Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 I jólamatinit aðeins úrvals kjötvörur: Svínahamborgarhryggir — Svínahamborgarhnakkar — Svínakótilettur — Endur — Kjúklingar — Kalkúnar — Nauta- kjöt — og okkar viðurkennda jólahangikjöt. — Sendum heim mjólk, brauð, kjöt og nýlendu- vörur. HORGAKKJÖK, Grensásvegi 26. Sími 38980 — Opið til kl. 10 í kvöld. Siálffrekkjandi, með degi og dagatali Maggþéft og vatnsþétt Sigurður Jónasson Laugavegi 10 (Bergstaðastiætismegin). Jolin 1971 Síðir samkvæmiskjólar, aðeins eiiua af hverri gerð. Dagkjólar, síðdegiskjólar. Síð jerseypils. Jerseykjólar í stórum stærðum. Opið til kl. 10 í kvöld. Bílastæði við búðardyrnar. Tízkuverzlunin \rún i izHuver; (juét Rauðarárstíg 1, LONDON Ótrúlegt sloppaúrval. Sjónvarpssett, náttkjólar, náttföt, undirkjólar o. fl. Jólagjöfina fáið þið bjá okkur. LONDON dömudeild, Austurstræti 14. fóJksins í landlmi, sem þegar aTJt toemur tU aHs, er alltaf megin- stoðin.“ EFTIR ATVIKUM Anægðir „Við erum eftir atvikum mjög ánægðir með þennan samning," sagði Guðmumdur H. Garð- arsson, fonmaður VR. „Og þó sér staklega með tiUiti til þess ár- angurs, sem við náðum fyrir af- greiðslufoikið okkar.“ Guðmundur sagði þetta hafa verið erfiðustu samninga, sem Hjörtur Hjartar. - Beðið eftir samningum Framhald af bls. 7. Þetta samkomulag er auðvitað gert í trausti þess, að verðlags- þróun verði útflutningsatvinnu- vegum okikar hagstæð og áfanga skiptinguna tel ég vera rök- studda ástæðu tii að vona, að unnt reynist að standa við þær skuldbindingar, sem hér hafa verið undirritaðar. En það verð ur því aðeins hægt, að gott sam band verði milJi stjómvaJda og samvinnuhreyfingarinnar og svo hann hefði tekið þátt í. Guðmundur H. Garðarsson. ÍVIorgunsloppar ný sending — síðir og stuttir. NÁTTFÖT og NÁTT- KJÓLAR úr babtist. BRJÓSTAHÖLD og LÍFSTYKKJA- VÖRUR í úrvali. TELPNANÁTTFÖT og NÁTTKJÓLAR. VERZLUNIN © MÍ Laugavegi 33. VfT.VRHI FYRIR LEH)RÉTTINGU „Mér þyldr ágætt að þessu er nú lokið. Það er alltaf óþægilegt að standa í samningum og það hefur nú verið óþægiiegra fyrir oktour, en áður,“ sagði Hjörtur Jónsson, íorm. Kaupmannasam- tatoanna. „Ég vona að þetta samtoomu- lag verði til þess að bæta fólki verulega kjör þess og ég vona einnig, að verzluninni verði gert Jdeift að standa undir autonum kostnaði, sem af þessu samkomu lagi leiðir. — Nú voruð þið siðastir tii að semja. Þýðir það, að þið séuð svona miklu hraðari samninga- menn en hinir? -— Nei. Við kaupmenn höfum sérstöðu að þvi leyti, að við bú- um við bundið verðiag og þurf- um að sækja til annarra um okkar tekjuöflun á móti aukn- urn útgjöldum. Við höfum leitað til verðlags- yfirvaida um leiðréttingu til þess að mæta þessum skuldbind ingum nú og höfum fengið vii- Hjörtur .Jónsson. yrði fyrir henni. Þess vegna vona ég, að þessi mál komist mjög fjjótt í rétt Jag. ÖÐRU VÍSI BLÆR YFIR SAMNINGUNUM „Ég er eftir atvitoum ekki óánægður með þetta samkomu- lag,“ sagði Óskar Garibaldason, form. verkalýðsfélagsins Vöku í Siglufirði. — Voru þetta erfiðir samning ar, Ósikar? — Það vil ég nú ekki segja. En þetta var nýtt að því Jeytimi til, hversu margir við vor- um núna. Þess vegna var allt öðru vísi blær yfir þessum samn Jólagjöf veiðimannsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.