Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 8
* 8
MOíÍ<.;ÚiNttLAf>lÐ, LAÚOAflDAGÚR 22. JANÚAR 1972
Loðnuvei5i hafio:
L.Í.Ú ráðleggur
útvegsmönnum
að bíða loðnuverðs
VÉLSKIPIÐ Hilmir fékk í fyrri-
nótt og gærmorgun um 320 smá-
leatir af loðnu út af Stokksnesi.
Loðnan er ágæt og gæti hugsan-
I@ga farið í frystingu, þótt tals-
vert sé eftir í hrygningu. Ámi
Friðriksson var í fyrrinótt og
gærmorgun á svæði frá Lóns-
bugt og vestur að Ingólfshöfða
og fann þar margar ágætar
loðnutorfur og samkvæmt upp-
lýsingum Hjálmars Vilhjálms-
sonar, fiskifræðings, niá búast
við að veiði geti orðið allgóð, ef
320
tonn af
loðnu
Fáakrúðsfirði, 21. janúar.
VÉLBÁTURINN Hilmir SU 171
kom hingað í dag með 320 tonn
af ioðnu, sem landað var í síldar-
verksmiðjuna til bræðslu. Ætlun-
in var að frysta hluta af aflan-
um, en loðnan reyndist ekki nógu
góð til þess, þar sem hún var
hrognlítil.
l>etta er fyrsta loðnan, sem
veiðiat á árinu. Fynsta loðnan
koim hingað í fyrra þ. 17. febr.
og var það sami bátur, sem veiddi
hana þá.
Komin er suðaustan bræla og
fer Hilmir því ekki út í kvöld.
— Albert.
veður leyfir og skip fara að
stunda veiðarnar.
Loðnuveirð hefur enn ekki ver-
ið ákveðið, m. a. vegna þess að
ekki var búiizt við veiðuim svo
sinemima. I íyrra var fyrsti veiði-
daigurimn 20. febrúar og þefjast
því veiðamar mánuði fyrr en í
fyrra. SanvkvænrKt upplýsimgum
Kriistjáns Ragnarssonar, for-
manns L.I.O., er verðákvörðun
nú fyrir nefnd og var fyrsti
fiumdur nefndarirmair í gær.
Kristján sagðist vona að unnt
yrði að áikveða verðið einhverm
næstu daga, svo að memm geti
ákveðið, hvort þeir stumdi loðnu-
veiðar. Nú hefur L.l.Ú. ráðlagt
útvegsmömmum að hefja ekki
loðmuveiðar, heldiur bíða fyrst
efltir verðimiu.
Kriistján sagði að augljósir
erfiðlei'kar væru fyrir hendi um
ákvörðun ioðmuverðsins. Heims-
markaðsverð á mjöli og lýsi hef-
ur lækkað mjög að umdanförmiu
og er ástæðam mikið framboð firá
Perú. Loðmuverðið var í fyrra
1,25 krónur á hvert kg og til við-
bótar greiddiu verksmiðjur til út-
gerðarmanma 21%, sam voru 26
aurar. Heildarverð varð þanmig
1,51 'króna fyrir hvert kg.
Aðalatriðið í sambandi við
loðmuverð er það magn sem fer
í bræðsiu. Er það vegna þess
að það er obbimm af heildaraifla-
magnimu. Af 181 þúsund smálest-
um i fyrra fóru 174 þúsund smá-
iestir í hræðsiu og 4 til 5 þúsumd
lestir fóru í frystimigu og beitu.
Markaðsverð í heiminum i fyrra
var mjög gott.
Stjórnarkjör í Iðju
í DAG og á morgun fer fram til kl. 18.00 og á morgun frá
stjórnarkjör í Iðju, félagi kl. 10.00 til 19.00.
verksmiðjufólks. Kosið verð- Kosningaskrifstofa B-list-
ur á skrifstofu félagsins að ans, lista stjórnar og trúnað-
Skólavörðustig 16, og er kjör armannaráðs Iðju, er að
staður opinn frá kl. 10 i dag Freyjugötu 27 og eru símar
þar 25531, 25532 og 25536.
Frá aukafundi SH í gær, Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson i ræðustól.
Aukafundur S.H.:
Mikill halli fyrirsjáan-
legur í frystiiðnaði
„ÞRVTT fyrir liagstæð skilyrði
og liátt verðlag á erlenduni mörk-
uðum, hefur rekstraraðstaðan
versnað svo að fyrirsjáanlegur er
mikill hallarekstur við óbreyttar
aðstæður,“ segir í yfirlýsing-
um aukafundar Sölumiðstöðvar
hraðfrystiliúsanna, sem lialdinn
var í gær. Lýsir S.H. áliyggjum
af framtíðarliorfum í íslenzkum
hraðfrystiiðnaði.
Funduirimm var haldimm á Hótel
Loítieiðuim og setti hanm fonm<að-
•uir S.H. Gunmar Guðjómtsson.
Fumdanstjóri var kjörimm Jórn
Ámason, alþingisimaður, og ritari
Helgi G. Inigimundarson, við-
skipbafræðimgur. Eyjólfur fofleld
Eyjólfssom fLutti erindi um ai-
komiu frystihúsamma.
Ástæður þesis ástamds, sem mú
ríikir í frystiiðnaðiniumi segir í
fumdarsaimþykkt að séu örar
hækkanir á ferskfiiskverði, kjara-
samni'nigar, sem feia í sér þumgar
álögur, m. a. vegna lögöumdinm-
ar vinmutímastytrtingar, lengim'gu
orlofs og kampgjaldshækkana,
hækkun reksbrairliða, svo sc-m
rafmagns, uimbúða, fliutnimgs-
gjalda, inmanilamds og erlendis og
aukins viðhaldskostnaðar. Síðan
segir í ályktun fundarins:
„Fiskiðnaðimium er visisulega
ljós n'auðsyn þess, að fiisikverð sé
jafnam það hátt, að rekstur út-
gerðarimmar sé sem bezt tryggð-
ur og að iífsikjör sjómamna og
starfsfól'ks fiskiðnaðarins sé í
fuliu samræmi við það, sem tíðk-
ast hjá öðru laiumafóltó. Hnos
vegar ber að varast að bogimm
spenmtur svo hátt, að afkomu og
greiðslu'þoli frystiiðnaðarims sé
stefmt í hættu og fyrir það girt,
að nauðsynteg og aðkaldandi end-
urnýjum og endiuirhætur geti átt
sér stað.
Fumdurinm beimir því tii stjórm-
arinmar að boða til amnars aufca-
fumdar síðar á veri’íðinmi til að
ræða affcom'uhorfur fiskiðnaðar-
ims og umdirbúa satmeigimlegar
aðgerðir ef.tir því sem mauðsyn
fcrefur.“
Þá samþyfcfcti aiukaf-umdurinn
eimmiig efti'rfarandi:
„Auifcaifumdur S.H. haldinm í
Reykjavifc 21. jamúar 1972 saim-
þyfcfcir að skora á rífciisstjórnima
að skipa mú þegar nefnd til að
vinma að útvegun fjármaigns til
endurbóta þeirra á frystihúsum-
um, sem maiuðsymtegar verða á
næsrt'u 2 til 3 árum til að ma*a
auifcnum fcröfum um hoMustu-
hætti i fisfciðnaði."
Forsetinn
utan
tii útfarar
Fridriks IX
FORSETI íslands fer í dag áletð-
is tál KaU'pmarmahafmar, þar sem
hann verður viðstaddur út för
Friðrikis Dainakon<umigs.
I fylgd með forseta verða Eún-
ar Ágústsson utanrifcisráðherra
og Birgir Mölter forsetaritari.
Forseti íslands er væntanlegnir
titl iamdsins þriðjudagimn 25 jaumú -
Runólfur Pétursson
Runólfur Pétursson formaður Iðju:
Samningarnir eru
aðeins áfangi
— í þeirri kjarabaráttu sem
framundan er
f DAG og á morgun fara fram
stjórnarkosningar í Iðju fé-
lagi verksmiðjufólks. f frani-
boði eru tveir ILstar, A-listi
borinn fram af Pálma og fleir-
um og B-listi borinn fram af
stjórn og trúnaðarmannaráði
félagsins. Morgtinblaðið hafði
í gær tal af Runólfi Péturs-
syni formanni Iðju. Hann hef-
ur átt sæti í stjórn Iðju frá
árinu 1964 og hefur verið for-
maður um tveggja ára skeið.
Auk hans eiga sæti í stjóm-
inni Guðmundiir Þ. Jónsson,
varaform., Bjarni Jakobsson,
Gisii Svanbergsson, Klara
Georgsdóttir, María Vil-
hjálmsdóttir og Ragnheiður
Sigurðardóttir.
— Hver hafa verið helzt/u
verkefni félagsims á siðasta
ári?
— Það, sem mesf var ummið
að fyrri hluta ársins, var end-
urnýjum og öflum trúmaðar-
marma félagsiins á vi.nnuötöð-
um. Stór þáttur I starfi fé-
lagsims er að leiðrétta ýmsan
misskilmimg miiiMi verkafólifcs
og vinmuveiitenda. Trúmaðar-
menmimir eru temgi'liðir milli
félagsáns og verkafólfcsims, og
gott trúnaðarmammafcerfi er
þvi forsenda fyrir því að fé-
lagsstamfið beri ávöxt.
Þá var á árinu ráðizt í að
gefa út félagsblað og er hug-
mynd stjómarinnar að tvö
blöð verði gefim út árlega.
Gefist félagsmönmum þar kost-
ur að tjá sig um ábugamál sín
immam félagsims.
í sumar var svo fairin hin
árlega skemmtiferð félagsins.
Farið var að Núpsstað og
ferðazt um Vestur-SkaftafeMs-
sýslu. Þátttakemduir voru 120
—130 mamns.
í sumiar var hafimn undir-
búmimigur að byggingu orlofis-
heimila að Sviignasfcarði, sem
félagið fceypti í þeim tilgangi
fyrir nokkruim árurn.
Staður fyrir orlofsheimil-
in heflur verið valimm umdir
svonefndum Geitási i landi
jarðarimmar. 1 fyrsta áfamga
verða byggð míu hús, og á
Ortofssjóður Iðju þrjú þeirra.
Srníði húsanma er ekki haf-
im emm þá, en er í umdir-
búningi og stefnt er að því að
taka þau í notfcun næsta
sumar.
Það sem hæst ber i srtarfi
félagsims eru svo auðvit-
að kjarasaimnimgarnir. Við i
stjórn Iðju unmum sleitulaust
að samniingagerð í tvo mán-
uði, þ. e. í aktóber, nóvember
og fram í desember. Undir-
búningur sammLnigianma hafði
hins vegar staðið frá því um
miðjan ágúst.
— Ertu ánægður með
hvemig til tókst við samm-
ingagerðina ?
— Ég tel með réttu að tals-
vert hafi áunnizt í þessum
saminimgum. AMiir laumaiflotok-
ar Iðju fiemigu láglaumauppbót
auk 4% hækfcunarinnar, þanm-
ig að um ve-rufega kjarabót
var að ræða. Hitt er anmað, að
ég get efcki sagt að ég sé fylli-
lega ánægður með saimmimg-
ama, en þeir eru aðeins áfangi
í þeirri kjarabarátbu, sem
flram undan er.
ar.
Athuga-
semd
Blaðinu hefur borizt eftirfar-
andi frá sex sóknarnefndar-
mönnum Ólafsvíkurkirkju:
Ólafsvík, 20. ja.núar 1972.
Herra ritstjóri.
Við undirrituð lýsum yfiir
undrun okkar og vanþóknun á
frétt í blaði yðar 19. janúar sl.,
sem ber yfinskriftiaa, „Sveitar-
stjórinn drottnar, presturinn
flýr“, þar sem haft er eftir sókn-
arpnestinum í Ólafsvík ósmekk-
leg og ærumeiðamdi ummæli um
formann sófcnarnefndar Alexamd
e>r Stefánsson, sem vér viljum
hér með eindregið mótmæla,
Við lýsum yfir fyllsta trauatl
á formamm sóknamefndar, sem
ávaillt hefur unnið að málefnum
kirkjunnar með organista, söog-
fólki og meðhjálpaira í góðri
samvinnu þamnig að til sæmdar
hefur verið fyrir kirkju og Ólafs
víkursöfnuð í hvívetna.
Biðjum yður láta birta þetta í
blaði yðár á sarna stað og furðu-
fréttin.
Virðingartfyll'St.
í sóknarniefnd Ölafsvíkurkirkju
Guðni Sumarliðason,
Vigfús Kr, Vigfússon,
Gunnar Hjartarson,
Böðvar Bjamason,
Hrefna Bjarnadóttir,
Guðiaugur Guðbjartsson,
safnað arf ulltrúi.