Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 2
2 MORíGÖNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 Nýja skattakerfið ofbýður greiðsluþoli meginþorra fólks — segir Guðmundur H. Garðarsson, sem greiddi * atkvæði gegn álitsgerð A.S.I. EINS Ogr frani hefnr komið í fróttum, greiddi einn miðstjórn- arnianna i ASf, Guðniundur II. Garðarsson, atkvæði gegn álits- gerð um vísitolu- og skattamál, sem birt er annars staðar í blað- inu. Morgunblaðið sneri sér til Guð mnundar og spurðist fyrir um af- stöðu hans i þessu máli. Guð- mundur sagði: __ Skatta- og vísitölumálin hafa mjög verið til umræðu í mið stjórn ASÍ undanfarnar vikur. Þrátt fyrir þessar umræSur og upplýsingar, sem Torfi Ásgeirs- son ha'gfræðinigur, fuiltrúi ASÍ í lcauplagsnefnd og Jón Stgurðs- son ráðuneytisstjóri, iiafa veitt, er greiniiegt aS þvi fer víðs fjarri að ‘þessi mál liggi það ljóst fyrir að unnt sé að taka jafn afdráttarlausa afstöðu til þess sem hér um ræðir og meiri/hluti miðstjórnar ASÍ hefur ná gert. SKATTAMÁLIN Bf við tökum fyrst þá hlið álytktunarinnar sem lýtur að skattamálum, þá var ég við umræður um þessa greinar- gérð í miðstjóminni ekiki sam- rnála því sjónarmiði að við, sem erum forysta fóLksins sem starf- ar utan rikiskerfisins, ættum að nálgast það þannig, að heildar- útgjöld rxkisins væru eimhver ó- umbreytanleg stærð ag sam- kvæmt því bæri að leggja tak- markalausa skatta á fólikið til jþess að fullnaagja þessari hít. Ég tel, að vegna þarfa hins op- inhera séu áiögur orðnar of mikl ar, hvort sem byggt er á nýjum efta gömlum álagningarkerfum. Ég er sannfærður um, eftir at- huganir og viðræður við sérfróða menn um skattamál, að nýja skattakerfið mun við ríkjandi að- stæður í ísienziku þjóðfélagi of- ‘bjóða greiðsluþoli meginþorra fólks með meðaitékjur. 1 þessu sambandi vil ég vekja athygli á, að þorri fólks á ald- ursbilinu 25 til 45 ára hefur á undangengnum árum stofnað til íbúðarkaupa og við það þurft að taka á sig skul'dabyrði, sem láta mun nærri að sé á bilinu frá átta hundruð þúsundum upp í hálfa aðra milljón krðna. Til þess að standa straum af vöxtum og af- borgunum hefur þetta fóik lagt hart að sér til aukinnar tekju- öflunar og í mjög mörgum tii viikum hafa þá bæði hjónin unn- ið úti. MÓTI HÆKKCN FASTEIGNASKATTA Með fyrírhugaðri breytinga I skattakei flnu mun þetta fólk ienda i hauoi skattstigum, og er fyrirsjáanlegt að það mun lenda i erfiðJeiicum með greiftslu á ián- um sem það hefur fengið til framlwæmda. Stefnir þessi ráð- stöfun i hættu möguleikum ein- stakiinga á að eignast eigið hús- næfti. Meirihluti miðstjómar ASÍ er meðmæitur kerfisbreytingunum, að fulinægðum ákveðnum skil- yrðum, en kerfisbreytingin ger- ir einnig ráð fyrir stórhækkun á fasteignasköttum. Ég er eindregið á móti hækk- un fasteignaskatta, þar sem ég óttast að hún geti orðið upphaf þess að vald'hafarnir muni smátt og smátt eftir þessari leið skerða sjálfstæðan eignarrétt al- mennings. VfSITALAN Við umræftumar í miðstjórn- inni, og í sjáltfri ályktuninni, Framhald á bls. 23 Gissur hvíti í skipalyí tiinni. — Milljónatjón Framhald af bls. 24 og lokaðir inni eru þrir bátar, Skinney, SF frá Homafirfti, seim átti að fára á loðnuveiðar, Höfr- Ungur m AK 91 og Þristur VE, trébátur. Þá eru tveir bátar í smiðum, báðir úr stáli og var fyrirhugað að þeir yrðu sjósett- ir í næsta mánuði. Goðinn fór upp á Akranes i Raflína lögð norður árin 1973 - 1974 Ekki samvirkjanir á Norðurlandi Á BLAÐAMANNAFUNDI, sem Magnús Kjartansson, iðnaðar- og raforkumálaráð herra. hélt í gær í tilefni af 25 ára afmæli raforkulag- Glaumbæ j arhr eyf ing með f und í Háskólabíói „FUNDURINN á ekki eingöngu aS snúast mn endurreisn Glaum- bæjar, heldur og að ræða um, hvernig skemmtanahaldi nngs fftlks verði bezt fyrir komið hér í borginni," sögðu forráðamenn Glaumbæjarhreyfingarinnar, þeg- ar þeir boðuðu blaðamenn á sinn fund í Norræna husinu á fimmtu dág. „Bæði imdirskriftimar, sem safnað var, og þessi fundnr, sem haldinn verður á laugardaginn í Háskólabiói kl. 2, ætti að verða hvatning til þess að eitthvað raun hæft verði gert í málinu.“ Á fundi þessum á fimmtudag voru mættÍT af hálfu „hreyfing- arinnar“ þeir Baldur Óskanssson, Hannes Jón Hanruesson, Hallur Leópoldsson og Jónas Þór. Kom fram, að ætluniii er, að fram fari ;,panel“'-um>ræður á fundinum í Háskólabíói, og myndu taka þátt í þeim fólk frá Glaumbæjar- breyfingunni, fulltrúar frá hús- eigendum Glaumbæjar og frá þeim, sem sáu um rekstfur hans, einnig væri æskilegt, að fulltrú- ar frá fólkinu, sem býr í húsun- um i kring tækju þátt í umræð- unum. Ekki verður seldur aðgangur að íundinum, en leitað samskota að honum loknum. Á fundinum kem- ur fram margt ungt fólk, gkennmtikraftar og annað fólk, og gefur það allt vininu sína. Þeir, sem ’koma fram, eru: Hljómsveit iinnar Náttúra (í síðasta sinn), Tii- vera, Mániar. Þrjú á paili, Þrír fé- lagar, Jónas Jónsson og Einar Vilberg, Magnús og Jóhann og Jónsbörn. Ennfremur Baldur Óskansson, Fiosi Ólafsison, Gunn- ar Jökull, Hallur Leópoldsson, Hanines Jón Haninesson, Henný Hermaninsdóttir, Jón Þórisson, Jónas Þór, Kristín Ólafsdóttir, Már Pétursson, Ólafur Ragnar Grimsson, Páll Heiðar Jónsson og Sævar Pálsison. ★ Á fundinum verður kosið. 30 manna Glaumbæjarráð. Forgöngumennirniir lögðu á það áherzlu, að unga fólfcið hefði ekki eingöngu litið á Glaumbæ senj veitingahús, heldur miklu fremur sem stað, þar sem það gat hitzt, verið öruggt um að hitta félaga sína og vini, hlustað á hljóm- sveitir, bæði af plötum og eins, þegar þær komu fram í dans- salnum. Þama gat það komið eins klætt og það vildi, var frjálstf og óþvingað, og það er ein- mitt um þessi atriði, að ráða bót á vanda unglinga til samkomu- halds í Reykjavík, sem Glaum- bæjarráð mun fjalla um, og von- uðu þeir, að margt gagniegt kæmi út úr starfi þess, Að lokum hvöttu þeir allt ungt fólk til að mæta í Háskólabiói á laugardaginn kl. 2 og sýna með þátttöku sinni í fundinum vilja sinn til að ráða bót á miklu vanda máli æskunnar í höfuðstaðnum, sem misst hefur staðimn, sem dró það til aín. anna, var m.a. rætt um fram- vindu raforkumála á næst- unni. Sagði ráðherra að stefnt væri að því að leggja Iínu norður yfir hálendið frá Búrfellsvirkjun á árunum 1973—1974. Og að þar með væri hætt við að virkja Svartá í Skagafirði og aðrar smáveitur, sem hugsanlegar hefðu verið á Norðurlandi. En á sama tíma yrðu tengd- ar saman rafveitur á Norð- austurlandi og Norðvestur- landi. Þó væri sá fyrirvari, að tímatakmörk færu að nokkru leyti eftir því, hvern- ig raforknþörf fyrir norðan þróaðist, hve mikil þö!rf yrði fyrir húsahitun með rafmagni o.fi. Sagði ráðherra, að hætt hefði verið við að virkja Svartá, bæði af hagkvæmnisástæðum og einn- ig hefði orðið vart örðugleika í viðræðum við bændur, sem þar eiiga hagsmuna að gæta. En haldið er áfram rann- sóknum á stærri virkjunarstöð- um fyrir norðan, svo sem Detti- fossvirkjun, sem ráðherra sagði að enn kæmi til greina til samanburðar við virkjun í Hrauneyjarfossi í Tungnaá, sem talin er koma næst á eftir Sig- ölduvirkjun á því svæði. Sagðt Magnús að smávirkjanir á Norðurlandi væru ekki tima- bærar, meðan lina að sunnan væri á dagskrá. Nú er unnið að þvi að leggja rafmiagnslínu frá Búrfelli að Hvolsvelli, einnig að virkjun við Lagarfoss og i þriðja lagi að virkjun á Vestfjörðum fyrir botni Arnarfjarðar, en AuStur- tand og Vesturland kvað ráð- herra eiga langt í land með að Framhald á bls. 23 - Ljósm. hjþ. gær, ef unnt yrði að nota hann á einhvern hátt við björgunar- aðgerðir. Gissur hvíti er metinn á röskar 40 milljömr króna. Lík- ur benda til þess að Gissur hvití fari á kaf á flóðinu, taíkist ekiki að þétta hann. Mjorgunblaðið ræddi í gær vpft Þorgeir Jósefsson eiganda skipa- smíðastöðvarinnar. Hann kva,ð bilun hafa orðið í iyfturini, en enn er ekki vitað hvað bilafti. Ljóst er að lyftan er mikið skemmd og sjór er kominn i Giss ur hvíta. Að öðru leyti er ekki unnt að sjá neinar skeimimdir 'á skipinu þar sem það liggur Og, eflaust koma þær ekki í ijós fyrr en það hefur verið rétt við. Þorgeir sagði að aldrei hefði borið á neinum vand'kvæðum í sambandi við skipalyftuna. Tvö skip voru tekin niður úr drátt- arbrautinni í fyrrakvöld og eitt var þvi miður komið upp áður ■•n Gissur fór í lyftuna. Var það Skinney. Þorgeir sagðist ekki geta sagt fyrir um hve langan tiima það tæki að ná Gissuri úr lyfturuni, en framfcvæmdir við það eru þegar hafnar. Gissur var að fara í botnhreinsun. Þorgeir kvað mikla guðs mildi^að menn- irnir Skyldu sleppa heilir frá þessu óihappi. Eigendur Gissurar hvíta eru Ársæll Guðjónsson og Óskar Valdimarsson. Skipið er smiðað í Danmörku 1968, 270 brúttórúm- lestir að stærð. Morgunblaðið kaupir offsetprentvél MORGUNBLADIÐ hefur fest kaup á offsetprentvél, sem koma mun til landsins á næstu mánuð- um. I dag fóru utan þrír starfs- menn Prentsmiðju Morgnn- blaðsins, Ingvar Hallsteinsson, prentsmiðjustjóri, og tveir prent- arar til námskeiðs í meðferð off- setprentvélar. Undanfarin tæp 2 ár hefur blaðið verið að feita fyrir sér um þessi mál. Haraidur Sveinsson, fram- ibvæmdaistjóri Morgunblaðsins, sagði í gær, að byrjað yrði að offsetprenta Lesbók Morgun- biaðsins og aukablöð og jafn- skjótt og þjálfun starfsfólks yrði lokið, myndi blaðið sjálft verða offsetprentað. Fyrst í staö verður hafih prentun í svoköll- uðu hálfofsetti, þ.e. að setning fer fiam í blýi, svo sem verið hefur, en siðan mun filmusetn- ing smám samia.n tafca við af blýsetningunni. Inga Birna Jónsdóttir form. Menntamálaráðs MBL. banst í gær svohljóðamdi f réttatilkynning: „Á fyrsta fundi nýkjörins Menntamálaráðs skipti ráðið með sér verfcum svo siem hér segir: Formaður er Inga Birna Jóne- dóttir, varaformaður Kristján Benediktsson og ritari Baldvin Tryggvason. Aðrir í Menmitaimálaráði eru Björn Th. Björnsson og Mattiúaa Johaniiessen." (Fi'éttatilkynming frá Mennta máláráði).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.