Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 12, júlí 1958 Alþýðublaðið - »fW Leiðlr 'allra, sem aetla aS kaupa eða selja liggja til oklrar itaiiiaR lOapparstíg 37. Síeqí 1S-0S2 Ák! Jakobsson •* fir he&staréttar- og héraðs dómsiögróeEa. Máiilútningur, innheimta, samhingageirðir, fasteigna og skipasála. Laugavég 27. Símí 1-14-53. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hlfalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Lokað vegna sumarleyfis Húsnæðismiðlunin Vitastíg 8a. SamúSarkorf Slysavamafélag Islanda kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyi’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþómnnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavaraafé lagið. — Það bregst ekW. — KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þíngholtstræti 2. SKINFAXI h.l. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öilum heimilis— tíekjum, . 18-2-18 % # & fist hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, síml 17757 — VeiSarfæraverzl. Verðanda, 8Ímí 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegí 52, sími 14784 — Bólca verzi. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Óíaíi Jóhanns eyni, Rauðagerðl 15, sími SSoS-S — Nesbúð, Nesvegi 29 ■---Guðm. Andréssyni gull amið, Laugavegl 50, sími 13709 — í Hafnarfirði 1 P&rt aöaai WWt. Þarvaldíir Áíi árasca, hdl. lögmannsskrifstofa SkólavðrSustíg 38 c/o Páll fóh. Þorleifsson h.f - Pósth. 621 Sbmat 11416 og /54/7 - Slmne/n<. Á*i Harry Carmichael: YRiR f komið til Lundúna öðru | hvoru. p — Kom yður það á óvart að | Leeds f þetta skiptið. f hann skyldi heimsækja yður í fí — Já, mér kom það á ó- vart, E>að fyrsta, sem ég spurði hann um, var hvers vegna hann hefði ékki gert mér aðvart áður. ,, — Og hverju svaraði hann? * Ellis varð hugsi við, starði upp í loftið, svaraði eftir nokkra hríð. Eg man það satt að segja ekki. Sennilega hef ég ekki veitt því athygli fyrir það, að síminn tók að hringja í jþessu. Og þegar ég hafði lokið símtalinu, fórum við að tala um allt annað. — Iivað annað, — og reynið ekki að leyna neinu í því sam- bandi. — Já, ég spurði hvernig konunni hans liði. Ellis skotr- aði augunum til frú Barrett og vætti vairnar. — Og hann spurði hvernig minni konu liði og síðan ræddum við um hvernig vðiskiptin gengju yfirleitt og mig minnir að ég KEFLVIKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um spariíe yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af barnafalnaði og kvenfalnaði. Létusbúðln, Strandgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). Vasadagbókin Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 segði eitthvað á þá leið, að! gaman væri að. vita hvort það væri satt, að gengið yrði til kosninga á næstunni. .. Þér vitið, -— þetta sem menn ræða yfirleitt, þegar þeir hittast eftir að hafa ekki hitzt um skeið. — Já, og þegar því umræðu- efni var lokið, herra Ellis? — Hann sagðist þurfa að ræða við mig einkamál, og það leyndi sér ekki að hann var allur í uppnámi. Leit ekki sér- lega vel út heldur. En hvað um það . . ég bauð honum inn í skrifstofu mína og hann bað mig læsa að okkur dyrunum áður en við tækjum frekara tal saman. Mig fýsti að vita hvaða leyndarmál var á döfinni og spurði, en hann svaraði...... Ellis brá hendinni aftur fyrir eyrað og tók að nudda á sér hnakkann og hálsinn og ók sér, rétt eins og fötim yrðu honum skyndilega of þröng. Og hann svaraði mér svo ruddalega, að mig langar ekkert til að endur- taka það hér. Það verðið þér að gera samt sem áður, svaraði dómarinn. Sé hins vegar um klám eða guðlast að ræða, getið þér skrifað orðin á blað og fengið mér, en ég læt það þá síðan ganga á milli kviðdómenda. — Nei, það var ekki neitt þess háttar, herra. Hann sagði bara: — Reyndu að halda kjafti þangað til ég tek til máls. Og hann sagði þetta samt ekki eins og hann væri reiður. Hann virtist öllu fremur hræddur eða kvíðandi, ef þér skiljið hvað ég á við, heldur en hann væri í slæmu skapi. — Hræddur við hvað, herra Ellis? — Það skildi ég ekki. Og ég. sagði, — að þú ert allur í upp- námi, maður. Hvað gengur eig- inlega að þér? Og hann svar- aði, — það mundir þú vera líka — em við' skulum láta það liggja á milli huta. Eg hef átt við ýmislegt að stríða að und- anförnu. Og það var eins og hann langaði til að trúa mér fyrir einhverju, en vissi ekki hvernig hanm ætti að byrja. -— Og hvað var svo þetta einkamál, sem hann vildi ræða við yður? — Nú kem ég að því, herra. Ellis hneppti frá mér jakkan- um og stakk höndunum í buxna vasana og dró djúlpt amdann. Svo var eins og hann fyrir- yrði sig, hann dró hendurnar úr buxnavösumum og lagði þær á hné sér. Hann brá tungunni um varir sér og mælti. Hann fór allur hjá sér og spurði mig hvort ég hefði hug á að kaupa gimsteina — ódýrt. Nú heyrðist hvorki hósti né stuna i réttimum. Frú Barrett hélt fast að sér höndunum og starðf á Ellis, eins og hún vildi stará til þagnar crð, sem hún vildi, umfram allt komast hjá að heyra. — Eg, svaraði honum eitt- hvað ■ á þá leið. að það færi nú nokkuð eítir því, hvers konar gimsteina væri um að ræða og hve dýra. Hann ræskti sig og hélt síðan áfram lágum rómi. Mér gleymdist að geta þess, að hann hafði meðferðis skjalatösku. Jæjá, — hannj svaraði engu fyrr eia hann hafði opnað hana. Þá sagði hann — það er bezt aS taka það fram strax, svo þú farir ekki að ímynda þér ein- hverja vitleysu, að þessir gripir eru mín lögleg eign. Og væri ég ekki dálítið illa stadd- ur um peninga um þessar. mumdir, kæmi mér ekki til hug- ar að verða af með þá, — sízt af öllu fyrir það verð, sem ég hef hugsað mér að setja upp á þá. Ellis yppti öxlum. Eg svaraði honum því einu, a<5 þessu líkt heyrði ég á hverjum degi, svo það hefði ekki mikil áhrif á mig. Dómarinn nagaði endann á blýantinum, leit á klukkuna/ En þér hafið mú samt athugað þessa skartgripi, sem hann bauð til sölu; eða gerðuð þér það ekki, herra Ellis? HinningarsjóSur Framhald af 8. sí3n. landi, svo að ekki var unnt að veita dr. Urbancic hjálp í sjúk dómi hans. i Ákveðið hefur verið að út- liluta styrk ur sjóðnum árlegá á afmælisdegi dr. Urbancic 9« ágúst og kemur það því í fyrstá sinn tií framkvæmda 9. næstá mánaðar. Umsóknir um styria þennan óskast stdlaðar til sjóð- stjórnar off sendar fyrir 1. ág- úst til dr. med. Snorra HaiJ- grímssonar prófessors, Hand- lækningadeild Landsspítalans, sem er í stjórn minningarsjóðs- ins. i Námskelð Framhald af 8. síðu. kenndi frjálsar íþróttir, Þórir Þorgeirsson kenmdi hjálp í viðlögum, Björn Jakobsson og Árni Guðmundsson kenndu líkamsfræði og ræddu áhrif í- þrótta á líkamann. Nokkrir fyrirlesarar komu að Laugar- vatni og ræddu við þátttakemd- ur námskeiðsins um íþrótta- og félagsmál. Þátttakendur gengu undiú dómarapróf í knattspyrnu og handknattleik. Prófdómari var Hanmes Sigurðsson. Þess er vænzt að piltar þessir vinn; mikið og gott starf, er heim kemur með því að stjóna íþróttaæfingum og segja öðrum til um iðkun í- þrótta. En mikill skortur leið- beinenda háir nú mjög himu frjálsa íþróttastarfi lands- manna. Rósabúnt á 15 kr. Nellikkubúnt á 20 kr. BLÓMA & GRÆNMETIS íj MARKAÐURINN Laugavegi 63 — og Vitatorgi. V $ V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.