Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 9
MORGU'NBLAÐIÐ, BAOGARÐAGUR 1S. BESKMBER 1971
9
V-Þjóðverjar
heiðra a-þýzkt
skáld
forsendu, að hann ívlgdi efcki
tnlskiMnni flokksiínu. Hafði
tSmaritið þá meðal annars birt
©prentuð verk eftir Berthoid
Breeht, ijóð eftir Gúnter Eich
eg Paul Celan og einnig birt
Ijóðið „Baby Yar“ eftir Sovét-
skáldið Yevtushenko í þýð-
in.gu Celans. Fyrir þetta starf
hjá „Sinn und Form“ fœr
hamr nú verðlaun akademi-
wnar i Darmstadt.
Eftir að Huchel hafði verið
vikiið frá ritstjórastarfinu
Jékk hann ekki framar birt
Ijóð sin i Austur Þýzkalandi.
Arið 1966 skrifaíS Jajidi hans,
Wolf Biermann, söng, tileink-
aðan Huehel. Nefndist söngur-
inn „Haitu í vonina“ og þar
varar Bierrnann Huehel við
að láta mótfeetið herða hjarta
sitt um of: „Því þeir brotna,
sem eru of harðir," segir Bier-
martn. Og hann trúir á bjart-
ari tímar „Grænt laufið brýzt
út úr greinum trjánna.“
Nú hefur einnig verið þagg-
að niður í Biermann í Austur-
Þýzkalandi, hann getur hvorki
birt verk sín né komið fram
opinberlega.
Peter Huchel er fæddur i
Berhn. f l«k heímsstyrjaldar-
innar siðari kaus hann sjáif-
ur að setjast að í Austur-
Þýzkalandi, þótt hann væri
andvigur ýtnsu x kommiiœsm-
og brott.SuEning, hins vegar
þörfin fyrir að standa föstum
rótum. ^Farðu með vindnauuQ,
se-gja skuggarnir“ — segir I
kvæðinu ,,Útlégð“ — „sumar-
ið leggur járnsigð að hjarta
þér . . . vertu kyrr segir
steinninn . . ."
í april sL féklc Peter Huctoel
skyndilega vegabréfsáritun til
Italíu og leyfi til að fara frá
Austur-Þýzkaíandi, tougsan-
lega fyiir áhrif vina sinna.
Heínrich Böll hafðí vaikið
athygli á kjörum Huchels irm-
an PEN -klábbsins og naut
stuðnings Arthurs Millers og
Grahams Greene í viðleitni
sinni til að fá brottfararleyfi
fyrir hann. Einnig skrif-
aði framkvæmdastjóri PEN-
klúbbsins, David Carver, bréf
til „The Times“ í London og
bar fram þá kröfu, að Huchel
yrði slieppt úr landL Af hálfu
austúr-þýzkra stjómvalda
voxtx engar skýringar gefnar
á þvf að hann skyldi fá far-
arleyfl.
Peter Huehel fór til ítalíu
ásamt eigirtkonu sinni og syni
og mun þetta árið dvelja í
ViIIa Massimo — stórtoýsi
vestur-þýzkra rithöfunda og
listamanna. Sðar er búizt við
þvL að bann setjist að ein-
hvers staðar i Vestur-Þýzka-
bndL
í HARTNÆR áratug lifði
eitt helza skáld Austur-
Þjóðverja, Peter Huchel, í
einangrun á heimili sínu í
Potsdam. Hann fékk ekki
ljóð sín gefin út í heima-
landinu, þess var vandlega
gætt, að hann tæki ekki á
móti gestum frá Vestur-
löndum, þar sem hann hef-
ur lengi átt áhugasama
vini og aðdáendur — og
frá Austur-Þýzkalandi
fékk hann ekki að fara fyrr
en í apríl sl.
Vestur-Þjóðverjar hafa sæmt
Hochel ýmsum bókmennta-
verðlaunum, en hamn fékk
aklrei að veita þeim viðtöku
meðan hann var í Austur-
Þýzkalandi. Árið 1968 kom út
hjá bókaforlagi í Munehen í
Vestur-Þýzkalandi bók, sem
bar nafnið „Peter Huchel
vottuð virðing“. Var hún gef-
in út I tilefni 65 ára afmælis
hans og þar í skrifuðu Ernst
Bloch, Heinrich Böll, Nelly
Sachs og fleiri skáld og gagn-
rýnendur. Nú hefur Peter
Huchel hlotið virðulegustu
bókmenntaverðlaun Vestur-
Þýzkalands, verðlaun Tungu-
mála- og bókmenntaakademí-
unnar í Darmstadt.
Peter Huchel var ritstjóri
bókmenntaritsins „Sinn und
Form“ í Austur-Þýzkalandi
frá þvi árið 1949 til 1962, þeg-
ar austur-þýzk stjórnvöld vís-
uðu honum úr starfi á þeirri
anum, m.a. samyrkjustefn-
unrti. EH hann vissi glöggt,
tovað hann var að gera o-g fór
ott hörðum orðum um Vest-
uriönd.
1 kvæðum Huchels kemur
fram, að tvö andstæð öfl hafa
barizt um í bonum, annars
vegar þörfin fyrir breytingu
„Burtreið
Alex-
anders“
Ný Ijóöabók
eftir Böðvar
Guðmundsson
KOMIN er út ný Ijóðabótk eftir
Böðvar Guðimu'ndssen. Nefniist
hún „Burtreið Aie-xanders"
Kvæðunum er skipt í þr já naeg
in kafla, sem bera heitin: Hin
leiðu westurlönd, Reimtoihnútar í
Gordion og Austrið er rautt.
Bókin er 59 tols. að stærð. Út-
gefandi er Helgafeil.
FRANKLIN D.
ROOSEVELT
í þessari bók er rakin ævi Roosevélts forseta, bernska
og uppruni, menntun, stjórnmálaferili og fjölskyldulíf.
Þetta er ógleymanleg saga stórbrotins persónuleika,
skrifuð af Gylfa Gröndal, en hann ritaði einnig bókina
um Robert Kennedy. Bókin um Roosévelt er prýdd
fjölmörgum myndum.
Saga séra
Frióriks
Bókin sem svo matgir hafa vonast eftir er nú komin út.
ÆVISAQFV
Á PRJÓNUIIV
1. BERNSKU- OG ÆSKUÁR
Sögumaður, séra Guðmundur Öli Olafsson, hefur hagað
frásögn sinni þannig að ætla má, að bæði unglingar og
fuflorðnir hafi ánægju og uppbýggingu af lestri hennar.
ffleft DC-0
til
Oslóar
dlla sunnuddga/
þriðjuddgd/ og fimmtuddgd
LOFTLEIDIR
Umboð: Bóogerðín þilja