Alþýðublaðið - 11.07.1958, Qupperneq 5
Föstudagúr 11. júlí 1958
1. árg
Rítstjóri : Viibergur Júiíusson
13. tbl.
P*e'
Robinson varð tíð-
íiugsað til lamakálfsins,
fem hann veiddi forð-
um daga. Hann langaði
gvo mikið til þess að
veiða lr^nadýr. Nú á-
kvað hann því að fara
í veiðiferð.
í veiðiferðinni rakst
hann á marga glaðlynda
páfagauka, sem flögr-
uðu þarna grein af
grein. Hann reyndi að
hanctjsama nokkra. En
það var árangurslaust.
t>eir voru svo styggir.
í þessari veiðiför
jrakst Robinson á hvítt
efni í klettaskoru við
sjávarsíðuna. Við nán-
ari athuguii komst hann
að þeirri niðurstöðu, að
NÚ ÞEGAR tómatarnir hafa
Eækkað í verði langar mig að
birta nokkrar uppskriftir að
íómatsúpum.
Tómatsúpa I:
6 tómatar,
4— 5 kartöflur,
1 stór blaðlaukur eða
laukur,
1 Vz msk. smjör,
2—3 msk. hveiti,
lVz 1. vatn ,
salt, pipar,
1 msk. smjör
■1
Grænmetið er hreinsað. Blað-
laukurinn og kartöflurnar skorn
ar í sneiðar og tómatarnir í bita.
Grænmetið og tómatarnir er soð
áð í fitunni, án þess að brúna
]bað. Hveitinu stráð yfir og þynnt
út rneð sjóðandi vatni. Soðið þar
í-il grænmetið er meyrt. Græn-
metinu nuddað gegnum gatasigti
bg suðan látin koma aftur upp
'á súpunni. Súpan krydduð og 1
msk. af smjöri bætt í hana. Bor-
ín fram með ostkexi.
<
Tómatsúpa II:
200 gr. flesk,
4 miðlungsstórir laukar,
I 3—4 gulrætur,
5— 6 kartöflur,
2—3 dl. tómátkraftur.
Skerið fleskið í litla bita og
Ibrúnið þá ásan>t lauknum, skorn
um. í sneiðar. Bætið í gulrótum
ög kartcflum, skornum í bita.
Þynnið með sjóðandi vatni. —
Blandið tómatkrafti í og láíið
KÚpuna sjóða í lVz klst. Súpan
á að vera nokkuð þykk, en hægt
er áð þynna hana eftir vild. —
Hæ'gt er að nota hvaða græn-
nieti sem er, til dæmis eru súr
;epli og ferskir tómatar mjög gott
jí slíka súpu. Borin fram með
steiktum brauðbitum eða heitu
ostbrauði.
Tómat-blaðlaukssúpa Fyrir 4:
Vz kg. tómatar,
Vz 1. sjóðandi vatn,
1 tsk. salt,
1 msk. smjör,
1 msk. jurtakraftur,
eða súputeningur,
söxuð steinselja.
Tómatarnir eru afhýddir, —
skornir í báta og soðnir í létt-
söltuðu vatni, Blaðlaukurinn
skorinn í sneiðar og soðinn í
vatni og dálitlu smjöri. Soðinu
hellt saman og bragðbætt með
jurtakrafti eða súpuitening. Suð-
an látin koma upp og saxað~i
steinselju bætt í súpuna. Borin
fram með tómatsneiðum og ont-
kexi eða brauði.
Portúgölsk tómatsúpa Fyrir 5:
8 laukar, litiir,
8 tóinatar,
1 1. soð,
1 msk. hveiti,
salt, pipar,
1 eggjarauða,
2 msk. þykkur rjómi,
4 egg,
2 msk. smjörlíki.
Laukurinn skorinn smátt og
látinn maila í smjörlíkinu. Tóm-
atarnir skornir í báta og látnir
saman við. Soðinu hellt á smátt
og smátt, suðan látin koma upp
á milii. Þegar laukur og tómatar
eru komnir í mauk, er þeiin
þrýst gegnum sigti og súpan jöfn
uð með hveitinu. Krydduð o\í
látin sjóða í 10 mínútur. Eggja-
rauðu og rjóma blandað saman
í skál og súpunni hellt hægt út
í og þeytt stöðugt í á meðan. —
E-orin fram með biæjueggjum.
Ljós tómatsúpa Fyrir 4:
Vz kg. tómatar,
1 msk. smjör,
4 msk. saxaður laukur,
114 1. vato.
Jafningur.:
1 msk. smjörlíki,
2 Vz msk hveiti,
1—2 dl. mjólk,
salt, pipar.
söxuð steinseija.
Smjörið brætt í potti, laukur-
inn afhýddur, skorinn í sneiðar
og brúnaðar þar í. Tómatarnir
þvegnir og skornir í bita beint
út í pottinn, Vatninu hellt yfir.
Látið sjóða, þar til tómatarnir
og laukurinn er komið í mauk.
Súpan síuð og marin gegnum
sigti. Smjörlíkið brætt, hveitinu
hrært upp í og þynnt út með
tómatmaukinu, vatni og mjólk.
Súpan soðin í 10—15 mínútur
og krydduð með salti og pipar.
Áður en súpan er borin fram,
er stráð yfir hana saxaðri stein-
selju .Borin fram með steiktum
brauðteningum í litlum samlok-
um, reyktri síld eða smurðu kexi
með rifnum osti.
Tómat-makkarónusúpa:
Sama uppskrift og hér á und-
an. — Súpan jöfnuð með 1 eggi
og 1 dl. af rjóma, áður en hún
er borin fram. 4 msk. af makka-
rónum (brotnar mjög smátt) —
soðnar í léttsöltuðu vatni og
bætt í súpuna. Súpan borin fram
með góðum, rifnum osti.
Sterk tómatsúpa: Fyrir 5:
1 kg. kjötbein,
1 Vz 1. vatn,
salt, pipar,
2 laukar eða blaðlaukar,
1 seljurót,
3—5 kartöflur,
1 kg. kartöflur,
1 kg. tómatar,
eoa 2—4 msk. tómatamauk
Kjötbeinin eru þvegin og sett
yfir í köldu vatni. Þegar sýður,
er froðan veidd ofan af og salt-
að. Laukur, kartöflur og seljurót
hreinsað og skorið í litla bita.
Látið í pottinn og soðið við mjög
hægan hita nál. lVz klst. Séu
notaðir ferskir tómatar, eru
þeir skornir f sundur og soðnir
n-.eð síðustu 20 mínúturnar. —
Kjöttaélnin tekin upp úr og sup
an marin gegnum sigti. Súpunni
héllt aftur í pottinn. Sé notað
tcmatamauk, er það ekk: látið
í fyrr. Suðan látin koma upp
og súpán krydduð. Saxaðri steiiv
selju stráð yfir. Borin fram með
oststöngum.
Úr „Grænmeti og góðir réttir'L
B A R N A G A M A N
VEGNA blaðaskrifa, séfin orð
ið hafa um erindi okkar, seih
liggur fyrir til afgreiðslu hjá
Reykjavíkurbæ, víljum við
taka fram eftirfarandi til
skýringa:
1) Lán þau, sem veitt eru til
byggingar raðhúsanna í Rétt-
arholtshverfi eru skv. IV.
kafla laga um íbúðarhúsabygg
ingar og ætluð til útrýmingar
á heilsusþillandi húnsæð., enda
á við úthlutun þessara íbúða
að taka xyrst og fremst tillit
til fjölskydustærða!- og þeirra,
sem búa við versta húsnæðis-
aðstöðu.
Hafa vérið byggðar hér í
hverfinu 144 íbúðir í þessu
skyni. Verð fokheldrar íbúðar
í A-verki.var ca. 140 þús. kr.,
og nutu þær lána frá hálfu hús
næðismálastjórnar og bæjar-
stjórnar, sem nam fokhelda
verðinu. íbúðir þessar eru 45
talsins. í B-verkinu eru 99 í-
búðir, og reyndist þar kostnað
arverð fokheldrar íbúðar ca.
164 þús. kr. Lán til þeifra eru
■hins vegar kr. 140 þús. fram til
þessa, eins og til hlnna fyrri.
Því var það, að félagið fór
fram á, að lán til B-verksins
ýrðu hækkuð um kr. 24 þús.,
þannig að íbúðaeigendur þar
nytu sömu fyrirgreiðslu og í
A-verkinu. Hefur húsnæðis-
málastjórn fallizt á þetta fyrir
sitt Ieyti, og er þess að vænta,
að svo verði einnig í bæjar-
stjórn.
2) íbúðirnar voru afhentar
eigendum fokhelclar, og ann-
ast þeir innréttingu sjálfir að
öllu leyti. Frá bæjarins hálfiv
var þeim gefinn kostur á að
ganga inn í samsiginleg inn-
kaup á trésiiga, eldhúsinnrétt-
ingu, gólfdúk og hreinlætis-
tækjum. Ýmsir töldu sig þó
hafa aðstöðu til að afla sér ei.n
hverra þessara hluta með hag-
kvæmari kjörum en þarna buó
ust og önnuðust það því á eig-
in spýtur.
Allar fullyrðingar um, að eig
endur íbúða hafi látið rífa burt
úr íbúðinni vaska, eldhúsinn-
réttingar og hurðir eru tilhæfu.
laus fiarstæða. Þess má t. d.
géta, að íbúðaeigsndum hefur
aldrei verið gefinn kostur á
kaupum á hurðum'hjá bænum,
og varðandi aðra hluti, þá var
það fyrirfram ákveðið, hvað af
Framhald á 11. síðu.
Eftir Kjeld Simonsen
þetta var salt.
Eftir þessa uppgötvun
hélt hann áfram leitinni
að lamadýrunum.
Tína vil ég blómin blá . . .