Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. júlí 1958
AlþýðublaðiS
3
Alþýöubíaöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Ritstj órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Iijálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
L
Kattarþvottur Þjóðviljam
ÞJÓÐVILJINN ber á móti því í gær, að hann sé and-
vígur farmönnunum í verkfalli þeirra, og gefur í sk.yn, að
úlfúð hans sé öll ætluð stjórn S.jómannafélags Reykjavík-
ur: Þetta .er kattarþvottur. Ákvörðunin um vinnudeiluna og
xert.fallið var tekm ai farmönnunum, og stiórn Sjómanna-
félágsins starfar að lausn málsíns í umboðí þeirra. Árásir
iÞjóðviIjans á stjórnina og félagið er því ekkert annað en
fjandskapur við farmennina. Komimúnistablaðið getur ekki
unnað þeim sannmælis af því að félagsstjórnin er skipuð
jafnaðarmönnum. Þjóðviljinn hefur reynt að rangtúlka mál
stað farmanna í deilunni. Og hann man til dæmis ekki, að
útgerðarfélögi hafa nýlega hækkað fargjöld með skipunum
verulega. Væri ósanngjarnt, að hluti hennar rynni til þess
að bæta farmönnunum þá kjaraskerðingu, sem þeim er
setluð umifram aðrar stéttir þjóðfélagsins? Vill ekki komm-
únistablaðið gera svo vel og taka afstöðu til þess atriðis?
Onnur viðleitni ko.mmúnistabIaðsins er sú, að það
vill kenna Sjémannafélagi Reykjavíkur sundrungina í
alþýðusamtökunum. Slíkt er mikill misskilnin-gur. Auð-
vitað óskar Sjómannafélagið eftir sem beztri samvinnu
við önnur verkalýðsfélög í vinnudeilum. Þar gegnir
nákvæmlega sama máli og um Ðagsbrún og önnur verka-
lýðsfélög. En kommúnistar láta stjórnast af annarlegum
hvötum, og Alþýðusamband íslands er illa til forustu
fallið í núverandi ástandi sínu. Þess vegna ríkir sundr-
ungin í samtökum íslenzkrar aiþýðu. Þjóðviljinn ber
þessu vitni. Hami tekur í gær aístöðu gegn Sjómanna-
félagi Reykjavíkur á þeim forsendum, aði jafnaðarmenn-
irnir í síjcrn hess láti'Sjálfstæðisflokkinn segja sér fyrir
verkum! Um þá ímyndun þarf ekki að ræða. En ásökunin.
talar hins vegar síniii máli. Hún Ieiðir í liós, að Þjóðvilj-
inn spyr ekki um málstað, heldur hverjir eigi hU:t að
deilunni. Kommúnistar ei'u þanni-g andvígir kjarabót-
um til handa þeim verkalýðisfélögum, sem ekki fylgja
þeim að máhim. Þarf frekari jvitna við um hversu slíkir
ög þvílíkir ævintýramenn séu til forustu fallnir í verlta-
lýðssanitökunum og baráttu þeirra fyrir hættum kjör-
um?
Vissulega ætti að vera athyglisvert aS bera þennan ó-
sóma Þjóðviljans saman við afstöðu Alþýðublaðsins, þegar
til dæmis Dagsbrúnarmenn neyðast í vinnudeilur og verk-
föll. Alþýðiiblaðinu dettur auðvitað ekki í hug að láta
Dagsbrúnarmenn gjalda kommúnistanna, sem skipa stjórn
félagsins. Það spyr um málstaðinn, rök vinnudeilunnar og
verkfallsins og sýnir Dagsbrún sömu sanngirnt og Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur og öðrum verkalýðsfélögum. Far-
rn.ennif.nir ættu að geta krafizt sama af Þjóðviljanum. En
hann lætur stjórnast af annarlegum hvötum. Og þar er ein-
mitt komið að meinsem.d,inni í íslenzkri verkalýðshreyf-
ingu. Kommúnistar eru henni til skaðræðis af því að þeir
meta ekki málstað Og kunna ekki. le.ikreglur. Þess vegna
hljóta áhrif þeirra í alþýðusamtökunum' að minnka, ef ís-
Jenzkur verkalýður ætlar.sér þá framtíð, sem vera setti á
hans valdi. I •
Þjóðviljann stoðar ekkert að vera með sýndarmennsku
i farmannadeilunni. Afstaða hans er augljós. Og farmenn-
irnir gera sér áreiðanlega grein fyrir, hver hún er og af
hvaða rótum runnin.
ÚTVEGA FRA VESTUR-ÞYZKALANDI
ÖÐRUM LÖNÐUM
— OG
BATA OG SKIP
af öllum gerðum og stærðum. samkv. ísl. teikn-
ingum. — Leitið tilboða.
ATLANTOR
Aðalstræti 6 — Reykjavík.
Sími 14-783. — Símnefni: At.lantor.
Samtal við Lauae Koch:
m
„ÉG VONA að mér endist líf
og heilsa í nokkur ár enn til
þess. að halda áfram starfi mínu
á Grænlandi, — þessi fáu ár,
sem éftir eru þangað til kemur
að aldurstakmarkinu11, segir
Lauge Koch og rís í sætinu,
herðalbreiðiL" og afrenduir að
sjá, þrátt fyrir aldurinn. Og það
rifjast upp fyrir mér þegar við
sátum yfir glösum niðri í klefa
hans á Grænlandsfarinu Gustav
Holm, annað sumarið eftir styrj
aldarlokin. „Nú fyrst er ég
frjáls aftur,“ ságði hann þá. —
„Nú er ég á leiðinni til Græn-
lands . . Síðan eru mörg
sumur, en á hverju sumri hef
ég annað hvort hitt hann að
rnáli eða frétt til hans, er hann
var að fara til Grænlands eða i
koma þaðan. Nú er hann orð- |
inn hvítur fyrir hærum og dá-1
lítið þreytulegur, en þrekið og j
festan í svipnum er samt og i
áður og handtakið heitt, fast
og traust. Ég tek fyrst eftir aug
um manna og handtaki og man
það einnig lengst, og í fyrsta
skipti sem við Lauge Koch tók-
umst í hendur fann ég að hann
hafði þessa miklu, hlýju
hramma eins og títt var um
sjómenn í Vestmannaeyjum. —
Og handtakið var svipao.
„Hvað hefurðu dvalizt mörg
sumur á Grænlandi?“
„Bíðum nú við; því gét ég
ekkj svarað umhugsunarlaust,
ég verð að reikna það út. Bíddu
rólegur eitt ándartak.“ Hann
tekur að skrifa tölur á papp-
írsblað og tuldrar lágt íyrir
munni sér, réttir síðan úr sér
og leggur frá sér blýantinn. —
„Þrjátíu og tvö sumur og sex
vetur“, segir hann. „Þar af tutt
ugu og þrjú sumur á Austur-
Grænlandi.“ Hann horfir gráum
aUgunum út um gistihússglugg
ann, eins og hann sjár þar úti
fyrir hvítan borgalrís í stað
grárra borgarkumbalda. „Ég
kom fyrst til Grænlands árið
1.913 tvítugur að aldri. Síðan heí
ég lifáð þar á þrem áratugum
tímabilið frá steinöld fram á
kjarnorkuöld. Fyrstu árin ferð-
aðist ég þar, ásarnt Knud Rai-
mussen og fleirum, með hunda-
sleðum, og við lifðum sama lífi
og Eskimóarnir; veiddum okk-
ur til matar, höfðumst við í
snjókofum'og deildum við þá
kosti og kjörum. Og það var oft
knappt um kostinn því að veiði
var lítil á þessum slóðum. —:
Tvisvar sinnum munaði engu
að við værum dauðir úr hungri
<<
„Þetta var á Norður- og Vest-
urströndinni“, segir hann. „Síð-
an hef ég haldið mig við Austur
s.tröndina að mestu. Ferðaði.ú
þar um firðina og meðfram
ströndinni á s.kipum, vélknún-
um sklpum, — og nú þýt. ég,
ekki aðelns til landsins og frá
heldur og á milli staða innan-
lands með flugvél. Sem sagt, —
ég hef Jifað á Grænlandi frá því
á steinöld og fram á kjarnorku-
öld. Nú hafa málmleitarmenn
þar meðferðis geigarmæla og
finna úraníum; finna það svo
að segja víðast hvar í grennd
við athafnasvæði okkar á Aust-
uirströndjlnni., ,Mig minnir að
það hafi fundizt á fimm hundr-
uð stöðum, þar að minnsta
VAQti ■'Rn mi or CTra IrAtni
ívalizt þar 32 sum« og 6 velui
ekki er nelnn skortur á úraní-
um í heiminum, þa5 er ekki orð
ið dýrmætara en svo að ekki
borgar sig að v.nna þáð úr jörð
nema þar sem um mik-ið magn
af tiltölulega hrei.nu úraníum
er að ræða. Þeir í Kanada hafa
meira að-segia bannað að opna
tvær allríkar úraníumnámur,
sem þar hafa fu.nd.zt, — vilja
ekki stuðla að auknu verðfalii.
Það er nú svo“.
En hvarnig gsngur blývinnsl
an?
„B’ývinn-'j.an gengur í sjálfu
sér mjög vel. Og nú virðist sem
verð.ð sé eitthvað ao hækka.
Það er. ekki að vita nsma það
þreyíu bregði í svip hans, þeg-
ar minnzt er á blýnámurnar,
— en þreytan vai’ir ekki lengý
því nú tekur hann tit máls. og
þsð er ákefð í rómnum. ,.Vjð-
hofum funcíifi þarna nýja aiáím
tegnnd. ssm er tífalt verðmæt
ari en blý. Hun er til margra
hluta nyíssmleg, —• já, það .er
t 1 dæmis únnin úr henni
• blar-da, sem notuð er til aS
smyrja msð vélalsgur. Þ.-:ð er
ekki að vita nema sá funáur
geti oi’ðið undirstaða að mik.ll'i
námuvinnslu. Og barna á Aust-’
ur-Græ-nland: er býsn af alls-
konar málmum. Þsir láta minna>
yfir sér en \ f anlummálmui’-
inn, sem ssgir alisstaðar til sínt
D R . L A U G E Ií O C H
lagist“. Það bregour fjrnir
þreytu í rödd hans og svip. •—
Blýnámurnar voru ,,Ó3kabarn“ (
hans. Hann fann þær. Heima
fyrir var þeim fullyrðingum
hans ekki trúað, að þar væri um j
svo mlkið blýmagn að ræða að
vinnsla gæti borgað sig, en rann .
sóknir sýndu að hann hafði á
réttu að standa. Þá var stofnað j
hlutafélag um vinnsluna, og
Lauge Koch var driffjöðurinn í
öllu saman. Þá hafði hann í
mörgu að snúast og yngdist
upp um mörg ár. Svo féll blýið j
í verði, og það er eingöngu fyr
ir
aðstoð hins opinbera að nárnu ;
félagið. •— milljónafyrirtæki,
— er ekkj gjaldþrota, og það
er áreiðan.legt að engum fellur
það þyngra en Lauge Koch. —
Það er því ekki að undra þótt
ef farið er um með geislamæli,
en þeir finnast."
Eg spyr 'L&uge Koch hvei L
ferð hans sé heitið að þessu
sinná.
„Fyrst til Seoresbysunds. Þar
vinnum: viðaðlandmælingumog
kortagerð, og bíður okkar þar
miklð starf, en auk þess eru
vísindamenn með í förinni, sem
starfa að allskonar rannsókn-
um. Við erum ahs sextíu tals-
ins. margir Svisslendingar og
Bretar, en flestir vitanlfega
danskir. Seinna verður Svo
skroppið norður til Ellaeyjar.‘‘
Hv-err.ig er það, — stóð eiíki
eitthvað .jum^það _ í _dönskur:V
blöðum a5- Austurströndin gæti
orðið hið ákiósanlegasta súm-
arleyfisland?
Framhald á 4. síðu» j