Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. iúlí 1958 Alþýðublaðið 3 lélags garðyrkjuma ¥ SÖLUFÉLAG Garðyrkju- manna hefur tekið í notkun rtýja flokkunarvél. sem flokkar alla tómata, sem Itoma á mark-; flokki eru eingöngu fallega lag aði fara til neyzlu í Revkjavík að í Reykjavík og reyndar aila aðir og galíalausir tómatar, en og nágrenni og hitt er sent til tómata, sem seldir eru í verzluu í fyrsta flokki eru tómatar, sem fjarlægarí staða. Tómatar eru um hér á landi. ekki ná slíku gæðamati, en eru nær eingöngu send:r með flug- í tilefni af þessari nýjung j engu að síður mjög góð neyzlu- vélum. Iheimsækir Alþýðu'blaðið í dag I vara. í öðrum flokki eru ílla miðstöð Sö-lufélagsins að* lagáfSir tómatar og tómatar, Reykjanesbraut 6, þar sem fé-'sem teljast ljótir að útliti. lagið hefur komið sér upp veg- legri byggingu. Húsið var tek- ið í notkun í fyrravor og er 560 fermetrar að stærð. Efri hæðin er le.gð Loftleiðum, en Sölufélagið hefur alla starfsemi i neytendur. Flokkunin hefur Nú koma allir tómatar til ckk ar eins og þeir eru tindir af iTskupstungum/Segja trjanum, segir framkvæmda- Af hve stóru svæði korr.a tómatar hingað? — Við fáum tómata all t vest an úr Borgarfirði og austan úr má, að nser all;r tómatar, sem fram- I um þangað til um mitt sumar. j ræktaðar inni í gróðurhúsum Tómötum raðað í kassana. Ljósm. Alþbl. O. Ó. tók myndirnar. snertir við tómata á Norðurlönd um einnig gulrótum Þær eru . / , , , / cu^.l liV/lIlUI/Qi J UV.au I Uill jJCliJgUU 111 u.li .111 L l, iiuilip.1 . X U.11 1'UWai i i 111) x giuviu-liuouiil. s jor.nn og e ur þes.-a n> - leíddir eru í landinu, fari um ' en þá lækka þeir töluvert í j og komu fyrst á markaðinn urá breytni til mikil a bo;a fyrn: hendur okkar_ ' sína á neðri hæðinni. Þar eru rúmgóð kæli'herbergi, stór vinnusalur og afgreiðsla. í öðr_ lum enda efri hæðarinnar hefur Sölufélagið verzlun, þar sem það selur allt, sem þarf til garð yrkjustarfa, allt frá vinnuvettl- ingum til skordýraeiturs. „Við tókumuppþá nýbreytni í fyrra mánuði að flokka alla tómata í þar til gerðri vél“, — segir Þorvaldur Þorsteinsson, framkvæmdastjórj er við biðj- um hann að skýra okkur frá starfsemi flokkunarvélarinnar. •— Véiin flokkar í stærðir en síðan eru þeir handflokkaðir eft ir gæðum. Samtímis og nýja vélin var tekin í notkun höfð- um við tekið’ uþp n.ýtt kerfi flokka, þannig að nú kemur á markaðinn úrvalsflokkur, fyrsti flokkur, en enginn þriðji flokkur eins og áður. í úrvais- verið misjöfn þegar hver garð- yrkjum. flokkar sína tómata. Þá er flokkunin háð persónu- legu mati og á því gat orðið nokkur munur hvernig tómata garðyrkjumaður í Mosfellssveit eða garðyrkjumaður í Tungun- um telur í fyrsta gæðaflokki. Nú á slíkt gæðamisræmi ekki að geta komið fyrir, þar sem ail ir tómatar fara í fyrsta lagi í .gegnum vél og í öðru lagi um hendur örfárra starfsst.úikna, sem standa hlið við hlið í vinnu salnum. — Hve margt fólk starfar hjá Sölufélaginu? — Hjá Sölufélaginu starfar samtals átján til tuttugu manns, þar af sjö við flokkun íómata. Daglega eru hér flokkuð tvö tii þrjú tonn af tómötum, sem fara til neyzlu víðs vegar um land. Nálega sjötíu af hundr- Afgreiðsluskilyrði eru sérlega góð. Bílarnir koma og fara og þeir eru afgreiddir undir þaki. Nýja flokkunarvélin er einföld að gerð eins og sjá má á mynd- ínni. Við vélina eru Þorst. Þorvaldsson og Andrés Hjörleifsson. ' verði. Danskir tómatar kosta nú ! miðjan maírnánuð. Nú eru þæi’ að byrja að koma úr útireitunni. Við verzlum einnig með salat, steinselju, hreðkur og seinni hluta mánaðarins kemur blóirt- kál á markaðinn. — Tómatarnir eru samt aðaL- varan, ef svo má segja, seg.r Þorvaldur. Árlegt framleiðslu- magn tómata er nú um 250 tonn á ári, og xil samanburðar má geta þess að árið 1950 voru framleidd 140—150 tonn af tómötum. Nú eru fraínleiddar uni 230 þúsund stykki af gúrk,, um, en árið 1950 voru frara leiddar 120 þúsund stykkj a£ þeim. — Við höfiim í vor tekið upp þá nýbreytni, að láta uppskrift ; jr fylgja gúrkum og væntanlega | munu uppskriftir líka fylgja 1 með tómötum á næstunni. Þetta nýmæli virðist vera vinsæM, — Hvernig eru úrgangstómat um 5 krónur kílóið og tómatar meðal. húsmæðra og er ástæða ar nýttir? I í Noregi um 6 krónur. Af þessu — Allir tómatar, sem fara í má ráða að íslenzkir tómatar úrgang fara til tómatsafagerðar.! eru tiltölulega ekki eins öheyri Efnagerðin Valur hefur fram- j lega dýr fæða og oft er.af látiö. leitt tómatsósu úr öllum okk- Það má einn'ig benda á, að ^ lokum, að neyzla á þessum vör ar úrgangstómötum og ég held garðyrkjan er sennilega ein- sagði framkvæmdastjórinn ao að varan reynist vel. íslenzki asta grein landbúnaðarins og um fer sívaxandi með hverjti tómatsafinn er ekki seldur í eina atvinugreinin í landinu,1 árinu, sem líður, Og ótrúlega verzlunum, heldur til matsölu sem er rekin án beinna opin- ört miðað við þann tíma, sem 'húsa, sjúkra'húsa og annað í berra styrkja. við höfum haft til að venjast neyzlunni. Þó eigum við eþ.n langt í land til að nálgasf þáðl, sem næstu nágrannaþj.óðir okk ar þorða af tómötum og ávöxt ata fyrst á-.vorin. Þá er verðið við framleiðsluráð landbúnað- j um. Miðað við Bandaríkin borð hjá okkur undir verðinu á arins, en Sölufélag garðvrkju- j um við tíunda hluta af neyzlö dönskum tómötum. Fyrstu tóm- manna starfar á samvinnu- þeirra á mann af tómötum á atarnir, sem koma á markað- grundvelli. j ári, en þess er að gæta, að þeif inn í Danmörku í maí, kosta — Sjáið þið um dreif'ngu hafa nýja tómata allt árið. þar 16—16 danskar krónur kíló annarra jarðávaxta? I Við telj'um að innflutnihgnr ið. Síðast í maí er verðið kom- | — Við sjáum um dréifingu á banana dragi ekk; úr neyziu ið niður í átta danskar krónur. I gúrkurn. Aðal gúrkuuppskeran tómata, fólk er orðið vant tóm Engu að síður erum við vel sam er liðin hjá í sumar. Hún er ötunum og vill gjarna hafa keppnishæfir hvað verð mest í apríl og maí. Við dreif- á borðum. til þess að hvetja þær til að gangast eftir uppskriftunum :í verzlunum. Það má gjarna geta þess, heildsölu. — Eru nokkrir möguleikar á því að flytja út tómata? Hægt er að flvtja út tóm-' — Hvernig er verð tórnat- anna ákveðið? — Það er ákveðið í samráði Frá ísfinku skólunum ísaifirði, 10. júní 1958. GAGNFRÆBASKÓLINN. Gagnfræðaskólanum á ísa- íirði var slitið 20. maí í húsa- kynnum skólans, að viðstödd- um nemendum, kennurum og allmörgum gestum. í byrjun af- henti Einar Ingvarsson, banka- stjóri, verðlaun frá Rótary- klúbbi ísafjarðar þrem nem- • endurn, er hlutskarpastir urðu í ritgerðarsamkeppni, er klúbb. urinn efndi til meðal nemenda í 2 eístu bekkjum skólans. Verð- launin voru bækur. Ritgerðar- efnið var um Sameinuðu þjóð- . Irnar 1. verðlaun hlaut Kristián Kristjánsson, 3. bóknámsdeild, 2 verðlaun, Leó Kristjánsson. sömu deild, 3 verölaun, Elva Steinsdóttir, 4. verknámsdeild. !Þá flutti skólastjórinn Gi.ið- ijóli5 'Kf’fófítóSóbj** ö'Iiýrfelú'1- ÚMlf störf skólans á liðnum vetri. Alls voru 165 nemendur í skól- anum, eða um 30 fleiri on vet- urinn áður. 15 gagnfræðingar brautskráð ust frá skólanum nú. Hæstu einkunn á gagnfræða- prófi hlaut Guðmundína Þor- láksdóttir, 1. einkunn 8,45. Hæstu einkunn í skólanum fékk Margrét Jóelsdóttir, 1. á- gætiseinkunn 9,16. Hæstu einkunn í bóklegum greinum yfir skólann- hlaut Bragi Ólafsson í 1, bóknáms- deild, 9,65. Bragi er yngsti nem andi í skólanum. Þá voru afhent verðlaun frá skólanum þeim nemendum, er fram úr sköriýðu í námi og einnig fyrir vel unnin trúnaðar- störf. Síðán afhentj 1 sfeólastjóiy gágnf ræðíriiguiúskírtéi’ní-Ggám vio1 aði þeim heilla. Að lokum var sungið undir stjórn söngkenn- arans Ragnars H. Ragnar. Um kvöldið héldu nemer.d- ur lokahóf og buðu þangað kenn urum, og prófdómurum. Sjö nemendur gengu undir landspróf og munu aIlir hafa staðizt það. Sýning á handavinnu og teikningum. nemenda var sunnu daginn 18. maí. Var hún fjöl- breytt og sóttu hana rúmlega 1200 gestir. BARNASKÓLINN. Barnaskóla ísafjaroar var slitið laugardaginn 17 maí og fór athöfnin fram í Skátaheim. ilinu. Jón H. Guðmundsson, skólastjóri, minntist í upphafi ræðu sinnar fyrrverandi skóla- stjóra, Björns H. Jónssowar og Jónínu Þórhallsdóttur konu hans og starfa þeirra við skól- ann um 30 ára skeið. Las hann hjónum í nafni skólans. Síð- an rakti hann skólastarfiö í vet ur, og ræddi skólamálin og aí- henti verðlaun fyrir námsafrek og trúnaðarstörf. Alls stunduðu 400 börn nám í skólanum. í vetur og 61 iuku barnaprófi, þar af höfðu 5 yfir 9 í aðaleinkunn. Sýning á handavinnu og teikningum var haldin 10. mai, og var hún fjölsótt. IÐNSKÓLINN. S. I. haust tók Guðjón Krist- insson við skólastjórn af Birni H. Jónssyni, en auk Guðjóns störfuðu 8 stundakennarar við | skólann. I . Skólahald hófst 4. janúar og (lauk 18. apríl. Skólinn var nú í húsakynnum oagnfræðaskól. ans, en hefur áður verið í barna j skólanum. Skólinn starfaði í \ tveim deildum, og voru nem- ! endur alls 29. Sjö nemendur ar, 1 úrsmiður, 1 skipasmiður. Hæstu hlaut Gerald Hasler, HÚSMÆÐRASKÓLINN. Húsmæðraskólinn hefur ekki lokið] störfum, og skólaslit fram 12. þ m kl. 14. Verður þá 10. hópur námsmeyje útskrifaður frá því að skólinn flutti í núverand; húsakynni. Sýning á handavinnu námé- meyja var s. 1. laugardag og sunnudag, og var húu mjög fjölbreytt og glæsileg. Margt mánna skoðaði sýning una. Skólastjóri er frk. Þorbjörg Björnsdóttir frá Vigur. Lesið AEþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.