Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 13 SPEGLAR STORR , Fjölbreytt úrval. SFEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. Mestca úrvcsl af pípum SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. Teppín sem endast, endast og endast á stigahús og stóra gó ffleti Spmmer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, síslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer góif- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæffi. UTAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍ.IMAR: 30280 - 32262 Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vltið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess fsterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir -ísnum, ert hlnn ofan á. Isinn er með vanillubragði og íspraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvl sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 250,00 krónur. Hver skammtur er þvl ekki dýr. Regiulegar ístertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut f senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandl I barna- afmælum. Rjóma-ístertur kosta: 6 manna terta kr. 125.00. 9 manna terta — 155.00. 12 manna terta — 200.00. 6 manna kaffiterta — 150.00. 12 manna kaffiterta — 250.00. m ®Em mf a e 'SS f bj með DC 8 tii London ðlld laugardasa LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.