Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 8
Laugardagur 12. júlí 1958
VEÐRIÐ : Hæg. breytileg átt. létt skýjað
með köflum.
Alþýimblaöiö
Miðsumarsmót SUJ:
iíði
SóSfcjarnaverksmiðja lekur lil starSa hjá
Sífdarverksmiðjum rikfsins.
Geta fullunnið allt að 10 biis. mál á sólarhring.
SOÐKJARNAVERKSMIÐJA er tekin til starfa hjá Síldar
yerksmiðjum ííkisins á Siglufirði. Þeir Vilhjálmur Guðmunds
son framkvæmdastjóri SR og Jóhannes Zoega [ranikvæmda-
sijóri Landssmiðjunnar kölluðu fréttariiara blaðanna á sinn
fund á þriðjudaginn til að sýna þeim soðkjarnaverksmiðjuna.
Er verksmiðjan að mestu leyti smíðuð í Landssmiðiunni.
Vfirði að Hreðavatni ©g heinr- j mtktt T. NÆRINGARKRAFT- síldarsoði við SR-46-verksmiðj
Vaftur, en þó munu þeir e'm-■ , UR j SOÐKJARNANUM una á Siglufirði. Skyldu tækin-
S
S
s
s
s
hyggst \
á mið-S
FUJ á ísafirði
\ senda þátttakendiu-
S sumarsmót SUJ, reynist á-S
S'hugi fyrir því meðaj ungraS
S jafnaðarmanna á ísafirði. S
V'Miklir erfiðleíkar éru á
Vhentugum ferðum frá ísa-
^'hverjir, er aðstöðu hafa til^
^’þess að fara. Þcir, sem hafa^
^ áhuga á ferð að Hreðavatni, S
^hafi samband við Sigurðj
S'Jóhánnsson, form. FUJ ás
S ísafirði. V
SICy@GAR JÖSEFS
TALINS
s i *
Mjölefn.n eru unnin úr soð-
inu með því að eima úr því, í
sérstökum tækjum, mestan
hluta vatnsins. Fæst þá hinn
svokallaði soðkjarni. sem inni-
heldur um 50 % þurrefni og
50c/c vatnV Soíkjarninn er frek-
ar þykkur dökkbrúnn vökvi,- og
er honum ýmist blandað
íslendingar unmi aliar pressuköku síldarmnar og unn-
inn sem mjöi. eöa hann -er send
skákirnar móti irum
' ÍSLENÐINGAR tefldu á
móti írum á heimsmeistara-
móti stúder.ta í skák og unnu
á öllum borðum. Friðfik vann
Kennedy, Ingvar Cochrane,
Freysteinn Carthy og Arni
Rawlaeys,
ur á markað eins og hann.ken
ur úr vinnslutækjunum. í soð-
kjarnanum er fólginn mikill
næringarkraftur, m. a. vegna
vinna úr soðj 8500 mála af síld
á sólarhring. Gerði stjórr SR
samning við ' Laiidssmiðj una
um smíði og uppsetn'ngu oim-
ingartækja, og var uppsetn-
ingu þeirra að fullu lokið á tii-
settum tíma og tækin tek:n í
notkun með fullum afköstam
í ■ um leið ög vinnsla síldar hófst
í verksmiðjunni á þessu sumri.
‘Guðmundur • Björnsjph yfir-
vevkfræðingur háf.ði meo hönd-
um allan tæknilegan inidirbún-
'tng og eftiriit með verkinu, en
verkstjóri við smíði og u.ppsetn-
ýmissa vífamína óg vaxtarefna, iÞ-SR .tœkjan-na var Guðmuhdur
er soðið hefur að geyma, og er
hann notaður
blöndur.
í ýmsar fóður-
TEKIN 1 NOTKUN UM LEIÐ
OG BRÆÐSLA HÓFST
Á sl. haust ák-váð stjórn SR
að setja upp tæki til vinnslu á
Saiidaríkiií veifa Líbanon
illL dollara efnaha
IBardagar víðs vegar um landið í gær.
WASHINGTON og BEIRUT,
föstudag. Bandaríkjastjórn hef-
ur samþykkt að veita Líban-
með 7 gegn 1.
. FYRSTI leikur úrvalsliðs
sjálenzka knattspvmusam-
bandsins, sem hér dvelst nú í |
bbði Fram, fór þannig, að
öanjr sigruðu Fram með 7
nörkum gegn 1. Eftir fyrri
hálfleik var staðan 2:1. en í
í-íðari hálfleik skoruðu Danir
rfmm mörk, en Fram ekkert.
Leikurinn fór fram á Laugar-
dalsvellinum. Var völlurinn
cnjög háll.
SSkemmíiferð með
■S'
■y
S FÉLAG íslenzkra bifreiða
pmia fólkið.
^ eigenda efnir
v skemmtiferðar
Vfólk.
í dag tit
fyrir aldrað^
Farið verður með \
ygamla fólkið suður á Kefla-S
^ víkurflugvöll og þar tek.ir S
\ lögreglustjórinn á Kefiavik-S
\ urflugvellj á móti þvj Aðal-S
\ verktakar gefa því kaffi. ^
S Þeir bifreiðaeigendur, seiri-
S vilja vera svo góðir að fara^
'S för þessa með gamla fóikið,^
'S eiga að mæta á torginu við^
^íþróttavöllinn kl. 1. \
^ Þessar ferðir félag.sins \
^ hafa a undanförnum árrlmS
7 verið mjög vinsælar. S
.? S
onsstjórn 230 millj. krórut að-
stoð til að komast yfir einahags
örðugleika þá, sem orsakazt
hafa af uppreisninni, var til-
kynnt í Washington í gær. í
fregnum frá Beirut segir, að
skothríð hafi verið í Beirút í
gær, og var barizt í nágrénni
forsetahallarinnar. Einnig kom
til bardaga milli stjórnarhérs-
ins og uppreisnarmanna r Tri-
polis og á fleiri stöðuni á land-
jnu.
Á tveim stöðum réðust öflug-
ar hersveitir uppreisnarmanna
á lið stjórnarinnár, til.kynnti
innanríkisráðuneytið í gær.
Voru þær hraktar á flótta. Eft-
irlitsmenn 9Þ eru nú 130 tals-
ins og verður þeim fjölgað
mjög á næstunni, sagði talsmað
ur Libanonstjórnar. Þá var og
skýrt "frá að sánnanir hefðu
fengizt fyrir að vopnum væri
smyglað inn í Líbanon frá Ara-
biska sambandslýðveldinu. —
Myndu þær brátt verða sendar
eiftirlitsmönnúm SÞ til athug-
unar.
1 Arason.
* Eins og áður segir voru tækin
áætluð til vinnslu á soði 8500
mála af síld á sólarhnng, en
eftir þá reynslu, sem þegar er j
fengin, er sýnt, að þau geta
fullunnið soð úr allt að 10 þús.
málum á sólarhring.
Tæki þessi munu vera
stærstu eimingartæki, sem enn
hafa verið tekin í notkun í síld-
ar- og fiskimjölsverksmiðjum.
KOSTAÐI 2,5 MILLJ. KR.
I soðkjarnatækjunum er sild-
arsoðið eimað í þremur þrepum
með watnsgufu frá gufukötlum
verksmiðjunnar, og nemur
aufunotkunin um það bi! þriði
ung; þess vatnsmagns, sem e;m
að er úr soðinu. Inn á tækin
streymir stöðugt um 40—45
tonn af soði á klst., en frá
þeim koma á sama trma um 6
•—7 tonn af 50% soðkjarna,
sem dælt er á geyma.
Stofnkostnaður þessarar nýju
‘soðvinnsIustöðvar nemur urn
tveimur og hálfri milljón kr.
og veittu Landsbanki íslands
og Framkvæmdabanki íslands
Sídarverksmiðjum ríkisins lán
. til þessara framkvæmda.
Fullnýting hráefnisins í af-
kas tamest u síldarverksm i t j u
landsins er eitt stærsta fram-
faraspor í íslenzkum sí)dari?n-
að. um mörg ár.
MlNNtAPOUS SIAÍ
12 piltar á námskeiði lyrir letðijsmend-
ur í
Ný íþróttamannvirki tekin í notkun.
ÍÞRÓTTAKENNARA-
SKÓLA ÍSLANDS, Laugar-
vatni, var slitið 29. iúní s.l.
I Brautskráðir voru 8 íþrótta-
kennarar, 4 stúlkur og 4 pilt-
ar. Hæstu meðaleinkun hlaut
Eiríkur Sveinsson, Akureyri,
8,66.
Á þessu vori var tekin í
notkun malarvöllur íþrótta-
kennaraskóla íslands, er unnið
hefur verið við undanfarin ár.
Bætir hann mjög úr brýnni
þörf skólans. Verður hann
notaður, iöfnum höndum, fyr-
ir knattleiki og frjálsar íþrótt-
j ir, á meðan aðalleikvangur-
inn, sem verður grasvöllur
með 400 m. hlaupabraut og
stökkgryfjum er ekki tilbú-
inn.
Nýjung í starfi skólans má
það teljast, að dagana 7. til
29. júnj s.l. var efnt til ’nám-
skeiða fyrir leiðbeinendur-í í-
þróttum í samvinnu við I-
þróttasamband íslands, Ung-
mennafélag íslands,. Knatt-
spyrnusambandið, Handknatt-
ieikssambandið og Frjáls-
íþróttasambandið. Sóttu þetta
námskeið 12 piltar.
Aðalkennarar voru þeir Haf-
steinn Guðmundsson, er
kenndj knattspyrnu, Hal!steinn
Hinriksson kenndi handknatt-
leik, Valdimar Örnólfsson
Framhald á 7. siðu.
<S1 ffl r
nemr nn
Minningarsjcður um
dr. Victor Urbancic.
EINS og óður hefur verið
skýrt frá í blaðinu, hefur ver-
ið stofnaður sjóður til minn-
ingar um dr. Victor Urbancic, í
virðingar- og þakklætisskyni
fyrir ómetanleg störf hans i
þágu íslands. Tilgangur sjóðs-
ins er að styrkja til sérnáms
lækni í.heila-. oe taugaskurð-
lækningum, en. sérmenntaðan
læknj í þeim fræðum hefur
vantað tilfinnanlega hér á
Framhald á 7. síðu.
Sömdu um leið og verkfall hófst.
MJOLKURFRÆÐINGAR
sömdu kl. 12 í fyrrakvöld ein-
mitt er verkfall skyildi hefjast.
Fengu þeir 5,5% grunnkaups-
hækkun til viðhótar þeirri 5%
hækkun, er gert var ráð fyrir í
efnahagsmálalögum ríkisstjórn
arinnar.
Mjólkurfræðipgár báru einn-
ig frain kröfu um lífeyrissjóð
og tóku atvinnurekenduv þeirri
kröfu sænxilega vel. Ekkj hcfur
þó enn verið fullákveðið að
koma á lífeyrissjóði, en mjólk-
urfræðingar gera sér vonir um
að lífeyrissjóður komizt á jnn-
an ekki Iangs tíma.
luiinur af síld,
Fregn til Alþýðulbaðsins.
iRaufarhöfn í gær.
AÐEiNS eitt skip kom með
afla til Raufarhafnar í dag, og
eftir þvf sem frétzt hefur, er
það eina skipið, sem fengið hef
ur nokkra síld í dag. Það er
Heiðrún og kom með 250 tu.
Flotinn mun vera allur á
Austursvæðinu.
GÞÁ.
tr
RLAÐIÐ, sem hét „Stund-
in“ fyrir hálfum mánuði, er
það kom út I fjMda .sinn,
kemur nú út í annað sinn og
heitir nú ,,Myndin.“ Segir
ritstjórinn svo frá nafn-
breytingunni í grein í bla'ð-
inu, að hann hafi fyrst sótt
um leyfj tii Sieurðar Bene-
diktssonar, er eitt sinn gaf
út blað lundir nafninu
Stundin. Fékk hann leyfi
Sigurðar, en er fyrsta tbl.
var komið út, kom til hans
maður, sem kvaðst hafa lög-
fest nafnið. Vildi hann fá 20
þúsund krónur fyrir nafnið.
Lækkaði hann kröfuna síðan
nifti.tr í 13 þúiS. Flkki mun
hann hafa fengið leyfi Sig-
urðar, er hann löghelgaði
sér nafnið, þótt hinn sið-
ferðilegi réttur til þess sé
Sigurðak. Til hess að forð-
ast frekari leiðindi, skipti
ritstjórinn því nm nafn á
blaðinu. Þctta tbl. sem er 1.
tbl. Myndarinnar er með
sama formi og hið fyrra, —
enda í rauninnj um sama
blað að ræða. Flytur það m.
a. grein um Saroyu, keisara-
drottingu frá íran óg myndir
frá síldvciðum að norðan og
frá París.