Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 3
Föstudagur 11. júlí 1958
álþýðublaSiI
AtþýöublQöið
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson
Emilía Samúelsdóttir,
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10.
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstj órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetirr:
r
Amœlisverð framkoma
ÞJÓÐVILJiNN réðist í fyrradag dólgslega að Guðmund:
í. Guðmundssyni utanríkisráðherra í tilefni .af landhelgis-
mál.nu. Árásinni var svarað efnislega héi' í blaðinu. í gær.
Þjóðviljinn nefndi sex atriði utanríkismálaráðherra til dóms
áfelÞs. Alþýðublaðið svaraði þeim lið fyrir lið og hrakti
allar fullyrðingarnar. Og nú er aðeins eftir að vita, hvort
árásin hefur verið gerð’ vjtándi vits eða af fljótfaerrii.
Þetta er gert hér aft uniræðuefni vegna þess, að per-
sónulegar deilur varðandi landhelgisntálið eru okkur ís-
lendingum istórhaettulegair. Allþýðúblaðið neyddist «1
þess á dögunum að gagnrýna vinmibrögð Lúðvíks Jó-
sepssonar sjávarútvegsmálaróðberra að gefnu tilefni. En
því datt ekki í hug að ráðast persónulega að ráðherr-
. aiuim, enda hefði slíkt aðeins gert illt vérra. Þjóðhiljimi
gat ekki svarað aðfinnslum Alþýðuiblaðsins einu orði. Eti
þá grípur kommúnistablaðið til þess örþrifaráðs að bera
upplognar sakir á Guðmund í. Guðmundsson utanríkis-
ráðhérra.
Það er auðvitað hneyksli að. gera landhelgismálið að
tilefnislausu deiluatr.ði. eins og Þjóðviljanum hefur hér á
orðið. Hitt liggur í augum uppi, að rétt sé að ræða viðhorf
þess mál'efnalega. En slíkt vakir bersýnilega ekkj^ fyrir
Þjóðviljanum. Hann reynir að gera afstöðu og vinnubrögð
utanrík.sráðherra tortryggileg sömu dagana og okkur er
lífsnauðsyn að þjóðareining náist um þau atriði landhelgis..
málsins, sem samkomulag er um milli stjórnmálaflokkanna
og teljast verða grundvöllur þeirra ákvarðana, er teknar
hafa verið. Slí'k famkoma er svo ámælisverð, að engu tali
tekur. Hún er Guðmund; í. Guðmundssyni utanrikisriáð-
herra hættulaus með öllu. Hann hefur hi’einan skjöld í
málinu. En hún er hættuleg þjóðinni og ríkisstjórninni
. Þess vegna ber að mælast td þess við Þjóðviljann, að hann
þegj fr.emur en tali á örlagastund-eins og þessari. Allra að-
ila vegna er bezt, að hann velji sér hlutskipt' þagnarinnar.
jar blóðfréttir
NÝJAR BLÓÐFRÉTTIR hafa borizt úr Ungverjalandi.
Valdhafarnir þar hafa látið taka af líf fim.m föðurlands-
vini, þar á meðal Júlíu Rajk, ekkju Laslo Rajks, er líflátinn
var 1949, en veitt uppreisn æru 1956. Ilenn; hafði þó verið
heitið griðum, en samt hefur hlutskipti hennar orðið hið
sama og Imre Nagys og félaga hans. Leynilegur dómstólí
íjallaði um mál þessara fi-mm sakborninga, og umheimur-
inn.fær af máhnu að vita, -þegar allt er komið í kring.
Kommúnistar hafa síður en svo látið sér segjast við
fyrri dauðadómana í Ungverjaland; og afleiðingar þeirra.
Þeir halda griðrofunum áfram og virðast því ákveðr.arj l
að drepa sem mótmælaaldan rís hærra. Slíkt og þvilíkt er í
dag það stjórnarfar, sem átti að tryggja frið, frelsi og jafn-
rétti. Harmsaga Ungverjalands er nýr blettur á kommiún-
ismann, sem þó var sannarlega nógu svartur fyrir.
Atburðímir í Uugverjalandi hafa valdið miklu upp-
Iwti í herbúðmn koirunúnista á Vesturlöndum. Hér -á
íslandi verður slíks þó naumast vart. Þjóðviljinn reynir
að vísu ekiki að áfsaka óhæfuverkin, en hann tekur Mns
vegar ekki afstöðu gegn þeim. Mun hér þess að vænta,
, að Alþýðubandalagið ætliað láta bæfilegaii tímtt Hða.unz
Brynjólfur Bjarnason tekur til máls í Rétti eða iÞjóðvilj-
anum og dærnir athæfið í Ungverjalandi gott og blessað
og samkvæmt hugsjónum kommúnismans.
En hvað um fólkið í Alþýðubandalaginu, sem ekki þyk-
ist vera kommúnistar? Hvað segja „jafnaðarmenh” eins og
til dæmis bræðurnir Valdimarssynir? Fá þeir ekki sting
í samvizkuna við að fylgjast begjandi með óheillaþróuninni
í Ungverjalandi og öðrum löndum austan járntjaldsins?
Auglysið t Alþfðublaðinu
LAUGARDAGINN 31. maí
síðastliðinn varð hörmulegt
slys á Þingvallavatni. Þrír menn
fóru út á vatnið til veiða í litl-
um bát, en hann sökk undir
þeim með þeim afleiðingum að
1 einn þeirra drukknaði en tveim
ur var bjargað. Þessi björgun'
er næstum einstæð í s.nni röð,
lýsir mik’.u snarræði og var-
færni um leið. Maðurinn, sem
bjargaði mönnunum er Magnús
E.narsso.n bakari, Laugavegi
162. Ég ræddi við haim nýlega
pg bað hann að segja frá þess-
um atburði, ég bað hann þess,
af því að lítið hefur verið skýrt
frá. björguninni sjálfr: og á ó-
fullkom.mi hátt en slíkt afrek
og Magnús vann þarna er sann
arlega þess vert að því sé ekki
gleymt.
, „Ég á sumarbústað í Skáia-
brekkulandi,“ segir Magnús
Einarsson. „Við bræðumír
keyptum þar skúr með lóðarrétt
indum árið 1944 og byggðum
þar sumarbústað árlð eftir. —
Hann stendur niður við vatnið.
Þarna erum við hjónin alltaf á
sumrin þegar ég á frí og um
allar helgar. Staðurinn er orð-
inn annað he.mili okkar. Þarna
er svo sem nóg að gera, en
ræktun er lítil hjá okkur enn
sem komið er, enda er jarðveg-
urinn ekki góður til slíks, hann
er allt of sandiborinn og grunn-
ur. Við etgum tvo báta, annar
er lítill vatnabátur, en hinn er
svokallaður trillubátur. Utan-
borðsmótor getum við sett á þá
báða. Ég er mjög mikið úti á
vatn’nu að veiðum og mér þykir
gaman að því. Það er hvíld frá
störfunum hér í borginni. —
Ntokkuð er gestkvæmt hjá okk-
ur, en aldrei höfurn við fengið
slæma heimsókn, hvorki þegar
við höfum ver.ð í bústaðnum
né þegar við höfum ekki verið
þar. en undan því hafa sum-
ai'bústaðaeigendur við Þing-
vallavátn, o'ft getað kvartað
msð réttu.
Þarna skammt frá á Bergþór
S’igurðsson lítinn skúr og einn-
■ig er þar lítill og snotur bát-
ur og að mínu viti of lítill fyr-
ir þrjá menn. Bergþór Sigurðs-
son kom austur um klukkan
há’f f mm á laugardaginn og
með honum tveir vinir hans
H iðar Guðjónsson og Smári
Sigurjónsson. Konan mín, Sól-
veig Erlendsdóttir, hafð; tal af
þeim, en ég var þá úti á vatni
og skiptust þeir og hún á nokkr
um orðum. Þeir spurðu hvern.
ig veiðin væri og svarað’i hún
því. Svo fóru þeir út. Ég fór í
land um klukkan hálf sex. Þá
hafði ég- orðið tvisvar var, en
misst báða og nennti ég ekki
að dvelja lengur. Þá var g'ott
veður og vatnið stillt. Ég fór
framhjá þeim þaf sem þeir voru
við svokölluð Skálabrekkusker
og kallaði Smári þá til mín og
spurði hvort ég hefð; orð'ð var,
og ég sagði eins og var.
Við hjónin áttum von á dótt-
ur okkar um þetta leyti. Mér
dvaldist nokkuð við að gera v.ð
brotna ár Og sá ég þar, að þeir
félagar í'eru lengra út á vatn-
ið fá skerjunum. Tók ég svo eft
ir því, að þeir voru að lóna
þarna fram og aftur, en þegar
klukkuna vantaði um fimm mín
útur í sjö sé ég að þe;r eru
komnir nokkuð langt austur fyr
ir eyrnar. Mér kom dáiítið á
óvart, að þeir skyldu fara svona
langt út, svo að ég greip sjón-
■ auka, sem ég á og bar hann að
augunum. Sá ég þá. að maður-
inn, sem sat aftast í bátnum
stendur upp i honum og fer úr
kápu sinni, og jafnframt, að sá,
sem s.tur í bonum miðjum, rétt
ir honum e.Uhvað, sem ég áleit
að væri ar. Þeir setja nú káp-
úna á ánna og sé ég hvernig
nún fiaksast tii í v.ndinum, sem
var heidur vaxandi og smábár-
ur komnar á vatnjð.
Méj- fannst þeita undarlegt
og óvenjulegt og datt í hug, að
með þessu væru þeir að kxlla
á hjálp. Ég lagði því sjónauk-
ann frá mér og snaraðist í vatns
mönnunum og kallaði um leið:
„Strákar, reynið um fram
alla muni að vera rólegir."
Ég kom fyrst að Bergþóri. —
Hann ætlaðj að grípa í bátinn
hjá mér, en missti af takinu 0g
um leið hvarf hann mér, hélt
ég fyrst að hann hefði sokkið
og skyggndist um í þe.rri von,
að mér mundi takast að grípa
l hann, ef hann kæmj upp, en
þá kom hann allt í einu aftur
í ljós og ég náði í ermina á
jakka hans og hélt fast. Um
le.ð greip hann í borðstokkinn
með báðum höndum og náði
Magnús Einarsson.
stígvél og úlpu. Um leið og ég
kom í dyrnar hjá mér, bar ég
sjónaukann aftur upp að aug- i
unum og sé þá, að maðurinn,1
sem s.tur fremst tekur í annað
kápulafið eins og hann sé með,
því að reyna að fá vind í „segl-
ið“. Mér var ekki fullljóst hvað
þeir félagar meintu með þessu,
en ákvað að bíða ekki heldur
fara strax út og vita hvort nokk
uð væri að hjá þeim. Ef þeir
kæmust e'kki af eigin rammleik
í land, myndi ég geta boð.ð
þeim að taka þá : s.ef.
Ég fór svo upp í vatr.abátinn,
setti mótorinn í ganga og þaut (
af stað út. Þegar ég var búinn (
að setja stefnuna til félaganna
hvarf báturinn mér skyndilega.
Mér brá við þetta, en hugsaði |
sem svo að vel gæti verið, að
eitthvað bæri á milli. En þegar I
ég var kominn út fyrir Skála-
brekkusker, sá ég bátinnhvergi.
Um leið þóttist ég vita að slys
hefði orðið. Ég setti nú á fulla
ferð og stefndi beint þangað,
sem ég hafði séð bátinn síðast.
Nú var svolítið farið að hvessa
og komin dálítil alda. Ég varð
svo heppinn að ég kom beint
á slysstaðinn án þess þó að sjá
ne’tt fyrr en ég var svo að
segja aLveg kominn að honum.
Allt í einu sá ég hvar báturinn
maraði f hálfu kafi og um leið
sá ég á höfuð tveggja manna
við sinn hvorn enda hans Að-
kcman var ljót og datt mér í
hug, að björgun mannanna
mundi reynast erfið og hættu-
söm, enda erfitt að bjarga mönn
um upp í svo lítinn bát sem
nxinn er. Þegar alda reið að
hálfsokknum bátnum hurfu
mennrnir og báturinn söjxk
dýpra, svo að segja hvarf alveg.
Ég rei’i nú fast að bátnum og
góðu taki. Meðan þetta gerðist
reyndi ég að setja þunga minn
á h.tt borðið, því að hætta var
á, að Bergþór mynd; hvolfa
bátnum um leið og ég væri að
koma honum inn fyrir.
Ég spurði nú Bergþór, hvort
hann gæti haldið sér meðan ég
reri til hins mannsins, ef hann
treysti sér ekki tii þess yrði ég
að binda hann, en hann kvaðst
ekki vera svo þrekaður að hann
gæti það ekki. Hann var með
fullri rænu og alveg rólegur
að því er virtist. Nú hafði bát
minn hrak ð dálítið frá hin-
um bátnum. Ég varð nú að róa
nökkur áratog að honum, og
aldrei hefur mér fundizt eins
erfltt' að róa, mér fannst sem
báturinn haggaðist ekki. Ég reri
þannig að manninum, að ég
kom með það borðið að honum,
sem Bergþór var ekki á. Þetta
var Heiðar. Hann var mjög þrek
aður, en þó var eins og hann
væri sér þess ekki fyiliiega
meðvitandi, hvað hann væri að
gera, er hann rétti hendina upp
á borðstokkirm hjá mér. En nú
var eins og bráði af honum. Ég
spurði hann hvort hann treysti
sér til að rétta upp annan fót-
inn til min. Honum tókst það, en
1 með miklum erfiðismunum og
| ég náð; í hann og krækti ég fæt
inum við stokkinn. Mér var vel
ljóst, að nú ætti ég það erfið-
asta eftir, að koma báðum
mönniunum upp í bátinn án þess
að hvolfa honum. Bergþór hélt
niðri öðru borðinu og tókst mér
nú með lagni að koma Heiðari
inn fyrir með því að nota mér
öldufallið, enda lá bátur minn
: flatur fyrir þvi. Fyrst vó Heið-
| ar saú á borðistokknurrr, ett með
I því að sitja út í hinu borðinu
1 Framhald á 8. síSuu