Alþýðublaðið - 10.07.1958, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1958, Síða 3
Fimmtudagur 10. i úl £ 1958 AU>ýðubIaðið Alþýðublaöiö Alþýðuf lokk.urinn. Helgi Sæmundsson. S'igv-aldi Hjálmarsson, Emilía Samúelsdóttir. 119 0 1 og 1 4 9 0 2. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsnuðja 'A'lþýðublaðsins. Hverfisgö.tu 8—10. Útgefandi; Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsmgasími: Afgrciðslusími: Aðsetur: r ÞJÓÐVILJir N ræð'ir farmannaverkfa'lldð í forustugrein sinni í gær, telur bví 'stefnt gegn ríkisstjórninni af pólitísk- u ni ástæðum o« álitur bað bera v tni um ábyrgðarleysi. Jafnframt er svo komio á frámfæri venjulegum kornmún- istaskömmum um forustumenn Sjómannafélags Reykjaivík- ur og beir ýmist ásakaðir fvrir að hafa viliað verkfall og vera andvíg:r verkfalli. Kennir þar einu sínni enn þéss andlega ósjálfstæðis, sem stafar af trufluðum tilfinningum þeirra Þjóðviljamanna. í jiennan málíluínmg vantar óvart eitt mikilvægt atriði. Það er sú staðreynd, að fannenn, einir allra síéiía, búa við lakari kiör eftir efnahagsráðstafanirnar, sem síðasta alþingi áfgreiddi. Alþýðublaðið er ekki and- vígt þessum efnahagsráðstöfunujn í heild eins og Þjóð- viljinn virðist vera. Það telur, að þær hafi verið ólijá- kvæmiiegar og séu að ýmsu leyti mjög til bóta. Hins vegar detíur Alþýðubjaðinu ekki í hug, að farmenn sætti sig við þá vondu sérstöðoi, sem þeim var ætluð samkvæmt nefndum ráðstöfunuin. En hún virðist það eina, sem Þjóðviljínn álítur -gott Og blessað í þcssu sam- bandi. JEíli sú afstaða kommúnistablaðsins eigi rætur sínar að rekja til sanngirni eða annarlegra nólitískra hvata? Farmcmi eru sjálísagt ekki í neinum vajrdræð- uln að svara þeirri snurningu. Auðyitað nær engri átt a5 taka a'fstöðu til verkfalls út frá því sjónarmiði, hvaða menn séu í forustu hlutaðeigandi •verkalýðsfélaga. Alþýðublaðið spyr um málstað verkfalls- manna, .en ekki, hvort Dagsbrún eða Sjómannafélag Reykja víkur eigi í hlut. Þess vegna hefur það iðulega borið gæfu til að styðia Dagsbrúnarmenn í harðri en sanngjarnri bar- áttu um kaup cg kjör., En slíkt hendir víst aldrei Þjóðvilj- ann, þegar' Sjómannafélag Reykj avíkur á í hlut. Forustu- grein hans í crær er envin undantekning. Hún er staðfest- ing á reglu. , . KciimúmstaMaðið telur sýuilega málstað átvinnurek enda í deilumii sléárri en farmannanna. Það gleymir því, að> iVbgerðarfélögin hatfa fyrJr r.okkrum dögurn stór- hækkað fargjokl með skipum. Væri til of nvikils mælzt, að hluti af 'henhi rytíni íil farmannanna og að þeim yr'ði þannig bætt kjaraskerðingin samkvæmt efnaliagsráð- stöfumim ríkisstjórnarinnar og stuðningsflokka hennar? En Þjóðviljinn man eídti þetta atriði af því að hann vill eltki œiiia f&Tmöjnnumim neins sannmælis eða miimsta stiíðnings. Þeir eru' í Sjómannafélagi Reykjavíkur, og það er honum nóg af gömiuni og vondum vana. Hitt e'r rétt hjá Þióðviljarium, að farmannaverkfallið b : r.ar því miður á hafnariverkamiönnunum. í Reykjavík. Sú staðreyr.d liggur í augum up.pi. En þykist Þjóðviljinn, vera að þjóna hagsmunum hafnarverkamannanna með því að rangtúíka farmannadeiluna? Slíkt væri mikill misskiln- ingur. Nauðsyn hafnarverkamannanna er sú, að verkfallið reynist sem stytzt. Viðleitni Þjóðviljans er sannarlega ekki þess eðlis, að deilan leysist fljótt og sanngjarnlega. Og það mætti verða hafnarverkamönnunum umhugsunarefni ekki síð.ur en farmönnunurn.. rstölin Sæiiini Seljum aílar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsía. Sími 16-2-27. Býst við a ð V i I h j á!m u r sigri í kvöíd. „MEIÍ FINNST KALT“, — segir Da Silva í samtal; við Al- þýðublaðið. — Og ég finn »ð það verðúr erfitt að keppa“, — heldur hann áfram. „Ég vona bara að það verði gott veður. Mig langar í sólskin. Eg finn, að vöðvarnir starfa ekki alveg eins og ég æílast til af þeim. Þeir eru vanir meiri hita. Eg mun leggja mi<r allan fram um að ná góðum árangri, en þó býst ég við að Vilhjálmur sigri í kvökl.“ — Hvenær byrjaðir þú að stunda íþróttir? — „Þegar éo var nítján ára gamall tók ég að æfa þrístökk og héf æft þa5 síðan í tólf ár. Fyrsta stóra íþróttamótið, sem ég tók þátt í voru Olympíuleik arnir í London árið 1948. Á næstu Olymþíuleikum í Hels- inki árið 1952 s.graðí ég og setti nýtt heimsmet, en þa3 kom mér á óvart þegar ég sigraði í öðru siriri; á Olympíuleikun- um í Melbourne og setti nýtt Olympíurnet. Þetta kom mér nokkuð á óvart vegna þess að ég haíði unnið mikið fyrir iriót ið og hóf ekki þjálfun í alvöru fyrr en hálfum’ mánuði áður“. — Hefur þú keppt í rriörgum löndum? — „Ég hef keppt í býsna mörgum löndum í öllum heims- álfum. Ég hef keppt í Englandi, Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu, Spáni og Portúgal svo og á öll- um Norðurlöndunum. Ég hef keppt í Ástralíu, Japan, Banda- ríkjunum, í mörgum Mið-Ame- ríku-ríkjum og víða í Suður- Ameríku.“ — Kemur þú beint hingað frá Brazilíu? — „Þegar ég fór frá Br-azilíu var þar vetur. Það.var þriðja júlí. Ég kom hingað á þriðja degi 6. júlí og þó tafðist flug- vélin heilan sólarhring á Gand erflugvelli vegna þess að þoka var í Reykjavík. F'lugferðin að heiman tók samtals 37 klukku- stundir.“ ALDREI VETUR í BRAZíLÍU. — „Þó ég nefndi „vetur“, út- skýrð'i Da Silva . . . ',,þá má ségja að aldre; komi vetur í Brazilíu. Þegar ég fór að heim. an fyrir helgi, var þar 25—3(1. stiga hiti . . . og r.ú er hávetur í Rio de Janeiro, þar sem ég bý. Hitinn fer aldrei niður fyr- ir frostmark“. Þegar vikið er að landshög- um. í Brazilíu, segir Da Silva, að þar búi nú sextíu og fimm milljónir manna. Rio de Janeiro höfuðtoorgin og Sao Paulo eru stærstu borgirnar með hvor um s:g þrjár milljónir ítoúa. Síðan berst tal okkar að atvinnuhátt- um og þá fer ekki hjá því, að kaffi beri á góma. Brazilíumenn framleiða meira en 60% af öllu kaffi, sem drukkið er í veröldinni. í landinu éru frjó- söm landtoúnaðarhóruð, iárn- námur og landkostir góðir. En þar ex-u líka ónumiri lönd og ó, könnuð með öllu. Þar eru stærstu órarinsökúðu landflæmi í heimi. — í Amazon skóg- unum í Brazilíu eru hálf- villtir menn, sem ennþá standa á steinaldarstigi, menn, .sem engin skipt; hafa haft við hvíta menn. Þar í landi skiptast á andstæður. Rio de Janeiro er orðlogð fyrir fegurð og innsigi ingin talin ein sú fegursta. Þar gnæfa við himin Sykurtoppur vissi satt að segja ekkerf ura ísland, þegar mér var boðið hingað, segir hann, eri ég gát aflað mér bóka og þannig kynt: ist ég Iandinu, svo að mér k§ra- - ... ur hér fát.t á óvart.“ Da Suva | mun vera fjölhæfux maður er einstaklega frjálslegur í 'franrv komu. Hann er íþróttakennári að mennt en leggur nú. stuncí á lögfræði í .Rio de Janéiro."— Iiann fæst Við blaðamén'nskut og hefur mikinn áhuga á högg- myndalist og tónlist. Hann er kominn langt með að læra- noklc ur íslenzk sönglög og leikur undir á gítariim sinn, sam- kvæirit áraiðanlegum heimild- um, en aðspurður vill hann ekk. ert gefa út á það og svarar út x hött. Pa , Silva ætlar að dveijast hér 'á' landi í þrjár V;kur og fe.r- á næsíunni austur í HaUorm- staðaskóg með Vilhjálmi Ein- arssyni og flytUr ávarp á úti- skexnmtun í Atlavík, sem Skóg- ræktarfélag Austurlands held- aðra hönd og Corcafjall á ur. Hann hefur þess vegna ær- hitía', en á því gnæfir hæst risa inn tíma til að kýnnast landintt stór lýsandi Kristsmynd. 'nánar. Það. sakar ekki að geta — „Knattspyrna er þjóðar-1 þess, að Adhemar Ferreira da # f * * ' ' ''J&o Ferreira cla Silva. íþrótt Brazilíumanna,“ sagði Ad.hemar Ferreira da Silya, — þegar málið berst aftur frá landafræðinni a5 íþróttum. •— Knattspyrnan er lang vinsæl- asta íþróttagreinin. Sannkölluð þjóðaríþrótt Brazilíumanna. FJÖLHÆFUR maðtjr. Da .Silva vill-ekk; orðlengja um sjálfan sig.. flann lítur ekki á heimsókn sína hingað sem hreina keppnisför, heldur líka kynnisför og hann hefur lágt sig í framkróka við að kynna 'sér þetta framandi land. — „Ég Silva er kvæntur maður og á tvö börn, þriggja ára garnla dóttur og 25 'daga gamian som •— „Mig íangar að lokum til þess að senda íslendingurn hlýj sr kveðjur,“ segir Da Silva. „Ég vona að íslendingum geðjjst eins vel að mér os mér geðjast að þeirn. Ég mun gera allt, sem í mínu valdi s.tendur, til að sv<> megi verða.“ Og úm leið og Da Silva kveðú ur bætir hann við: ,.Þó að útL sé kalt, þá er viðmót fólksins hlýtt“. — u. • NAF í) I INGí Dl l'ÐPI Mut L I verður haldio í skrifstofu borgarfögeta, •Tjarnargö.tu 4, hér í bænum. fös.tudáginn 18. júlí næstk. kl. 2 e. h. Seld verða eftirtalin verðmæti: ÚtistandaiiiCli skuldir þ. b. Giersteypumiar h.f. samtals .taldar ..að fjárhæð kr. 36.030,16, krafa að fjárhæð kr. 15.000,00 á hendur Júlíusi Evert, samlcv, dómi bæjarþirigs Reykjavíkur uppkveðnum 3. nóvemher 1956 og lqlís eftir kröfu Harðar Ólafssonar hdl. sku.ldabréf sð fjárhæð kr. 30.000.00 útg. ’af Árna Gíslasyni, Laúg- arneshverfi 3, hér í bæ, 27. sept. 1955, trvggt máð. veðí £ húseign án lóðarréttinda að Háágerði 43, hér í hæ'num. Greiðsla fari fram við hamai'shögg. Borgarfógetinn i Reykiavík. Nýkomnar tékkneskar sfrigatöffksr í hvítum, bláum og erænum lit. Garðastræti 6 — Laugavegi 20 — Snorrahraut 38 Aðalstrseti'8""" Laugavegi 38

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.