Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 4

Morgunblaðið - 25.01.1972, Side 4
'í MORGUNBLAÖIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 19T2 4 ® 22*0-22* I RAUÐARÁRSTÍG 3lJ ■■■——■ 1 - """. ^ HVERFISGÖTU 103 VW Sen&fðréatifreiÓ-VW 5 manna-VW svefnvaga VW 9 manna - LarKÍrowr 7 manna BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 biláleigan AKBJIA VT car rental service 8-23-4T setulum Ódýrari en aárir! SHODa ieic*s 44-46. SIMI 42600. Hópierðir “il leigu I lengri og skemmri ferðir 3—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. HLUSTAVERND STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Re/kjavík. Símar 13280 og 14680 0 Húsaröðin varðveitist Þekktur arkitekt, sem kýs ekki að láta nafn sitt uppi „að sinni“, skrifar: „Bréfadálkur Velvakanda, Morgunblaðinu. Vonandi bera forráðamenn Reykjavíkurborgar og ríkis stjómin gæfu tii þess að bjarga Bemhöftsborfuhúsunum og varðveita hina fögru og sam- feUdu línu í gömlum húsabygg- ingum fyrir ofan Lækjartorg og Lækjargötu. Hin sterfca og almenna hreyfing, sem upp er komin meðal Reykvikinga ttl varðveizlu þessara menningar- erfða, er gleðUegur vottur þess, að fólk lætur sér ekki á sama standa um þessa hluti og met- ur meira listrænt og sögulegt gUdi gamalla húsa en praktísk sjónarmið skrifstofuburgeisa, sem dreymir um gler- og steypuhalUr. Línan frá Stjóm- arráðinu og suðureftir er hrein að öðru leyti en þvi, að hreinsa þarf tU á „Gimli-lóðinni“; þe.a.s. GimU þarf að rífa. 0 Glaumbær spillir lía- unni: Ryðjum burtu steinsteypukögglunum úr gamla íshúskumb- aldanum! En sumir virðast hafa gleymt þvi, að Unan nær lengra í suður. Mikilvægt er, að arki- tektónískt jafnvægi fáist í þessa húsaröð suður eftir Lækjargötu og Fríkirkjuvegi. Nú er guUvægt tækifæri til þess að bæta fyrir fyrri yfir- sjónir borgaryfirvalda. Svo heppilega vildi til fyrir útlit borgarinnar, að Herðubreið, gamla og ljóta ishússflykkið fyrir sunnan Fríkirkjuna, sem seinna var kallað Framsóknar- húsið og síðan Glaumbær, brann um daginn. Eftir standa ömurlegar rústir (frá listrænu og estetísku sjónaxmiði séð þó heldur skárri en hjallurinn sjálfur meðan hann var og hét), og kostar ekki mikið að sprengja það sundur, sem eftir stendur og ryðja steinsteypu- ÍBÚÐ 125 — 150 fm. óskast til kaups, helzt í Lækja- eða Laugaráshverfi. Mikil útborgun. Tilboð sem greini stað, stærð og verð sendist Morgunblaðinu fyrir 28. jan. merkt: „Vor 1972 — 3418“. VERKAMANNAFÉLAGIO DAGSBRÚN verður í GAMLA BÍÓ fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8,20 síðdegis. FUNDAREFNI: KOSNINGAR OG FÉLAGSMÁL. Dagsbrúnarmenn fjöimennið og sýnið skír- teini við innganginn. STJÓRNIN. Atvinna — Húsnœði ÞVOTTAHÚSIÐ FÖNN óskar eftir hálfsdags stúlkum. A. Við frágang. B. Við létta saumavinnu. Upplýsingar í Langhoitsvegi 113. kögglunum úr gamía Ishúss- kumbaldanum burtu. Svæðið ætti siðan að standa autt, og ykist CegurðargikU Miðbæjar- ins mikið við það. 0 Ekki endurreisa skrímslið! Ég skora alvarlega á borg- aryfirvöld að nota þetta ein- stæða tækifæri til þess að bæta um útlit borgarinnar, því að verði reistur þama nýr hjallur, gæti orðið bið á því, að hann yrði rifínn. AUa vega verður að koma í veg fyrir það, að hið einstaklega ljóta og óUstræna hús, sem þarna stóð áður, verði endurreist. Það var sannkaUaður augnasærir („eye- sore“, eins og Englendingar segja um ámóta skrímsli í borgum sínum). VirðingarfyUst, X. X., arkitekt FAl.“ 0 Hvað er „Bernhöftstorfa“? Þórarinn Jónsson skrifar: „Kæri Veivakandi! Hver skyldi hafa búið til hið skrítna orð „Bernhöfts- torfa“? Ég þykist sæmilega kunnugur sögu Reykjavíkur, en minnist ekki að hafa heyrt þetta einkennilega orð fyrr e*n farið var að skrifa um varð- veizlu húsaraðarinnar neðst í Þingholtum, næst fyrir ofan Lækinn. Auðvitað veit ég um Bemhöftsfjölskylduna o.s.frv., en þetta saunsetta orð held ég samt að sé tilbúningur þeirra, sem hófu skrif um þessi mál eftir pöntun (?) og með massa- undirskriftum. Mér er það mjög að skapi, að húsaröðin sé varðveitt, — sennilega mest af ihaldssemí og af því að mér er kært að hafa þá hluti áfram fyrir augum, sem ég hef horft á frá barnæsku. Hins vegar geri ég mér ljóst, að kröfur hins nýja tíma gera það ef til vill nauðsynlegt, að gömlu hús- in hverfi. Þeim, sem beita sér fyrir varðveizlu húsanna á þessum stað, virðist vera mjög í nöp við Gimli, en sumum finnst það nú vera skásta hús- ið í gjörvaHri hússdengjunnL og mætti brenna alH hntt drasl- ið niður í grunn þeirra vegna, fengi Gimli að standa. Ég er nú ekki á þeirri skoðun, en ég vil leyfa Gimli að standa áfram með hinum, þótt það stingi nokkuð í stúf við þau. § íshúsið (Glautnbær) hverfi Ég hef ekki mikið vit á húsagerðarlist, nema hvað ég vil helzt hafa glugga á húsum og ofna inni í þeim. Já, og gott er tika að hafa dyr á húsum. Þó þori ég að hafa þá skoðun, að Glaumbær (gamla Herðu- breiðar-íshúsið) hafi verið al- veg einstaklega ljótt hús, og þarf víst enginn að hafa tiltak- anlega þróaðan og fíngerðan fegurðarsmekk til þess að kom- ast að þeirri niðurstöðu! Það var því eiginlega lán í óláni og happ fyrir útlit Reykjavíku r, að innvolsið í þessári hrika- legu steinsteypuhiussu skyldi brenna. Endilega ætti að ryðja gróthroðanum í burtu hið snar- asta og gera þarna fagran skemmtigarð fyrir vorið. Alis ekki á að leyfa að byggja þarna aftur, aliia vega ekki að endur- reisa þetta klunnalega hús- bákn, sem eyðilagði samræmið í húsaröðinni fyrir ofan tjöm- ina. Þegar „klakahöllin" er horf- in, kemur loks sæmilegur svipur á Frikirkjuveginn.“ 0 Tvær prentvillur Höfundur bréfs í dálkum Velvakanda á sunnudaginn var biður um leiðréttingu á tveim- ur prentvillum. Millifyrirsögn hafi átt að vera „Afsannaðar dellukenningar (ekki „afsann- ar“), og setning þar skömmu áður hafi átt að hljóða svo: „Á þessu er smjattað af postulum eiturefnanna, og yrðu þeir vist sumir hissa, vissu þeir, að feg- urstu lýsingarnar eru sannan- lega búnar til af starfsmönn- um glæpahringanna í stórborg- unum erlendis, sem raka sam- an morð fjár á óhamingju ann- arra, morði sálarinnar og oft líkamans.“ Sniðskóli Bergljótar Ólnisd. Sniðkennsla. Námskeiðin hefjast mánudaginn 31. janúar. Innritun í síma 34730. SNIDSKÖLINN. Uugamesvegi 62. Heildverzlun Hef góðan og öruggan kaupanda að heildverzlun. Sameign kemur einnig til greina. FASTEIGN ASALA - SKNP OG VERBBRÉF Strandgötu 1, Hafnarfirði Símar 51888—52680. Sölustjórí Jón Rafnar Jónsson. Heimasimi 52844.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.