akureyri, hinm 13. ágúsit s.I. — 72 ára að aldri. Garðar fæddist 4. júmi 1899 að Skuggabjörgum í DaJsmynni, S- Þimgeyjarsýslu og taldist sá bær til Höfðahverfis. Voru foreldrar LITAVER Ævintýraland VEGGFÓÐUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í UTAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. véhur velklæddur Gerið góð kaup í GEFJUN - já&ííii&M: i / t .jí . A w f! i i* ‘ . •’ v **

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.