Morgunblaðið - 18.12.1971, Side 17
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
17
Nils Ringset
hlýtur
„Frændatréð“
Á FUNDI Norsk-íslenzka félags-
his í Osló fyrir nokkru var Nils E.
Ringset bónda í Liabygda á
Sunnmæri afhent styttan
„Frændatréð" fyrir stuðning við
norsk-íslenzk skógræktarmál.
Styttuna „Frændatréð" gerði
myndhöggvarinn Per Ung á veg-
um skógræktarsjóðs, sem kennd-
ur er við Torgeir Andersen-
Rysst fyrrum sendiherra Noregs
á Islandi og konu hans frú Ruth.
Er styttan veitt til skiptis Is-
lendingi og Norðmanni. Fyrsta
úthlutun var árið 1968, og hlaut
þá Hákon Bjarnason styttuna.
Nils Ringset er íslenzkum skóg
ræktarmönnum að góðu kunnur,
og hefur að minnsta kosti þrisv-
ar komið til Isiands. Þá hefur
hann einnig gengizt fyrir því að
íslenzkt skógræktarfólk fái tæki-
færi til að kynna sér skógrækt í
NoregL
Nýi tónninn í hýbýlaprýði. Gamalt og nýtt sameinað.
Satún
Hvar eru gömlu rokkarnir, sem rykféllu í geymslunni fyrir örfáum árum?
Þeir eru komnir í gagnið á ný, sem stofuprýði. Hvers vegna? Nýi tónn-
inn í hýbýlaprýði er samröðun gamalla, sigildra muna og nýtízku hús-
gagna á smekklegan hátt. Vitað er að Salún vefnaður var til í landinu
þegar árið 1352. Álafoss h.f. hefur nú hafið vefnað á Salúni. Það er eiris
líkt hinum upphaflega vefnaði eins og næst verður komist, samkvæmt
þeim heimildum sem til eru. Húsgagnaarkitektar og bólstrarar hafa
klætt nýtízku húsgögn. þessum vefnaði og árangurinn sjáið þér svart á
hvítu hér á síðunni. Salún setur svipinn á stofuna.
Litina, munstrin og gæðin vildum við gjarnan fá að sýna yður. Lítið því
inn til okkar í Þingholtsstræti, eða talið við bólstrarann yðar.
„Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann“.
ÁLAFOSS
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍM113404
Andstæðingar Sovétstjórnar í gcdsjúkrahúsum:
Sálarlíf i þeir ra brey tt
með misbeitingu ly f j a
Um næstu mánaöaniöt verð-
iu- haldið í Mexico alþjóðlegt
þing sálfræðinga, þar sem bú-
izt er við, að f jallað verði um
þær aðferðir, sem sovézk yfir
völd hafa beitt og beita æ
meira í baráttu sinni við þá
einstaklinga þjóðfélagsins,
sem gerast svo djarfir að láta
í ljós óánægju sína með skip
an mála síns samfélags og
stjórnarfarið í landinu. Hafa
samtök sálfræðinga, aðallega
brezkra, reifað mál þessi
að undanförnu og samtök
kanadískra sálfræðinga einn-
ig beint þeim tilmæliun
til starfsbræðra sinna
í öllum lönduni, að þeir reyni
að beita áhrifum sinum á sov-
ézka sálfræðinga tU þess að
þeir hætti að láta nota sig til
þess að meðhöndla pólitíska
„sjúklinga“. Er búizt við
nokkrum sovézkum sálfræð
ingum á þingið í Mexico og
beðið með eftirvæntingu eftir
framlagi þeirra þar.
Það hefur öMum saman
táðkazt í Rússlandi, að yfir-
völd litu á þá, sem eitthvað
meira en li'tiið „undarlega“,
sem gagrarýndu stjórnarfarið
og yfirvöldin opinberlega og
þeir hafa jafnan verið for-
smáðir. Er þessi aldagamla
erfðavenja meðal þeirra fáu,
sem kommúnisitastjórnir aust-
ur þar hafa fylgt dyggilega
og „bætt um bstur“. Sovét-
stjórnir síðustu áratuga hafa
ekiki látið við það eitt sitja
að „lýsa“ menn geðveika, ef
þeir báru fram opinbera gagn
rýni; — þær hafa lokað þá
innl á geðveilkrahælum og
beitt þá ýmiss konar lyf jameð
ferð, sem hefur þau áhrif að
eyðifeggja heilastarfsemina
og andlegt líf mannanna. Með
þessu móti geta vaidhafamir
breytt sálarilífi fólks að eigin
geðþótta.
AÐEINS SAMKVÆMT
LÆKNISRÁÐI
Síðustu árin hafa smám
saman borizt skjöl til Vestur-
landa, sem sýna ótvírætt
hversu víðtæk og skelfileg
þessi meðhöndlun sovézkra
yfirvalda á gagnrýnendum
þeirra hefur verið. Um víða
veröld hafa menn fordæmt
sl'íkar aðferðir. Er ekki til
þess vitað, að Sovétstjórnin
iáiti það hafa þau áhritf á sig
að hún taki upp aðra stefnu,
en henni hefur þó sýnilega
fundizt ástæða til þess að
bera fram einhverja vöm í
málinu, því að 23. október sl.
var um það skrifað í stjórnar
blaðinu IZVESTIA og sagt
þar, að enginn væri lagður
% ■ ifl ‘
ÉHHMHju wmmm
H ■ ■
Vladimir Bukovsky
inn á sovézkan spitala, hvers
eðlis sem hann væri, nema
samíkvæmt læknisráði. Er um
heiimimum sennilega ætlað að
trúa því, að það sé einhver
trygging gegn misbeitingu
valdis.
Sovézka mannréttinda-
nefndin, sem skipuð er þrem-
ur kunnum visindamönmum,
Andrei Sakharov, Valeirí
Tsjaladze og Andrei Tverdok
hlebov, hefur komið þeim til-
mælum áleiðis til vestrænna
sálfræðinga, að mál þetta
verið réifað ítarlega í Mexico.
1 orðsendingu þeirra segir
meðal annars, að menn geti
beðið af þvi vaæanfegt and-
legt og sálarlegt tjón, sé þeim
haldið innilokuðum á sjúkra-
húsi án þess fyrir hendi séu
nægar Jæknisfræðilegar
ásitæður, — ef þeir einangriisit
tímum saman frá samfélaginu,
— ef þeir hafi stöðugit sam-
neyti við geðsjúka og — ef
þeim sé haldið undir áhrifum
lyfja, sem getii vaMið breyt-
ingum á hugarástandi manna.
SJÚKLEG
ENDURBÖTAÞÖRF
Bréf, sem borizt hafa eftir
leynilegum leiðum til Vestur-
landa, um meðferð manna á
geðsj úkrahúsum, sýna, að
pólitískum andstæðingum
stjórnvaMa eru miiskunnar-
laust gefin lyf, er hafa áhrif
á heilastarfsemi þeiirra og
sljóvga þá andfega og lákam-
lega. Einna kunnast er tilfelli
Pjotrs Grigorenkos, stríðshetj
unnar og hershöfðingjans
fyrrverandi, sem handtekinn
var í apníl 1964. Hann gekkst
undir „læknisrannsókn", sem
Pjotr Grigorenko
leiddi í Ijós, samkvæmt
skýrslum geðlækna, að „pers
ónuleiki hans væri að þróast
í átt tdi ranghugmynda og of-
sóknarhugmynda". Hann
hefði „umbótaíhUigmyndir, sem
kæmu fram í geðveikistegum
eðliseinkennum“ og fundizt
hefði „vottur heiiarým'Uinar“.
I skýnslum sovézku lækn-
anna er stundum talað um
„sjúklega endurbótaþörf" og
orðið „sjúklegur“ yfirteiitt not
að um ótrúlegustu hluti. Tii
dæmis má taka Gyðing
nokkum sem hafði óskað eft-
ir feyfi til að flytjast til Isra-
els. 1 læknaskýrslu um hann
var talað um „sjúklega ósk
uim að fara til ísraels".
Eitt af málum þeim, sem bú
izt er við, að sálfræðingaráð-
stefnan í Mexico f jalli um, er
mál Sovétmannsins Vladimirs
Bukovskys. Þess er skemnist
að minnast, er Leonid Brezh-
nev, leiðtogi sovézka kommún
istaflokksáns, var í Paris í
iok síðasta mánaðar, að móðir
Bukhovskys sneri sér til for-
seta Frakklands, George
Pompidous, og bað hann að
tala máiM sonar síns.
Buikovsky var handtekinn í
marz §1. og hefur síðan verið
á Serbskí stofnuninni i
Moskvu, stöðugt undir rann-
sókn og eftirliti sálfræðinga
og geðlækna. Fyrir tæpu ári
var ráðizt hart að Buikovsky
í grein flokksblaðsins
PRAVDA — og sú árás var
pólitísk — og engir vina eða
kunmingja Bukovskys hafa ef
azt um, að sj úkrahú slegan
væri einniig af póMtískum
toga. En áður en Bukovsky
var handtekinn hafði honurn
tekizt að smygla til Vestur-
landa margs kyns sönnunar-
gögn um og efni um pólitíska
beitingu sálfræðinnar og „geð
lækningar" í Sovétrikjunum.
VILDI HELDUR VERÐA
SKOTINN
Yskov, er einn af mörgum,
sem lokaðir hafa verið inni á
geðsjúkrahúsi í Leningrad. f
bréfi frá honum, sem borizt
hefur vestur fyrir jámtjaM
segir hann: „Ég óititasit dauð-
arm en heldur en þetta vildi
ég verða skotinn til bana. Það
er andstyggileigt að hugsa itil
þess, að þeir skuli geta brotið
niður sálarlif mitt eða af-
myndað það. Maður er sljóvg
aður, tilfinningailífið eyðilagt
og minnið daprast. En það
hræðilegasta af öllu við þess-
ar aðferðir er, að þær svipta
mann öllum fíngerðari geð-
brigðum, eiginfeifcum, sem
eiga svo stóran þátt i að ein-
kenna persónuleika manns.
Skapandi hæfileikar deyja.
Sá, sem fær aminazinmeðférð
hættir að geta tesið, hugsun
hans takmarkast og hann
verður æ frumstæðari mann-
eskja.“
Fanginn Vladimir Gersjuni,
sem hefur verið í haldi í geð-
sjúkrahúsi í Orjol um 300 km
suðVestur af Moskvu segir
einniig frá reynslu sinni af am
Framh. á bls. 18