Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 4
4
AlþýðublaðiS
Laugardagur 12. júlí 1958
FRÍMERKJAÞÁTTUR
INTEKPOSTA 1959. )
ÞAN'N 29. maí næstkomandi
opnar sýningin Interposta í
Hamiborg, en ,það er aiþjóðleg
fiiímerkjasýning, og verður op-
in til 30. maí.
ÍSýningin verður haldin í
s^ma húsnæði og „Ranten und
Blomen“ sýningin var haldin í
övonefndum „Exhibition park“
rétt hjá Dammtor stöðinni.
Fjórir stórir salir verða ætl-
aðir sýningunni. I einum þeirra
er sagt í fréttabréfi, að póst-
þjónustur allóra landa muni
sýna fjársjóði sína, og væri gam
art' að vita hvort íslenzka póst-
stjórnin er þar á meðal. í em-
um salnum munu svo frímcrkja
kaupmenn sýna, en safnarar úr
öllum heimi í hinum tveim söl-
unum.
Þátttöku verður að tilkynna
innan 31. september 1958, svo
að þeir íslenzkm safnarar, sem
kynnu að ætla að sýna þarna
ættu að fara að athuga sinn
gang. Það er einmitt núna, sem
fíéstir eru upplteknir við að
taka saman söfn sín til sýning-
ar á Frímex, og því þá ekki
þegar einu sinni er búið að setja
þau upp til sýningar að láta
þau halda áfram.
Endanlegar þátttökutilkynn-
ingar verða svo að sendast á
sérstöku eyðublaði fyrir 15. jan
úár 1959.
Að þessu sinni mun æskan í
fyrsta sinn taka sérstakan þátt
x heimssýningu frímerkja, með
sérstakrj; deild. Það er u.ng-
lingastarfsemi „Heimssamtaka
frímerkjasafnara“ sem mun sjá
um þá deild og velja sýningar-
efnið í hana.
Ýmis þing og fundir verða
haldnir þarna í sambandi við
sýninguna, t. d. mun „Féderati-
on InternationaLe de Philatelie"
eða „Heimssamfoand frímerkja-
áhugamanna" halda ársþing
sitt. „Alþjóðasamband frí-
íherkjakaupmanna11 heldur og
fundi og ennfremur hefur það
skipulagt „frímerkjakaup.
mannadag". Þá verður haldin
frímerkjafestival eða hátíð í
Lúbeck og fjöldinn allur af frí
merkjafélögum, mun halda
fundi þarna meðan á sýning-
unni stendur.
Þá hefur verið ákveðið að
hafa e.nskonar „prógram" að
meiru eða minna leyti á meðan
á hátíðinni stendur, sem inni-
heldur allskonar skemmtiatr.ði
Og m. a. ferð til eyjarinnar
Helgoland, annars hefur enn
ekki verið gengið endanlega frá
slíkum atriðum.
Umboðsmenn munu verða
fyrir sýn.ngunn um allan heim
og hefur þegar verið gert m.ik-
ið til að auglýsa hana, er m. a.
sagt í síðasta fréttabréfi frá sýn
ingarnefndinn., að það sé von
allra .að sýningin geti orðið, á
sama hátt fyrir frímerkjasafn-
ara, hátíð ársins, e ns o5 Olym.
píuleikarnir fyrir íbróttamenn.
Það er og von al’ra þeirra er
hér heima starfa, að Frimex að
á sama hátt muni hún verða
hátíð ársins fýr r frímerkjasafn
ara hér.
Það er ekki nokkur vafi. að
þessi fyrsta íslenzka frímerkja
sýning á eftir að leiða margt
gott af sér fyrir frímerkjasafn
ara og almennan áhuga fyr.r
frímerkjasö'fnunhér. Þessvegna
þurfa ekki aðeins þeir sem að
undirbúningl vinna, að keppast
við að vanda frágang sinn á
því sem að þeim snýr, heldur
hver einstaklingur, sem sýnir.
Ef allir leggjast á eitt, þá er
enginn vafi á góðum árangri.
Þagar svo sýnt h-fur verið
hér á Frimex, því þá ekki að
kynna landið á Interposta og
■enda, sérstaklega íslenzk söfn,
þangað.
( Utan úr heimi )
ÞAÐ getur reynzt nokkuð örð
! ugt að afla ríkisstjórnum Bret
i lands og Bandaíkjanna sam-
i úðar, þegar þær mega sjálíum
| sér eingöngu um kenna að þær
| eru komnar í klípu. Einkum
! virðist Dulles hafa beitt öll-
i um hugsanlegum ráðum til að
loka sér öllum leiðum út úr
ógöngunum.
Til þess að vita frumorsakir
meinsins verðum við að líta
nokkuð um öxl. Þá skyldaði
Eisenhower-yfirlýsingin svo-
nefnda Bandaríkjamenn til að
veita aðstoð hverri þeirri ara-
bisku ríkfsstjórn, sem hætta,
var á að steypt yrðf af stóli
fyrir atbeina hins alþjóðlega
kommúnisma. Þetta hættulega
ákvæði var nánar skilgreint af
hálfu bandarískra aðila þegar
Sýrland gekk 1 bandalag við
Egypta. Þar var þessj ríkjasam
steypa skilgreind sem nánast
til tekið „hluti af hinum al-
þjóðlega kommúnisma“. Næsta
skref.ð var svo það að brezku
og bandarísku blöðin birtu inn
fjálgar greinar um uppreisnina
í Lífoanon, þar sem henni var
lýst sem verk; Sameinaða Ara-
biska Lýðveldisins. Og Dulles
svipti síðan sjá-lfan sig allri
von um að sleppa úr sjálfheld-
■ unni, er hann lýsti því yfir fyr
ir nokkrum vikum síðan að
Bandaríkin myndu senda her-
lið til Líbanon ef Ohamoun for
í seti færi fram á það.
Raunin er hinsvegar sú, að
þarna er fyrst og fremst um
innanríkismál að ræða. Það er
staðreynd sem svo að segja
hver einasti vestrænn fréttarit-
ari í Bayruth hefur sérstaklega
I vakið athygli á. Að vísu er það
j engum vafa bundið að einhverj
ir smáhópar uppreisnarmanna
í hafa fengið einhverjar smá-
1 væg.legar vopnasendingar yf-
: ir landamærin frá Sýrlandi. En
; maður eins og Kamal Jumnlatt,
foringi hinna drúsisku uppreisn
armanna, hefur ekki minnsta
áhuga á sjónarmiðum Nassers
og þaðan af síður Krustjovs.
Hann er furðulegasta samsetn-
ing af ættarhöfðingja, indversk
um Yoga og brezkum Fáblan.
Hvorki hann né aðrir af upp-
reisnarmönnum mundu valda
Chamoun forseta minnsta ó-
næði ef um fimm hundruð liðs
menn fyrirfyndust í hinum
libanska her, sem, teldu það ó-
maksins vert að berjast fyrir
þá ríkisstjórn, sem1 nú situr að
völdum. En libanonski herinn
hefur haldið sig jafn hlutlaus-
um í þessum átökum og hann
samanstæði af eftirlitsmönnum
Sameinuðu þjóðanna.
Enda þótt Chamoun sé krist-
inn hefur uppreisnin hingað til
ekki á neinn hátt ógnað því
samstarfi, kristinna og múham.
meðstrúarmanna, sem -tilveru-
réttur ríkisins byggist á. Annað
er það líka sem gerir að lands-
menn kæra sig lítt um nánari
tengsl við Sameinaða Arabiska
Lýðveldið, — þeir vilja gjarna
búa framvegis við söm, tiltölu-
lega góð lífskjör og hingað til.
Ef ekki hefði verið fyrir til-
boð frá bæði Bretum og Banda-
ríkjamönnum um efnahagslega
aðstoð má telja víst að Cham-
oun hefði fyrir löngu síðan lát-
ið einhverjum öðrum eftir sæti
sitt, Og þá væri líka allt þarna
nokkurnveginn með kyrrum
kjörum. En nú er komið sem
komið er, og nú sárbiðja þeir
í Lundúnum og Washington
hanri um að fara ekki fram á
að þeir standj við gefin loforð
um hernaðarlega aðstoð.
Nú er Vesturveldunum nefni
lega loksins að verða það ljóst,
að það sem fyrst og fremst
mundi óhjákvæmilega breyta
libanonska skrípaleiknum: í
harmleik væri það að þau færu
að hafa virk a-fskipti beint í
fangið á Nasser — og Nasser
beint í fangið á Krústjov. Og
það sem meira er, — þetta
mundi þá verða einmitt í þann
mund er Nasser virðist orðinn
leiður á, vinum sínum í sovét,
og.hefur n.ú meðal annars heim
sótt sjálfan erkifjandmann
þeirra, Titó marskálk, sem er
manna vísastur til að útskíra
fyrir honum hvílík hætta það
sé að ljá þeim rússnesku fang-
stað á sér .
Ef Vesturveldin sæu sér hins
vegar ekki annað fært til að
halda virðingu sinnj en veita
þa.i'na hei'naðariega aðstoð, er
eins líklegt að Rússar sæu ,sér
heldur ekki annað fært til að
halda vij-ðingu sinni, en að
grípa til virkra afskipta. Þeir
eru áreiðanlega það margir í
harma þótt nokkuð skærist í
liði Rússa, sem ekki myndu
odda við Vesturveldin, og hraða
þar með förinni aftur í föður-
hús stalinismans. Og það ó-
huggnanlegasta í þessu Sam-
bandji er að kommúnistarnir
gætu sem bezt látið uppreisn-
armenn skýrskota til almenn-
ings álitsins íheiminum, og not
að það sem áróðursþoku til að
dylja með hernaðarleg afskipti
af gangi mála í Póllandi. Eng-
inn mun nokkru sinni geta
hrakið þá tilgátu að það hafi
fyrst og fremst verið árás
Breta og Frakka á Súez, sem
varð óbeinlínis eða beinlínis til
þess að rússneski herinn var
látinn vaða inn í Ungverjaland.
Jafnvel þótt Rússar hlytu fyr-
ir það nokkur ámæli, sluppu
þeir mun betur enn annars
hefðj orðið raunin á.
En fyrrnefndar tvær ríkis-
stjórnir hafa stigið barna
skref, sem orðið getur hið ör-
lagaríkasta varðandi afstöðu
jafnvel vinaþjóða á Mið-Aust-
urlöndum', sem. taka munu
minna mark á loforðum þeirra
hér eftir. Hins vegar mundi það
heldur ekki verða Vesturveld-
unum til neins álitsauka þar,
ef þau færu að veita óvinsælum
ríkisstjórnum hernaðarlega að-
stoð tii að hanga í sessi. Þau
verða fyrst og fremst a.ð kom-
ast í traust samband við al-
menning í þessum löndum. Og
læri þau af revnslunni í þetta
sk pti, þá getur það orðið bless
unairíkt út af fyrir sig
niva «i» \«s iá * ii » li fl ö fl (S I
SKIPAÚTCiCRB RIKISINS
Vöruhús
vor verða lokuð
í dag.
LEIGUBILAR
Bifreiðastöð Steíndóra
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkiir
Sími 1-17-20
r***ár+r+***+***m*m+m***míh*tiJ''- i
amfal við Lauge Koch
Framhald af 3. siðu.
Lauge Koch brosir. „Það
stendur svo margt í blöðunum.
En það er satt að veður er
mjög hlýtt og stöðugt yfir sum
armánuðina þarna á Austur-
ströndinni, einkum þegar m.kilt
ís er úti fyrir og ver firðina
öllum næðingum. Þá getur hit-
;nn haldizt um 22 gráður á sels
íus dag eftir dag. Og það er sér-
kennilegt landslag þarna og fal-
legt. Ekki ætti fjallagörpum a5
þurfa að leiðast þar, en hins
vegar eru árnar of stuttar til
þess að 1 þeim sé nokkur laxa-
gengd að ráði, og það er ekki
mjög mikil veiði í þeim fáu
vöt.num, sem þarna eru um að
í-æða. Og flugvélarnar hafa ger.
breytt öllu viðhorfi hvað sam-
bandið við umheiminn snertir“.
Á styrjaldarárunum, þegar
Lauge Koch komst ekki til
Græníands, vann hann að samn,
íngu bókar um ísrek við austur
ströndina frá því sögur hófust,
— „The! East-Greenland-ice“.
Það er mikil bók, og þár er sam
anköminn mikill fróðleikur,
ekki aðeins um ísinn, heldur
og um ferðir íslendinga, og Eskj
móa á þessum slóðum og um
landjð,, þar sem hugur hans
dvaldist, er hann mátti ekki
dveljast þar með öðru móti. —
Lauge Koch heldur því fram
að það hafi fyrst og fremst
verið ísinn, sem drap afkom-
endur íslenzku' landnemanna,
en auk þess færir hann rök að
því að ísinn við Austur-Græn-
land hafi ráðið miklu um veðr-
áttu á íslandi, — eða öllu held
ur að þetta tvennt hafi verið og
sé nátengt. Heimildir frá fyrri
öldum eru vitanlega ekki svo ná
kvæmar, að unnt sé að byggja
niðurstöður á þeim nema í stór
um dráttum, en á tímabilinu
1884—1930 eru fyrir hendj
greinagóðar skýrslur um ísrek.
ið, og Lauge Koch segir að sam
anfourður þeirra við íslenzkar
veðurheimildir á sama tíma
sanni kenningu sína. „Ég er
.eiginlega dálítið hissá á því, að
•bókin virðist ■ ekki hafæ ‘Vftkið
neina athygli hér á landi,“ seg-
ir hann.
Það er þoka úti fyrir. Verður
sennilega ekki flogið til Græn-
lands í kvöld. Lauge Koch tek
ur að ræða um íslenzka flug-
menn, sem hann hælir á hvert
í’eipi, en með þeim' hefur hann
mikið flogið í Grænlandsferð-
um og kveðst ejga um það marg
ar góðar og skemmtilegar minn
ingar. Loks kveðjumst við úti
fyrir herbergisdyrum. Lauge
Koeh hefur þann gamla s:ð að
bíða gesta fyrir dyrurn úti og
fylgja þeim til dyra Og hand-
tak hans er hlýtt og fast, er
ég kveðst vona að ég eigi' enn
eftir að hitta hann oft að máli
á leið til Grænlands. Það er
ekki oft að nánari og lengri
kynni hafa breytt því áliti er
ég fékk á mönnurn við fyrsta
handtak, — og: þegar ég held
á brott kemur nxér til hugar að
Danir kunni að eiga eftir að
meta enn meir þennan þraut-
seiga og þrekmikla garp þegar
frá þður, og sýna þá hinu mikla
könnunarstarfi hans á Austur-
Grænlandi þá viðurkenningu,
sem það verðskuldar.
HOFUM FLUTT VERZLUN VORA AF
SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 10 — á
Skolavörðustíg 3A.
Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna.
Blóm og Grænmeti h.f.
Skólavörðustíg 3A — Sími 16-711.
i.i.i í í.j ÍH.-H I.iiii.li: nii r ípijBiic , .:I h 4 ■ If.