Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Laugardagur 12. iúlá 1958 154. tbl. ers vegna láta kom nistar Dagibrún bída! jÞjóðviljinn heldur áfram árásum á farmenn. Heyskapur á ' ÞJÓÐVILJINN heldur á- frani árásum á farmenn í ' gæi-. Segir blaðið, að Sjó- mannafélagið hafi hafið veik fall á. ksiuþskipum „án nokk- . urs sámráðs við önnur verka lyðsfélög‘‘. 'TILKYNiMT LÖNGIT • FYRLRFR'AM ' Hið rétta er, að Sjómanna félagið gaf ríkisstjórninni og þingmönnum það til kynna löngu áður en lögin um út- Plutningsjóð voru sett, að farmenn mundu ekki geta , sætt sig við þá kiavaskerð- ingu, er lögin mundu hafa í för með sér fyrir þá. Hið sama gildir einnlg um tog- arasjómenn, en ef til vill tel ur Þjóðviljinn það í lagi. Var öðrum verkalýðsfélög- um einnio- fuHkunnugt um þessa afstöðu Sjómannafé- lagsins og farmanna. KOMMÚNISTAR VILDU FRESTA AÐGERÐUM Þjóðviljinn fjargviðrast einnig yfir því, að sjómanna- félagið hafi ekki tekið tillit til ráðstefnu verkalýðsfélag- anna um þessi mál. Hið rétta er, að á ráðstefnu þessari beittu kommúnistar sér fyr- ir því, að öllum aðgerðum í kjaramálum yrði frestað, .að- eins farið íram á, að samn- ingar yrðu lausir. Vitað var þó, að farmenn ntundij ekki geta frestað aðgerðum, þar eð hin nýju lög mundu verka mest á kjör þeiria og fljótast. DAGSBRÚN EIN LÁTIN BIÐA Engum kom því samnings uppsögn farmanna á óvart. Hitt hefur ef til vill vakið meiri undrun, að konimún- istar skyldu láta Félag. járn- iðnaðarmanna gera verkfall, en Játa Dagsbi'ún bíða. Hvei-s vegna láta kommún- istar Dagsbrún bíða, þegar flotinn stöðvast hvort sem er og hafnarverkamenn hafa ekkert að gera? Finnst kommúnistum betra að til vinnustöðvunar komi aftur síðar á árinu hjá hafn.ar- verkamönnum? EIGA ALLIR AÐ FÁ KAUPHÆKKUN NEMA VERKAMENN? Undanfarið hafa fjöhnörg verkalýðsfélcg i'engið grunn kaupshækkun. En það er mál manna, að verkamönn- um í Dagsbrún hefði enn fremur riðið á einhverjujn kjarabótum. En kommúnist- ar í Dagsbi’ún segja aðeins: „Verkamenn geta beðið.“ Spurningin er þá eftir hverju þeir eiga að bíða. Ætla kommúnistar enn einu sinni að n-ota Dagsbrún í pólitískum tilgangi, ef und- an fætj hallar fyrir þeini? A þá að láta Dagsbrún gera vei-kfall? Fjölbreyll ikemmfialrBi á méfi SUJ að Hreiavafni Gamanvísur, gámanþættir, lúðrasveltin Svanur feikur og kvartett ieikur fyrir dansi. SKEMMTIATRIÐI verða fjölbreytt á miðsumarsmóti Sam- bauds ungi’a jafnaðarmanna áð Hreðavatni 19. og 20, júlí. — Gamanvísur verða, gamanþættir, lúðrasveitin Svanur leikur og kvartett fyrir danzinum. Mótið hefst kl. 6 e. h. á laugar- daginn 19. júlí. Mun lúðrasveit in Svanur þá leika nokkur bar á-ttulög. Helgi Sæmundsson rit- stjóri flytur ræðu. Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur, Klemenz .Jónsaon leikar; skemmtir og lúðrasveitin leik- Ur létt lög. DANS UM KVÖLDIÐ Um kvöldið verður dansað inni. Fjögurra manna hljóm- sveit leikur fyrir dansimim, — Á sunnudeginum verða íþróttir og leikir. Verður m. a. knatt- spyrnukeppni. í fyrrakvöld var farið að slá á Arnarhólstúni beint á móti Alþýðuhúsinu og í gær var hey- inu rakað saman og mikið af því hirt. Myndin sýnir fólk við heyvinnu á túninu. Ljósm. O.Ól. Fundur úfvegimanna m IsSendingum ekki boóið að senda fuíitrúa. FULLTRÚAR FISKIMANNA og útgerðarmanna frá níu löndum í Vsstur-Evrópu kom.a saman á mánudaginn til ráð- stetnu, sem haldin verður í Haag, um bá ákvörðun íslendinga að íxera út fiskveiðitakmöi’k sín út í tólf sjómílur frá grunn- línu. láðsfefna um ásfandðð á iandamærum le- men og Aden. Tað eru samtök útvegsmanna í Vestur-Þýzkalandi, sem hafa boffað t l ráðstefnu þessarar og er það fram tekið, að íslending um hafi ekki verið boðið að senda fulltrúa til ráðstefnunn- ar. LONDON, föstudag, NTB. Fulitrúar frá brezku samveld- islöndunum og Jemen munu _ , . _T „ , _ . eins fljótt og unnt er halda rá5 Belgia Holland^ Spann í>au lönd, sem boðuð hafa ver.ð til ráðstefnunnar, eru þessi: Bretland, Frakkland, Enn réltarhöld í Ungverjalandi. NEW YORK, föstudag. —■ Ungverjalandsnefndin hefur fengið upplýsingar um það, að fil standi að kalla 105 manns, sem þegar hafa verið sakfelldiir fyrir gagnbylting- arstai’fseani, fyrir rétt að nýju, segir fonnaðlur nefnd- arinnar, Daninn Alsing An~ dersen. Kvað hann þessar upplýsingar veia komnar frá Bandaríkjastjórn. Meðal þeirra. seui nú á aft- ur að draga fyrir dóm, er Gyula Obserovsky, sem var dæmdur tif dauða 1957, cn þeim dómi var breytt í ævi- langt fangelsi. LÁTIÐ SKRÁ YKKUR SEM FYRST Úngir jafnaðarmenn eru hvattir til þess að láta skrá sig sem fyrst til þátttöku. Þátttaka tilkynnist þessum að ilum: REYKJAVÍK: Skrifstofu SUJ, sírni 16724. HAFNARFJÖRÐUR: Árpa GunnlaugsSyni, sími 50764. KEFLAVÍK: Hafsteini Guð múndssyni suudhallarstjóra. AKRANES: Leifi Ásgrímsr j syni, sími 306. EKTÐ var á dréhg á hjóli á Dan- horninu við Herkastalann í TriJUA Tvúrr" mörk, Noregur, Svíþjóð, og þar gær síðdegis. Drengurinn var stefnu varðandj hið ottygga a- ^ Ti,á Slvsínunrðstufiina. stand á landamærum Jemen og verndargæzlusvæðisíns Ad- en. Var skýrt frá þessu í Lond- on í gær. Búizt er við horðum átökum á fundinum, þar sem bi'ezka stjórnin hefur neitað að vlðurkenna Sir Ali Bim Ab- dull soldán í furstadæminu. að auki verða fulitrúar frá fluttur á Slysavarðstofuna. Vestur-Þýzkalandi, sem boðaði Munu meiðsli hans ekki hafa til ráðstefnunnar. I verið hættuleg. Sátfafundur í far- mannadeilunni. SAMNINGAFUNDUR miili fulltrúa sjómanna og útgerð- ai’fyrirtækjanna stóð yfir í j gærkvöldi, og var honum ekki lokið, er blaðið fór í prentun nm miðnætti. Var | þá ekki hægt að segja nelttj ákveðið um niðurstöður. > Miki! ófp í Kýpur, borgara sfyrjöisB falin yfirvofandi NICOSIA, föstudag. — Sú hætta er talin yfirvofandi, að borgarastyjöld brjótist út á Kýpur. Eru æsingar miklar eftir há stburði síðasta sólar- hring, að veyuir vo-ru átta menn. Eftir að margir grískir og' tyrkneskir starfsmenn stj órn- arskifstofanna 1 Nicosíu voru farnir á brott úr skrifstofum sinum mátti heita, að skrifstof urnar væru óstarfhæfar. Starfs menn kvörtuðu yfir þvi, að Bretar ‘hefðu ekki veitt sér nægi’ega vernd. Málsvari Tyrkia lét svo um- mælt. að tilmæli hefðu verið send um það til Foots lands- stjóra, að komið verði upip í tyrkneska borgarhlutanum eins konar útibúum frá ölluasot '. stjórnarskifstofum í gríska.' hlutanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.