Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 23
MORGUINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972 23 Frá ófærðinni í Reykjavík. Myndin er tekin er farið var að rigna. -—Ljósm. Sv. Þorm. Snjókoma og ófærð í Reykjavík: 12 strætisvagnar f estust — og f jöldi smærri bíla vegna vanbúnaðar til aksturs í snjó MIKIÐ vandrapðaástand varð i umferð í Reykjavík laust fyrir hádegi í ga*r. Um eliefuleytið tók að hvessa, snjóa og gerði skaf- renning. Auk þess senl veðrið laniaði umferð í Reykja\'ik, haml aði það flugferðum í innaniands- flugi og urðu m.a. tvær flugvél- »r, sem voru á leið til Vestmanna eyja að snúa við er þangað var komið og gátu þær ekki lent. Um tvöleytið í gær var farið að rigna og greiddist þá strax mikið úr umferð í Reykjavík. Morgunblaðið hafði tal af ýms um aðilum, sem halda uppi þjón ustu, sem lamast við slíkar að- stæður. FJÖLDI STRÆTISVAGNA FASTUR Gunnbjörn Gunnarsson hjá S. V.R. sagði að vagnarnir hefðu látt í mjög mi'klum vandræðum og hefði slíkt áistand ekki orðið um árabil. Vandræðin bv.rjuðu upp úr kl. 11 og voru vagnarnir fastir hingað og þangað. Þrír vagnar festust á Kleppsvegi og hinum fjórða var snúið við, áð- ur en í ófæruna þar kom. Þrír vagnar festust í Árbæjarhverfi um kl. 13, tveir í Skerjafirði og fjórir í Breiðholtunum báðum. Skömmu eftir hádegið voru S.V. R. komnir á vettvang með drátt- arbíia til aðstoðar vögnunum. Gunntojörn kvað mestu vandræð- in skapast vegna simábila, sem væru vanbúnir til aksturs i snjó. Kæmust vagnarnir ekki leiðar sinnar þeirra vegna. LÖGREGUUMENN VID AÐSTOÐ A GÖTUNUM Varðstjóri í umferðardeild lög- reglunnar sagði í viðtali við Mbl. að urníerðarlögregluþjónar hefðu ekki sézt á varðstofunni frá þvi er iþeir fóru út um morguninn Og þar til klukkan var að gamga þrjú. Hefðu þeir verið að ýta .bíium og aðstoða ökumenn um alla borgina meira og minna. Ástandið var víða slæmt, en þó sýnu verst í Fossvogi, d kvosinni á Kringlumýrartoraut, í Árbæjar- hverfi og Breiðholtshverfum. Það er ailtaf sama sagan, sagði varðstjörinin, að búnaður ö(ku- tækja er svo fjarri þvi að vera nægilega góður í slíkri færð. Varnaðarorð virðast þar lítt stoða og fara menn þrátt fyrir þau af stað i bílum sínium og verða svo til trafala í umferðinni. Keðjur voru öruiggustu öryggistækin í gær í þeirn blotasnjó sem gerði upp úr hádeginu. Örtröð blila myndaðiist viða vegna veðursins. ALLT AÐ KLUKKUSTUNDAR BI® EFTIR LEIGUBfLUM Á bifreiðastöðinni Hreyfii fékk Mtol. þær upplýsingar að af- gre; tsla hefði gengið frekar illa uim og eftir hádegið og mjög mikið hefði verið að gera á stöð- inni, lítið um bila og víða illíært um borgina. Dæmi voru til að fólk þyrfti að bíða i allt að klukkustund eftir bíl og algengt var að biðin væri 20 mínútur til hálftími. Verst gekk að anna eft irspurn eftir bílurn, er hryðjurn- ar gengu yfir. Ekki bar mikið á því að bílar stöðvarinnar fest- ust, nema þá vegna annarra bíla, sem stöðvuðust og stóðu í vegi fyrir öðrum. Mikil stöðvun á um- ferð var um tíma á Bæjarhálsi og eins í Öskjuihliíð. EKKERT BRUNAÚTKAUU, EN SJÚKRAFUUTNINGAR Slökkviliðið kvað heppnina hafa verið með sér í þvl að hvergi kviknaði í á meðan um- ferðarongþveitið var. Hins vegar voru nokkrir sjúkraflutningar og réð hraði umferðarinnar að sjálfsögðu hraða þeirra. Þegar Mbl. ræddi við slökkvistöðina Um kl. 14.30 voru óafgreiddir 4 sjúkraflutndnigar. INNANLANDSFLUG LAMAÐIST 1 gærmorgun, áður en veður- ofsinn skall á var flogið til Ak- ureyrar og Húsavíkur, en upp úr klukkan 11 varð flugumferð held ur bágborin. Lá niðri ailt inn- anlandsflug og tvær ftugvélar Flugfélagsins sem ætluðu að fara til Vestmannaeyja urðu að snúa við yfir Eyjunum. Flug um Keflavíkurflugvöli gekk mjög VERULEGT verðfall hefur orðið á mjöli og lýsi á mörkuðum er- lendis. Að sögn Gunnars Peter- sen h,já Bernli. Petersen hefur mjölið lækkað um 20% og lýsi enn meira. 1 fyrra fengust 90— 100 pund á tonnið en síðustu sölur Norðmanna og Dana hafa liljóðað upp á 50 pund á tonnið. 1 fyrra var verð á hverri prótein- einingu loðnumjöls 1,40—1,45 sterlingspund en síðustu sölur á mjöli liafa verið á 1,20 pund hver próteineining, og jafnvel búizt við að verðið fari niður í 1,10 pund. ★ GÍFURLEG FRAMLEIÐSLA PERÚMANNA Ástæðan fyrir þessu verðfaili ór gifurleg fram'leiðsia Perú- manna. Sjálfir hafa Perúmenn setit sér ýimsar reigtur vairðandi fi'aimleiðisl'U á mjölimu í því skyini vel og héldu flugvélarnar allar áætlun, sem þar höfðu viðkomu. SKÝRINGAR VEÐURSTOFUNNAR Á hádegi var suðaustanátt og var vlða orðið hvasst og farið áð snjóa frá Suðvesturlandi til Vestfjarða. Þá var komin rign- ing á Reykjanesvita með 3ja stiga hita og upp úr klukkan 14 var einnig tekið að rigna í Reykjávík. Gert var ráð fyrir að regtnið stæði stutt yfir, enda var í gærkvöMi farið að snjóa á ný í Reykjavifc, þótt ekki væri það í sama mæli og fyrr um daginn. Með kvöldinu breyttist veðrið í suðvestanátt með éljum á vest- anverðu landinu, en jafnframt létti til um austanvert landið. Veðurspá fyrir helgina var þann ig að gert er ráð fyrir minnk- andi suðvestanátt í dag og nótt, en 'þá er hœtt við að ný laagð fari að hafa áhrif hér síðari hluta sunnudags. Verður þá aftur suð austanátt og svipað veður og í gær. FÆRÐIN UTAN REVK-TAVÍKUR Vegagerð ríkisins sagði að í gærmorgun hefði færð norður verið mjög góð til dæmis á Holtavörðuheiði. Við veðrið spilitist færð i Hvalfirði og í Þrengslum, en um leið og úr- koman breyttist i regn, lagaðist færð nokkuð á þessum stöðum. Þungfært var um tíma á Snæ- fellsnesi og víðast hvar annars staðar á landinu var færð sæmi- Jeg. Vandræðin á vegunum í Þrengslum og í Hvalfirði urðu aðallega vegna þess að bílar voru vanbúnir fyrir akstur í snjó. að tryggja gott markaðisverð og hafa þær veriö öllium firam- leiðisiliu'þjóðuim mjöls til hagsbóta. Híns vegar hefuir ætíð verið litið á lýsisf'raimileiðs'kma freka.r sem hl'iðairgreiin, og þeim genigið verr að setja ákveðnar reglur um þá framieiðsiu. Perúmenn vinna mjölið og lýsið úr ansjósum, og yfimleiitt hefur fit’umagn fisiksins verið 1—2%. Á slðustu vertíð fór fitumagnið upp í 7%, sem er m'un meira en reitknað var mieð, þanniig að lýsiisfankar þeirra yfir- fyllitusit og olíli því að setja varð lýsið á mankað í svo mifcknm mæli. Er onsiakanna fyrir hinu gifiurlega verðfaMi 4 lýsi þar að leita. * HEFUR VERÐFALLID ÁHRIF Á LODNI - VERÐÁKVÖRÐUN ? Veirðfalllð hefiur enn ekki haift Barna- starf Dómkirkj- unnar á nýjum stað BARNASAMKOMUR Dómkirkj- unnar, sem verið hafa i Memn'ta- skólanum við Tjömdna, verða hér eftir í Vesturtoæjarskóianum við öldugötu, gámla Stýrimanna- skólasiiUim. Hann mcun að flestra dómi hent/Uigri staður, þa.r sem hann er i því hverfi pre.stakallsins, þar sem bömin eru fdeet, og auk þess er hann sikóli meiri hluta bam- anna, sem sótt hafa sanrkom- umar. Fyrsta samkoman á þessum stað verður næst'komandi sunnu- dag kl. 10.30. I»órir Stephensen. Leiðrétting í umisögm Erlenidar Jónssonar um ljóðaþýðinigar Jóhanns Hjálm arasonar, sem birtist í blaðinu í gær, féll niður heiti bókariimar. Hún heitir Hillinigar á ströndinni, en útgefandi er Helgafell. — Skattakerfið Framhald af bls. 2 kemur greinilega í ljós, að visi- tölumálið i heild er ennþá mjöig opið og óákveðið. Þrátt fyrir þetta er meirihluti miðstjórnar reiðubúinn til að fela Alþimgi að samþykkja lög sem munu fela í sér lækkun kaupgjaldsvísitölunn ar gagnvart stórum hópi laun- þega. Ég tel rangt, að miðstjóra heildarsamtaka launafólks sam- þykki að mæla með eða óska eft- ir skerðingu kaupgjaldsvisitöl- unnar í hvaða mynd sem er, þvi að þessi vísitala er hluti af samn- ingum. RÓTTÆK BREYTING Núverandi rikisstjórn ætlar að keyra í ge.gn mjög róttæfca 'kerf- istoreytingu í skattamálum sem mun án vafa, ef eikki verða breyt ingar á í meðferð m'álsins á Al- þimgi, valda gjörbyltimgu í tekju skiptingu þjóðarinnar og skerða efnahagislegt frelsi einstaklinga. Af þessari ástæðu mun kerfis- breyting núverandi rikis.stjórnar verða meginþorra félagsmanna ASÍ til tjóns þegar til lengdar iætur. Ég vil að sjálfsögðu taka það fram að ég er fylgjandi auknum hagsbótum almannatrygginga og því að einhleypuim, einstæðum for eldirum og gömlu fólki sé ekki íþyngt með háum sköttum. Þá finnst mér ekki óeðlilegt að húsa leigukostnaður sé frádráttarbær til tekjus'katts. neiin áhrif hérlendi.s, þar eð allar loðmubingðir okkiar voru seldar fyrirfraan og á þágildandi mark-. aðsverði, sem. var mjög hagstætt. Nú far loðnuveirtiðiin hins vegar í hönd, og um þessar mundir sit- ur yfimefnd verðlagsráðs sjávar- úitvegsiins á fun'dum tii að átoveða loðnuverðið. Er þegar Ijóst að verðfa'llið kemur til með að hafa áhirif á verðlagið á loðnu hér heiima. I fyrna var sfciptaveirðið á loðnu 1,25 kr. kilóið, en raiunverð hvems kg af loðnu var þó 1,51, 25 kr. — þar sem fisfckaiupandmn (verksmiðjumar) greiddu að au'ki, án þess að ti'l skipta kæmu, 11% eða 13,75 aura á kig thl út- gierðarinnar og 10% í stofusjóð svokallaðan eða 12,50 aura. Auk þess gireiddi kaupandinn akstur á loðmunmi frá bátiumum, sem var um 5 aunar á kg. — Raflína FramliaM a,f bls. 2 tengjast landskerfinu. En í iðn- aðarráðuneytinu væri unnið að endurskipulagnimgu i virkjunár- málum. M.a, vasri miðað við að gera Landsvinkjun raunverulega að landsvirkjun, og .gætu aðrir landshlutar tengzt henni. Æski- legt væri að ná því marki að ná sama raforkuverði um land allt. Um nýtingu á raforkunni sagði Magnús Kjartansson m.á., að enginn vafi væri á því að stór- virkjun væri hagkvæmari. Auk íslenzkrar notkunar ka:*mi orku- frekur iðnaður til greina. Væri sérstök nefnd að vinna að þvi máli, en margar fyrirspumir bærust. Ýmislegt gæti komið til greina. Hefði verið rætt um jám- blendiiðnað og um það mál þyrfti að taka ákvörðun áður en langt um liði. Auk þess værí sjóefnaiðnaður á Reykjanesi í at- hugun o.fl. — Stökk út Framhald af bls. 1 an, af gerðinni DC-9, kom til Las Vegas, tilkynnti maðurinn áhöfh- inni, að hann hefði meðferðis sprengju og mundi sprengja flug- vélina í loft upp, yrði ekki geng- ið umyrðalaust að kröfum hans um þrjár fallhlífar og 50.000 doilara. í Las Vegas leyfði mað- urinn farþegunum, 56 talsins, að fara úr vélinni, en skipaði síðan að flogið yrði til Denver. Hann fékk flugstjórann til þess að lækka flug þotunnar í 12.000 feta hæð nokkru áður en þangað kom og stökk þá út. Tvær herflugvélar fylgdust með þvi er maðurinn stökk og þrem ur klukkustundum siðar vár hann handtekinn. — Rhodesía Framhald af bls. 1 arráðsins og átti að hitta for- mann brezku sendinefndarinnar að máli í dag. Chinamano geng- ur ekki heili til skógar og féll í yfirlið á leiðinni í fangelsið. Var hann þá fyrst fluttur í sjúkra’- hús, en er hann hafði jafnað sig, var förinni í fangageymslurnaf haldið áfram. Handtaka þessara hjóna hefur mjög aukið ugg manna um, að brezka sendi- nefndin fái ails ekki tækifæri til að sinna verkefnum sinum á við- unandi hátt. Blökkumenn hafa boðað til mótmælafundar í miðhluta Salis- bury á laugardagsmorgun. F.n búizt er við, að Ian Smith, for- sætisráðherra, hóti hörðum ráð stöfunum gegn þeim, sem taká þátt í mótmælaaðgerðum, í sjón- vairps- og útvarpsræðu, sem hann hefur boðað I kvöld. Serp fyrr segir hafa talsmenn rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Rhodesíu fordæmt samkomulag- ið. Var ályktún þar áð lútandi samþykkt á fundi rómversk- kaþólskra biskupa landsins, sem haldinn var í dag í Bulawayo. Forystumenn lúthersku kirkj- unnar I landinu ræddu einnig mál þetta á fundi sínum i dag og fordæmdu saimkamulagið og handtökur Afríkuleiðtoga. Sagði í ályktun fundarins, að samkomu lagið væri „fullkomin móðgurj Við Afríkumenn i Rh<«ies.íu“. ! — Minning, Anna Framhald af bls. 17 Kynslóðir koma, kynslóðir fara. Þessi spurning vaknar hjá okkur, þvi það er almáttugur Guð sem öllu ræður. Sumir dvelja hér á jörðu aðeins nokkra daga, aðrir nokkur ár og sumir áratugi. Af þessu má sjá að það er Guð og frelsari okkar sem við getum treyst, því að hann er konungur lifsins. Ég þakka fyrir að hafa kynnzt Önnu Jóakimsdóttur, þvi hún var rnjög trúuð kona, glöð og ánægð, þó árin væru orðin mörg. Ég sendi börnum hennar og fjölskyldum þeirna samúð mína á þessari sorgar- og kveðju- stund. Guð blessi þau öll. / Aðalheiður Guðrún Eliasdóttir. Mikið verðfall hefur orðið á mjöli og lýsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.