Morgunblaðið - 22.01.1972, Blaðsíða 4
22-0*22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
vmm
BILALBIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Swdífai*tóf™H-VW 5 msma-VW avefmfagn
VW Smaima-l.«iKínwer 7manm
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 11422. 26422
BÍLAUIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Ódýrari
en aárir!
SKDDfí
LEIGAN
AUÐBREKKU 44 - 46.
SÍMI 42600.
bilaleigan
AKBJtA TJT
car rental service
8-23-47
sendum
ORÐ DAGSINS
«
A
Hringið, hlustið og yður
mun gefast ihugunarefni.
SÍMÍ (96)-21840
MORGUNBLADSHÚSINU
MORGUWBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1972
^ Landakot og logreglan
Skrifað er::
„Kæri Velvakandi!
Ég er aískaplega gömul kona
í Veeturbænum. Þó að margir
muni vafalitið halda, að ég hafi
ott skrliifað áður í dálka þína,
Velvakandi minn, þá hef ég
samt ekki haft tækifæri tii þess
enn, svo önnum kafin sem ég
hef alltaf verið. Það hefði þótt
tíðindum sæta hér áður fyrr, ef
ég hefði sent Morgxmblaðinu
svona tilskrif, eirus staðtföst og
ég var alitaf í trú minni á Óiaf
Friðriksson og Alþýðuflokkinn.
En tímamir hafa breytzt og
beinin í mér. þótt kaminn sé í
þau þurrafúi, hafa styrkzt af
margvíslegri reynslu. Og nú er
Morgunblaðið orðið mitt blað.
Þannig er mál með vexti, að nú
liggja bein mín og allt þeim
tUheyrandi í Landakotsspítala,
og senn verður nú lagt í þá
brimvör, sem heitir Fossvogur.
Hvað um það. Ekki ætlar nú
samt það opinbera að gera það
endasleppt við mig og mína,
því að synir minir allir eiga
bíla og konur þeirra og elztu
bamabörnin skreppa ásamt
þeim í heimsókn tU mín í þess-
um bílum, og auðvitað er
hvergi hægt að leggja bUum
við La ndako tss pitaia, því að
stæðið vestan við spítalann
rúmar aðeins örfáa bUa og er
aUtaf fullt á heimsóknartimum
Og ekkert pláss fyrir tugi ann-
arra bíia neins staðar við spít-
alartn, en lögreglan í bænum,
sem ætti að halda verndar
hendi yfir gömlu fólki og ungl-
ingum, þarf auðvitað endilega
að vintna fyrir kaupinu sínu
með því að standa í stórstyrj-
öld við aðstandendur sjúklinga
í Landakoti. Geta nú þessir
mann ekki, fyrst þeir hafa
svona Utið að gera, stagað í
sokka eða fengið sér bandprjón
Árnesingamót 7972
verður haldið að Hótel Borg laugardags-
kvöld 12. febrúar kl. 19.
Heiðursgestir verða Séra Sigurður Pálsson á
Selfossi og kona hans. Ræðu flytur Jóhann
S. Hannesson og Guðrún Á Símonar syngur.
Verkamenn óskast
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkamenn til sorphreinsunar.
Ráðning sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veita yfirverkstjórinn og skrifstofa bæjar-
verkfræðings. Sími 50113 á skrifstofutíma.
Pantið
veizlumatinn
hjá okkur
+ ÞORRAMATUR
+ KÖLD VEIZLUBORÐ
^ SNITTUR
^ ÞORRABAKKI
Við sjáum um veizíumatinn.
HLIWA-grUl
SUÐURVERI
Stigahlíð 45—47
Simar 38890—52449
eða kannski skroppið heim til
sán og tekjð til, svo að það
kosti ekki ræktarsama aðstand-
endur sjúklinga i Laindakoti
stórfé að heimsækja þá? Eða
þá að iögregian skipulegðí
vörzlu við spítalann um hedm-
sóknartímann og sýndi mönn
um, hvar þeir mættu leggja
biiunum sínum og gætti bila
og umferðar á „banmsvæðinu“
á meðan heimsóknartimi væri.
Ósköp flnnst mér nú þetta
annars lágkúrulegt starf að
sekta fólk fyrir að heimsækja
vini og aðstandendur. Þegar ég
hugsa um þetta, dettur ein
staka sinnum yfir mig, hvort
ég ætti að ganga í Alþýðu-
flokkinn aftur.
Þín elzta Vinkona í Vestur-
bænum, Þórhildur."
Já, Velvakandi á margar góð-
ar vinkonur í Vesturbænum
og hefur alltaf átt, en sumar
msettu nú vera stuttorðari sér
að skaðlausu. Málið snýst um
það, að um heimsáknartáma
vantar tilfinnanlega bílastæði
við sjúkrahúsið og I grennd við
það. Lögregluþjónarnir eru að
sjálfsögðu aðeins að rækja
skyldu sína, þegar þeir sekta
fótk fyrir óleyfilegar bílastöð
ur, en þeir gætu kannski séð í
gegnum fingur sér við svona
„smáafbrotafólk", sem er í
vandræðum með að koma bíln-
um fyrir. Þarna þarf tilhliðr-
unarsemi að koma til, og auð-
vitað ættu lögregluþjónar að
leiðbeina fóHri, vísa því til
næstu bílastæða o.s.frv. —
Sjálfsagt batnaði áistandið,
gengi vinkonan í Alþýðuflokk-
inn aftur.
% Óskir um endurtekið
sjónvarpsefni
Velvakanda hafa borizt
bréf, þar sem hvatt er til þess
að endursýna tvo nýlega sjón-
varpsþætti við fyrsta tækifæri.
Annar þátturinn er „Sjónar-
hom“ Ólafe Ragnarssonar, þeg-
ar hann ræddi við fólk um hin
svonefndu fíknilyf, en hann er
mjög umræddur meðai alrruenn
ings um þessar mundlr og hafa
þeir miidnn hug á að sjá hann,
sem. misstu atf honum urn dag-
intl.
0 „Viðteknar skoðanir“
Hittn þátturinn er teikni-
myndin um Félaga Napóleon
(„Anlknai Farm“ eftir George
Orweil), sem hefur greinilega:
„gert mikla lukku“. Velvakandi
minnist þess, hve sagan hafði
mikit áhrií á hann og félaga
hans í gamla daga, en hún kom
út á vegum Prenbsmiðju Aust-
urlands á sínum tíana, eins og
margar aðrar merkar bækur.
En Velvakandi man ekki bet-
ur en sagan hafi endað öðru
vísi en teiknimyndin, þannig,
að allt væri vonlaust; ekki
nokkur minnsta von um gagn-
byltlngu.
Velvakandi sagði „miikil
áhrif", og á hann þá við það,
að hún fékk okkur til þess að
hugsa suma hiuti upp á nýtt,
en þá ekki síður en oft fyrr og
síðar voru ákveðin tízkufyrir-
brigði I hugsun og viðteknar
skoðanir, sem fáir þorðu að
rísa gegn, yfirgnæfandi meðal
skólafóiks. Það vill oft verða
svo, að þeir, sem sjálflr halda
að þelr séu að andmæla „við-
teknum skoðunum“ eldri kyn-
slóða, stokkfrjósa sjálfir og
steinrenna í tízkuskoðunum
tímans, sem eru svo horfnar
með honum út í vindinn að und
ariega fáum árum liðnum.
Æskufólk er oft ákaft, óþolin-
mótt og óumburðarlynt, svo að
því hættir við einsýni, eins og
sumu öldruðu fóiki, og ánetj-
ast því einstefnukerfum. —
Lestur bóka Orwells er ölium
hollur, ekki sízt ungu fólki, því
að þau alræðiskerfi, sem hann
barðist gegn, eru ekki neinar
dauðar grýiur, heldur sprell-
lifandi; a.m.k. önnur þeirra.
Það er ánægjuiegt, að Orwell
er aftur í tízku, a.m.k. í Bret-
landi, þótt fulltrúar alræðis-
kerfa reyni enn sem fyrr að af-
greiða hann með fyrirtitningar-
hnussi.
Rangæingor
Vestur-Skaftfellingar
frá og með mánudeginum 24. þ.m. verða verzlanir vorar lokaðar
á laugardögum. en opnar á mánudögum til fimmtudags frá
kl. 9—17.30 og á föstudögum frá kl. 9—18.30.
VERZLUN FRIÐRIKS FRIORIKSSONAR.
KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR,
KAUPFÉLAG RANGÆINGA.
KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA,
VERZLUNARFÉLAG VESTUR-SKAFTFELLINGA.
Arshátíð I.I.S.
Félagsmenn ath. að ósóttar pantanir á
árshátíð félagsins verða seldar á skrifstofu
þess Tjarnargötu 14 mánudaginn 24. jan.
n.k. frá kl. 1—5.
F.tS.